Austri - 05.07.1901, Side 2

Austri - 05.07.1901, Side 2
NR. 25 A tJ S T R I. 82 hér hefir opt verið minnst, — að pað stríð mundi kosta Englendinga 10,000 manns og 20 millíönir punda og hlóu menn pá að pessu sem öfgum einum. En nú hefir stríðið kostað Englendinga pegar 70,000 manns og 200 millióiúr punda og kostar 2 mill. á hverri viku. Nýdáinn er Pretorius, fyrvorandi forseti Búa, hin mesta hetja á yngri árum sínum. Marokko. J>ar hefir lengi pótt ill stjórn og grirnm er hefir ónáðað Frakka í Algier, sem nú gjöra sig liklega til að leggja landið undir sig eða að minnsta kosti ná yfirráðunum. En pað er Englendingum lítið um gefið, og hafa poir dregið saman voldugan flota við Gíbraltar kasfcala, til pess að ógna Frökkum til að hætta við alla áseilui par syðra. ípað var heldur eigi laust við að Spánverjum stæði ótti af pessum iíðsafnaði Engiendinga við Gibraltar, hafa peir grunað pá um að viija stækka eignir sínar umhverfis hamravígi petta. Tyrkland. Xýlega kviknaði í höll Soldáns rétt hjá svefnherbeigi hans, og er grunur á, að pað hafi verið tilgang- urinn að hrenna hann inni. Eldurinn varð slökktur, en gjörði pó áður mikinn fjárskaða, en Soldán sakaði eigi- Arabar liafa gjört uppreist gegn Tyrkjum og eru liðmargir, svo Tyrkjar ráða ekkert við pá. Italia. I>ar hafa 30 ræningjar nvlega rænt sumarhöll eins höfðinga, skammt frá Marsalaborg, og haft á burt 10 vetra gamlan son hallareigandans og heimta lausnargjald mikið fyrir hann. Austurríki. par lítur út að forsætis- r áðgjaía Koerber ætli að takast að koma á hetri samvinnu milli J>jóð- verja ug Tsjekkanna á pinginu en nú hefir lengi að undanförnu átt sér par stað. Nýlega sópaði rigningarflóð miklum hluta af húsunum í porpinu Nauders í Tyrol hurtu, og varð bœði tjón á mönnum og fjármanum. Rússland. Síðustu fregnir telja pað víst, að Bobrikoff, böðull Finnlands, sé fallinní ónáð Rússakeisara, er ætli sér að vægja eitthvað til við Finna. A skipasmíðastöðinni við Péturshorg kom nýlsga upp ákaflegur eldur, og brunnu par skip í smíðum, og annað, fyrir 10 mill. rubla. Voðaleg slys. í grennd við bæinn Poahonta i Yirginía í Bandaríkjunum brustu stífiugarðar fyrir vatni á hæð nokkurri og sópaði vatnsflóðið burtu fjölda bygginga, 300 manns drukknuðu og er fjárskaðinn ógurlegur. Nálægt Kardiff á Englandi kviknaði í kolanámu og fórust par 77 manns. Pestin hefir í Honkong í Kina drepið 1131 af 1202, sem sýkzt hafa; og er pað voðalegt. Hún er og alltíð á hafnarbæjunum á Egyptalandi, og fer pá að færast alltaf nær Evropu. Andrew Carnegie hoitir skotskuv mað- ur, er grætt hefir um 1500 milljónir^ kr. í Bandaríkjunurn. par af ætlar hann erfingjum sínum 500 mill. En 1000 mill. króna ætlar hann að gefa burtu, en er í mestu varrdræðum hverjir hljóta skulu happíð. Hann er pó nú orðinn af með '112 mill. sem hann hefir gefið föðurlarrdi sínu, 8kot- landi, og pykir Englendingum