Austri - 11.08.1901, Blaðsíða 2

Austri - 11.08.1901, Blaðsíða 2
m. 29 AtJSTBI. 98 |>að mætti virðast sem sjálfsagt, að pessi nýi kvennaskóli yrði vel sóttur, en pó er ýmislegt, sem getur staðið í vegi fyrir pví nú í byrjum, meðal annars ókunnugleiki manna um skólann lengra í burtu og nokkrir flokkadrættir í sýslubúum, sem eiga skólann, út af flutningi hans, og hefir heyrzt á sumum, að pei-n pætti pað helzt að, hve hrað- lega hefði verið undið að pví að flytja skðlann, en sú skoðun hlýtur annað- hvort að vera af ókunnugleika á skóla- málinu eða pá af gleymsku, pví 1883, pegar Skagfirðingar og Húnvetningar sameinuðu skóla sína, var petta gamla timburhús á Ytriey keypt aðeins til bráðabyrgða af pví pað var til sölu fyrir lágt verð, og síðan hefir árlega verið talað um að flytja skólann. Skag- firðingar vildu láta flytja hann á Sauðárkrók, en Húnvetningar á Blönduós; síðar komu Eyfirðingar til og vildu láta sameina báða norðlenzku kvennaskólana í einn skóla, en ekki er kunnugt um með vissu hvar peir vildu láta hann standa. Nú hafa Húnvetn- ingar tekið skarið af og byggt skölann upp á Blönduósi, pegar peim faunst húsið á Ytriey orðið alveg óbrúkandi sem skólahús. Mun ei enn sem kennnum kulda kúgun frá á horfnri tið? Mun ei enn sem dapra daga dreymi oss við lífsins stríð? Margt er unnið, breytt til bóta, bjarmi dags á himni skín; fleira vantar, ótal undir enn pér blæða pjóðin mín. Hvað má græða gömlu sárin, göfga, lypta fólksins hug? Hvað má vekja, auka, efla andans prött og líkams dug? Meira fjör, ef mannast viljutn, meira táp í hverri praut, meiri vilja, margt að reyna, meiri festu á sannleiksbraut, meiri trú á mátt hins góða, meiri von og andans bál, meiri kærleik, mannúð hreinni, meira ljós í hverja sál! Tímans röddu heyrum, hlýðuin! Hvíldar enginn vænta má; upp til starfa, stórt að vinna, stöndum fastir velli á. Burt með punga deyfð og drauma, dugum vcl í hverri praut, burt með sundrung, fram til frægðar, fram á nýja sigurbraut! Sumir hafa kastað steini til sýslu- nefndarinnar og skólanefndarinnar í Húnavatnssýslu fyrir framkvæmdir sfnar í skólamálinu, en peir, sem skoða pað mál með nokkurri sanngirni og eru svo kunnugir, að peir geti nokkuð um pað dæmt, hljóta að sannfærast um, að allar framkvæmdir pessara tveggja nefnda miða eingöngu til pess að efla skólann, fullkomna hann og bæta. Áður en eg enda línur pessar vil eg taka pað fram, pó eg viti að skóla- nefndin hafi pegar auglýst skólann, að hver stúlka borgar fyrir sig á skólanum 60 aura á dag og verður pað alls 135 krónur fyrir allan tímann frá 1 okt. — 14 maf. p>/ær stúlkur, sem purfa að sæta skipaferðum mega koma fyrir eða eptir 1. okt. eptir pví sem á stendur. Umsóknir um skólann má senda annaðhvort forstöðunefnd skölans eða undirritaðri forstöðukonu hans á Blönduósi. Sé ekki tími til pess að koma svari aptur, er stúlkum óhætt að koma án pess. Elín Eyjölfsson. Samkoimiljóð. —:o.— Afram rennur aldrei hvílist óstöðvandi tímans hjöl; aldir koma, aldir fara, árum dögum skiptir sól; altaf föstum lögum lýtur ljós og myrkur, skin og él, altaf sömu sögu pylja sól og kuldi, líf og hel. Afram, áfram! kveður, kallar kalda — punga tímans raust. Afram, áfram stórum stigum stefnir lífið hvíldarlaust. Upp og fram á ljóssins leiðir lífsins dísir benda hátt. Upp og fram til gagns og gæfu guð ef styður fólksins mátt! Hvar er vorum verkum komið? Yannst oss margt í hundrað ár? Eru að fullu lands og lýða læknuð fyrri alda sár? |>ó oss vanti margt og mikið, margar raunir vilji pjá, pó að veikan prótt vér höfum prekið litla gagna má. J>eim sem gott með vilja vinna verkið jafnan fellur létt. Guð peim hjálpar sem að sjálfur sína krapta notar