Austri - 07.07.1902, Síða 2

Austri - 07.07.1902, Síða 2
3*E. 24 AUSTRI 84 fcjóðaada skyldi vera í kiöri^af þeim: Jódí"B'rgssyni á E ;ilsstöðara og Ar"i Brypjólfssyai á p.-erh i. nriJfylgda svo Ara sem eiua m iðar, iir því haas hlutur k'jm upp. Ea að 90 kjósendu ' Ar Vopnafirði o; Lan;anesströadum sækja í peim iilviðrum og peirri ófærð alla leið aóeðan yfir Smjörvatasheiði ofaa á Fossvöll og tak r svo innilegan pátt í úrslitum kosninganna, pað sýnir nijög gleðilega aukinn áhuga á þing- málum, og pað stöð fyrir oss á Foss- völlum sen óbifanleg sannfæring, að bú pjóð ætti enn góða framtíðarvon, er sendi jatn áhugamikla, stefnufasta og vel menntaða bændar á kjörping, og engin fjarstaeða er meiri hugsan- le;. en að pvilíkir menn kjósi eigi einungis eptir sannfæringu sinni, svo innilega sem peir föguuðn úrslitun- um. Líkt má segja um ágætan ábuga í nær öllum kjördæmum landsins við pessar kosningar. En frá sjónarmiði okkar lieimastjórnarmanna má einkum lofa Bangæinga, og Vestmanneyinga, er fleygðu einvalaliði Yaltýinga og svo Beykjavík, er gjörði höfuðstað landsins liinn mesta sóma með pjóðlyndi sínu. |>að er aðeins einn verulega s v a r t- ur sauður meðal kjördæma landsins, ísafjarðarsýsla, hið forna kjördæmi Jóns Sigurðssonar, er kýs tvo stæka Hafnarstjórnarmenn «og hafnar einhverjum frjálslyndasta og mesta hæfileikamanni landsins, psim manni, bæjarfógeta Hannesi Hafstein; er beztan á páttinn í pví, að oss istendnr nú til boða heimastjórn: ein- Knitt pau úrslitin, er Jón Sigurðsson barðist fyrir allt sitt dáðríka líf ;011u lubbalegar gátu Isfirðingar eigi m .... á leiði feðra sinna og svívirt minningu Jóns Sigurðssonar, og seint munu peir geta pvegið af sér pennan Ijóta blett. En pað er skylt að geta pess, að kaupstaðnum og Vestur- Jsafjajðarsýslu mun eigi um pessi úrslit að senna, pað munu aðallega hafa verið hinir gömlu leiðitömu fylgifiskar Skúla og hinir skuld. ugu [verzlunarmenn hans, svo og sakramentisbörn Vigurklerksins, sem xéðu kosningum, en óíyrir sj áanleg óhöpp með ferðir bannað heimastj 'rnarmSnnum að sækja kjörpingið. En pessi óhöpp með kosningarnar í Isafjarðarsýslu koma eigi málum vorum, til allrar hamingjn, fyrir kattarnef, par kosningar hafa almennt tekizt svo wel, að beimastjórnarmenn ættu að geta ráðið lögnm og lofum á pingi í í sumar, pó Isfirðingar hafi gjört sitt til að spilla velferðarmálum pjóðar- innar með pingkosningum sínum að pessu sinni, og sýnt pað pólitiskt óvit og pólitiskt vanpakklæti og lubbaskap, er lengi mun að minnum haft. En vonandi er, að heimastjórnar- menn skapi pessum ísfirzku fulltrúum ’hæfileg áhrif á úrslit málanna á auka- pinginu í sumar. Og pví getum vér glatt Valtýínga með, að peir skulu fá að sjá bæjarfógeta Hannes Hafstein & næsta alpingi, svo framarlega að hann gefi kost á sér. Presthölaveitingin. —:o:— iStæst stjórnarskrármálinu og jafn- fætis pví stendur Presthólaveitingin á dagskrá hjá öllum almenningi í J>ing- eyarsýslu. Sjo prestar í Suður-ping- eyjarsýslu haf.t ritað biskupi álit sitt um veitinguna, og í Norðurpingeyjar- sýslu hefir Björn Sigurðsson í Ærlækjarseli ritað greiní„Xorðurlandi“ um Presthólaveítinguna. Björn Sig- urðsson drepu'- á mörg afbrigði fri lðgnm 8. jan, 1886 um hluttöku safnaða í veitingu brarða og kemst svo að orði, „að kosningaraðferð sú, sem hér er um að ræða, er svo óformleg sem mest má veiða.11 þess er heldur ekki að dylja, að pað er almennt álit manna í pingeyjarsýsbi, að veitingm sé ólögmæt, auk pess að hún sé hiri ósanngjarnasta sökum ýmsra málaferla og óprestiegrar sambúðar síra Halldórs við pjóðíirkjusöfnnðinn, og eanfremur hi’i öheillavæalegasta fyrir bið kristi- lega líf í söfnuðinum. Hér hlýtur pví að eiga sér stað fullkominn ágreining- nr um lögmæti Presthólaveitingarinnar miili almenningsálitsins í |>ingeyjarsýslu og veitingarvaldsins, sem að sjálfsögðu álítur veitinguna lögmæta.