Austri - 02.09.1901, Page 2

Austri - 02.09.1901, Page 2
KR. 32 A U S T R I. 108 on í Fijót idalshéraði allt, að 60 kind- ur úr kverju glasi. Araugurinu var pessi: I. Bólueínið 1900. a. A Fljótsuali'héraði (par með talinn Fásk rúðsfj ör ð ur): Bólusettar 3603 kindur, par af drapust 32 (25 incan tveggja daga). b. í Vopnaíiiði og fingevjarsýslu*: Bóiusettar 3752 kindur, par aí’ d.áp- ust 9 (7 innan tveggju daga). c. 1 Eyjáfirði; • Bólusettar 9924 kindur, par af dráp- ust 27 (9 innun tveggja daga). II. Bóluefuið 1898. a. A Fljptsdalskéraði: Bólusettar 2289 kindur, par af dráp- ust 23 (19 inrian tveggja duga). Auk pessa bólgnuðu 58 kindur,sem skýrsluinar tilgreina, par af 39 í Fyjafiiði. jpanrdg hafa ýmist drepizt eða fatl- azt af bólusetnmgunni 149 kindur eða 7,tí af púsundi, sem er tölavert meiia en í íýrra, íæpiega 5 aí púsundi. En fcins og eg heíi áöur bent á má ekki áííta ailar pær kindur sem drepast ‘á fyrstu vikunni sem dauðar af bólu- setniuguuni,:pví margar peirra diepast óefað úr fári meðan bóluefnið er ekki búið að ná fullkomum áhriium í kind- iuni. Aðgieinirigu á pessu ætti pó að mega gjöra; pvi vaualega sést ekk- eit á vinstrinQÍ á peim kindum, sem drepast af bóiuse.n ngunui. En pví miður verða ekki allar kiu.iur ómóttækilegar fyiir vcikina. J>armig hafa síðastliöinn vetur 123 kindur drep- ist úr fárinu af peim 17279 er bólu settar voru í vetur, og 111 af peim seœ bólusettar voru í fyrra; og pó petta megi ekki mikið teijast af svo mörgu fé, pá ætti pað að vera minna, svo eiiu verður ekki auðið að telja öllum tilraunum lokið. Rannsóknum og tilraunum verður pví haldið áfram við tilraunastöð landbúnaðarskóiu.ns einsog að undanförnu, en sem einn hluti af peim tiiraunum eru bólusetn- ingarnar hér á landi og pví ei pað einkum áriðandi að skýrslur allar við- víkjandi bólusetningunum séu scm rétt- astar og nakvæmastar að auðið er, pví á peirn verðar að byggja, hvort bölu- efnið er „gott eða nkki. Yitaniega mega menn aidrei vænta pess að bóluefriið veiði emsog hvei öimur veizlunarvaia, og bólusetningin veiði svo einföld ab hver og einn geti bólu- sett hjá sér, heldur verður óhjákvæmi- legt að haía til pess scrstaka menn, og ætti pá að horga peim hæhleg daglaun fyrir staif peirra úr amtssjóði eða sýslusjóði, en til peirra sjóða iélli aptur gjaíd frá fjáreigendum peím sem bólusetninguua nota, miðað við tölu pess sem bólusétt er. Að endingu er tvennt, sem eg vil minna alia pá á er íást við bólusetu- setníngar. Fyrst og íremst að viðhafa ai.lt hieinlæti og,fyigja scin bezt og nákvæmast roglum peim, sem gefnar ei u í pví eíiii, pví sé pcssa ekki gætt, < tur komið bólga í kiingum iun- . stunguna. I öðiu lagi er auðsætt að sö frost og kalt eða yfir höfuð nokkuð að veori, er réttast að halda fénu inni í 2 sólarhringa i J>ukka eg svo ölluni peim, sem nú og lyrr haia stutt mig ineð tiiraunir pejsar, og sérstakiega pakka eg I; ‘ Úr pingeyjarsýslu vantar því miður skýrslu írá 2 eóa 3 bplusetjuium. bölusotjurunum fyrir hve góðar skýrslur peir hafa gefið. Y' pnafirði, 10. ágúst 1901. Jón Jónsson. Skárlatsveikin er nú líka komiu hingað austur, og hefir gjört vart við sig hér á nokkium fjörðum, og prennt kvað liggja veikt úr henni hér á spít- alanum. Er uú mjög uauðsynlegt að fólk reynist hér iöghlýðið peim fyrir- skipunum, er héraðslæknirinn sjálfsagt gefur út og sem fyrst ættu að verða al- menningi kunDar, pví hér er líf manna í voða; en mikið má minnka hættuna með skynsamlegiim ráðstöfununum og hlý ð ni við pær, er vér viljum hvetja alla góða menD til. Stórt úthaid hafa peir Imslandsfeðgar nú hér, par scm fyrirfarandi viku voru hór f j ö