og Amexíknmpnnum nóg um pað örlæti. j Cari; egie hefir nfl. gefið 50 mill. kr. ' til fátækra stúdenta við alla 4 háskóla Skoílauds, aðrar 50 mill. til skóla fyrir sjómenn og iðnaðarmenn, 8 mill. til hókasafna og 4 mill. til uppfósturs munaðarleysingja og frískóla. En eptir eru pá óánafnaðar 888 mill. króna. Bara að einhver vildi minna karlinn á ísland! Danmörk. Kristján konugur er fyrir nokkru kominn tii venjulegrar baðvist- ar sinnar með Hans bróður sínum í Wiesbaden á fýzkalandi, og var vel frískur. Krónprins Friðrik er í kon- ungsstað meðan faðir hans ep par syðra. Krónprinzinn hefir lagt pað til, að varið væri 500 kr. af styrktarsjóði hans til ættingja peirra, er fórust í sumar við Vestmanneyjar. Kýdáinn or biskupinn í Rípum á Sjálandi O. V- Götzsche, fæddur 1833. Kýdáinn er "Wilhelm Bismarck, yngri sonur Bismarcks gamla, er kvað hafa líkst föður sínum í útliti, en að öðru leyti haft meira af ókostum gamla mannsins, en kostum. Bismarck pessi var síðast yfirborgarstjóri í Königs- berg. (Eptirrit.) Til ritstjóra „Bjarka“. 1 fyrsta tbl. „Bjarka“ p, á. stanaa í greininni „Kóróna kosninganna, pessi orð: „ . . . . J>egar eg sá að hann (p. e. verzlunarstjórinn á J>órs- höfn) hafði hundið alla kjósendurna með skuldaklafa sínum. Hann hótaði; að ef einhver brygðist sér að. koma og kjósa séra Aruljót, pá mætti hann búast við lögtaki á skuld sinni við verzlanina........“ Vér undirskrifaðir kjósendur í Sauðaness- og Svalbarðshreppum, sem kusum séra Arnljót Olaf'sson, lýs- um ofungreind orð tilhæfulaus ösann- indi í heild sinni, og lýgi að pví leyti se m pau einnig eru meiðandi. Verzl- | unarstjói'inn, Snæbjörn Arnljótsson, , b a ð jafnvel e k k i einn einasta kjós- [ aiida að kjósa föður sinn, pví síður reyndi liann að pröngva peim til pess ■ á nokkurn hátt. |>að gat pví aldrei kom- j ið undir pá gjöið, að vér værum hrædd- ? ir með hótunum, og par að auki er sú l aðdróttun nm heigulsksp, sem hér er fólgin, ástæðulaus og ómerk ömagaorð. , Meginporri vor verzlaði einnigsíð- astl. ár skuldlaustvið verzlun pá sem Snæbjörn Arnljótsson veitir for- stöðu. Hér getur pví ekki fremur ver- ’ ið um skuldaklafa að ræða, en um lög- , tak á vei zlunarskuldum, hvorttveggja ^ er vitleysa úr „klafa“baus höfundar- i ^ns' [ Ennfiemur standa pessi orð í sömu t grein. „Einum mauni, sem hafði gjört eitthvað lítilsháttar fyrir sér, var hót- í að, efhann ekki kysi, „Ljót“ pá skyldi i hann veiða kætður fyrir sýslumanni.