Austri - 05.07.1901, Side 1

Austri - 05.07.1901, Side 1
S.oiíta út 3'l2blað á m&ú. eð > 42 arkir minnst til næsia nýárs] kost'ir hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 Jcr, Qjalddagi 1. júlí. Vppsögn slirifleg bundén við áramót. ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. eJith- ler. lnnl. augl. 10 aura línan, eða 70 a. hverþuml. dállcs og hálfu dýrara á 1. síðu. XI. AE Seyðisílrði, 5. júlí 1901, ma. 25 Biðjið ætíð mn d a ii s k a s ni j 0 r 1 í k I, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Terksmiðjan er hin elzta og stærsta i Danmörku, og hýr til óefað hina beatu vöru og ödýrustu 1 samanburði við gæðin. F æ s t h j á k a n p m ö n n n m. T a k i ð c p t i r! í verzlan minni er nú mikið af ágætum bátavið, svo sem: borð í byrðing, eik í kili og stefni og inn- viðir njjög pægilegir; ennfremur norska.r „sjektnr,“ skotsk slldarnet af ýmsum tegundum, bæði börkuð og felld or ófelld; einnig margt fleira, sem ekki er til við aðrar verzlanir. Mjóafirði, 26. júní 1901. . K. Hjálmarsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisflrði er opið á laugardögnm frá kl. 4— 5. Kaiipeiidur Austra ™ land allt eru beðnir að borga blaðið sem fyrst, einkum peir, sem það heíir gleymzt fyrir hin fyrirfarandi árin. Seyðisfirði, 26. júní 1901. Skapti Jósepsson. Consul T"Y7HAYSTEEÍr Oddeyri i Oíjord anbefaler sin vel assorterede Handel til Skibe og Reisende. Isleuzk umboðsverzlun kanpir og selur vörur einu n g is fynr kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. B y s s u r og s k o t f æ r i, og allt byssum tilheyrandi, útvegar undirritaður með verksmiðjuverði, að flutningggjaldí viðbættu, frá verksmiðju peirri í Norvegi, er Friðpjófur Nansen keypti riíla sína bjá áður en hann fór í norðurferðina frægu. Einnig útvega eg, frá sömu verk- smiðju, skiði, skauta, laxastangir o. fl. Halldór Skaptason, Seyðisfirði. . Yflrvaldaleysið. -o— Allt frá pjórsá á Suðurlandi og allar götur paðan sunnan, austan og og norðan um land allt vestur að jpxnadalskeiði er nú aðeins tinn einasti sýslumaður, einn einasti dómari heima, — að ógleymdtim binumöðrura sýslumannslausu sýslura landsins — og má nærri geta, bvað sá eini sýslu- maður oií dómari muni nægja á öllu pví ílæmi. Og pó skipar stjórnar- skráin 5. janúar 31. grein svo fyrir: — „Embættismenn peir, er kosuir verða til alpingis, purfa ekki leyfi stjórnar- innar tii pess að piggja kosninguna, en skyldir eru peir til. án kostnaðar fyrir landsjóðinn, að annast um, að enibættisstörfum peírra verði gegnt á pann hátt, sem stjórnin álítur nægja.“ þessi fyrirskipun stjórnarskrárinnar er ötvíræð; hún gjörir viðkomandi embættismönnum að lagaskyldu að láta veita embættinu forsvaranlega forstöðu, öllum hlutaðeigendum, er purfa að nota embættismanninn, án frekari tilkostnaðar. Ekðgjafi Islands hefir bér ekki álitið nægja njinna en fullkominn lagamann í stað hinna kosnu sýslumanna og bæjarfógeta, er höfðn víst flestir verið sér úti um pá í tíma, sem og var peirra bein skylda við bæjar- og sýsíubúa sína, svo mikið sem peir höfðu sumir hverjir sótzt eptir pvi að verða kosnir alpingismenn. En hvernig skilur svo landshöfðing- inn pessi fyrirmæli stjórnarskrárinnar? það lítur út fyrir að hann álíti nægja að til sé einn einasti sýsliimaður heima á nærri pví helmingi landsins til pess að gæta allra fyrirfallandi dómara og yfirvalds starfa. Vér skulum nú gæta að pvi, hvort petta muni rétt. Tökum til dæmis, að framinn yrði enn bér á Seyðisfirði stórpjófnaður, og pað sé steikur grunur á pví, hver hann bafi framið; sá sé yfirheyrður af hinum setta fógets, er finnur nægar sakir til pess að setja bann í höpt( en hann vantar myndugleika til pess að kveða upp fangelsisúrskurð; söku- dólgur gengur pví laus raeðanveiið er að ná í Steingnm sýslumann norðan af Húsavík, og er strokinn vestur til prestanna í Ameríku áður en Stein- grímur sýslumaður er hingað kominn. — Og hver borgar svo ferð sýslu- manns? Landssjóður eður alpingis- maðurinn? Tökum annað dæmi: Eg*á stóra skuld hjá manni er eg veit að ætlar sér til Ameriku, og mér liggnr mjög á pví að geta kyrsett eigur hans áður en hann fer. En hinn setti fógeti hér á staðnum getur pað eigi, og áður en eg get náð í Steingrím sýslumanu að norðan, er dóninn allur á burta vestur í hina ameríksku sæluvist. Hver borgar svo Steingrími? Loks komum vér hér með skeða hluti, en ekki dæmi: Vér höfum kært ritstjóra forstein Gíslason fyrir ærumeiðandi uppnefni fyrir