Austri - 30.08.1902, Page 3

Austri - 30.08.1902, Page 3
!SR . 31 A U S T R I. 113 Lider de af nedenstaaende Sygdomme, bör de rabetinget gjore et Eorsög með Pro- hessor Henry v. Kornbecks fra Ame- Jkanys opfundne Livselixir. Den hel-, breder fuldstændig Gigt, Rheumatismet Ledegigt, Lammelse, Rygmarvstæring Rygsmærter, Ungdomsforvildelser med dens grufulde Fölger: Tab af Livslyst og Kræfter, Nervesvaghed, KyreJ og Blæresygdomme, samt andre Under- livssygdomme, Sövnloshed, daarligt Humor, Ængstelse, led og træt af Livet daarlig Mave, daarligFordpjelse, urent og usundt Blod. Skjont denne Livselixir er noget ganske Nyt, saa har den helbredet mangfoidige Tusinde Mennesker; bör derfor ikke savnes í noget Hjem. Denne Livselixir bestilles í Central- epotet for Europa: Harald Wm. dSkr0der& Co. Paulus Plads 1. Kristi- ania G. Norge. Pris pr« 1 Glas Kr. 3. — 2 Gl. Kr. 5. 5 Gl.Kr. 10. Ligesaa haves fra samme Professor et fuldstændigt og helbredendeMiddel mod Difterit, Kighoste, Strubehcste Asthma ogBronkit, Pris pr. Glas Kr. 5. For at undgaa unödig Forsendelses- omkostninger, bedes man sende Be- -löbet pr. Postanvisning (ikke Frimær- ker.) Copi af Anbeíalinger. En Mand, som var plaget af Gigt arrue og Ben ,!ed forfærdelige Smærter blevhlelbredet fuldstændigt ved Bru ' aí 5 Glas, stod op af Sengen og kunde passe sit Arbeide. En Dame var saa me dtaget af fleraarig Nervesvækkelse og Mathed, at hun ved förste Besög næppe kunde gaa op ad Trappen; ved Brug af 6 á 7 Gl. erklærede hun sig for fuldstæn^ dig frisk. En Herre, som led af Nyresygdom og i 7 Aar Jiavde sogt Lægehjælp blev ved Brug ae nogle Glas fuldstændig frisk. En Herrt, som i 10 Aar har lidt af Mavekatarrh og forgæves har S0gt Lægehjælp blev ved Brngen af 5 Gl. fuldstændig helbredet. Vi undlader at opgive Navn da vi ikke har Tilladelse fra alle. Navn og Adresse opg. eftei Henve ndeise til os. Ferhornðttan hríit kaupir undirskrifaður háu verði á næst- komandi hausti. JÓN STEFANSSON.___________ Rammalistar, mjög fallegir og af mörgum sortum, eru nýkomnir til V BJÖRNÚL FS THOLACJUS. Takið eptir! Undirritaður, sem hetir opnað nýja aumastofu í Reykdalshúsinu á Fjarð- aröldu, tekur að sér að sauma allt sem að karlmannsfatnaði lýtur, eptir nýustu tísku, allt mjög ódýrt en vel af lieadi leyst. Seyðisfirði 22. ágúst. 1902. _________JÓN KR. JÓNSSON. Robert Hertz tannlœknir Tordenskjoldsgade 20, 2. sal Kjöbenliavn; dregur út tennur, fyllir upp holar tennur og býr til nýjar. Óskar aðsóknar Islendinga. eir sem vilja fá prjónavélar fyrir veturinn, verða tilkynna mér pað sem allra fyrst. Af peningum geíst 10°/0 afsláttur ef borgað er að tullu við pö ntun. Seyðisfirði 16. júli 1902. J. Kr, Jónsson. Islenzk umboðsverzlun kaupir og selur vörui e tnun g i i f y r i r k a u p m en n. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade. 14 Kjöbenbavn. ly f Agætur btjóstsykur, fæst með mjög góðu veröi í brjóstsykurgerðarliúsi mínu á Fá® skrúðsfirði. Brjöstsykurinn er búinn til eptir binum beztu útlendu fyrírmyndum.— Verður aðeins seldur kaupmönnum. Thor. E, Tulinius, Fáskrúðsfirði. The North Brithish Ropework Company Kirkcaldy Contractors to H. M. Government, búa til rússneskar og italskar fiskilínnr og færi allt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnura. — Biðjið þvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá Kauptnannip eim er pér verziið vfð, pví pá fáið pér pað sem bezt er. eir sem purfa að láta sterkja hálslín o. fl. ættu að snúa sér til undirritaðrar, sem hefir lært allt er að línsterkicgu lýtur í Norvegi. Allt verður afgreitt fijótt og vel. Heimili mitt er i suðurendanum á „Skotöjsmagasininu“ á Fjarðaröldu. Johanna Stefánsdottir. Allar aðgjörðir á urum og klukkum eru mjög vandaðar og óvenjulega fljótt af hendi leystar á örtmíðaverkstofu _______Friðriks Gislasonar. Isleiidiiigasogur eru nýkomnar til Runölfs á Hafrafelli. TJndertegnede Ageut for Islands Östland, for det kongelige octrojö rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Ararer, Effecter. Krea turer, Hö &c., stiftet 1798 í Kjöben havn, modtager Anmeldelser om Brand forsikring; meddeler Oplysniuger om Præmier &c. og udstedér Policer. C. D. Tnlinins. Eskifirði. Crawfor s ljúffenga BISCUITS (smáko kur tilbúið af CRAWFORD & S0«B, Edinburgh og London stofnað 1830. Einkasali fyrir Island og Færeviar F. Mjorth & Co _________Kjobenhavn K. índtil 10,000 Kr. pr. Aar kan e n h v e r let. opnaa *ed solid G evins tspeculation. M aa nbdlig Risiko 5 Kr. Henvendeíscr tíl: F, L A R S E NKjebenhavn. Aaboulevard. 