rétt. Páll Jónsson. Aðalfundur Grranufélagsins var haldinn hér á Yestdalseyri laug- ardaginn 10. p. m. og voru auk fulltrúanna að norðan, er taldir eru hér annarsstaðar í blaðinu, mættir hér að austan pessir fulltrúar: gest- gjafi Kristján Hallgrímsson, verzlun- arstjóri Einar Hallgrírasson, og bændurnir, Jón Bergsson, Gunnar Pálsson, Sölvi Yigfússon og Ari Brynjólfsson. Fundarstjóri var valinn Erb. Steinsson og skrifari Björn Jónsson, Fundurinn sampykkti að selja lóð undir brauðgjörðarhús á Oddeyri. Fundurinn sampykkti að fela kaup- stjóra að koma á verzlunarviðskiptum við Breiðdælinga, ef peir óskuðu pess og honum pætti pað gjörlegt. Lagðir fram reikningar kaupstjóra og verzlunarstjóra með athugasemdum endurskoðenda og svörum hinna, og peir sampykktir með áorðnum breyt- ingum. Sampykkt var að vextir af hluta- bréfum skyldu vera 3°/0 fyrstu 3 árin og renta af skuldum 5°'0. Fundurinn félst á, að hætta skyldi vínverzlun á verzlunarstöðum félagsins, ef aðrir kaupmenn gjörðu pað og fól kaupstjóra málið. Herra Frb. Steinsson var endurkosinu í stjórn félagsins og til endurskoðenda peir sömu, Júlíus amtsskrifari Sig- urðsson og cand. theol. Jóh Halldórs- son, varamaður síra Geir Sæmunds- son. Kaupstjóri Christen Havsteen mætti og á fundinum og lagði par fram greinilega skýrslu um efnahag Gránu- félagsins við árslok 1900, og fer hann í enda henuar pessum eptirtektarverðu orðum um ástand félagsins. „Verzlunin var árið 1900 mjög svipuð fyrir landsmenn og árið 1899, par sem flestallar íslenzkar vörur voru hérumbil í sama verði, og útlend vara var heldur ekki að mun dýrari. Fyrir Gránufélag og verzlun pess má árið heita að hafa verið heldur J gott, enda var félagið heppið með sölu j á vörum sínum, sem flestar seldust j heldur með hagnaði. í>ó að skuldin við stórkaupmann hr. ! Holme hafi vaxið töluvert á árinu, ! einsog hagskýrsla félagsins ber með sér, pá hefir pó fjárhagur félagsins heldur batnað, par sem 5°/0 meira er reiknað petta ár fyrir vanhöldum á útistandandi verzlunarskuldum og út- lendum vöruleifum. Arið 1900 sendi félagið til íslands raeð Skonn. „Rósa“, „Ma,rz“ og öðrum i skipum vörur fyrir 395 pús. kr., ávís- ! anir og peninga fyrir 67 púsund krónur, 1 aptur voru útfluttar vörur nokkttð minni en árið áður. Skuldir landsmanna við félagið í gengu niður um tæp 8000 krónur við ÍOddeyrarverzlun, en hækkuða aptur peim mun meira við hinar verzlanir , | félagsins, svo nú við árslok voru pær i i 8000 krónum hærri en árið áður, svo j | puð lítur út fyrir, að mönnum sé ekki f 1 ógeðfelt að gjalda vexti af skuldurn, j j par sem útistandandi skuldir hafa ■ j talsvert vaxið, í stað pess sem búist j Ivar við, að pær mundu minnka við • vaxtatökuna. Eins og að undanförnu gaf herra | Holme eptir af skuld sinni 3000 krón- f ur á móts við hlutabréfaeigendur.“ „Perpetimm mobile“ (síhreyfivél), er haldið að verzlm. Olajur Iljaltsted í Keykjavík hafi nú fundið upp, og : hefir hann sýnt nokkrum mönnum í : Keykjavik og Kaupmanuahöfn fyrir- mynd vélarinnar í tré, og lízt mönnum f mjög vel á sýnishorn petta, og er j sagt, að nokkrir Keykxíkingar hafi | pegar skotið saman töluverðu fé til j pess að herra Ólafur Hjaltsted geti jj siglt og fullkomnað par smíðið á pessari ? merkilegu vél. Eins og kunnugt er hafa menn í j margar aldir reynt til að smíða slíka j vél en ekki tekist hingað til, og vís- j indamenn álitið pað ómögnlegt. Erum vér pví nokkuð efasamir um í að nú sé ráðin pessi mikla gáta, er ' j breyta mundi svo miklu og mörgu til \ hagnaðar fyrir mannkynið. En skemmtilegt væri pað, ef pesfl | afarmikla uppgötvun yrði fyrst gjör j hér heima á íslandi. Kina-lifs-elixirinn. í tilefni af nokkrum