Austri - 27.06.1901, Blaðsíða 3
NR. 23
ÁUSTEI
oturástin eins 02; lýst er í vísunui, er
margir á TTérnði munu knnna:
Astríður sat úti og JPáll
hvorugt mátti af öðrn líta.
Og ósköp er þreytandi aílestrar allur
pessi vaðall um f e g u r ð ko'nu hans,
•einkum pó fyrir alla pá. sem hafa séð
hana. Kn góð kona hefir hún reynzt
Páli í öllu hans margvíslega drasli,
víst er um pað.
Yert væri líka að minnast dálítið á
frammistöðu Páls sem umboðsmanns,
sællar minningar. Eg hofi. hoyrt ljótar
sögur ura pá frammistöðu, en eigi
verða pær pó taldur hér, enda gjörist
|sess cigi pörf pví ra irgir munu pekkja
pær. LoKsins blöskraði mönnum svo
athæfi umboðsmannsneftuinuar, að
n0kkrir emboittir mannvinir nsu a
fætur, 02 krerðu hann fyvir háyfirvald-
inu, og fylgdu kærunni mýmörg vottorð,
að sögn. Eptirminnilega refs-
ingu hefði Páll karlinn að sjálfspgðu
fengið, et meiri iniskun hefði
ekki ráðið, kærendurnir af
míkilsvirtum mönnum beðnir að falla
frá kærunni, og Páli sagt að segja af
sór umhoðinu í snatri, hvað hann
náttúrlega gjörði, grátfeginn að sleppa.
svona billega. Um pessar mundir
mun pað hafa verið, að einhver hag-
niæltur kunningi Páls orti vísu pessa,
isem viða er kunu hó ' eystra:
Páls í augum titra t.ír,
og tóraur er hans kútur,
pvi ekki lengur aflar fjór
umhoðs .... og ra . . ..
A5 framanskrifaðri niannlýsingu á
Páli, beui í alla staði or sannleikanum
samkvæm, má ráða. lívaða fjarslæðu
Jón bróðir hans fer nieð í æfisö .u-
brotinu í II. bmdi Ijóðmælanna, par sem
hann segir hæði að Páll sé „drengur
góður,“ og að hann hafl „aldrei geit
öðrum mönnum sér saklausum rangt
til.“ Og svo segist Jón gera sér far
um að rítalýsinguna ,,samviskusamle/a“!
pað getur skeð að Jón hafi ge t til-
raun í pessa átt, en svo mikið er víst
að hún hefir ekki tekizt. Yar pað
líka ofætiun af Jóni, einkiim par sem
sagt er, að hann og samvizkan Inti
allsjaldau mikil mök saman, — Eg
ætla að enda línur pessar með peirri
úskorun til alpingis okkar. að pað verji
fé pjóðarinnar til einhvers parfnra en
til verðlauua! fyrir siðspillandi níð-
skáidskap manns eins 02 Páls Ólafsson-
nr. En pér, Páll, vil eg g«fa pa.ð
heilræði, að pú framvegis hvrgir betur
en áður að versinu. sem pú líklegast
kannt:
Forðastu slíka fíflsku grein
framliðins manns að lasta bein, 0. s. frv.
Jón1
Dæmdur.
Ritstjóri porsteinn Gíslason er nú
dæædur í undirrétti í máli pví, er
verzlunarstj. Snæbiörn Arnljótsson
á pörshöfn lét'3' höfða gegn homim
fyrir meiðyrði i Bjarka út af afskiptnm
tians af alpingiskosninguuum í Norður-
pingeyjarsýslu — í 30 kr. sekt eða 8
dnga einfa.it fa.ngelsi og 10 kr. í máls-
kostnað, og öll hin umstefndu meibyrði
dœmd dauð og ómerk.
Ritstjóri Austra færði málið.
Stefndur.
Ritstjóri Austra hefir ennpa einu sinni
séð sjg neyddau til að stefna þorsteini
ritstjóra Gríslasyni fvrir ærumeiðandi
uppnefni í síðasta thl. Bjarka. Vér
höfum nnnað og parfara að fylla
Austra ineð en nýjar hlaðadeilur við
paun mann. pó nóg sé svo sem efni
fvrir hendi í áttunda og níunda
„Tab!eauið“ og töluverð freistni til að
setja pað.
Fr amkvæmdarstjóri C. B. Herr-
mann lét tilkynna pað skiptafundinum
í ,.G-nrðarrfélagimi“ 15. júní með
stefnuvottunum, að hann lýsti stjórn
Garðars ólöglega og ber pungar saldr
á stjórnina og mótmætir lögmæti
skiptaréttarins, 02 allri sölu á eiaum
félagsins, sem skuldi honum 258.000
kr. Sömuleiðis hefir herra Herrmann
krafizt rannsóknar á öllu pessu Garð-
arsmáli af amtmanni.