9 a St. Auglýsing. Á Skálanesi fæst lánaður út eng- I isheyskapur, sem nú er meðal • heyvöxtur á, móti sanngjarnri borgun; ennfremur heyhlaða sem rúmar 50 hesta af heyi. Lystliafendur snúi sér til; Jóns Kristjánssonar. á Skálanesi. 56 IJann leít yfir sína liðou æö. Hann vjrð að kannast við, a? hann var sjálfur sök í óláni sínu. Hann mundi hvernig hann ha'ði látið hina töfrandi slægvitru frændkonu sína tæla sig út á braut lastanna, livernig húu hrosandi haföi leitt honum fyrir sjónir aö pað væri-enginn rjgepur að afla f-ér peninga á pann hátt að rita nafu vinar síns á víxiJ, og hvernig hann með pessum eina pennadrætti bafði steypt sér í ógæfu. Hann sá í anda sjálfan sig á brúðarbekknum, pegar hann ók til kirkjunnar við lilið peirrar konu, sem hann ekki elskaði, og mætti á leiðinni fétækravagninum, sem flutti lík Maríu til hins hinnsta hvílustaðar. Hann sá herra nágrannann standa frammi fyrir sér og bera hans eigið barn fxam á bænarörmum; hann heyrði aptur pessi áhríns- orð: „Sá timi mun koma, er pér eiumana og vinum liorfiun með sárri Jöngun munuð breiða út faðminn móti syniuum, sem pér nú hafið afneitað!"— Og hann var nú einmana og vinum horfinn, pessi vesa- lings maður, pó liann ætti auð fjár, hans eigin sonur var orðinn hon- um fráhverfur i hjarta sínu. Hvar var hiun útskúfaði sonur? jst hans hel'ði getað eytt tómleikanum i hjarta föðursins. Hvar var sonur Maríu? Far hann dáinn?“ Sakamáladómarinn hafði árangurslaust spurt sig fyrir um hann í M. Mönnrm var reyndar kunnugt um,að herra nágranninn hafði tekið drenginn að sér, og að hatn síðan hafði orðið fyrir morðtilraun- inni; hafði herra nágranninn verið mjög dulur og fáorður um liagi sína, og engmn vissi par neitt um hann framar. Og samt hlaut sakamáladómarinn að haía upp á herra ná^rjinn ánum, eða að minnsta kosti að grenslast ophr afdrifum hans, *f hann átti að hafa minnstu von um að i'á að sjá son siun. Og hann Jangaði svo sárt til pess. En hann hafði líka aðra astæðu til að leita lierra nágrannann uppi. Eins og sður hefír verið getið, stóð áskorun í blöðunum um um að gela npplýsingar um roanu pann,sem fran.ið liafði morðtilraun- ina í M., og ýmsa fjárpretti síðar. Sakamáladómariim bafði sjálfur tekizt rannsókniún á hendur. Sakamáiadómarinn haftv komizt að að pví,að pessi herra von 53 yfir voða-athurði pessum, sem fyrir tuttugu árum síðan“, mælti herra von Wittgenstein; og aðgætti herra nágrannann vandlega. Herra nágranninn varð feiminn og vildi sem fæst um petta íala en madama Baum tók pá til máls ng sagði lítið sera ekkert hafa verið gjört til að hafa upp á glæpamanninum. Herra. von Wittgen stein horfði brosaudi á madömu Baum, sem var komin í nokkuð mikinn hita; hann pekkti, að parna var komin hin eðallynda pvotta- kona, sem haíði hjúkrað herra nágrannanum með svo mikilli alúð. „|>að liefir samt verið meira gjört í pessu máli, heldur en pér vitið til, kona góð,“ sagði hann. „Nú í morgun las eg áskorun í blað- inu viðvíkjandi pessu máli.“ Hann sagði peim nú frá pví sem staðið hafði í áskoruninni, og lilustuðu pau öll á hann með mikilli eptirtekt. Herra nágrannina komst í ákafa geðshræringu, einkum er hann heyrði að sakamáiadómari Meinert hefði málið til meðferðar. „Yitið pér, háttvirti herra, hvort pessi sakamáladómari Meínert er sami maðurinn cg assessor Meinert, sem einusinni átti h eima M.?“ „fað vill svo til, að eg er nákunnugur pessum manni,“ svaraði herra von Wittgenstein, „og eg get sagt yður að tilgáta yðar er rétt. Jekkið pér assessor Meinert?“ „Aðeins af afspurn,“ svaraði herra nágranninn. JNú varð hlé á samtalinu. Herra nágranniau starði pungbúina fram undan sér, sorglegar endurminningar sýndust vakna í huga hau§ og hann leit við og við raunalega til Emils sonar síns. Herra von Wittgenstein leit á úrið sitt. J>að var langt gengið tíu. Hann stóð á fætur. ' „Mig íurðar á pví hve fljótt tíminn hefur liðið meðan eg beð, verið hér lijá ykkur„ sagði hann. „Klukkan er orðin tíu og eg hélt að eg hefði ekki dvahð hér nema eina !dukkustund.“ Hann talaði enn noldmr orð viðvíkjandi kennslutímanum við Emil og ætlaði að fara að kveðja, enn pá nam hann allt í. einu staðar og rétti herra nágrannanum hendina. ,.Eg muudi verða yður mjög pakklátur,“ sagði hann, „ef pér gjörið eina bón mína.“

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.