Austri - 11.08.1901, Blaðsíða 1

Austri - 11.08.1901, Blaðsíða 1
KoWtt út S'jyblad á Mián. > 6 «• 42' arhir minnst til nmsia nýárs; 'costar hér á landi abeifis 3 kr., erlendis 4 hr. Qjalddagi 1. júlí. Uppsögn skrifleg hunÍinpTt áramót. ógiid n&mtc KÍtýi- in sí til ritstj. fyrir 1. éfcti- ber. Innl. mugl 1$ at{T* línun,eöa 70 *. hverþUM. dállcs og hilfu ihýriLrt i ií síðu. XI. Aít !i Seyðisflrði, 11. ágúst 1901. yjLiaujum m XR. 29 Biðjið ætíð imi d a ii s k a s 111 j 0 r 1 í k i, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta i Danmörku, og býr til óefað bina beztu vöru og ödýrustu 1 samanburði við gæðin. Fæst hjá kanpmönnum. Auglýsiug um fjárbaðanir og fjáríiutnin?, smn prentuð er í 26. nr. Austra 1900 og 32. nr. Bjarka s. á., er hérmeð, sam kvæmt ályktun amtsráðsins í Austur- amtinu á síðasta aðalfundi þess, úr gildi numið, að því er snertir bann á fjárflutningi yfir Jökulsá á Brú, en að öðru leyti stendur nefnd auglýsing í fullu gildi. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins. Akureyri 3. ágúst 1901. Páll Briem. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 4— 5. A 1 þ i n g i. —O— pessi pingmál hafa bætzt við hin áður upp töldu í s. tbl. Austra. Nýtt tollafr u m v a r p, þar sem bætt er við tolli á ýmsum aðflutt- um vörum, og tolllöggjöf vor dregin saman í eitt. Landsspítalafrv, stjórnarinn er töluvert breytt í nefndinni; lækkað landsjóðstillagið ofaní 65,000 kr. en hækkað tillag Beykjavíkur uppí 25,000 kr, en gamla spítalann skal gjöra svo við fyrir 1200 kr., að nota megi til læknaskólahalds. Laxaveiðalögunum gömlu skal nokkuð breyta að ýmsu leyti. Brunabótasjóð skal stofna fyrir land allt. Heilbrigðisnefndir vilja þeir bæjarfógetarnir, Hannes og Jó- hannes, stofna í kaupstöðum, kaup- túnum og sjóþorpum. Almannafriður á helgidögum þjóðkirkjunnar skal nákvæmar til- tekinn. S e 1 skal eigi lengur friða, eptir frv. frá þingmönnum Árnesinga. B r ú vilja þingmenn Bangæinga leggja á Ytrirangá fyrir 25000 kr. úr landsjóði og 7000 kr. úr sýslusjóði, Kjörgengi kvenna vill Sk. Th. fá lögleitt. Einholtssókn í Bjarnarnes- prestakalli vill ól. Ól. gjöra að sér- skildu brauði. Skipun læknahéraða í Stranda- og Húnavatnssýslu vill Guð- jón Guðl. fá breytt. Friðun hreindýra vill Gutt. Vigf. lengja. V erkkaup vill Sk. Th. láta greiða í peningum, en eigi í innskriptum. Banna skal innflutning ósútaðra húða og skinna að viðlögðum 200 — 1000 kr. sektum, Stafsetning vill St. St. að nefnd sé kosin til að fast ákreða í öllum opinberum skólum landsins. Gjafsókn embættismanna vilja þeir Pétur Jónsson og Sk. Tb. fá af nurnda. Síldarnætur innfluttar roá eigi flytja út úr landi aptur í næstu 6 mánuði. Samþykkt í e. d. B r ú a vill P. J. láta Jökulsá í Axarfirði, og verja þar til 50,000 kr. úr landssjóði. Fátækra hluta vilja þeir H. H. 