sáttanefnd, og er málinu vísað til landslaga og réttar. Vér álítum nú að vér höfum fyllsta rétt til pess að geta haldið málinu áfram hér við- stöðulaust og án frekari tilkostnaðar, annað eða minna virðLt ekki „nægja“, samkvæmt 31, gr. stjskr. in íine. — Fyrir pví, álítum vér oss hafa rétt til að krefjast pess, að aratmaðurinn út- vegi oss sem fyrst dómarnnn hér á staðinn án nokkurs frekari tilkostnaðar frá vorri hendi en venjulegt er, pá er hinn venjulegi dömari er heima, Ennfremur höfum vér ófullnægðan hirtan dóm yfir Injuriantinum porsteini Gíslasyni. Hver potar lionum nú í „holið“ í pessu sýslumannsleysi, ef hann ekki borgar? Og hvernig á að réttlæta pað að fara með iagabrotsmenn á sjó hér fvrir Austurlandi norður nm land til að láta dæma pá? Englendingarhafa fundið miaua grand í mat sínum en pann ójöfnuð. > Vér porum ekki a.ð fovtaka pað, að einhverjum landssjóðsgjaldendum kuuni að koma til hugar, hvort við ekki gætum verið án yfiivaldanna á veturna, fyrst út lítur fyrir að pau megi missa sig um suraartíraann, er vanalega er mest að starfa. fað er hálf óviðkunnanlegt að ókunnir útlendÍDgar gjöri sér meira far um að menn séu hér jafnir fvrir lögunum, en landsins eigin synir. Oss finnst sjálfsagt að alpingi athugi, hvort pessi skilningur háyfirvaldanna á 31. gr. stjórnarskrárinnar sé réttur ogafnemiumleið kjörgengi sýslumanna í sínu eigin kjördæmi. Útlendar fréttir. Eína. J>að er nú ár liðið síðan að öll stórveldi hins svo kallaða menntaða heims lögðu upp samflota til pess í orði kveðnu að hefna á Kínverjum fyrir morð á sendiherrum fjóöverja og Japansmanna, og kristinna trúboða. En aðaleiindi stórveldanna pangað austur var reyndar að efla sem mest völd sín par og stækka lands- hluta pá, er flest stórveldauna hafa áður pröngvað Kínverjum til að láta. af hendi. Og fyiir pennan mikla lieðangur var skipaður einhver ágæt- asti herforingi f>jóðverja, Waldersee marskálkur. j En árangurinn af öllum pessum ; mikla h’iðangri hefir orðið fjarska lítill. B-eyndar hefir her stórveldimna j barið á Boxunum, unnið Peking, og j rænt par keisai ahöllina! og tekið ; hansana af nokkrum ráðgjöfura. En • úppreistina út um landið hafa stór- j veldin eigi getað hælt niðnr, og for- 1 ingjar uppreisnarinnar lifa flestir enn ! góð.i lífi. Keisaraekkjan, aðalhvata- i maður að morðunum á sendiherrunura i tveimur og bristniboðurunum, situr enn i að völdum, og stórveldin hafa eigi j porað einu sinni að vogaliði sínn inri í i miðbik Kínaveldis á eptir uppreisnar- ! mönnunum og keisara og keisaraekkj- : unni, sem stórveldin urða að gefast j upp við að eltast við og hafa orðið að ; láta sér nægja góð loforð frá, sera j jafnan hafa viljað reynast nokkuð j ötrygg hjá Kínverjum, og varla munu í borga panr. milliarðkróna, er leiðangurinn hefir kostað, pó Kinverjar hafi lofuð að greiða stórveldunnm herkostnaðinn á pappírnum. J>að eina stórveldi, sem hefir haft nokkuð verulegt upp úr vesturförinni, ; er Bússland, er með harðfylgi og ! kænsku hefir náð f pann hluta Mant- ! sjúríisins, er járnbrantin síbiriska á I að ganga um og Ilússurr. var ómissandi j að ná yfirráðum yfir. j Stórveldin fækka nú óðum liðsafla ■ síuum par eystra, yfirforingiun, Wal- í dersee, er nú á heimleið og stór sendi- j nefnd á leiðinni til pess að biðja I Iþýzkalandskeisara fyrirgefningar á ! morði sendiherra von Kette'er. | En vinir munu Kinverjar engu meiri j Vesturpjóðanna nú en áður, kristnir 1 menn par í landi engu óhultari og að- \ gangur að landinu engu greiðari, — og er pví árangurinn af herferð stór- veldauna á hendur Kínverjum harla lítill, og ólíkur pví, er Ása ]>ór herj- aði forðuna í Austurveg og barði par á tröllum. Búar. pað hefir allt reynzt rugl, er ýms blöð hafa verið að skýra frá, að Búar væru að biðjast friðar og að kona Botha færi hingað fil Norður- álfunnar í peim erindagiörðum, pví hún hefir fyllyrt, að maður hennar mundi berjast „t i 1 s í ð a s t a manns og síðasta skot s“. Og saraa sinnis eru peir de Wett og Delarey sagðir að vera, enda heyrist nú ura ýmsar ófarir Englendinga fyrir Búum, og að peir hafi par enn mikinn hluta af Kaplandinu á sínu valdi og að Zulukaffar hafi um 25,000 slegizt í lið með Búum. Svo að útlitið er ennpá mjög ísbyggilegt fyrir Englend- inga par syðra. Englendingum er og mjög álasað fyrir illa meðferð á konum og börnum Búa. Áður en Búastriðið byrjaði sagði hinn frægi ritstjóri <W. T. títead, er

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.