Austri - 26.04.1902, Blaðsíða 2

Austri - 26.04.1902, Blaðsíða 2
m. 14 AUSTRI. 48 amkvæmt Íognm um stofnun landsbnnka 18. sept. s 1885, 9. gr, hefir bankastjórnin ákyeðið, að setja á stofn nú með vorinu utibú í kaupstaðnum Akureyri, og skal starfs" svið utibús Jessa vera Norðlendingafjörðungur. Að öllu forfallalausu tekur útibú þetta til starfa eigi sið- ar en 15. júni þ. á. Þetta kunngjörist hér með almenningi. Landsbankinn 18. marz 1902. Tryggvi Gunnarssoii. Fundarhald. Arið 1902, hinn 25. marzmánaðar, var samkvæmt áðurgengnu fundarboði haldinn almennur politiskur fundur á Selnesi í Breiðdal, og mætti par meiri hluti kjósenda hreppsins. Fundarstjóri var kosinn Bjarni Siggeirsson kaupm. og skrifari, oddviti Sveinn Benidikts- son. 1. var tekið til máls um stjórnar- skrármálið. og eptir ýtarlegar umræður sampykkt í einu hljóði svolátandi ályktun: Fundurinn tjáir sig eiuungis fylgjandi peirri heimastjórnarstefnu, að ráðgjafi íslands sé einn, og húsettur í Reykja- vík. 2. Kom stórabankamálið til umræðu, og iét fundurinn i ljós, að hann væri hinúm svo nefnda stóra banka mót- fallinn, en óskaði aptur á móti að landsbankinn yrði svo efldur, að hann gæti orðið landsmönnum að sem full- komnustum notum. 3‘ Fundurinn lét að svo vöxnú máli eindregið í Ijósi fylgi sitt með peim frambjóðendum, Ara Brynjólfs- syni og Guttormi alpingism. Yigfússyni, — að undanteknum prem mönni m af 40, er mættu á fundinum, sem hétu cand. jur. B j ö r g- vin Vigfússyni fylgi sínu, par fundurinn áleit að hinir 2 fyrnefndu væru eindregnir fylgismenn ofannefndr* ar heimastjórnarstefnu og efling landsbankans. Fundi slitið. B, Siggeirsson. Sveinn Benidiktsson, fundarstjóri. skrifarí * * * I Sömu úrslit hafði samskonar fundur, er haldinn var í Stöðvarfirði, og byrja pví prófkosningarnar yel hér eystra, og í góðu samræmi við tillögur Austra. Bitst. Asnaraust Valtýskunnar. —:o:— |>eir spenna sig guðsmennirnir, síra Jens Pálsson í Görðum, og síraEinar í Hoftegi, á páskahugvekjunum! til okkar ritstjóranna. Síra Jens varð snemmhærari með hina smekklegu ritgjörð sina í „ísafold:“ , H æ 11 u að ljúga, fjóðólfu r!“ — og nú kemur síra Einar með páskaeptirhurð sinn í Bjarka 18. apríl, er hann kall- arAlpingiskosningarnar, pó pað eigi sem minnst skylt við pær, par sem grein klerksins er hið hlægileg- asta skrum um Valtýinga, — og pá fyrst og fremst um hann sjálfan sem gáfumann og sprenglærðan Valtý- ing, — en pó langmest bull og óhróð- ur, útúrsnúningar Og blekkingar um heimastjórnaimenn og framkomu vora f stjórnarskrármálinu. Greinin er pví réttnefnd asnaraust Valtýskunnar. Vér liöfum álítið síra Einar ráð- vandan mann og fremur greindan, en framkoma hans i pessari Bjarkagrein getur varla styrkt pað álit vort á honum En nú getur alpýða sjálf dæmt um pað. Höf. hyrjar pá speki sína á pví, að halda pví fram, að vér beimastjórnar- menn munum líklegri til að „fleyga“ heimastjórnartilboð stjórnarinnsr en Hafnarstjórnarmenn. En nú veit pað pó allur lýður, að Hafnarstjórnar- menn hafa jafnan barizt af öllu megni g e g n búsetu ráðgjafans hér heima á Islandi, og gengið síðast á stúdenta- fundinum í Höfn svo