Herra Herrmann segir oss nú, að
dómur sé gengin. um pað í Haarlem á
; Hollandi 21. mai, að Garð.irsfélaaið
hafi verið án löglegrar stjórnar síðan
31, deserober 1899 og að hann sé
sjálfur „Garðars11 framkvæmdarstjó'i
til 31. mai 1908.
Herra Herrmann segist nú hafi
selt og fengið sér borcraðar eignir
„Garðarsfélaesins“ í Ymuiden á
Hollandi. S-gist hann muni koma til
Islands í júlí.
Seyðisfirði, 27. júní 1901.
T í ð a r f a r hið inndælasta.
Fiskiafli nokkur.
Grassjiretta svo ágæt, sð nú
er pegar farið að slá hér túu á
stöku bæjum, og mun pess varla dæmí
hér eystra.
Lagarfljótsbrúin. |>að er
nú tnlið víst, að Barth mannnvirkja-
fræðingur hafi áætlað brúua mörgum
föðmum of stutta og er hætt við að
sú uppgötgvun geti komið sér mjög
meinlega í míðjn verki. Eu sú
fyrirhyggja!
Knud Ziemsen verkfræðingur
hefir vevið fyrfaraudi daga að mæla
vatnsaflið í Hádegisánni fram af Búð-
ar< yn og í Vestdalsánni og hrá sér
héðan suður til Iteyðarfjarðar til að
mæla fossana i "þórdalsánni. Hæga.st
álítur Zimsen að ná vatninu úr Húsa-
víkuránuí nyðra.
Skipað í embætti Jóhannesar
Jóhannessonar hefir amtið peiai sýslum.
Steingrímí Jónssyni í dómarasæti, en
Jóni Jónssyni í Múla í öunur störf
sýslumanns og Lárusi Tómassyni p ir
til Jón kemur heim.
„H e i m d a, 11 u r“, kapt. Hovgaard
fór héðan ps.nu 22. júni með báða
sýslumenn Mulasýslanna og síra Einar
prófast Jónsson til alpingis.
„ E r i ð p j ó f u r“, vöruskip stór-
kaupmanns Louis Zölln rs komhi gað
nýlega með miklar vörur og var Z.
sjálfur með frænda sínum nngnm.
Z. hafði áður en skipið fór af stað
dottið hátt fall ofan í lest og n eiðst
mikið og gekk nú við hækjur. Jón í
Múla fór nú í kringum land uiað Z.
og er vætanl. með „Hólum“ næst að
sunuan.
M e ð „G e r e s“ fór alpinaismaður
Gnttormur Vigfússon og frú hans til
Skagafjarðar og forsteinn Erlingsson.
„M j ö 1 n i r“ skipstj, Endresen kom
liingað að norðan 19 júni 02 með skip-
inu aptur áleiðis til Kaupmannuhafnar
stórkaupmaður Ernst og son hans, og
hingað ritstjóri Austra og Halldór
son hsns.
það liefir nú verið niikið og v« 1 gjört
við fyrstu káetuna á Mjölni. par sem
nú er kominn ágætur matsalur og rúm
göð og lo|itg<)ð sérherbergi á háðar
hliðar. og laglegt reyk- og íveruherbergi
á pyljum uppi.
Maturinn er bæði mikill 02 góður
og tiltölulega mjög ódýr og aðbúnaður
nllnr hinn bezti og fargjald nú á
fyrsta plássi sett ofan í einnr 40 kr.
hvaðan sem er á íslandi, alla leið til
KanpT.annahafnar
„Beskyttere n,“ skipsjóri Bet.er-
sen, varðskip Færeyinga, verður her
nú»um tírna á verði íyrir Austurlandi,
og kemur hór við og við inn.
BB838l6g88BMMBi88BMiW88BB8!iBB8a^aBIHBaWtBH»!M
Ernst Reinh. Voigt.
Markneukirchen
Tío. 640,
hefir tfl sölu .
allskonar
hljóðfæri,
hin beztu 0g ödýrustu.
Verðlisti sendist ókeypis,
peim sem óska.
Duglegur og pægilegur hestur
er til sölu með góðu verði. Kaupmaður
Bjarni Siggeirsson Breiðdalsvík vísar
á seljandann.
SUNDMAGAE, verða keyptir við
"VVathnes verzlan.
Jóhann Vigfússon.
Skófatnaður
nýar og nægar byrgðir handa konum
* og körlnm yngri og eldri. Sérstaklega
óprjótandi byrgðir af kvonnskófatnaði
nægar handa öllu kvennfólki á. Austur-
landi hjá: Sfcefáni i Steinholti.