“ J>essi orð fola pað í sér, að einhver af | kjösendum síra Arnljóts hafi gjört | pað fyrir sér, sem varðaði hegningu, ef kært yrði, og sá eða peir sem um petta afhrot hafi vitað, hafi lofazt til að hyluia yfir með honum, ef hann kysi síra Arnljót. J>ar sem allir kjósendur síra Arnljóts eiga hór óskilið mál, lýsurn vér einnig yfir að petta er hæfulaus lýgi, bæði að pví er oss undirskrifaða snortir og alla pá af peirn sem vér til pekkjum; höfundur bréfsins er oss ókunnur. Samkvæmt tilskipun 9. maí 1855 II gr. krefjumst vér pess, að pér auglýsið pessa leiðréttingar greinvora í fyrsta eða öðru tölublaði af blaðinu ,,Bjarka“ eptir að pér liafið feugið hana í hendur. Rórshöfn í marz og apríl 1901 • Jóhann Gunnlögsson bóndi í |>órshöfn. Sigfús Jónsson bóndi á Syðra-Alandi. Sigfús Yigfússon bóndi á Hvammi Sveinbjörn Jónsson bóndi á Garði. Arnljótur Gíslason bóndi á Ytra-Lóni pórarinn Benjamínss. bóndi í Lixárdal. Grímur Jóusson bóndi á Tunguseli. Björn Guðmundsson bóndi á Hallgilsstöðum. Daniel Jónsson bóndi á Eiði. Guðmundur |>orsteinss. bóndi á Flögu. Kristján Jóhannsson bóndi á Kerastöðuin. Gestur Sigmundsson bóndi ú Fjallalækjarseli Jón Sigurðsson bondi á Hlíð. Jóhannes Jönsson bóndi á Eldjárnstöðum, Tryggi Iilugason böndi á Brimuesi. Jóhannes Friðbjarnarson hóndi á Brekknakoti. Aðalsteinn Jónasson bóndi á Hvammi. Jóhaimes Jónsjon hóndi á Ásseli. Yilhjálmur Davíðsson bóndi á Heiði. Hjortur j>orkelIsson hreppstjóri á Ytra-Álandi. Yilhjálmur Guðmundsson bóudi á Ytri-brekkum. Björn Guðmundson kaupraaður í Jórshöfn. Hj örtur Davíðsson bóndi á Heiði. Jón Bárðdal bóndi á Hlíð. Páll J. Hjaltalín prestur á Svalbarði. Kristján Magnússon böndi á Skoruvík. Guðmundur MagDÚss. — - — — Benjnmín Jósefsson bóndi á Hafurstöðum. Jósafat Gíslasou bóndi á Flauta:elli. Aðalmundur Jónsson bóridi á Eldjárnsstöðum. Vigfús Jösefsson hóndi á Grímsstöðum. Jón Jóhannsson bóndi á Syðra Lóni. Vigfús Kristjánsson bóndi á Kumlavík. Gunnlögur Jónasson bóndi á Eiði. Jón Ólafsson hóndi á Læknisstöðum. ! Sigurður Jónsson bóndi á Eagrauesi. jjorsteinn Gíslason ritst. „Bjarka“ hefir ekki viljað taka til birtingar í blaðiau ofauprentaða leiðréttingu, og hefir pað í sjálfu sér ekki aðrar afleið-ngar, en pær, að hún birtist nú ekki í landsins versta blaði, heldur bezta. Af pví ritstj. á svo óhlut- drægan cfomara yfir sér, myndi hann ékki hafa, vegna málsóknar, porað að neita leiðréttingunni upptöku í blaðið, nema sérstakar ástæður hafi verið til að vernda haun frá fjárút- látum og nauðungar hlýðni. Að vissu leyti hafa pær nú verið til um langan tima, pví hann á okkert verðmætt til í vitum sínum, hvar sem leitað er, og getur pví engu tapað öðru en pví, sem aðrir væru ver farnir með að hafa en ekki. j>að eru peir, sem blaðgarminum halda við, sem að öllu sjálfráðu mvndu borga fyrir hrafninu. J> essar sérstöku ástæður hefi eg heyrt að væru pær, að j>. G. myndi ætla sér að fara til Ameríku í sumar, frá ýmsum' vandræðum fornum og nýum; sbr. meðal annars auglýsingu Yald- Ásmundssonar um árið í Fjallkonuuni, og ef svo yrði, væri ekki hægt að telja vesturheimsferðirnar að öllu skaðlegar fyrir ísland. Eg læt nú petta flakka, en ætla að snúa, mér að öðrum atriðum í neitunaryfírlýsing ritstj. í 22. tbl. „Bjarka“ p. á. J>ar segir svo: „Ritstj. Bjarka hefir nýlega