Austri - 30.08.1902, Blaðsíða 2

Austri - 30.08.1902, Blaðsíða 2
NK. 31 A D S T R I 112 tilgangi, að fá alþÍQgig'til að fella stjórnarfr ujm v a r p i ð. ;| jHöfðu pessir primenningar boðað til almenns borgarafundar í Reykjavík, og þar lagt stjórnarfrumvarpinu pað einkum til lasts, að sérmál íslands væru eptir pví borin upp í ríkisráðinu. Segir fregn pessi, að dr. Valtýr og assessor Jón Jensson hafi tekið pað skýrt fram á pessum borgarafundi, að pað 'væri pvi síður ástœða til pess að aðbyllast stjórnarfrv., par sem fyrir pinginu lægi nú einmitt annað frv. aðgengilegra!!!, nfl. frv. síðasta al- pii.gis (1901), sem pyrfti nú aðeins sampykki alpingis í sumar til pess að ve ’ða að lögum! En á móti pessari nppástungu töluðu á pessum borgaraíundi bæði Lárus Bjarnason, Guðlögur Guðmundsson og Jón Ólafs- s o n, en urðu pó í minni hluta er til atkvæða kom. E bar sem foringjar beggja flokk- anna á alpingi, peir sýslnmennirnir Lárii; og Gnðlögnr,hafa talað eindregið gegn pessu síðasta tilræði doktorsins, sem ótvírætt virðist mega nefna bana- tilræði við heimastjórn vora, pá eru, sem betur fer, engar líkur til að al- pingi láti ennpá einusinni ánetjast í tálsnöru doktorsins; eDda lofuðu al- pingismenn UDdantekningalaust kjós- endum sínum pví fastlega á kjörfund- unum í vor, að fylgja eindregið fram hei nastjórnarfrv. stjórnarinnar á pingi í sumar, Að vísu uppfyliir hin tilboðna breyting ráðaneytisins ekki allar vorar í y 11 s t u kröfur til sjálfstjórnar, par á meðal ekki pá kröfu vora, að sérmál Islands skuli eigi borinupp í ríkisráðinu danska. Sn með pá kröfu vora verðum véx, sem með fleíri pvílíkar, að bíða betri byrjar, og taka pað sem fæst í bráðina, — sem allir verða að játa að er mikil umbót frá pví fyrirkomulagi sem nú er, og stórum aðgengilegra en Hafnarstjórn Valtýinga frá síðasta pingi, — pareð íslandsráðgjafi hefir í samræmi við hina ráðgjafa vinstrimanna hvai eptir annað tekið pað fram, „að hvo; ki petta núverandi ráðaneyti né nokkur önnnr dönsk stjórn geti að- hyllst“ pá kröfu Xslendinga, með pví hún miði, eptir áliti stjórnarinnar, „til að losa Island stjórnarlega út úr hinu danska ríki" Og hinn núverandi Islandsráðgjafi, Albertí, sem mun óhætt að telja aðalmann ráðaneytisins, er svo ráðríkur, að pað væri barnaskapur fyrir oss Islendinga að ætla oss að breyta skoðunum bans í pessu efni, eða pá Lokaráð, til pess algjörlega að koma heimastjórnartilboði vors góða konungs fyrir kattarnef, og fá svo frv. síðasta pings* sampykkt af hinni preyttu pjóð, sem neyðarúrræði. Meðan pjóðin var á einu máli í stjórnarbaráttunni, einsog átti sér stað unclir merkjum Jóns Sigurðssonar, og að nokkru leyti undir forustu Bene- dikts Sveinssonar, pá hefði verið bugsandi til að halda málinu til streitu einsog fleiri umbótum á stjóin irskránni; en nú hlýtur pað að bíða betri tíma. En vonandi er, að nú losnum vér pó ’olrs við pessa valtýsku martröð^ er legið hefir á pjóð og pingi pessi síðustn árin. pví allir, jafnt fiokks- menn Valtýs sem aðrir, hljóta nú að sjá, hve blygðunarlaust hann gengur á móti sínum eigin orðum og ótvíræð- um loforðum flokks síns og blaða um pað, að peir vildu með einlægni taka tilboði stjórnatinnar rnn heimastjórn, og sem dr. Valtýr' síðast tök skýrt fra/n í yfirlýsingu sinni í 28. tbl. Austra p. á. Eu hvernig fer yfirdómari Jón Jensson að koma pessu banatilræði við heimastjórnartilboð stjórnarinnar, heim og saman við ötvírætt loforð sitt til kjósenda siuna í vor um að fylgja stjórnarfrv? Og pó að ástæður Einars Benedikts- souar fyrir pvi að reyna að hindra sampykkt stjóruarfrumvarpsins muni haia verið af annari rót runuar heldur en pær valtýsku, pá uggn pað oss, að Einar hijóti