'og dr. Valtýr hafa jafnan hlut háseta. * Arnarhólstún vill Tr G. eigi láta telja með tekjum landshöfðingja við næstu landshöfðingjaskipti, en Beykjavik sé þá gjört túnið falt til að byggja á því. Um þetta flytur þm. þingsályktunartill. Ónotuð féfong. — 0-- pað kveður jafnan við frá Vestur- heimsförum og málgögnum þeirra og leigutólum, að eigi sé lifandi hér á íslandi fyrir sulti og seyru. Og þó láta menn stórfé fara hér að mestu til ónýtis. Viljum vér að þessu sinni aðeins benda á hvílíkt voðalegt fjár- tjón útvegsmenn vorir gjöra sér með því að kasta mestum hluta af h a u s - um og hryggjum fiskjar þe,ss, er þeir afla. En sannfróður Norðmaður hefir sagt oss, að vel mætti fá 1 kr. fyrir 100 þorskhausa og hryggi til samans hjá hiuum norsku áburðarverk- smiðjum. Er þá auðsætt hvilíkt kapi- tal fer hér á ári hverju að forgörð- um umhverfis land allt. Mætti því eigi dragast lengi þar til vér íslend- ingar sjálfir fáum menningu til að komai upp hjá oss þvílíkum áburðarverk- smiðjum; mundi verða að því ómetan- legur hagnaður fyrir landbúnað vorn, sem vantar svo skaðlega áburð til hinna auknu jarðræktar. En þennan tilbúna verksmjuáburð er vel kleyft að flytja frá sjávarsíðunni upp til sveita. HÖfum vér það eptir gagn- kunnugum manni, að vel mundi mega koma á fót þvílíkri áburðarverksmiðju með 10,000 kr. stofnfé. fætti oís nauðsyn til bera, að alþingi íhugað þetta mál vandlega, þareð nægur og góður áburður er aðal-hyrningarsteinn- inn undir jarðrækt landsins. Menn munu ætla, að illt muni fyrir maðki að geyma þorskhausa og dálka, en það kvað vel mega takast með því að uppleysa kalk í vatni og dýfa haus- unum og dálkunum ofan í og hengja þá svo á vír, er spenntur sé á milli staura, eða svo liátt, að flugur nái ekki að sækja á það. Hinn nýi kvennasköli a Blöndnós. fegar eg kom hingað með „Ceres** , 5. júlí blasti við frá höfninni reisulegt | hús á bakkanum norðanvert við t Blöndu, 30 faðma frá ánni; á bakvið j húsið í nokkurri fjarlægð sáust grænar | hæðir, sem mynda stóran og fallegan hvamm norðanmegin við Blönduós. fetta hús er hinn nýreisti kvennaskóli Skagfirðinga og Húnvetninga (fyrv. Ytrieyjarskóli), sem timburmeistari og kaupmaður Snorri Jónsson á Akur- eyri hefir tekið að sér að smíða og hafa lokið við til fulkominnar ibúðar fvrir 1. okt. í haust. Húsið er 32 álnir að lengd og 16 á breydd með 23 herbergjum, 5 forstofum uppi og niðri, 3 göngum og marngengu hálopti eptir endilöngu húsinu. Húsið er hátt einloptað hús, sem kallað er, með tveimur kvistura. Neðst er kjallari, lítið niðurgrafinn, eu rúmar 3 álnir upp úr jörð, gluggar á honum eru því eins stórir og í hverri annari stofu, enda er þar borð- stofa og er hún 16 álnir að lengd, einnig eldhús, búr, þvottahús, baðhús, 2 geymsluherbergi og 2 útgangar. A næstu hæð eru 2 ‘ forstofur, 3 skóla- stofur og 5 minni herbergi, ætluð sitt til hvers. |>ar fyrir ofan er lopt með háu porti og tveimur kvistum þvert í gegn um mitt húsið, hver um sig 12 álnir að lengd. J»ar í er 1 forstofa og 7 herbergi, 6 ætluð til að sofa í og eitt til geymslu. Efst er háalopt, ætlað til þurklopts og geymslu. tít i gangana eru dyr úr öllum herbergjum skólans og auk þess dyr á milli herbergja eins og þurfa þykir. í húsinu eru 16 ofnar, 1 strauofn, 1 baðofn með baðkeri, þvottapottur og tvöí'öld eldavél. 