Austri - 31.12.1902, Blaðsíða 2

Austri - 31.12.1902, Blaðsíða 2
NU. 45 AUSThl. Guðsjjónnsta verðar ha'chn á nýársdag í Bindind- ishúsinu kl. 5 s. d.— Allir velkomnir. D. Östlund. J>ó svo sé, a? enn sé skammt náð, Jtví ef vel á að vera, pá þarf að rannsaka sömu tegund jhrta frá ýms- um stöðum, tekna á ólíknm proska- stigum ov í ýmsu árferði o. s. frv., pá vona eg að málið finni nú úr þessu svo almenna n áhuga og viðurkenningu, að rannsóknunum vevði kappsamlega haldið áfram hér eptir. Af peim ranusóknum, er nú liggja fyrir, má fá bandingar um: 1. að grös vor eru yfirleitt rík af holdgjafakendum efnum, er gjörir pau ágætari til fóðurs, en væri innihald pessara efnasam- handa minna. 2. fóðurgrös vor eru auðmelt mjög i samanburði við fóðurgrös annara landa. Ýmislegt fleira, sem mjög er mik- ilsvert má og af peim læra, svo sem: 1. að grösin erU pví betri, sem þau eru yngri í vexti, pví slíkt mætti reyndar áður telja fidlvíst að ætti ser stað hér sem annarstaðar, og 2. að hjá oss eru sum pau grös ágæt fóðurgrös, sem léleg hafa reynet annarstaðar. En um allt petta má segja það, að enn séu aðeins bendingar fengnar. Fr&mhaldið parf að koma. Og eins og í niðurlagi ritsíns stendur „verður pað að koma í ljós af framhaldandi rannsóknura, hvort pað, sem sérstak- lega er bent á sem sérkennilegast, sé byggt á náttúru landsins eða ekki“. Bannsóknirnar eru vel byrjaðar og «g vona og óska, að Stefáni gefist sem beztur kostur á að halda áfram. Jósef J. Björnsson. Ameríkuferðir. „þetta er yðar tími og makt myrkraima11 Eg gat ekki að þra gjört, að mér kom pessi einkennilega setning i hug er eg heyrði með byrjun skammdegis- ins, að tveir „agentar11, landar vorir úr Ameríku, væru farnir að hefja göngu sína hér um slóðír til að breiða út björtu hliðina k Manitoba otr öðr- um héruðum Norður-Ameriku sérstak' lega, — en öll er hán góð!! í>að parf ekki að grafa djúpt til að komast á þann grundvöll, er peir byggja á: Ýú eru sumarannirnar úti, og par með útséð um hvað hátt kaup við höfum eptir hinn meir arðberandi hluta ársins. Nú erum við búnir að flytja vetrarforðann að okkur, og er bann auðvitað misjafn eptir pví hverjir í hlut eiga, og sem að mestu f er eptir framsýni, dugnaði, reglusemi og iðju serai húsbænda og hjúa á hverju heim. ili. Nú fer kuldanæðan og fjúkið að prengja sér innum hverja smugu á kofunum okkar til að ónáða konur og börn, já, meira að segja okkur karl- menrana lika, sem pó er opt hirðu- !evsi okkar að kenna ; þetta kemur i ddnast fyrir að sé af efna- og tíma- 1 'vsi, en pví verra. J>að megum vér flestir hver raeð öðrum iáta, að við inatt gleymum eða hugsum ekki út í að „tíminn er peningar" og svo líka hinn, að „peningarnir eru afl þeirra hluta sem gjöra skal“. fessu gleym- um við, sem við pó þurfum nauðsyn- lega að muna til að reka okkur úr bælinu pegar við getum unnið okkur eitthvað td gagns, en nennum ekki á flakk. eða þegar við höngum fram á S verkfærið. er við eigum að vinna; já, * við gleymum pessu flestir meðan við erum í móðurhöndum fósturjarðar okkar. Já, „petta er yðar tími“. Nú dyn- | ur yfir okkur hinn langi og opt kaldi | vetrartími, en pað verðum við jafnan ! að hafa hugfast á sumrin, að veturinn j kemur pegar sumarið er liðið. Nú j erum við veikastír fyrir, nú nálgast i sá timi, þegar við svo opt sjáum fram | á skort á ýmsum þægindum. Og nú er tími til að hlusta á fagurgala i „agentanna“ um velliðan Kanadabúa. ,3 Ekki er pað svo, að eg hafi nokkuru l sinni farið til Ameríku, og geti borið | um af eigin reynslu hvernig par er að | vera, og ekki heldur svo að eg hafi j álitið öll Ameríkubréfin í þjóðólfi I sönn, pó eg bafi séð margt bréf þeim 1 líkt bæði eptir mér skylda og vanda- : lausa lauda okkar þar vestra. En pað j iná, ef pú gætir vel aó, laudi sæll, lesa á milli