Austri - 07.07.1902, Blaðsíða 3

Austri - 07.07.1902, Blaðsíða 3
NR. 24 AUSTbl 85 vilji aptur ganga inn í þjóðkirkjuna með pví skilyrði, að peirra óstaðfesta fríkirkjupresti verði aptur veitt prests- embættið í pjóðkirkjusöfnuði Presthóla. pessi vitnisburður liggur frammi fyrir veitingarvaldinu meðan pað er að ráða með sér hvort veita skuli Prest- hóla eður eigi. pað er og alkunnugt, að peir nýja 6 vinnumenn, er bættust í hópinn, voru og utanpjóðkirkumenn. í fám orðum sagt, allir peir menn, er gáfu síra Halldóri atkvæði sín, voru utanpjóðkirkjumenn, nema pað 1 jáer hann féKk á Presthólafundinum, og pa ð sem meira er, peir halda áfram að vera utanpjóðkirkumenn pangað til peir komast reglulega aptur iun í pj óðkirkjuna. pað verður pví naumast annað sagt, eptir pví sem veitingin liggur fyrir, en að pað hafi verið utanþjóðkirkjumenn sem á prívatfundi 28. maí 1901 að Skinnalóni norður á Melrakkasléttu, með lílstyrk 6 vinnu- manna af sama sauðahúsi, veitt hafa sínum östaðfesta fr.kirkjupresti, síra Halldóri Bjarnarsyni, prestsembættið í pjóðkirkjusöfnu|ðiPresthóla,jeptir skýr- andi tillögum biskups og undir innsigli landshöfðingja 3. sept, f. á., og beint ofaní lögmæta „tillögu" allra atkvæð- isbærra manna þjóðkirkjusafnaðarins ó Presthólafundinum 21. júní sama ár, uppkveðna samkvæmt fyrirskipun sjalfrar kirkjustjórnarinnar. Nú heh eg talið pær lagalegu ástæður, sem að minni hyggju geta verið frambærilegar gegn veitingu Presthóla 3. sept. f. á. Með pví hefi eg gefið veitingarvaldinu æskilegt tæki- fæn til að hrekja pær og réttlæta sínar gjörðir. Meira get eg eigi gjört. Afdrifin eru á ábyrgð annara en eigi minni. Arnljótur Olafsson. Síðustu útlendar fréttir. Krýningin gat eigi farið fram í Xiundúnum p. 26. júní, af pví Edward konungur veiktist svo pað varð að „operera' hann, og verður konungur að liggja i nokkrar vikur rúmfastur. ’Flestir stórhöfðingjar og sendinefndir voru komnar til Lundúna, en verða nú að snúa aptur við svo búið, pví krýnj ingin getur eigi farið fram fyr en í haust. Læknar töldu pó Edward konung nú í apturbata. Dáinn er Albert Saxlands konungur. Bandaríkjamenn hafa gefið upp- reisnarmönnum á Eilippiueyjnm upp sakir, og einnig Aqvinaldo, for- ingja eyjarskeggja. Skógareldar hafa gengið miklir í fylkinu Washington í Norður Ameríku og fórust margir menn í peim. Seyðsfirði 7. júlí 1902. T í ð i n alltaf hagstæð, hitar og úrkomur, svo grassprettu fer nú vel fram á degi hverjum. Fiskiafli sáralítill. Hólar, skipstjóri 0stJacobsen, kom hingað 30. júni og fór nóttina eptir. Með „Hóluma var fyrrum kaupm. Daniel T horlaciusog frú hans, Guðrún J ósepsdóttir Skaptasonar, með barnabörnum peirra áleiðis frá Steintúni við Bakkafjörð til Stykkis- hólms; skógfræðingur Flensborg, foringi sáluhjálparhersins, Böjsen o. fl. Tvö gufuskip norsk komu hingað í fyrri viku og ætla að srunda hér reknetaveiðar fyrir síld. fann 4. júní kom seglskipið „Ellida“ með kol til G-ránufélagsins. „M j ö 1 n i r,“ skipstjóri Endresen, kom að norðan 5. p. m. Með skipinu var á leið til útlanda frú ítagnheiðui Benediktsdóttir, Til suðurfjarðanna: verzlunarstj. Bagnar Olafsson, umboðsmaður Warburg, og tvær dætur Yigfúsar borgara. Með skipinu voru 16 franskir skip- brotsmenn. tJTj'Srj-Sfjzm-ssj-jjvsr.-srj-srssrjSTSJT-tSrssjri sji-xrsjrn Ljósmyndir tekur undirritaöur á hverjum degi frá kl. 10—6. Yestdalseyri 28, júní 1902. Björnulfur Tliorlacius. Allir sem skulda mér frá f yrri árum eru viusamlegast beð nir að borga uú sem fyTst annaðbvort inni Grránufélags- v erzlun á Vestdalseyri eða til herra Björnúlfs Thorlaciusar. Seyðisfirði 16. júní 1902. H. Einarsson. í verzlnn Andr. Rasinussens a Seyðisflrði fást fyrst um sinn eptirfylgjandi vörutegundir með mjög nibur- settu vorði: Morgunskór, Flókaskór, Túristaskór, Kvennskór, Barnaskör, K^rlmannaskór, Vatnsstígvél, Sportsskirtur, Kaskjetti, Enskar búfur, Barnahúfur, Hattar, Brjósthlífar, V asaklútar, Sjöl, Sjalklútar, Stumpasirs, Peisur, o. m. fl. Frá jóýzkalandi eru nýkomin Karlmannaföt, Drengjaföt, Yfirfrakkar; allt mjög billegt. Sundinagar eru bezt borgaðir hjá Andr. Rasmussen. { Allar íslenzkar vörur eru keyptar hæðsta verði í Söludeildiuni, og allar útlendar vörur seldar á lægra verði en í nokkuri annari verzlun á Seyðisfirði. Leggið ullina ykkar inní Söludeildina par fáið pið bezt kaup fyrir hana- Jón Stefánsson, UU og Lambskinn kaupir Andr. Rasmussen, Panelpappa og þakpappa má panta með verksmiðjuverði hjá T. L. Imsland. Tilbúin karimaimsíot úr norsku hláu vaðmáli fást á b0 kr. og þar yfirhjá. T. L. Imsland. Gregn peningum sel eg allar búðarvörur með 10% afslætti ef keypt er fynr minnst 1 kr. og kornmat með sama af« slætti ef keypt, er íyrir 10 kr, Seyðisfirði 28. mai 1902. T, L. Imsland. Brnst ReinJi Toigt MarkneuMrchen Ko. 640, hefir til sölu allskonar hljóðfídri, bin beztu og odyrustn. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. 40 en hafið allsnægtir. pví verður eigi neitað, að banadlræðið við vesl- ings f'átækrahússmeðliminn hefir borið yður góðar rentur.“ Nú stökk í'rú von Wittgenstein upp úr sætinu, nú kannaðist bún við manninn, pó hann bæri nú ljóst hár. „pað eruð pápér!“ hrópaði hún.og pað var auðheyrt á rödd hennar, að hún gat varla talað fyrir geðshræringu. „Og petta lítur út fyrir að komi flatt upp á yður?,“ sagði von Wehlert háðslega. „fér áttuð víst von á pví að veraorðinn laus við mig, og að eg sæti nú í einhverju tugthúsinu?" „Hvað viljið pér mér?“ oÞaðgeteg eigi sagt yður svona á svipstundu, náðuga barónsfrú. Fyrir 20 árum slettuð pér í mig smánarlaunum fyrir viðvik, er pér grædduð á svo hundrað púsundum króna skipti. Mér lá pá á skild- ingum og varð að láta mér nægja pessa smánarborgun fyrir pað, er gat orðið næsta hættulegt fyrir mig, pví lögreglan var pá á hælunum á mér,“ „Og pað er hún ennpá,“ sagði frú von Wittgenstein, sem nú hafði náð sér aptur og rétti honum nú hlaðið nveð áskoruninni. En hann bandaði við pví með fyrirlitningu. „Allt petta veit eg miklu betur en pér, 0g pessi áskorun er «inmitt ástæðan fyrir heimsókn minni i dag, Sem eg annars hefði geymt til betra næðis.“ „Látið mig nú fa að vita hvers per oskið?a spurði nú frú von Wittgenstein- Herra von Wehlert leit ofboð rólega á frúna. „Eins og yður er kunnugt, er lögreglan á hælunum á mér, og af ávarpinu sjáið pér, að eg hef ekki verið iðjulaus pessi 20 síðustu ár. Eg breytti einföldum verkstjóra í greifa af Hohenhausen, er síðar hefir ummyndazt með ýmsu dýrðlegu móti, og nú sem stendur er eg herra von AV'ehlert. Að lýsingin á mór muni eigi leiða lögregluna til þess að ná í mig, fyrir pví er pað bezta sönnunin, að ekki einusinni þér pekktuð mig, svo nákunuug sem við pó vorum til forna.“ F rú von W'ittgenstein setti dreyrrauða og bandaði honum frá sér „fað voru skemmtilegir tímar" sagði herra von Wehlert brosandi 37 Herra von Wittgenstain biost: til hennar, stóð á fætur og ætlaði að ganga burtu. „J>ú ætlar pó ekki að taka pennan unga mann fyrir kennara hauda dóttur okkar?“ spurði frúin purlega. „Eg fer í pví efni eptir sannfæringu minni,“ svaraði herra von Wittgenstein, en reyrdi pó til að draga beiskjuua úr svari sínu f nærveru dóttur sinnar. Að svo mæltu fór hann burtu. Frú von Wittgenstein kreisti saman varirnar í reiði og fór lika út úr herboiginu, en gleymdi eigi að taka með sér dagolað pað, er hafði haft svo mikil áhrif á mann hennar. ýegar frúin var komin inn í sín eigin herbergi f ír hún að for- vitnast um, hvað í blaðinu stæði, og rak strax augun í grein með stórri fyriisögn, er hljóðaði pannig: „Áskornn! Fyrir 20 árum var einum af fátækrahúsmeðlimunum í M. veitt banatilræði. Menn höfðu grun um bver valdur mundi að banatilræði pessu, en misstu aptur sjónar á hinum grunaða. Síðar hélzt hinn grunaði við undir nafninu greifi von Hohenhausen í ýmsum borgum og.aðhafðist allskonar svik og pretti. J>að leikur nokkur grunur á pvi, að pessi viðsjálsgripur sé nú. aptur kominn hingað til höfuðstað arins, par sem hann x fjölmenninu á svo hægt með að dyljast og fremja svik og pretti. En líklega hefir hann nú breytt nafni síuu. Hver sá, er getur gefið upplýsingar um mann pennan, gjöri svo vel að snúa sér með pær til sakamáladóm- ara Meiuert“ Og svo kom lýsingin á manni pessum. Frú von Wittgenstein starði skjölfandi af hræðslu á blaðið, Henni kom nú til hugar sá dagur, er hið rauða auglýsingarskjal um morðtilraunina í bænum M. hafði vakið svo mikla eptirtekt. Hún nötraði og sxalf af ótta, og rankaðýfyrst við sér, er hún heyrði einhvern koma inn í forherbergið. „Get eg fengið að tala við hina náðugu frændkonu mína,“ heyrð-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.