litla sæmd fyric petta tiltæki sitt. Austn hefðí kunnað betur við að sjá pann orðsnjalla niðja Benedikts Sveinssonar standa fremstan i fiokki heimastjórnarmanna, he'dur en við hlið Valtýs Guðmendssonar. Að endingu petta: Hversu holt mundi pað hafa orðið fyrir framgang heimastjórnarfrumvarps stjórnarinnar, að pjóðm hefði kosið mviri hluta pingsins tneðal Valtýinga, er foringi peirra, prátt fyrir pað að peir eru í stórum minui hluta á alpingi, dirfist samt að koma fram með pví líat banatilræði við frumvarpið,pó hann sæi fyrir óeudanlegt pref og sundrnngu hér á landi ef áform hans hefði heppn- azt, og öll pörf löggjöf ogframför hefði tafizt fyrir deilur fioirkanna og argapras, bæði á pingi og heima í sveitum. Hörgurinn í Hörgsdal. — :x:— Fyrir rúmum 10 árum, 1890 eða 1891, fannst i Hörgsdal 1 Mývatns- sveit merkilegur fundur. Bóndinn par, Arni Elóventsson, var að grafa fyrir hlöðu skammt norður frá bænum í túninu. f egar hann var kominn rúrnar 2 álnir niður í jörð, varð fyiir honum grjótbáikur, er gekJt um pvera gröfinu uáiægt miðju hennar, hér um bil 1 al. á hæð um miðjuna, par sem hann var . hæstur, en lækkaði út tii endanna báðu megm og var par ekki hærri en um T/2 alm. Breidd bálksins var hér um bil 1 alin. Viðarkolaagnir fund- ust á víð og dreif í pessum bálki milli steina. A miðjum bálkinum lá stór hellusteinn, afiangur, og hvíldi á 4 steinum, sem stóðu í ferhyrning und- ir röðum steinsins. Steinar pessir, sem báru helluna, náinu jafnhátt bálkinum til beggja bauda, pannig að hellan bar upp yör bálkinn með allri pykkt sinni, en undir henni milli peirra 4 steina, er nefndir voru, mynduðust nokkurskonar hlóðir. Oían í efra yfirborð hallunnar var bolli. Varhún pykkust í miðju, en pynnri út á við til raðanna, sem voru hvassar víðast hvar. Undir henni í hlóðunum lá lítill bollasteinn kriuglóttur, og hjá honum nökkrir kljásteinar. Eldslitur virtist vera á hellunni að ofan, en ekki á neðra yfirborði hennar og ekki á hlóðunum undir henni eða peim steinum, sem par lágu, viðar- kolaagnir sáust í hlóðunum semannar- staðar í bálkinum. Arni var einn að verki og gat ekki ráðið víð stóru kelluna, en purfti grjót í hlöðuvegginn. Braut hann pá helluna í 5 stóra parta ognotaði pá í veggina ofanjarðar að utanverðu., Líka tók hanu upp pað af grjótbálkinum sem fyrir honum vai ð í grötinni, en ekki gróf hann í pað sinn ut fyrir enda bálksins, en nokkrnm árum síðar, pegar hann breikkaði gröfina nokkuð til að fóðra hana innau með grjóti, póttist hann komast fýrir austurendann, en ekki fyrir vestnreudann. Bálkurinn stóð á gamalh gólfskán, sem náði um alla hlöðugrötína og var ólandin ösku og viðarkolum. Árið 1897 barst Eornleifafélaginu óljós f'regn um pennan fund og pótti all merkilegur. Rrem árum siðar var Brynyólíur fornfræðingur Jónsson sendur að Hörgsda) af félagsins hálfu og lékk nákvæma skýrsiu um fundmn hjá Arna bónda, og er húu prentuð í Arbók Eornleifafélagsins 1901. í fyrra veitti alþingi félaginu nokkarn styrk tii aö lata rannsaka petta, Og nú i sumar fékk féiagið pá rektor Björn M. Ólsen og kaptein Hamei Bruun tii að taka a? ser raunsóknina, er var tramkvæmd dagana 14. -18, ágúst p. á. Hefir hinn fyrnefndi látið blaði voru i té svolátandi skýrslu um fund- inn: „Niðursíaðan at rannsókninni er i stnttu máii sú, að skýrsia Arna bónda helir reynzt sönn 03 rétt í öllum verulegum atriðum, euda er hann greindnr maður, skilríkur og minnugur. Brot hellust einsins, 5 að tölu, fundust i vegguum, og heíir nokkuð kvarnast úr heilunni, en pó ekki meira en svo, að lögun heunar sést greinilsga' pegar partarnir eru lagðir saman. Ofan í hana nær miðju hefir verið dálítill aílangur bolli, óreglulegur í