— Eg hefi nú verið að velta pví fyrir mér, hvernig bezt mundi verða ráðin bót á pessura hörmulega ágreiniugi, og eg hefi eigi getað fundið annað ráð en pað sem almennt er viðhaft, en pað er, að hvor málsaðilinn beri fram allar sínar sannarlegn nstæður Ijóst og greinilega, pví að pá prófist að lyktum hvor peirra hafi við betri rök að styðjast. Eg hefi pví kappkostað að útvega mér allar pær skýrslur, sem hér eru að fá um undirbúuinginn til veitingar Prestbóla. En eg sleppi að ræða um allar aðrar ástæður al- menningsálitsins en pær einar, er snerta hina iagalegu blið málsiu3. J>essar ástæður leyfi eg mér að bera fram í heyranda hljöði, pvi pá kemur pað til kasta veitiagarvaldsins að hrinda peim og að réttlæta sínar gjörðir, og tel eg víst að veit- ingarvaldinu sé kærkomnara að fá pannig tækiíæri til að réttlæta sig opinberlega fyrir allri alpjóð manna, en að láta ástæðurnar felast og grafa nm sig í hugskoti almennings, éta um sig í palladómum náunganna ogvalda pannig megnri gremju til veitíngar- valdsins og virðingarleysi við boborð yfirvalda og landslögin. Undirbúningurinn i héraði undir veitingu Presthólabrauðsins hófst nú með pví, að biskup sendi prófasti umsóknarbréf síra Halldórs Bjarnar- sonar, og lagði fyrir prófast að leita tillögu pjóðkirkjusafnaðarins í presta- kallinu, samkvæmt 10. gr. laga 8. jan. 1886 um hluttöku safnaða í veitingu brauða, bvort hann heldnr kjósa vildi, að brauðið verði veitt pessum eina umsækjanda, eða prestspjónusta verði framvegis falin nágrannapresti, einsog rerið bafði rúmt ár. I brédnu til prófasts tjáði biskup, að hann sæi enga pörf á að leggja umsóknarbréfið fram til sýnis fyrirfram,af pví að um- sækjandinn væri söfnuðinum fyllilega kunnur ua langt tímabil; pað mætti og fullkomlega nægja, að prófastur ballaði sóknarmenn saman á fund með sem stytztum fyrirvara og sem allra fyrst hægt væri, en hann skyldi skýra í fundarboðinu frá fundarefninu, sjá um að fundarboðið bærist áreiðaniega milli peirra, og taka svo á fundinum án pess að kjörskrá pyrfti að semja, yfirlýsing manna um málefnið. Sam- kvæmt pessum fyrirmælum biskups kom prófastur og boðaði alla atkvæðis- bæra pjóðkirkjumemi i prestakallinu til fundar á Presthólum 21. júní f. á. með fundarboði dagsettu daginn fyrir, er lýsti vel fundarefninu og sem barst skilvíslega um sóknina. A Presthólafundinum mættu 12 bændur, og greiddu peir allir atkvæði uro pað hvort peir kysi að umsækj- andanum yrði veitt brauðið eða pví yrði pjónað af nkbúaprestinum, svo sem verið hafði. Einungis 1 fundar- manna (Stefán á Efribölum) kvað já við veitingunni, en allir hinir 11 kváðu nei við henni og kusu að embættinu yrði framvegis pjónað af nábúaprest- inum (síra Páli á Svaibarði).Euafremur mættu á fundinum 7 menu búlausir, er guldu til prests og kirkju: og gáfu peir allir atkvæði á sömu leíð sem peir 11 bændurnir. jþess skal getið að par að auki kom einn búlaus maður á fundinn (þorsteinu jporsteinsson), er greiddi sjálfviljugur ekki atkvæði aí’ pví að harin var eigi gjaldskvldm. Niðurstaða Prestbólafundarins 2Í.júní f. á. varð pví sú, að veitingu brauðsins var hafnað, en óskað að brauðinu yrði pjónað einsog verið hafði, með 18 atkv. atkvæðisbærra pjöðídrkjumanna gegn 1. Snmir menn hafa nú fundið pessari málsmeðferð pað til foráttu, að um- sóknarbréfið lá eigi l'rammi svo míkið sem 1 dag, heldur var aðeins lesið upp og lagt fram á Presthólafundinum, og ennfremur pað, að engia kjörskrávar samin né kjörstjórn kosin. En sem pess er gætt, að biskupinn sjálfnr var einn valdur að öllnm pessum afbrigðum frá bókstaflegum reglum í 3.