Austri - 17.12.1901, Side 1

Austri - 17.12.1901, Side 1
Koma íit BYj2blað á m&n. eð > 42 arkir minnst til næsta nýárs; kostar hér á landt aðeins 3 krn erlendis 4 kr. Gjalddagi 1. jidí. Uppsögm skriJUg bundi* v£ð áramót. Ógild ntma koni- in sé til ntstj. ýj/rir L efatfr- bor. Innl. artgi. 16 MMT» Ihian, eða fO a. h»w þnmi ddlhs og héFifu fffiritnt é #. siðu. XI. AR Seyðisflrði, 17. desember 1901. m 45 Biðjið ætíð um Otto Monsteds d a n s k a s iri j 0 r 1 í k i, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Yerksmiðjan er hin elzta og stærsta i Danmörku, og býr til óefað Mna beztu vöru og ödýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnnm. Beitusild. peir útregsbændur og sjómenn hér á Austfjörðum, er kynnu að hafa í hyggju að kaupa frosna síld til heitu af íshúsi 0. Wathnes erfingja á Oddeyri á næstkomauda vori, eru hérmeð beðnir að láta mig vita pað fyrir lok janúarmánaðar 1902, hve roikið peir vilja fá af hinni frystuðu síld, er kostar 3 krónur pannan, kaupanda að kostnaðarlausu ílatt á pær hafnir, er gnfuskip félagsins koraa á. — svo eg geti gjört ráðstöfun í tíma um pað, hve mikið skuli frysta fyrir norðau af peirri síld, er par kann að veiðast í vetur. J>eir, sem panta frosna síld hjá mér, eru skyldir að veita henni móttöku og borga hana samkvæmt pöntuninni. « En auðvitað get eg ekki skuldbundið mig til að hafa frosna síld til sölu, nema eptir pví, er kann að veiðast á Eyjafirði í vetur. jpeir, er fyrstir panta síldina, hafa forgangsrétt við kaupin. Seyðisfirði pann 14. desember 1901. Fr. Wathne. A ustr i. AU STItl AUSTRI AUSTBI AUSTEI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI AUSTRI er stefnufastasta og pjóðlegasta blað landsins. fylgir fastast fram skoðunum Jóns Sigurðssonar í pjóðmálum. er friðsamasta blað landsins, en ver pó hendur sínar. er einarðasta blað landsins, og hefir pví verið mest ofsóttur. hefir hina nýtustu samverkamenn. hefir að ritstjóra vin og samvinnanda Jóns Sigurðssonar. flytur lang beztar og mestar útlendar fréttir. flytur lang skemmtilegastar neðanmálssögur og siðbætandi. er stærsta blað landsins, og parf ,pví síður að búta Diður stórar ritgjörðir. hefir fjölgað tölublöðum án pess að hækka verð. er hið ódýrasta blað landsins. gjörir kaupendnm sínum miklu hægast fyrir með borgun blaðsins, er um land allt má innskrifa fyrir við einhverja nærlenda verzlun. gefur nýjum skilvísum kaupendum 2 árganga af neðanmáls- sögum blaðsins í kaupbæti. ISSi?''" Næsta ár fá nýir kaupendur blaðsins ókeypis hinar skemmtilegu sögur: „Sögu unga mannsins fátæka“ og „Rússa- keisari á ferðalagi“, um leið og peir borga blaðið. fHP’ Kaupið því A u s t r a og borgið liann skilvíslega. Mttnið eptir, að senda allt, sem Jér buriið að láta prenta, til prentsmiðju Þorsteins J. G. Skaptasonar. | Reykjavíkur-bref. Alpingismaður Reykvíkinga, Tryggvi Gunnarsson, hélt leiðarping með kjós- endum sínum 12. okt. p. á. Stóð fundurinn frá kl. 8^/2 e. m. til mið- nættis. Var fjöldi manna viðstaddur — salurinn mikli í húsi iðnaðmanna troðfullur. — Síra Uórhallur Bjarnar- son stýrði fundi, en skrifari var Sighvatur Bjarnason. J’ingmaðurinn skýrði frá utanför sinni og erindislokum í parfir lands- bankans, og rakti um leið ýtarlega sögu bankamálsins á siðustu pingum. Sýndi hann með skýrum og glöggum rökum, hversu Valtýsliðar hafa lagzt í framkróka pessi árin til pess að rýra traúst bankans og draga úr gengi hans á allar lundir. svo að gatan væri greiðari að koma peninga- málum landsins sem öðru í erlendar hendur. Reif hann niður allan hégóma og kóngulóarvefi peirra fjármálafræð- aranna, Indriða, Björns Kristjánssonar og Ísafoldar-Bjöms. er peir hafa spunnið upp og reynt að tjalda fyrir sannleikann í possu máli. í Danmörku og Englandi bauðst bankanum U/2 milljón króna með 4°/0 vöxtum á ári 0g afborgun á 28 áruro. Fékk Tryggvi pegar hálfa milljón með pessum kjörum, en pað er