fyrirspurnum | um pað til vor, hvernig á pví muni j sta.nda, að herra Waldemar Petersen j geti selt Cina-lífs-elixir sinn fyrir sama verð hér á landi eptir að á elixirin var lagður allhár innflutningstollur,— pá höfum vér leytað oss hér að lútandi upplýsingu. Stendur svo ú pessu, að herra Waldemar Petersen fiutti svo miklar byrgðir af Cina-lifs-elixirnum til aðal /orðabúrs sins á Fáskrúðsfirði úður en tollurinn var á lagður, að hann mun bafa par töluverðar ótollaðar byrgðir af Cina lífs-elixirnum fram eptir pessari öld, er herra Waldemar auðvitað selur með sama verðí og áður. Jóhann Jónsson, húsmaður frá Strandhöfn í Yopnafit ði, fæddur 17. febr. 1865, drukknaði við priðja mann 8. nóv, 1900. —o— |>egar pú rérir síðsta sinn seint var pað um haust, stór var sjór fyrir ströndum pá stormarnir kváðu við raust. þá renndirðu pínu fari á flot fram, við priðja mann; út á djúpið pú horfðir hvasst, hugur af móði brann. Eg starði á eptir, ástvin minn! unz pú hvarfst mér sýn og vissi ei hvort mér huldi pig hrönu eða tárin mín. En veðrið óx með öldurót ó, sú voðastund! Hvað dugir fylgi’ og forsjá pá og formanns hetjulund? En bak við kvíðann í brjósti mér b]5 pó sú vonin há: nu getur hann einn hjálpað, sem hastaði á storm og lá. Ea önnur „Strönd“ ogönnur „Höfn“ átti að bíða pín — við lífsins sjö pú situr nú sæil og bíðut mín. Eg stend nú ein með okkar jóð, yndið mitt og pitt; við grátum bæði og biðum pess að babba getum hitt. Og biessuð mædda raamma pín sem með mér tregar pig sjúlf með tregatár á brá trúföst hnggar mig. Húu skal vera mamma mín meðan samleið er! Ó, greti eg hanni sama sýnt sem hún reyndi af pér! Drottinn huggar okkur öll, elsku vinurinu minn! munaðarlausum líknar hann, leiðir hópinn pion. B. J. Seyðisfirði, II. ágúst 1901. T í ð a r f a r hér nokkuð vætusamt, bæði í Fjörðum og á Héraði, pó hiýtt. Fiskiafli hér nú allgóður, og landburður sagður við Langanes. S í 1 d a r a f 1 i fremur lítill, en í nót O. Wathnes erfinga reyndist miklu meiri síld, en áætlað var fyrst. Síld er nú sögð komin á Beyðarfjörð og Eskifjörð, og smásíld víða mikil. „E g i 1 1“ kom að norðan hingað p. 2. p. m. með franska strandmenn af fiskiskútu peirri, er strandað hafði við Kilsnes á Melraskasléttu p. 13. ágúst. Sýslumaður Steingrímur hafði samið við Otto Tulinius um að láta straud- mennina fara með „Mjölni“; en peir vildu óvægir fara með fyrstu ferð heimleiðis, og fóru svo með „Agli“ er ætlaði að setja pá í land í Lerwik á Hjaltlandi. Með „Agli“ fóru héðan til útlanda: ekkjufrú Guðrún Wathne, frú A. Petterson, frökcn'Krístín Gudmundsen, kapteinn Tönues Wathne með syni sínuin, stud. juris Tómas Skúlason o. fl. „M j ö 1 n i r‘, skipstjóri Endresen, kom að norðan aðfaranótt p. 8. p. m. og fór suður um morguninn. Með skipinu var framkvæmdarstjóri W. Baclie á leið tii Hofnar; hingað kom kaupstjóii Chr. Havstein með frú sinni og syni, fröken Jngibjörg Skaptadóttir, böksali Friðbjprn Steinson, Yigfús gestgjafi Sigfússon, og Júlíus amts- skrifari Sigurðsson, allii prír til aðal- fundar Gránufélagsins; ennfremur voru ú leið til Eskifjarðar kaupm. Otto Tuliníus og Davið Ketilsson. Landveg komu að norðan peir ritstj. Björn Jónsson og Guttormur Einarsson á Ósi til Gránufélagsfundarins. „Oinibria“ dró héöan p. 8. p. m. Friðrikshafnar kolaveiðarana 4 út fjörðin; en 3 ætlaði hán að tosa alla leið til útlanda. „H o i m d a 11 u r,“ Captain Hov- gaard, kom hingað sem snöggvast snemma p. 9. p. m. og fór samdægurs suður á Eskifjörð til pess að ná í bróf frá útlöndum, og kom lnngað aptur I dag paðan. C e t e s, skipstjóri Kjær, kom í dag. Með skipinu var rektor Björn M

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.