—7. gr. lagauDa 8. jan. 1886, pá fannst mér pegar með fyrsta, að afbrigði pessi hlyti að vera léttvæg og lííils met- andi. A sama máli hlýt eg enn að vera. Menn verða í pessu efni sem öðru að gæta fyrst að fyrirmælum laganna og leitast við að skilja pau réttilega, og síðau að blíta peim. Nú er svo fyrirmælt í 9. gr. téðra laga, að kosning geti verið gó5 og gild (pótt einhver afbrigði frá reglunum hafi átt sér stið), „séu eigi peir gallar á, sem eptir atvikum geti baft veruleg áhrif á úrslit henaar.“ J>essi fyrirmæli í 9. gr., hljóta nú að ná, eigi að eins til kosningar milli um- sækenda, heldur til peirrar „tillögu safnaðarins1*, er getur um í 10. gr. og sem einmitt hér er um að ræða. Skilningur lagauna virðist mér auðsjá- anlega vera sá, að frávik frá kosning- arreglum 3.—8. gr. komi eigi að sök, svo framariega sem pau hafa „e n g i n verulegáhrifáúrslit“ máls- i n s, svo sem með pvi að raska á einhvern hátt sro atkvæðagreiðslunni, eður og að rugla svo atkvæðisrótt manna, að hinn sannarlegi vilji allra atkvæðisbærra kjósenda komi eigi réttilega fram. Nú pori eg að ganga fyrir sérhvern mann, pann er var á Presthólafundinum 21. júni f. á.og spyrja hann, hvort umgetin afbrigði frá kosn- ingarreglum 3.—7. gr. í lögum hafi hatt nokkur „veruleg“, eða pá nokkur „ábrif“ á atkvæðagreiðslu hans á fuadiuum, fullviss um, að peir muni svara einum munni, að pau bafi eigi hin minnstu „áhrif“ haft. Fyrtéð afbrigði eru pví ekki til greina takandi, Presthólafundurinn 21. júni f. á. verður að álítast góður og gildur og atkvæða- greiðslan lögmæt. En biskup létsér eigi nægjaaðleita yíirlýsingar allra pjóðkirkjumanna, peiria er kosningarrétt höt’ðu í Prest- hólasöfnuði, um veitingu brauðsins, heldur föl hanu prófasti í sima bréfi sínu að fara til utanpjóðkirkjumanna, en pað voru Asmundarstaðasókaar- menn og nokkrir úr Presthólasókn. Jþessir utanpjóðkirkju»enn höfðu átt prívatfund með sér á Skinnalóni 28. maí um vorið' 1901 og samið par aug- lýsingu eða yfirlýsíngu, sem alkunn er orðin. Nöfn 16 manna stóðu undir auglýsing pessari. Biskup fól núpró- fasti á hendur að fá yfirlýsing pessara manna um pað, hvort peir vildi kann- ast við nöfn sín undir auglýsingar- skjalinu að Skinnalóni 28. maí um vorið, J>essi varhygni og glöggskygna nærfærni biskups varð alls ekki árangurslaus, pví prófastur fann löggalla á 3 af pessum 16 mönnura, en pað er 19%: 1. á fórarni Gruðnasyui á Hóli; pvíað hreppstjóri bar pað að hann tíundaði ekkert, 2:- á þorbjörgu Jónasdóttur giptri konu á Blikalóni, fyrir pá sök að húu hafði eigi atkvæðisrétt heldur maður henuar, svo lýsti hún pví yfir við prófast, að hvorki hefði húti sjálf skrifað né leyft; ððrum að skrifa nafn sitt undir Skinnalónsauglýsinguna, og 3. á Knstinu Guðjónsdóttur búandi í Núpskötlu, fyrir pví að húu neitaði á fundiuum í áheyrn pingheims lögmæti nafns sins undir Skinualónsauglýsing* una. Eptir pví sem prófastur gjörðí upp atkvæðagreiðsluna til biskups, urðu 20 atkvæði móti sira Halldóri, pað er að segja, 18 á Presthólat'undiaum og að auki