langt í ofstækinu gegn heimastjórn, að foringi flokksins hótar með pingsafglöpum beldur en búsetan komizt á, er bæði hann og vér aðrir vissum, að oss mundi verða boðín í konungsboðskapnum. Meiri heimsku og fjarstæðu en petta bull höfundarins er varla hægt að hugsa sér. Höf. nefnir Valtýinga „framfara- flokkinn“!!! J>ennan ílokk, sem á kyn sitt að rekja til hinnar frekustu aptur- haldsstjórnar Dana.. Hafa allir góðir Islendingar jafnan furðað sig á að nokkur af lands vors sonum gat feng- izt til að gjörast víkadrengur hjá peirri stjórn til pess ennpá einu sinni að reyna að koma allri sjálfstjórn ú t ú r landinu og niður til Kaupmanna- hafnar, einsog reynt hafði verið forðum á fjóðfundinum. Hinn óvilhalli ritstjóri „Politiken“ skilur flokkaskipunina hér á landi rétt, par sem hann 13. sept. s. 1. nefnir heimastjórnarmenn „de Radi- kale“, frelsissinna, en Valtýinga „de Moderate“, apturhaldsliðið. faunöfn mun sagan staðfesta. Vér heima- stjórnarmenn erum arftakendur f>jóð- fundarmannanna og Jóns Sigurðssonar. En Valtýingar eru lið hinnar dönsku apturhaldsstjórnsr og innlimunarpólitík hennar frá pjóðfundinum 1851. fað er cg í góðu samræmi við pessa stefnu flokksins, að höf. hælir sér og honum af pví, að stefna flókks- ins hafi verið sú, „að taka pað sem fáanlegt var í syipinn, en láta allar ótímabærar kröfur, hversu rétt- mætarog sanngjarnar sem pær kynnu að vera, bíða byrjar og betri heníugleika". Hvernig lízt Korðmýlingum á pví- líkt pingmannsefni ? Stærri pólitisk vitleysa en petta er eigi hugsanleg. Hvað skyldi hafa orðið úr frelsisstarfi pjóðfundarins og Jóns Sigurðssonar með pessari stefnu? ísland hefði pá fyrir löngu verið inn- limað sem eittaf ömtunumíDan- mörku og hefði misst frelsi sitt fyrir alda og óborna. Höf. segir „að pað hafi alls eigi verið víst, hve langt nýja stjórnin vildi ganga.“ED petta eru vísvitandi ósannindi, pví prófessor Finnur Jóns- son hafði einmitt átt tal um málið við helztu flokksforingja vinstri/nanna áður en hann fór heim til Keykjavíkur og tilkynnt pað samtal nefndinni í | stjórnarskrármálinu, og hefir nú sá | framburður hans reynzt sannur. j fetta er alkunnugt. ! I Höf. telur pað víst, að sagan muni ljúka lofsoiði á pað „afreksverk,“ að sampykkja frv. prátt fyrir pað, pó alpingi væru kunn ráðaneytaskiptin!! Enn sú ^skammfeilnl ig heimska, í pessari bullpvögu klerksins í Hoftegi! J>etta afresksverk hefði óefað orðið til pess, að hið frjálslynda ráðaneyti hefði ei farið að troða betri kostumað okkur en alpingi sjáft áleit oss nægja, — hefði eigi heimastjórnarflokkurinn tekið uppá pvi snjallræði, að senda mann á fund ráðanéytisins og orðið svo heppið í valinu, að peim manni tókst að bæta úr glópsku sampykktar frv. og koma öllu ráðaneytiuu á mál vort heima- stjóroarmanna. J>etta er pað sem Valtýingum svíður auðvitað sárast. Höf. telur Valtýingum að pakka hinar „afarpýðingarmiklu réttarbætur“ frr. síðasta pings, sem engar voru í frv. dr, Valtýs og stjórnarinnar, hvorki 1897 eða 1899; en bið sanna er, eins og marg opt hefir áður verið framtekið, að pessar réttarbætur neyddu heimar- stjórnarmenn Valtýinga til að takainn í frv., enda