Austri - 01.06.1901, Side 4

Austri - 01.06.1901, Side 4
NR. 20 A I) B T R I. ♦ 66 0 A algaards Dllarverksmiðjiir vefa margbreyttari, fastari, og fallegri dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi, enda hafa alltaf hlotið hæstu verðlaun *Í|lfg á hverri sýningu. NORÐMENN sjálfir álíta Aalgaards ullarverksmiðjuv langbeztar af öllum samskonar verksmiðjum par í landi. Á ítíLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. AALQAARÐS UIjLARVERKSM 1Ð J U R hafa byggt sérstakt vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og er afgreiðsla paðan langtum fijötari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERDLISTAR sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá uniboðsmönnum. SENDIÐ p VÍ ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: 1 Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, á Akranesi B o r ð e y r i Blöndnós Sauðárkrók Akur eyri H ú s a v í k Rórsliöfn E skifir ði Eáskrúðsíirði Djúpavog Hornafirði búfræðingur A r n i Ö T h o r 1 a c i u s, verzlunaramður Guðm. Theodorsson, J> ó r ð u r GuSmnndsson þorkellshóli, verzlunarmaður Pétur Pétursson, verzlunarmaður M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánssan, verzlunarmaður Jón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndan Asgr. Yigfússou, Búðum, verzlunarmaður Pá!l H. G í*e 1 a s o n, hreppstjóri J>orl. Jónsson, Hólum. eða aðalumboðsnmnnsins Byj. Jónssonar Seyðisfirði. JSTýir umboðsmenn í Yestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Yopnafirði verða teknir með góðum kjörum. Reynið hin nýju egta iitarbréf fra BU< H’S LITIRYERKSMIÐJU. Nýr egta demantssvartiir litur | Nýr egta dökkhlár lítur — — kálf-blar — | — — Bæhlár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran egta lit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,beitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með sínum viður kenndu öílugu og fögru litura, sem til eru í alls konar litbreytingum. Eást hjá Kaupmönnnm hvervetna á Ísíandi. Buch’s litimarverksmiðja, Kaupmannaliöfíi V. Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888. Tii Watlmes verzluiiai* e r n ý t o m i ð Margar sortir af álnavörum svo sero kjólatau, svuntutau, horðdúkadregill, handklæðadregill, livi't lérept, stumpa- sirts. heil- og hálfklæði. Sjaikíútar af ótal tegundura. Blúndur, Milliverk, Sportskyrtur, Hattar og húfur eptir nýjustu týzku. Allt petta með mjög lágu verði eptir gneðurn. Allar matvörutegundir mjög vand- aðar. Steintau af ótal sortum. Yíu- föng hvórgi eins góð og ódýr eius og við AYatbnersverzlan, Cognac 1,20 ptt. B,om 1,10 ptí. Whisky 2 tegundir. Sherry. Portvín og margt fleira. Kvennslipsi af 3 tegundum mjög falleg og vöndnð. Kranar í olíutunnur frá 0.20 pr. stk. Sem borgun eru allar vandaðar isl. vörur teknar. Seyðisfirði 8. mai. 1901. Jöh. Vigfiisson. Kreósolsápa. Tilbúin eptir forsknjjt frá hinu kgl. dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðan- legasta kláðamaurdrepandi meðí>l. Eæst í 1 punds pökkum hjá kaup- mönnum. A hverjura pakka er nið innskráða vörumerki: AKTIESEL- SKABET J. HÁGEN8 SÆBEEA- BRlK. Helsingör. Umboðsmenn fyrir ísland: E. Hjörth & Co. Kjöben- havn K. The Eumhurg'Ii Soperie & Sailcloth. Limitod Company stofnað 1750. Verksmiðjur í LEITH& GLÁSGOV búa til: færi, kaðla, strengi og segldúka Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. _ Umboðsmenn fyrir ísland og Eær eyjar: F. Fjorth & Co Kaupmannahöfn. Heimsins vönduðustu og odýrustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co., og frá Cormsh & Co., <Washmgton, New Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottre með 5 áttundum (122 fjöðrum), 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vöuduðum orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur (Orgel með sama hljóðmagni kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steenstrup minnst ca. 840 krónur og lítið eitt minna hjá öðrurn orgel- sölum á Norðurlöndum). Plutnings- kostnaður frá Ameríku til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og pvngd orgelsinfc. