Austri - 30.08.1902, Blaðsíða 4

Austri - 30.08.1902, Blaðsíða 4
NR. 31 A U S T R I. i rn i l 13 4 TUBORG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alpekkt sem hin bragðbezta og næring armesta bjór tegund og heldur sér afbragðsvéí. TUBORG 0L, sem hefir hlötið mesfan orðstí hvervetna, þar sem pað hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af pvf seljast 54,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætnr almenningur hefir á pví. TUBORG 0L fæst nærn því alstaðar á íslandi og ættu allir bjórneyt- endur að kaupa pað. De torenede Bryggerier KÖbenhavn mæla raeð hvarvetna verðlaunuðu ölföngum sínnm. ALLIAIÍCE PORTER (Double brown stout) hefir náð meiri fullkomn un en nokkurn tíma áður, ÆGTE Malt-EXTRAKT frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum, XPORT DOBBELT 01. ÆGTE KRONE 0L, KRONE PILSNER fyrir neðan alkoholmarkið og pví ekki áfengt. iAalgaards ullarverksmiðjur, sem nú eru orðnar þekktar hér umlandallt, fyrir ágætan vefnað og íljóta afgreiðslu, hafa nýlega sent til allra umboðsmanna bér á landi úrval-af nýjum sýnishornum, angt um smekklegri og margbreyttari en áður hafa verið unnin úr íslenskri ull. Nefna má hin nú mjög eptirspurðu kjólatau „H o m e s p u n“ auk allskonar venjulegra fataefna, Komið þ v í og skoðið sýníshorn þessi áður en þið sendið ull ykkar til annara verksiniðja Umhoðsmenn verksmiðjanna hér á landi eru: Á Eskifirði. herra Jón Hermaunsson, Fáskrúðsfirði Djúpavogi Hornafirði Reykjavík ý>ingeyri Borðeyri Sauðárkrök Siglufirði Ragnar Olafson, Páll H. Gíslason. J>orl. Jónsson, Hólum, Ban. S. iþórarinsson, Guðni Guðmundsson, G-uðmundur Theódórson. Pétur Pétursson, Guðm. Davíðsson, Hraunum „ Akureyri „ Húsavík „ J>órshöfn „ Vopnafirði. Á Seyðisfirði M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, Jón Jónson, Einar Runölfsson. Eyj. Jónsson. U æderens i ldvarefabriker inmna a sig. Aðalumboðsmaður: Jón Jónsson, Múla, Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði verzlunarm. Karl Jónasson. „ Eskifirði skraddari Jöh. Kr. Pétursson. „ Norðtirði kaupm. Pálmi Pálmason, „ Vopnafirði veizlunarm. Olafur Metúsalemsson, pórshöfn kaupm. Björn Guðmundsson, I Keldhuverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson, A Húsavík snikkari Jón Eyólisson, Við Eyjafjörð hreppstjóri nriðbjörn Bjarnarson, — Steingrímsfj, verzlunarm, Chr. Fr. Nielsen. pað er sannreynt, að Jæderens Uldvarefabriker afgreiða fljótara og betur, en aðrar verksmiðiur og standa ekki að baki nokkurum öðrum að pvi er snertir vandað og fjölbreytt verk og allan áreiðanleik.— Sendið ull yðar sem fyrst til umboðsmannanna, og fáið pér pá dúkaaa aptur í sumar og haust. jþetta er ekkert skrum! Sil -U. oteensens BiiBrTgftaMk, © 1 /1 9 smjorJiki er ætíð hið bezta og ætti því að brúkast á hverju heimili. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Uítptt Jósepss on. P r e n t s m i ð j a porsieins fj. 6. bla^tuíonor. 