vcru pær sameiginlegar í háðum frv. flokkanna á síðasta pingi. Höf- telur frv. Valtýinga pað til ágætis, „að eptir pví áttu Danir að kosta ráðgjafann og stjórnardeildina“. En fyrst er pað ógn lúaleg hugsun, áð vér íslendingar sjálfir kostum ekki vorn eigin starfsmann. Og par á ofan mjög hætt við að vér hefðum minna vald yfir honum, ef hann pægi laun sín af Dönum, einkum ef aj-turhalds- ftjórn kynni aptur að koma til valda I Danmörku, pví reyndin hefir orðið á, að slík stjórn lætur sér eigi allt fyrir brjósti brenna. Höf. bríxlar heimastjc'rnarmönnum á pingi um, að peir hafi ekkert „pro- gram“ haft. Hér lýsir sér enn einu sinni hin strákslega ósannsögli og ósvífui, sem Valtýingar eru orðnir alpekktir fyrir. Skulum vér í pessu tilefni benda honum á, að pað voru prjú meginatriði í stefnuskrá pjóðfundarins og Jóns Sigurðssonar: I. að viðurkent væri að ísland hefði sérstök lands- r é 11 i n d i, U.að landið hefði 1 ö g- gjafarping og fjárhag útaf fyrir sig, og IÍI. aðlandsstjörnin væri innlend. Hin tvö fyrri meginatriði höfum vér íslendingar feng- ið viðurkennd með stöðulögunum og stjórnarskránni. En um priðja meginatriðið hefir síðari og síðasta stjórnarharáttan alltafi, staðið. |>ar höfum vér heimastjórnarmenn haldið fram, sem helgum arfi, prógrammi J>jóðfundarins og Jóns Sigurðssonar og hans flokksbræðra gegn togun stjórnarvaldsins út úr landinu, í 300 mílna fjarlægð til Kaupmannabafnar, sem hefir verið aðal mark og mið Valtýinga, og pað eina, sem skildi flokkana á síðastsi alpingi, enda er ærið nóg til sundurlyndis, par sem pað er priðja meginkrafa þjóðfundarins og Jóns Sigurðsonar og nú okkar heimastjórnarmanna. Höf. segir, að Valtýsflokkurinn hafi verið ráðinn í að taka heimastjórnar- tilboði stjórnarinnar, ef pað stæði til boða? En, að petta hefir við engin rök að styðjast, pað sést ljóslega á opt tilvitnaðri framkomu dr. Valtýs á studentafélagsfundinum 30. november s. 1. og á pvi, að ávarp flokksstjórn- arinnar til íslandsráðgjafans 6. desbr s. 1. getur e k k e r t um pað, en kemur aðeins til hugar landstjórafyrir- komíilagið eða pá frv. síðasta alpingis ó b r e y 11. Ennig petta mun sagan dæma rétt. Höf. er hreykinn yfir pví, að Val- týiugar 1 n d, gátu hamlað pví, að stjórnin fengi í pingsályktunarformi að vita pað s a n d a, er var pað, að Irv. hefði ekkiverið sampykktaf pmginu, hefði pví pá verið kunn stjórn- arskiptin, og öfundum vér klerkinn ekkert af sannleiksást hans. Auðvitað gat konungsboðskapurinu éigi gengið fram hjá bendingunni í ávarpi e. d. um óskir Islendinga um innlenda stjórn, en konungsboðskapur- inn og ritstjórnargreinin í „Danne- brog‘* tekur pað skýrt fram, að pessar óskir um iunlenda stjórn hafi og bor- izttil eyrna konungs vors og ráðgjaíans „annarstaðarað frá íslandi“ og „við aðrar opinberar málsunileitanir’ nfi. við sendiför Han íesar Hafsteins. Svo er pað og líka kunnugt, að pað voru mótstöðumenQ frv. er komu heimastjórnaróskinni inn í ávarpið, sem Valtýingar porðu eigi að neita par um rúm, hve íegnir seTi peir vildu, vegua hinna í höndfarandi kosn- mga, par sem átti að nota pað sem agn fyrir kjósendurna, sem auðvitað yrði