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir ' væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér 1il undirritaðs. Einka- fulltrúi félaganna hór á landi: í’órsteina AriAJ .itsson. Sauðanesi. Agíst vasaúr og úrfestar fást hjá Stefáni I. Sveinssyni. á Yestdalseiri. Til gamle og unge Mænó! anhefales paa det bedste det nyliiíl i betydelig udvidet Udgave udkomnc-f: Skril't af Med,-Raad Dr. MúUet| om et forstyrret Nerve- og Scxual-Systeíu og oíh dets radikale Helbredelse. Priis incl. Eorsendelse i. Kon- volut 1 kr. i Erimærker. Curt Röber, Braunschweig. Abyrgðarriu 'iur og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. I’ re n t s m i ðj a porsteins J. O. Skaptasonar. 50 í Lemberg fékk hann hraðskeyti um pað frá Pétui’sborg, að söngkennarinn við keisaraleikhúsið par hefði eigi ritað meðmæd pau til söngstjórans í Vínarborg, er Anna Tchigorin hafði notað. Klukkan 7 um morguninn kom lestin til Radziwillow á landa- mærum Rússlands og paðan var svo haldið áfram til Sdolbunow, par sem átti að boiða morgunverð í vögnunum og skipta um lest. Allir voru nú komnir á fætur, kvennfólkið í skrautbúningum og karlmecn í einkennisbúningi til pess að vera undirbúnir að koma til Kiew, er á daginn leið. |>að sást ekkert á Yolborth að honum hafði varla komið dúr á augu alla nóttina, hann lék nú við hvern sinn fiogur, eu aptur var Boris purlegur og pegjandi, svo ekki hafðist orð úr honum. En með sjálfum sér var Volborth mjög áhyggjufullur, og hann hefði feginn geíið aleigu sina til pess að vera korninn með keisara- hjónin með heilu og höldnu til Kiew. Yolborth hefir síðar sagt, að haun hafi pá verið svo hræddur um að einhver ógæfa vofði yfir, að haun hefði óðara látið taka Boris og setja í varðhald, ef að nokkur hætta hef'öi verið sýnileg. En pað var eigi gott viðfangs, að setja einii at' lífvörðum keisarans í höpt, pó nokkur grunur lægi. á honum, og með pví gjöröi Volborth sér miklu örðugra fyrir rneð að ná í alla pessa illræðismenn í einu. En pað gat eigi hjá pví farið, að keisarahjónin tækju sér pað mjög nærri, að pungur grunur skyldi hvíla á eiuum af lifvarðarforingjum peirra. En eptir morgunverð á leiðinni frá Sdoibunow til Scheptowka glaðnaði yfir Boris, sem Yolborth pótti góðs viti, og hélt að deyfð hans um morguninn stafaði af eptirköstum víndrykkjunnar 1 Krakau eða að hann hefði verið að hugsa um eitthvað, sem hann nú hefði ráðið fram úr, hugsaði nú Yolborth með sjálfum sér. |>egar eimlestin hafði numid staðar við Scheptowka fór Boris pegar út úr vagni sínum og gekk nú í'ram og aptur með Hmu á jámbrautarpallinum, en Yolboxfch liélt sér i greund við pau. Scheptowka liggur í hinu kornuuðugasta héraði Rússlands, en skammt Irá járnbrautarstöðinni var lítill skógarlundur; er Boris 51 benti Ilmr, á, er hann nam staðar allt í einu fyrir framan hinn logagylita og blómskrýdda vagn keisarabjónanna 'og sagði par hátt við unnustu sina: „fessi lundur, sem pú sérð parna til vinstri, er all-merkilegur pví pað er sagt, að par só geymd mynd af hinum helga Gregoríus sem sé hin elztn í öllu Rússlandi.“ jþá heyrðist hleypt niður vagnglugganum og kallað í myndugum róm: „Duhrowski höfuðsmaður.“ Eylgdarmenn gr'ipíi til höfuðfata sinna og kvennfólkið hneigði sig sein pað bezt kuniii. Keisari stóð við vagngluggann og drottning hans að bapi honum, en gamli Lobanof lirosaudi nokkuð lengra inn í vagninum. Boris gekk nú nokkru nær vagnglugganum og laut aptur keisarahjónunum. „Eg heyrði af tilviljun til yðar,“ sagði keisarinn. „Svo pað er áreiðanlegt, að parna í lundinum sé mjög gömul dýrlings mynd?“ „Já; svo heíi eg lesið um,“ svaraði Boris. „En sjálfur hefi eg ekki séð hcna, en máske eg eigi að spvrja brautarstöðvarstjórann um pað?“ Keisarinn gaf neitandi bendingu. „Yér ætlum sjálfir að rann- saka pað, hvort pað sé satt sem pér hafið lesið,“ sagði keisarimt „Drottningin helir gaman af að skoða gamlar dýrb' ígamyndir, og við höfum bæði gott af pví að hreyfa okkur.“ J>að var alkunnugt að keisaradrottningin sóttist mjög eptir helgra manna myndum, síðan hún hafði tel '.ð grísk-kapólska trú, og við pað áttu orð keisarans. [>egar er keisari hafði tekið pessa ákvörðun, flýtti Volborth sér að hvisla að Restofski: „Gætið nú vel aö öllu, pví hinn mgi kunningi okkar hefir komið keisuranum til pessa." Svo flýtti Yolborth sér til járnbrautai stöðvastjórans og fékk að vita hjá honum, að pað var satt, að par í lundinum var gömul mynd af' hinum helga Gregorius. J>etta gjörði Voiborth voubetri og svo treysti hacn lögregluliði sínu, er umkringdi í fjarska keisara

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.