fengið' skjal, sem margir af kjósendum síra Aruljóts á Sauðanesi hafa verið látnir rita nöfn sín undir til að bera pað af verzlunarstjóranum á J>órshöfn..........u J>etta er að minnsta kosti tvöföld ósannindi, ef ekki tvöföld lýgi. Hör var enginn 1 á t i n n skrifa undir, pví hér er um enga præla að gjöra, hvað sem ritstj. líður, og hór voru menn að bera af sérsjálfum loginn óhróður, eins og hver maður ineð fullu ráði getur sóð sem les leiðréttínguna, pð ritstj. „Bjarka“ sjái pað ekki. Verzlunar- stjórinn purfti alls ekki varnar við, hann var búinn að stefna ritstj. fyrir lygaáburð blaðsins og stóð ritstj. par uppi atlra varna og sannindalaus. Ekki svo mikið sem einum einasta Keldhverfiiug var til að dreifa, pegar til kom. Hvort sem fyrri bréfritarinn gengur piisklæddur eins og Drauga-Jóka eða ekki, pá muu hann vera henni og ritstj. skyldari en Keldhverfingum. Leiðréttingin var skriiuð og undir- skrifuð af nálega öllum meðan verzl- uuarstjórinn var erlendis, og án milli- göngu hans, eða uokkurs annars en undirskrií'tarmannanna sjaifra. J>að veit hvert mannsbain hór um slóðir að verzlunarstjórinn lét kosningarnar afskiftalausar, og að pað sem báðir bréíritararnir í „Bjarka“ hafa sagt par á móti, hafa peir logið frá eigin brjóiti, og ritstj. Bjarka síðan gjörzt nierkisberi peirrar lýgi. Að undan- tekinni pessari prenmngu hefir eflaust liver maður heyrt og lesið petta með fyrirlitningu og peir auðvitað mest sem pekkja höfunda fyrra og seinua brófsins, og vita að ritstj. hefir ekkert annað en gott af verzlunarstjóranum að segja, hefir tekið á móti óverð- skuldaðri peningagjöf af honum. og ekki borgaö liaua nemu öðru en pví, að gjörast liutningsmaður að lognum sakargittum um velgjörðamann sinn. J>e3si hegðun ritstj. er verri en eg veit dæmi til að nokkur huudur hafi sýnt af sér, en hún er svona engu að síður, og heíir á sér petta alpekta ættarmót, sem koppagljáanu leggur af út á nyrztu tá landsins. Mér og öðrum kemur pví ekki ókurmuglega fyrir, pó að ritstj. segist ekki geta gjört peim (undirskriftar- mönnum?) pá ánægju að taka vitnis- burð pessa skjals trúanlegan. Langt frá pví! Leiðréttingin er skýlaus sannleikur, staðfestar af 36 mönnum og eg býst ekki við að ritstj. verði annarsvegar í pessu máli en öðrum. J>órshöfn, 26. júní 1901, Jóhann Gumilögsson. Framkvæmdarstjóri C. B. Herrmaim hefir beðið oss að biita pað í Austra, að hatin hafi haldið aðalfund í Garðars- fólaginu með hluthöfum pess, að við- stöddum málafærslumanni félagsins og notaríus publicus — í Ymuiden á Hollandi pann 5 júni, og gjörði aðal- fundur possi iierra Berrmann að aðalumhoðsmanni Gurðasfólagsins, á- kvað að lögsækja fyrir „Civil og Criminalrétti11 4 íslendinga, 2 Hollendinga og 3 Englendinga, og að pað hafi par sannast að pau hlutabréf, er Hansen og halarófa hans hafi útgefið;

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.