á valdi alpingis, hvort pað vill sæta meira láni. — Las hann upp og sýudi skilríki pess, að hann færí með satt mál, svo að engar rangfærslur eða brygður kæmist að, og var pess full pörf, pví að ritstjóri „ísfoldar* var á fundinum. Einnig gat pingmaðurinn pess, a^ð hann hefði átt tal við prjá ráðherrana og hefði peir tekið mjög vel að lána Islandi úr Ríkissjóði l/a millión, er borgist með sömu kjörum af tillagi til landsins á 28 árum — ef alpingi vildi pekkjast pað boð. — Hann færði og sönnur á, að Landmannsbankinn í Höfn hefði.keypt 200,000 kr. í banka- vaxtabréfum, — hvert 100 kr. bréf á 99 kr., en Indriði hafði margstagast á pví í „ísafold,“ að pau gæti ekki selzt nema á 85 kr. — Hnekkti Tryggvi pannig rækilega öllum vaðli „ísafoldar“ ogValtýsliða og rak ofan í „revísorinn“ hrakspárnar allar og tóku fundarmenn pví með miklum fögnuði og lófaklappi. Jpví næst veik pingm. að stjórnar- skrármálinu. Sagði sögu pess á síð- asta pingi og fór all- pungum orðum um framkomu Valtýsliða í p"í máli. Skýrði frá íör Hannesar og gat pess um leið, að ráðherrunum, er hann sjálfur talaði við, hefði legið mjög vel orð til pjóðarinnar ■ og viljað verða við óskuro hennar um heima- stjórn. — Einn af háskólakennurum, nafnkunnur lögfræðingur, lét pá skoð- un í ljósvið Tryggva, að líta mætti svo á, að ráðgjafi íslandsmála væri laga- lega óháður grundvallarlögum Dana og kæmi peim pví ekki við um starf- svið hans, né h v a r hann hefði aðsetur. J>essi maður var pó hægri- maður, og má nú sjá, hversu áreiðan- legir Valtýingar voru í sumar, pegar peir sögðu í nefndarálíti í n. d., að „a 11 i r litu svo á“ að ráðgjafi ísl. gæti hvergi verið nema í ríkisráðinu 0. s. frv. Loks sagði pingm., að pað væri sannarlega s 0 r g 1 e g t að sjá „ísa- fold“, blað eptir blað, hælast um p a ð, að för sín og Haunesar Haf- steins vœri erindisleysi. Haun hefði pó farið til pess að bjarga við pen- ingamálum landsins, en Hannes til pess að koma áleiðis hjartfólgnasta máli pjóðarinnar, kröfunni um innlenda stjórn. |>að væri nærri grátlegt, að blað, sem pjóðin keypti og læsi, væri svo blint af ofsa og flokksfylgi, að pað hlakkaði yfir pví, að frelsis- mál landins væri enn í peim órjúfandi hlekk og enginn viðreisnarvon í peningasökum nema leigja réttindi sín dönskum Gyðingum. Nú fékk Ísafoldar-Björn að tala og lét dæluna ganga stnndarkorn. Heyrð- ust til hans ýmsar setningar, er mönnum hafði áður leiðst að lesa i „ísafold". Honum fannst pingmaðurinn hafa dróttað landráðum að Valtýsliðnm og langaði mikið til að hnekkja slíkum ummælum. En hann var ekki á pví hreina, karlhróið, hvernig hann skyldi fara að pví — var ekki hægt um vik fyr en honum datt pað snjallræði í hug, að telja Valtýsku pingmennina upp með hafni. Hugði hann, að allir mundu sannfærast um, að pessir nafn- greindu sómamenn, væiu pó ekki landráðamenn. „J>að eru menn eins og“ — pað eru menn eins og“----------- sagði Björn og taldi pannig upp sex pingmenn. J>á kom hann að Skúla Thoroddsen, en sagði nafn hans hikandi og svo lágt, að engu var líkara, en hann'sjálfur eíaðist um pjóðhollustu pess manns. jparmeð stakk í stúf upptalningin; virtist mönnum, sem Björn hyggði pað gæti nú fremur farið að sanna hið gagnstæða ef hann nefndi fleiri, — enda voru peir pá ótaldir: Björn Kristjánsson, Valtýr, Guðlaugur, „Halastjarnan,“ kennarinn, sem ekki komst í mentamálanefndina, valdsmennirnir að austan ásamt fl. Var öll pessi skringilegu frammistaða mjög að skopi höfð. — Svo langaði Björn líka til að sýna, að hann kynni að t'æra rök að ágæti „stóra bankans." Sagði hann, að „stóri bankinn“ væri landinu alveg ómissandi op. sannaði mál sitt me? pví: Nr. 1. Að fjallagrösin á íslandi endist pjóðinni ekki til lífsuppeldis, kornvara pyrfti að flytjast fráútlöndum, og Nr. 2. Að húsasmíðum yrði ekkert ágengt, ef bíða ætti eptii plöntunum

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.