3 múrpípur eru í húsinu; eru þær allar hlaðnar tvöfaldar og annað hólfið ætlað til lopthreinsan- ar. AUs eru 26 ventilar 1 húsin«, svo vel er séð fyrir þrí scm öðru, að hægt sé að hafa gott lopt í her- bergjunum. Úr eldhúsi, þvottahúsi og báðum efri göngunum ern vaskar með skólprennum út í aðalrennuna frá húsinu. í kring um nllt húsið er 5 álna breið stétt, sem hallar Ktið eitt frá húsinu, þaðan tokur við fyrir framan aðalhlið húsins s'éttur gras- flötur fram á árbakka. Frá hvaða r hlið sem lítið er, er skólahús þetta mjög ásjálegt og fallegt til að sjá. Forstöðunefod kvennaskólnns hefir sýnt framúrskarandi dngnað í ölbs | þessu byggingarmáli og valið sér l beztu menn til aðstoðar og má sér* ! staklega nefna til þess sýslumann þeirra Gisla ísleifsson og amtmann Pál Briem á Akureyri, sem þeir fólu } að semja við timburmeistara Snorra 1 Jóusson, cr sent liafði teikningu og tilboð um að taka að sóf byggingu á skólanum. Um leið og Samning«tr j voro gjörðir var ýmsu bætt við, tfl- ^ högun brcytt til mikilla bóta og auk þess gjörð ákvæði um ýmislegt, er I miðuðu til þess að gjöra húsið vand- aðra og traustara, en í fyrstu var áætlað, en jafnframt hlaat það að verða nokkuð dýrara. Eins og Snorri Jónson skilar því í haust kostar það 18,600 krónur. Kenslukonur skólans eru þessar: 1. Elin Eyjólfsson f. Buem, 2, Kristíu Jónsdðttir frá Auðólfsstöðura f Langa- dal, fyrverandi kennarakona, en nú um nokkur ár við nára í Kaupmanna- höfn, 3. Jórunn þórðardóttir úr Reykjavík, sem heér gjört fatasaum að aðalstarfi sinu. Hinar 2 fyrnefndu kenslukonur hafa bóklegu kennsluna á hendi og auk þess handavinnu-keauslu að meiru eða minna leyti. Akveðið er að hafa góðan kennara i sðng og orgelspili, en ekki er fullráðið enn hver hann verður. Yefnað er ákveðið að kenna við skólann, þeim sem þess óska, bæði almcnnau vefnað og út- vefnað eins og tíðkast f saraskonar skólum í útlöndum. Yefnaður er bæði gagnleg og skemmtileg vinna og stendur viða á heimilum svo á, að einhver hefir tíma til þess að sinna vefnaði að vetrinum, ef kunnáttu til þess vantaði ekki. J»að er tilkoma- mikið að koma upp allri álnavöru á sjálfu heimilinn, því þrátt fyrir það, þó kaupa þurfi nokkuð af efni, svo sem tvist, hör o. fl., verður það eigi að síður notadrýgra og ódýrara, en að kaupa því nær hverja al. í kaap- staðnum. Vefstaðir pantaðir frá útlöndum með öllum áhöldum kosta viðlíka mikið og góð sanmavól og eru svo laglegir útlits, að þeir mega heita stofuprýði, en annars má vefa mjög margbreyttan vefnað í hvaða vefstól sem vera skal, aðeins með því að bæta við nokkrum áhöldum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.