iínanna hjá pessum j „agentum“, sem fyrir einhverjar sér- 1 stakar orsakir hafa okkur margt go tt j að segja af „Yínlandi hinu góða“. | Hvort peir gjöra sór ferðir hingað af j fdðurlandsást eða bróðurlegum kær- j leika án eigin hagimuna, til að losa | okkur undan ánauðaroki vesældar, j pað ætla eg að láta hvern og einn sjálfráðan að dæma um heimahjásér. Nú purfum við ekki að flýja land fyrir pá óstæðu að við höium ekki þegar fengið sæmilega stjórnarbót; bara j að við verðum svo hyggnir að velja j framfaramenn til þingsetu fyrir næsta j þingtímabil, sem við höfum fulia j ástæðu til að treysta að gjöri sér { allt far um að styðja að framförum íhúnaðarins, bæði til lands og jj sjávar, sem kenni okkur að beita Íkröptunum o, », frv, J>að er sannarlega sárt fyrir paun, er vill fósturjörð sinni vel, að sjá hana missa ungan og hraustan vinnuiýð sem steypir sér út í haf óvissunnar að leita gæfu sinnar, en hafa nóg verkeíni heima, | Bóndinn segir: „mér er ömögulegt að halda jörð fyrir vinnufólksleysi, pað er óhugsandi annað en breyta eittbvað til, og belzt fara til Ameriku, eg beld par sé ágætt að vera, vél*- arnar gjora helzt allt. Eg parf okki annað en teyma jakhestinn eða ak- neytið og stýra „vélinni“ hver sem | hún er, hvort heldur er til að rista af grasrótina, mylja gróðramoldina, slá eða raka og hvað annað pvílíkt.,, En gætum að því, að vébrnar kosta pen- inga, gætum að pví, að þegarvið erum komnir til Ameríku, pá tekur ekki hreppurinn okkar við skellunum, pá er einn vegur, og hann er sá, að vinna. Bóndi, sem tekur sig upp frá búi hér og fer til Ameríku, hugsar auð- vitað til að taka sér bújörð par; en hvernig er nú sú jörí útlits; gjörum ráð fyrir að pað sé annað hvort skógi vaxið þurleudi eða óræktaður mýrar- fláki. |>arna ertu pá komiun kæri landi, peningalítill eða peniagalaus. Til pess að geta nú byrjað búskap er ekki spurs nál um annað en að fá lán eða styrk, og pað optast með afar- kostum. Tökura til dæmis: að -bújörð sé skógi vaxin, pá er fyrst að höggva hanu upp, til pess að koma henni í ræktun, getur ef til vill gengið að fá lánuð verkfæri hjá nágrönnunum, þarna verðurðu að reisa nýtt bú að öll'j. leyti, parna er vinnnfólksskortur, parna kanntu til fæstra peirra verka, er pú parft að vinna, parna verðurðu að breyta um búnaðarhættina og byrjaí ókunnugu landi á pér ókunnugum búskap og ef til vill oft að pví sama sem mállaus. Hugsum okkur um áður en við för- um. Væri ekki hyggilegra að reyna að breyta um búnaðarhættina, og sjá hér hvort við komumst ekki af með færra vinnufólk en við álítum okkur með núverandi fyrirkomulagi purfa.— þegar við erum komnir til Ameríku verður okkur erfltt að hafa margt fé ásamt öðrum gripum, pað útheimtir of margt vinuufólk. — Væri pá ekki til tæki - legt að fækka fjáreigninni en stunda meir nautgriparækt og garðrækt, en til pess verðum vór að auka túniu og verður þá fyrst fyrir að við rek- um augun í áburðarleysið, og til að stranda ekki á pví skeri verðum við að fara að læra rétta ræktunaraðferð, eins og vér mundum purfa til að rækta „akra“ okkar, pegar við værum komnir til Ameríku, læra um meðferð og notkun áburðarins o. s. frv. Við höfum nóg af óræktaðri jörð, mýrum og raóum, sem gætu orðið glæsileg sáðlönd og tún með réttri vinnuaðferð og dugnaði. Okkur vantar auðvitað verkfæri til jacðyrkjunnar, en pau ættu okkur ekki að verða erfiðara að kaupa hér í samlogum heldur en pegar við erum komnir til Araeríku, eignalausir eptir ferðina. Meir að segja, við getum flestir smiðað sum peirra með mjög litlum kostnaði, ef áhuginn væri nógur. Hvað garðræktinni viðvíkur, býsteg við að ýmsir, einkanlega hér eystra, gjöri sér ekk'i háar vonir um hana sem arðberandi atvinnugrein. |>að er kunnugt, að garðrækt hefir verið hér á Austfjprðum á mjpg lágu