g u r g u f u s k i p og t v ö seglskip inni á höininni, tilheyr- andi útvegi peiira. Jj>ar at’ alhlóðu peir nú eitt guíuskip og tvö seglskip með síid og saltfiski til útlanda, og gefur petta hér og á íteyðarfirði, par sem peir ieðgar líka hafa síldarúthald — góða atvirinu. Ilin prjú gufuskipin ganga: eitt á fiskiveiðar og tvö á síldarveiðar með reknetum. Útlendar fréttir. —o— Buastríðið. í peim ófriði hafa nú he: shöfðingjar Englendinga í Suður- Afríkn útgefið 41 ávarp (Proclamation) um sigurvinninga peirra yfir Búum, og að nú væri öll vörn úti af Búa hálfu og landið ailt á valdi Englendinga, og að peir hefðu alls handtekið 35,G00 Búa og fellt og sært 5000. Eu pessi ávörp hershöfðingja Eugiendínga hafa reynzt mjög svo ýkt; pví enn pá eru peir hvergi nærri raðjndi yíir landi Búa, par sem heideildir Búa veita peim bæði í Transvaul, Oraniu og sjálfu Kaplandinu harða aðsókn, svo aðEngiendiugar hafa viða fuilt í fangi að verjast peim og missa opt bæði mennn, iiergögn og viotir fyiir peim. Emkum hefir Kritzinger hershöfðingi reynzt herdeiid French hershöfðingja Eng- lendinga mjög skeinuhættur á Kap* landinu í se nni tið; og báðir pe r Stórkostleg uppgrip. Síðustu vikurnar hat'a „O. W a t h- nes Arvinger" veitt um 5000 tunnur síldar hér og á Keyðaríirði og Fáskrúðsfhði, er með pví verði, er síldin stóð í í útlöndum, mun vera 100,000 kr. virði, er má heita mikill fjárfengur á svo skömmum tíma. Yeitir félagið mörgum manni ágæta atvinnu, par íast kaupgjaid er gott hjá pví og „præmia“ allhá af hverri síldartunnu. Síldarveiðafólag Seyðisíjarðar hefir og afiað allvel, bæði í fyrra og kr, svo nú mun gott útlit á að fólagið komist úr skuldum og hafi jafnvei pó nokkurn ábata á úthaldi sínu, sem er mjög gleöilegt, eigi sízt fyrir pað, að í pví eru mest megnis seyðfirzkir | borgarar. |>að félag gefur og mönn- * um göða atvinnu við síldarveiðar síriar 1 Louis Botha og De Wet hafa miklar hersveitir euu. og hafa Euglendingar o'ðið að börfa undan Botha úr Norður-Transvaal. Hvað pessum 35 pús. herteknu mönnurn vinvíkur, pá eru p.ir meðtalin konur og bórn, sem er lang mestur hlutiun. En yfirforingi Búa, Louis Botha, segir aðeins 130 falina og 412 særða, og hafa pá Englendingar logið miklu meira en helmingnum. Eu nú hehr Kitchener, yfirherfo:- ingi Englendiiiga, gefið út ávvarp, er íiestum blöskrar. J>ó ekki svo mikið petta vanalega skrum um að nú sé öll vörn protin at' Búa hálfu, heldur pað, að harm dirfist gegn pjóðrétti að hóta pessari hreystipjóð, er berst svo frækilega i'yrir frelsi sína, að gjöra upptækar eigur pessara hetja og gjöra pær landrækar, ef pær verða hand- teknar með vopu í höndutn móti Englendingum; hann hefir nú og vopnað viliipjóðirnar í landi Búa gegn peim, en pær pjóðir svífast engra grimmdarverka. Juetta er pví præls- legar gjört af Englnndingum, sem Búar hafa farið mjög maanúðlega moð pá Englendiuga, er peir hafa handtekið, haldið pá vel ejitir föngiun og látið pá ílesta lausa aptur gegn drengskap- ai lofoiði um að bera eigi framar vopu á móti Búum, sem Englendingar hafa pó optast haldið miður en skyldi. Mælist pessi síðasta' „Procla i ation“ Kitcheners alstaðar utan Engkmds mjög illa fyrir; hefir hinn frjálsiyudi flokkur piugs Englendiuga og harðlega vítt hana, en hann kemst enn eigi upp í parlamentinu fyrir stjórnarflokkuum, er ekkert vill láta sór minaa nægja en algjörðn kúgun Búa og vald yfir Suður-Afriku með hinum gnli- og gimsteinaríku löndum hennar. I sjúlfum Kapstaðnum eru núfrarn- in morð og rán nál. á degi hverjum og ráða Engleridingar ekkert við pað, og hafa peir par pó iiæði setulið og mörg herskip á höfnini. Og