54 „|>að er víst velkomið,“ sagði herra nágranninn. „Eg hefi verið gestur yðar í dag, verið nú einnig gestur minn! I pessari viku hefi eg boð heima hjá mér, og bið yður og son yðar að gjöra mér pá ánægju að koma“. „|>ór sýnið mér mikinn heiður með boði yðar,“ sagði herra ná- granninn, „en samt verð eg að afpakka pað. Eg er gamall maður, sem fyrir löngu hefi fengið óbeit á öllum samkvæmum heimsmanna, og mundi sóma mér par illa, álíka vel og hrörlegur hirzlugarmur í skrautsal. En eg tek pakklátlega á mótí boði vðar fyrír hönd sonar míns. Hann á að kynnast háttum heldri manna, og góðvilji yðar gefur honum hið bezta tækifæri til pess.“ pað var nú afráðið með peitn, að Emii skyldi koma ti1 boðsins, og að pví búnu kvaddi herra von Wittgenstein og fór burt úr hinum fátæklega bústað herra nágrannaus, sýnilega ánægður yfii dvöl sinni par. - Madama Baum og Karl buðu líka góða nött og fóru keim til sín. Herra nágranninn og Em>l voru einsamlir eptir. Herra nágranninn vakti lengi fram eptir, og hugsaði um liðna tíma. Allt stóð honum nú svo lifandi fyrir hugskotssjónura: Dauði vesalings Maríu, samtalið við assessor Meinert og fundur frú von Sternfelts og hans; samtal ð við herra von Wittgenstein hafði vakið allar pessar endurminningar og pær stóðu honum fyrir svefni. „Hvar skyldi hún vera nú niður komin, pessi vonda koua,“ taut- aði hann, „mun hefnd örlaganna pegar hafa náð henni? Hún hefir blóð mitt á samvizkunni, hún var völd að pessari tilraun til að firra mig lífi. Guð gæfi að fundum okkar hæri ekki optar saman, og að refsingin fyrir glæpi pína nái pér ekki hérna megin grafarinnar.“ Að svo mæltu fór hann að hátta. Einil var pá sofnaður fyrir löngu. 55 VI. Sakamáladómari Meinert, sem vér fyrir tuttugu árum síðan sáum á brúðkaup'ided hans. og pá var í fullu æskufjöri, var nú orðinn hægur og alvarlegur raaður, strangur og samvizkusamur embættis- maður sem hafði allan hugann á emhættisstörfuro sínum. Kona hans hafði dáið af barnsförum eptir stutt óg gleðisnautt hjónaband, en barnið lifði og var pað Max, sá er áður er getið hér í sögunni, er var staddur hjá frú vou Wittgenstein. Sakamáladóm- arinn hafði ekki getað fengið sig til að kvongast í annað sinn, og pess vegna hlaut hann að koma syni fi'num í fóstur, meðan hann var á barnsaklri. pegar drengurinn stílpaðist, tók faðir hans hanu til sín, og vonaði að geta glatt s:g yfir framförum hans, og að sonarástin mundi gjöra líf hans hjartara. En pessar vonir hans brugðust illa, dreng- nrinn óx upp, en hann varð ekki föðumum til ánægja; hann hneigðist fljött að svalli og gjálífi, svo faðir hans hafði mestu áhygg,jur útaf honum. Hvorki með blíðu né stríðn tókst fóðurnum að leiðrétta háttalag sonarins, og opt hafði slegið í hart með peim. pað var líka auðséð á sakamiladóm^anum að hauu var ekki ánægður maður, hann var hrukkóttur á enni og augnaráðið ^var preytulegt. „þú hefir verðskuldað að vera einmana og yfirgefann, og eiga enga stoð nó gleði í ellinni.11 þsinnig hljómuði rödd samvizkunnar í sál hans og föllait skugga- mynd, svipur vesalings Maríu, stóð honum fyrir hupkotssjónum. Haun hafði útskúfað henui, pegar hún breiddi ástarfaða linn á móti honuaí, og gefið hana örvæntingunni og dauðanum á vald; ]••«« hugsun. ?*r hoam* ponghasr.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.