stígi, og menn ekH gjört sér far um að vera sér út um leiðbeiningar í hen*i, enda er pað með nokkurnm undantekning- um almenn skoðun, að garðóvextir geti ekki priflzt hér, sérstaklega kart- töflur en pað er pó pegar fewgin reynsla fyrir pví, að kartöflnuppskera á Austfjörðum í góðum órum má heita mjpg góð, hvar sem hún er miðuð við kartöflurækt, pw sem 8—10 □ fðm. gefa af sér tunnu af kartöplum ef rétt ræktunaraðferð er \ið höfð. Auðvitað getur garðræktin brugðizt hér, en pað er ekki gildandi ástæða til að hætta við hana sem ómögulega atvimnigrein, par eð hún er ariberandi í flestum árum. Jafnvel hvar sem er á hnettinum getur atvinna og uppskera brugðizt. ef ekki fyrir kulda, pá hita eða’þurk eða anuað óviðráðanlegt, en sama er hver sök veldur, fyrst afleiðingar verða hinar sömu. það er ekki nægjandi að stiagu sáðreitinn upp, sá, bera eitthvað í hann, kannske lítinn og illa valinn áburð Ítí6 láta svo flllt eigá sig til hausts og vonast síðan eptir góðri uppskern. Við megum ekki vera ósanngjarnir í kröfunum. fað er| ekki einhlítt til pess að mjólkurkýrin gjöri fullkomið gagn, pó nægilegum mæli af heyi sé fleygt í stallinn hjá henni, ef hún etur fyrst ekki nema nokkurn hlata pess, og er svo illa hirt í ofanálag. Frakkland .uun euki öllu síðra að landkostum en Mauitoba eða Amerika að meðaitali; en hvað gjöra Frakkar? J>eir koma alla leið norður að íslandi til að grafa gullið undan hliðiuni á okkur, upp úr sjónum, meðan við sofum. Mundu þeir reka atvinnu sína hér, ef peir álitu sig hafa meir uppúr sumr- inu heiraa? Nei pað skal maður ekki ætla. Okkur vantar margt, en sérstaklega vantar okkur áhuga og menntun, okkur vautar kunnáttu á að venja æskulýðiun sem fyrst á árvekni og iðjusemi, til að starta sér og öðrum til gagns ogsóma, en liggja eigi í hugsunarleysi letinaar og ósoennskunnar, bíðandi eptir að guð sendi manni ríkdóm eða fátækt eptir fastákveðnum forlögum er hann hafi ætlað liverjum fiá upphafi, eins og nokkrir munu keuna böraum sínum enn í dag. þessari skoðun og kenningu ættum við algjörlega að „stinga undir stólinn" og láta hana aldrei gægjast útundan honum framar. Eg enda svo þessar línur með þeirri einlægu ósk, að við vöknum til áhuga á að prýða fösturjörðina með starfandi hendi og brenuandi fthugi, treystandi landinu og sjálfum okkur á frarafara- tíma, en flýja ekki sem lyddurog let- iugjar pangað sem við blindaðir af gir:ningum, gjörum okkur von um að allt komi steikt í munninn. Erl. Filippusson. „Æflntýri á göngnför“ var leikið hér, einsog auglýst liafbi verið, á annan í jolum. J>essi leikur Hostrups befirverið leikinn hér optáður, svo flestum mun hann kunnugur, en þrátt fyrir jiað var hann nu svo vel sóttur sem húsrúm leyfbi. Enda er Æfintýrib svo úr garbi gjört frá höf. hendi, ab menn geta horft á jiab hvab eptir annað með ánægju. en til þess þarf þab aubvitað að vera 'vel leikið. f>rír af þeim, sem hafa áður leikib hér í Æfintýrinu léku nú aptur það sama: Skripta-Hans (Andr. Rasmussen), Kammeráb Kranz (Eyj. Jónsson) og Lára (frk. Gubrún Grísladóttir); tveir hinir fyrnefndu léku ágætlega eins og ábur, j>ó mundi vera. á- hrifameira ab horfa hér á Skripta Hans ef leikarinn hefði góða söngrödd; og frk. Guðrún heíir aldrei ieikib Láru eins vel ab oss virbist ög lúá óhætt segja, að liúnlék sumstaðar ágætlöga t* d. í nætursenunni* Hinir leikendurnir vOfu allir nýir: Assessorinn (Björn Stef- ánsson), Jóhanna (frk. Elin Matt- hiasdóttir), frú Kranz (frk.Guð- rún Kristjánsdóttir). Vermundur (Jón Ó’afsson), Ejbæk (Helgi Valtýsson) Herlöv(j>ór. |>brarins- son) og Pétur bóndi [Hinrik Dahl). Af þeim lék frk. Elín lang- bezt, hún lék Jóhönnu einsog á ab vera, og mundi hún hafa fengib lof fyrir hvar sem hefði verib, því ab allt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.