64
við að biðja vður svo að gjöra svo vel að losa okkur við — eg meiua
áhyggju pá, er við höfum af veru yðar hér. Gætuð pér eigi komið
yður fyrir á gistihöllinni, „Hin gylta gæs“, eða pá einhverstaðar?“
Eortescue hafði eigi augun af Ameríkumanniuum á meðan
Laura talaði til haus, ea haua sá illskum minka í svip hans og
Þar koma fram. í staðinn einhverja meðaunkvun með grænku fröken-
ínnar. En pað vakti undrun hins unga stjórnmilamanns, að petta
augljósa fúlmenni skyldi geta skýlt óáuægju sinni yfir pví að hann
var rekinn hurtu úr húsinu,
erið pér ekki að afsaka petta meira, eg mundi verða við til-
mælum yðar, fröken, pó pað kostaði mig stórfé“ svaraði Delaval.
„Gjörið pví svo vel að gjöra boð eptir vagni, og pá skal eg strax
fara héðan, pó eg sé reynclar peirrar meiningar að hræðsla ykkar
fyrir hérveru minni sé ástæðulaus; og svo kveð eg ykkur öll virðug-
legast.“
„Hvert cr nú álit ykkar um ráðkænsku mina! Haldið pið að eg
sómi raér ekki sera sendiherrafrú!“ hrópaði Laura hlæjaudi, er Dela-
val hafði lokað dyrunum; en pað lieyrðu eigi aðrir tii liennar en
móðir hennar, pví Eortesc.ie hafði kallað barónsfrúna afsíðis og hún
hringt á pjóninn, er sagði peim, að Delaval hefði haft tvö koffort
meðferðis, er hann fór, eins og pá hann kom.
Fortescue sá og frá glugganum, að pað voru tvö koffort látinn
í vagninn. IJm leið sá hann svipinn af yfirlögreglumanni Melton
bregða fyrir á götunni í öðrum vagni, er ók par framhjá í hægðuin
sínum, en fór að hraða ferðinni, er Delavals vagu var farinn af stað.
„Jæja, pá er hann í góðum höndum, en eg verð samt að skýra
Volborth frá pessu öllu,“ sagði Eortescue um leið og hann gekk frá
glugganum til pess að spjalla við kvenufólkið.
Strax og kurteisi Eoitescue leyfði pað, pá kvaddi Hann kvenn-
fólkið, og hélt til gistihailarinuar, eu hitti ekki Volborth heima.
En pá er hann hafði orðið pess vísari, að „herra Wíuckel" væri
væntanlogur heim til miðdegisverðarins, settist hann par niður til
t>ess að bíða hans.
6 í
báðir áfram hröðum fet.um upp eptir götunni og töluðu hljótt
saman.
„En niá eg svo segja pér. kæra inín, nokkur alvöruorð,11 sacði
hinu ungi stjórnmálamaður, „pvi eg vona, að pú treystir gndnd
minni.u
„það er víst um pað,“ sagði Laura. „En pví scturðu npp
pennan alvörusvip? Hefi eg, kæri! hlaupið á raig, eða ertu hræddur
uni mig fyrir pessum rikisbubba frá Atneriku? Segðu niér
pað.“
J>au hlóu nú bæði, pví pað var ekki hætt við neiuni afbrýði
milli peirra.
„Nei, eg er ekki hræddur um pig fyrir Amerfkumanninum,“
svaraði Eortescue. „En eg hefi illan grun á honum, og er hræddur
um, að pú haíir alveg óafvitandi stofnað unuusta Ihnu Vassili í
mestu hættu.“
„Guð komi til! það getur eigi átt sér stað! Hver er meitiing
pín nieð pessu?“ hrópaði Laura með mestu angist.
„Já, pað skal eg nú útskýra fyiir pér. J>að eru allar líkur
til pes§, að pessi Aroeríkuniaður haíi veiið svo óovifinn að nota
nafn Dubrowski í fullu heimildarleysi, pó petta geti líka verið
ríks manns hrellur til pess að ná i góðan stað til poss að sjá á
komu Rússakeisara, en hiiðsiðir Rússa eru strangir; og komist pað
upp, að hér hafi verið notað nafn eins lifvarðarforingjans með réttu
eða óréttu í pessu augnamiði, pá er p ið víst að Dubrowski mun
gjalda péss. Eg er mjög smeykur uin, að petta koraist lika
upp.“
Laura tárfeldi við tilhugsanina um, að húu hefði máske komið
vmnusta beztu vinkonu sinnar í randræði.
„Æ, hvað eg hefi getað verið heinrsk!“ stundi hún. „Og pú
heldur að petta rússneska illpýði láti máske Dubrowski. gjalda
pess, pó ekkert illt hljótist af pví? Ef svo er, pá ripta eg pessn.
Eg ætla að segja barónsekkjunni, að Ameríkumaðurimm hafi víst
skrökvað að okkur, og að maðurinn sé grunsamur, og gjöra mitt
ýtrasta til að hann verði rekinn hurtu, ef liann kemur, og pú verður
kæri! að koma heim með mér til pess að styðja málstað minn.“