svo í eld kastað, er pað hefði náð tilgangi sínum: að veíða peim atkvæði, jþað er pví sízt ástæða til að lofa Valtýinga fyrir pað, pó peir 111- n e y d d i r hleyptu pessari heima- stjörnar hendingu inn í ávarpið. J>að er bæði illt og broslegt, er höf. uppí afdal hér fer að vefengja ágripið af umræðunum á stúdentafundinum 30. novbr. og pað pó par séu tilfærð orðrétt eptir doktor Valtýr hiu svæsnu orð hans gegn heimastjórn, pau orð, sem hann, dr. Valtýr, oss vitan- lega hefir eigi s j á 1 f u r borið til baka, euda mun mega leiða votta að, ef pess skyldi við purfa. En petta er dágott dæmi upp á pað, hvað ósvífinn höf. er að dæma um pað, sem hann ekki getur haft nokkra vit- neskju um. það eru og staðhæfulaus ósannindi, að pessar umræður 30. nóvber. hafi aðallega snúizt um tiilögur Scaveníus- ar. J>ær spunnust út af fyrirJestri prófessors Finns Jónssonar um hina ýmsu mögulegu máta að leiða stjórn- armálið til heppilegra úrslita, og einkum um að giöra okkur íslendinga sem ánægðasta, með að veita okkur heimastjórn. En pær hleyptu pessum litla fítung í doktorinn. En pví er pá maenskepna pessi að tala út í pað, sem hann pekkir ekki og veit ekkert um? J>að er ogvísvitandi ósannindi hjá höf. að Austri hafi nokkru siuni, haldið hæst á lopt „undirtyllu ráð- gjaíanum,11 sem ranglega er svo nefudur, pví höfuðráðgjafinn eptir tíum. frv. átti að vera h é r á 1 a n d i, en sá i Höfn átti að eins að vera umboðsmaður hans eða „undiitylla:“ Svo „öllu er snúið öfugt pó, aptur og fram í hund- mó“ hjá klerkí. Að konungsboðskapurinn sé í fullu st iriami við ávaip stjórnar Valtýs- flokksins er hin mesta fjarstæða, pví par er ekki rninnst á busetu ráðgjafans í Reykjavík með einu einasta örði, sem e r aðalm ergurinn í konungsboðskpnum og pví gat ávarp peirra ekki komið til neinna álita við samning boðskaparins, var heldur eigi virt svars, og endaði ofboð nátturlaga: í bréfakörfunni. Loks kemur höf. með eitt voðalegt rothögg eptir hans meining um orð síra Jens Pálssonar i hinni prestlegu grein hans í ísafold, „Hættu að ljúga, J>jóðólfar!“ sem verður reyndar eitt voðalogt vindhögg. 1 áminnstri Isa- foldargrein sinni hefir síra Jens sagt, að sampykkt frv. frá í sumar „stytti vonandi stjórnarbaráttunum e i 11 á r,“ er vér höfum skilið svo í ritstjórnar- grein vorri um alpíngiskosningarnar í 11. tbl. Austra, að höf. hljóti að meina til pess, að frv. eigi að verða nú sampykkt í sumar á aukapinginu og endi svo stjórnardeiluna ári fyr en hefði pað eigi veriðsampykkt áður, og skulum vér leitast við að koma höf. í skilninginn um petta, sem oss finnst ofboð einfalt- Hefði frv. eigi verið sampykkt á síðasta pingi, pá hefði stjórnin samt óefað rofið pingið, og gjört einmitt með pví öllum aðstandendum hið pæg- a3ta verk: fyrst og fremst hinni ís- lenzku pjóð, sem er orðin dauðleið á rifrildinu og ósamlvndinn, er Yaltýsk- an hefir kveikt um land allt nú um síðustu 5 árin, og práir af hjarta friðinn; pingflokkarnir hlutu að óska einkis framar, en að pingið yrði rofið, par sem peir voru hnífjafnir á pingi, og báðir töldu sér vísau sigur við

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.