pau Kristin Guðiónsdóttir á Núpskötlu og Kristján Jónsson ráðsm. í Leirhöfn, samkv. skriflegri yfirlýsingu frá peim báðum. Eu aptur taldi prófastur msl síra Halldóri 14 atkv., pað er pá 13 menn er eptir stóðu óknektir undir Skiuualónsyfirlýsingunm, og par að auki hið l já frá Presthóla- f'undinum. Hör enda afskipti prófasts af málinu, er hanu hafði sent biskupi skýrslu sína. Nú leið og beið og engiun hér vissi neitt af fyr en Prest'aólar voru veittir síra Halidóri 3. sept. „eptir að leitað haf'ði verið álits safnaðarins'*. 4>Jð er haft fyrir satt að biskup hafi skrifað prófasti á pá leið, að iandshöfðingi hafi eigi viijað pegar í stað veita brauðið, en eptir að honum síðar höfðu borizt (frá hverjum?) nokkrar nýar yfirlýsingar, par sem 6 gjald- skyidir (pað er eptir að sanna) vinnu- menn, sem ekki höfðu áður greitt atkvæði, gáfu síra Halldóri atkvæði sín, og í annan stað „vottorð“ (frá hipum pjónandi presti?) um að 2 af vinnumönnum peim, er gáfu á Prest- hólafucdiuum atkvæði móti síra Hall- dóri, hafi „eigi greitt hinum pjóuandi presti prestgjöld og pví eigi haft kosniugarrétt“ (hvar stendur pað að gjaldskyidur maður til prests og Kirkju missi kosniugarrétt sinn at pví hann er eigi búinn að greiða gjaldið af hendi?)— leizt landshöfðingja loks að veita brauðið.— Jþað eitt er víst um pessa 6 nýu viuuumenu, að engin kæra frá peim, að peim væri slept úr skrá, kom til prófasts p. e. til „formauns kjörstjórnarinnar“ sem er pó lögfult skilyrði pess að kærunni „skalnokkur gaumur gefiuu“, samkvæmt 8. gr. titt- nefndra laga 8. jan. 1886. Slík at- brigói frá skýlausum fyrirmælum 8 gr. hafa hér haft „veruieg áhrif á úrslit“ málsias, pví sé pessum 6 viunu- mönnum slept, verða 14 atkvæði með síra Halldóri eu 20 á móti honum eptir skýrsiu prófastsms. Jþess er enn að geta, að biskup kvað hafa fundið út, pá or hann sendi landshöfðingja siðast hinar skýrandi tillögur sínar, pessar tölur: 21 atkvæði með síra Halldóri og „16 eða 17“ (16 J/a?) móti honum. Er pví svo að sjá sem biskup hafi eigi tekið tii greina „nótaríalgjörð“ pá, er haun bauð prófasti að íramkvæma útaf undirskrift unum á Skinnalónsfundinum. A pess- um tölum biskups er veitiugin bygð. En pó eg nú áliti, að einungis af- brigðin gegu 8. gr. laganna sé athuga- verð, pá er samt enn ótalinn höfuð- gailmn, sem, eptir mínum skilningi, hlýtur að gjora veitinguna ógilda með öllu. A Presthólaí'undinum mættu allir atkvæðisbærir menn pjóðkirkju- safnaðarins; en pað er með öðrum orðum sagt, allir peir menu í Prest- hólaprestakalii, er kosningarrétt hötðu að lögum. Jþað segir sjálft að utanpjóðkirkjumenn hafa eugan atkvæð- isrétt um sérmáiefni pjóðkirkjunnar, enda er og á pað minnzt í 3. gr. iag. 8. jan. 1886, að pað sé „meðlimum pjóðkirkjunnar,11 paim er kosaiugarrétt hata, sem gefiun skuli kostur á að greiða atkvæði. Hvað koma pá bisk- upi, hvað koma veitingarvaldiuu í Pjóðkirkunni við undirskriptir utan- pjóðkirkjumanna á prívatfundi peirra höldnum 28. maí að Skinnalóni, úr pví að utanpjóðkirkjumenn, koma eigi við lögunum 8. jan. 1886, úr pvi að peir liggja gjörsamlega fyrir utau pau einu lög er veitingarvaldið átti hér eptir að fara? A pví getur nú enginu efi leikið að biskupi að minnsta kosti var fulikunuugt um, að allir pessir fuudarmenn að Skinnalóni höfðu gengið úr pjóðkirujunni og að peir voru utan- pjóðkn kjumenn á fuudmum 28. maf 1901, sem peirog sjálfir votta berlega með peirri yfirlýsingu sinui, að peir

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.