lítur pað eigi vel út fyiir Englendirigum, að geta eigi haldið einu sinni uppi lögreglu í sjálfum höfuðstað Kapnýiendunnar. A Maltey í Miðjarðarhafi er nú risin upp megn óácægja með nýlendu- stjórn Ohamberlains, par sem hann vill kúga eyjarskeggja til pess að læra ensku, er ein skal að fárra ára fresti vera hið lögi oðna mál eyjarbúa í staö itölsku. — Fundið er jnikið gull við bæinn Olaírac í Suður-Frakksandi. j Kafli úr bréfi af Sléttu 6. ágúst 1901. j Tíðarfar ágætt, grasspretta í meðal- , lagi, og nýting á heyjum ágæt. ! Fiskafli lítill, nema helzt á Raufar- j höfn, og or par allmikiil síldarafli. ( Heilsufar manna ágætt, og hafa ; fáir nafnkenndir menn dáið hér um ! slóðir. 20, apríl í vor andaðist í Lóni 1 Kelduhveifi bændaöldunguriun Kristján Arnason, f'aðir Arna amt- j ráðsmanns í Lóni, fjörgamalJ, iiélt hann fyrir 5 árum gullbrúðkaup sitt. i ílla gengur að koma samkomulugi ! A meðal sr. Halldórs Bjarnaisonar og Núpsveituuga; eins og við var að bú- ast, neituðu peir nær einum íóroi að fá hann aptur fyrir prest sinn, en Austur-Sléttungar vilja eindregið hafa hann fyrir prost, sög"a peir sig aJir úr frikirkjuuni með pví skilyrði, að hanu kæmist á kjörskrá um Prest- hóla.; varð pað, cn Núpsvoitingar vildu hanu ekki; hvort pað vorður, voit eg ekki, en verði pað, má ekki búast við betra samkomulagi en reríð hefir par í sókninni. 12. í. m. strandaði frönsk fiskiskúta „Mfuie“ frá Pairnpol, uudan Hraunum miili Leirhafnar og Kílsnos á Sléttu koraust skiprerjar allir (24) llfs af. Fiskur var mikiil, 30,000, og náðist ekki neraa 14,000, prf pá er búið var i að bjarga peitn, fór skipið á hliðiua, og : náðist ekkei t raeir. ; Uppboðið iialdið 29. s. m. og för i allt með mikla vurði, og skipið sjálft með rá og reiða og öllu or í var, eins og pao iá nær á kat'i í sjó, keypti j Björn Guðmundssou á Grjótuou o, ii. fyrir 161 kr. — Pólitík er lítið hér rædd, en puð pótti oss ieiðinlegt, að sr. Arnljótur Ólaísson gat ekki komist á ping, pví hann mundi hifa orðið Yaltýsk- uquí skeinuliættur. ! Bindradishreyfing hér í sýsiu er ailmikii, eru hindindisfölög í Keldu- hveríi moð nær 50 meðl. og í Axarfirði með 30, og í Presthólahreppi er bæði bindradisfél. og stúka. Bindmdisfélagið er sto nað af stúkunni 19. nóv. 1899 cg lici'.’.r „Kvöldstjarnan“, meðlimir c. 40. I. O. G. T. stúkan „Norðurljósið“ r.r. 64 stofauð 11. raarz 1899 af Yil- borga Guömundsdóttur á Ærlækjaseli, stofnendur 21. En 1. úgúst 1901 voru meðl. 34. Asgríniur Magnússon gagnfr^ðingur er í aðsigi m.eð stúkustolhun í pórshöfn. Seyðisfirði, 2. sept. |901. T i ð a r f a r nú purt og hlýtt. Fiskiafli la.ngsóttur, S í 1 d a r a f I i hór litill, en rnikill á Suðurfjörðum. „ J ö k u 11“, norskt gufuskip frá Haugasundi, kom hiugað í dag með tunnur og salt til O. Wathnes erfingja; skipið fer heðan til Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjai öar, Skipstjóri hafði útlerid blöð til 26. p. m. Lítill síldarafii nú sem stendur í Norvegi og sild pvi í háu vetði. „R ó s a“ kom í dag með sa.lt o. fl. til Granufélagsins. 2 eintök Ðýraverndunarfélag Seyðisfjarðar heíir geíið hér töldum sveitum og mönnutn 4 árganga af „Dyrevenneo“, tvö eintök hve.vjum, og auk pess ýms- um bæjarbúum. Yerzlunarmaður Sig- urður Jónison !iér útbýtir ritinu eius og hör segir: Skriðdal Y.illahreppi — Síra Birni þorlákssyni — Mjóafirði — Hjaltastaðapinghá — Eiðaþinghá — Hióarstangu — Fellum — Fijótsdal — Jökuldal og HUð — Loðmundai'firði — Boi'garfirði — V opnafirði — þórshöfn (Langanesi) — Akureyri — Síra D.ivíð Guðmundsiyni — Sýslumaimi A. Y. Tulinius —

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.