lögun 4T/2 —63/4 puml. að pvermáli og 21/3 puml. a dýpt; vírðist naumast vera mannaverk á honum. Að öðru er lögun heilunnar, eins og greint er bér að framan, Hún or 39 puml. á iengd og 27 pumi. á breidd, par sem húu er breiðust; pykktin er mest 8 puml. nær miðri hellunni, en minkar út til raðanna, sem fyr er sagt. Sömuleiðis tókst að finna báða enda grjótbálksins, sem hellan lá á. Yarð sú raunin á, að Arni hafði út fyrir hvorugan endann grafið. I endunum tundust eldbrunnir, sótugir steinar3 viðarkol og sviðin bein, ennfremur litill saœldusnúður úr steini í anstur" endanum. Með pví að fylgja hinni greinilegu gólfskán, sem nefnd var, og grafa pvert og endilangt undir hlöðunni og í kring um hana, fundust ljós og ótvíræð merki pess, að hér hafði staðið gamallt hús úr torfi. Eundust gamlir torfveggir allt í kríng og námu undirstöður peirra jafnhítt gölfskáninni. Húsið hefir snúið frá norðri til suðurs og verið sem næst 42 fet á leagd og 32—33 fet á breidd að utanmáli, en 31 fot á lengd og rúmlega 20 fet á breidd að innanmáli- Yeggir og gaflar hafa verið ákailega breiðir, 5T/2—6 fet. Yfir pvera tóttina norðan til hefir grjótblákurinn gengíð, sem hellan lá á; og hefir norð- urbrún hans verið 10 fet fra innri brún norðurgafls. Bálkurinn hefir gengið fast að innri brún vesturveggj- ar, en hinumegin, að austanverðu, hefir hann ekki náð alveg að veggnum,held' ur hefir par verið bil eða gaugnim milli hans og veggjar, rúmlega 3 feta breitt. Hvar dyr hafa verið á húsinu er óvíst. Lftill vafi virðist geti leikið á pví, að hér sé fundiun hinn gamli hörgur, sembærinn í Hörgsdtl er við kenndur.“ AIpi mgi. í'rumvörp. Erv. um afnám framtals á lausafó til tíundar, um b"eytingu á gjöldum, er bundin eru við lausa’jártíund (Guðl. Guðmuudsson o < Ól. Br.) Frv. til laga um eptiriauu (Guðj. Guðl.) p>iugsál. till. um 5 manna nefnd í n. d. til að íhuga verzluuarmál landsius, sérstaklega útfiutniug á kj *ti (P. J. Arui J. pórh. B.) |>;ngsál. till. um reglugjörð Rækt- unarsjóðs Islands (Sk. Th.) Erv. um gjald aí hvölum, sem veiddir eru við ísland, 50 kr. af hverjuin (AriB) Frv. um mauutalsping (L. B. Guðl. G. Herm. J.) Erv. um gagnfræðaskóla í Akureyrar- kaupstað (A. J., P. J.) Erv, um skipting á ísafjarðarsýslu í 2 kjördæmi (Guðj. G.) Erv. um gjaláfrelsi afréttirlauda (pmenn Skagf.) Ers. um undanpágu frá lögum um bann gegti botnvöriiuveiðnm 6. apríl 1898; (Guðl G., porð. f>.) Mannalát. Nýdáinn er á Oddeyri síra Pétur fiuð' m u n d s s o n, er lengi var prestur í (jrímsey 70 ára gamall. Hann var trúmaður hinn, mesti, sálmaskáld gott, fræðímaður, og mesta valmenni. Snemma í sumar lézt frú ,J akobína Pétursdóttir. kona störsmiðs Jóseps Jó- hannessonar á Oddoyri, hin vit.rusta kona vel mentuð. hjartagóð, og höfðingi i lund. “ Nýdáin er og fr0ken Jakobína Vil hjálmsdóttir frá Nesi, tæplega tvítug efnileg stulka. corxoozgr. z/f. ~Jr~ 'Js.-jk ~Jr. 'Js-'Jn Kaðall sem er mjög hentugur í reipi og i netjalinur, fæst fyrir hálfvirði hjá: j steeahi í STEINHOLTI. 1 Ctlendar vörur ! verða hér eptir seldar mjög ódýrt t móti peningum út í hftnd hjá, STEEANÍ í STEINHOLTI. j Góðir prisar , verða á sláturfé i haust. — m iske harður veturinu sem fer í hönd— Allir eru pví vinsamlega beðnir að borga upp skuldir sinar í haust við verzlun 8TEEAN8 í STEINHOLTI Ernst Reinh Voigt Markneukirch.eii No. 640, hefir til sölu allskonar hJjóðfíari, Mn beztn og ódýrnstu. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Ljösmyndir tekur undirritabur á hverjum. degi frá kl. 10—4 Björnúlfur Túorlacius. Dugleg vinnukona, roskin og ráðin, getur fengið vist hjá E. Erichsen apotekara á Seyðisrirði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.