Austri - 31.12.1902, Blaðsíða 4

Austri - 31.12.1902, Blaðsíða 4
NR.45 ÁUSTET 163 Lífsábyrgðarfélagið S k a n d í a í Stokkhólmi stofnað L855. Innstæða féiags pessa, sem er hið elzta og anðagasta lifsahyrgðarfélag á Norðnrlöndum er yflr 38 milljonir króna. Félagið tekur að sér lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastákveðið ábyi’gðargiald; tekur enga sérstaka borgun fyrir lífsábyrgðarskjöl, né nokkurt sttmpilgiald. þeir, er tryggia líf sitt í félaginu tá uppbót (Bonus) 75 prc af árs hagnaðinum. Hinn líftryggði fær uppbótina borgaða 5. hvert ár eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hér á landi hafa menn pegar á fám árum tekið svo almenut lífsábyrgðar- félaginu að pað nemur nú um eina milljón króna. Félagið er háð umsión og eptirliti hinnar' sænska ríkis3tjo rnar og hinn sæoski ráðherra formaðui félagsins. Sé_ mál hafið gegn felaginu skuld- bindur pað sig til að hafa varnarping sitt á íslandi og að hlíta úrslitum hinna íslenzku dómstóla, og skal pá aðalumboðsmanni félagsins stefnt fyrir hönd pes s. Aðalumboðsmaður á Islandi er lyfsali E. Erichsen. Umboðsmaður á Seyðisfirði kaup n. St. Th. Jónsson. ---- Vopnafirði verzlunarstjöri Ó. Davíðsson. ---- jþórshöfn — Snæbjörn Arnljótsson — — Húsavík kaupmaður Jón A. Jakobsson. — — Akureyri lyfsali Ó. Thorarensen. ---- Flatevri verzlunarmaður Kr. Torfason. ---- Keyðarf. Eskif. verzlunarstjóri Jón Finnbogason. ---- Fáskrúðsfirði — O. Friðgeirsson, ---- Alf'afirði prestur Jón Finnsson. ---- Hólum JN esjum hreppstjóri þorleifur Jónsson gefa peir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgðir og senda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir félagsins. ’ Ágætur brjöstsykur, fæst meö mjög góðu verbi í brjóstsýkurgerðarliúsi mínu á Fá- skrúósfirði. Brjóstsykurinn er búinn til eptir hinum beztu útlendu fyrírmyndum. — Verður abeins seldur kaupmönnum. Thor. B, Tulinius. Fáskrúðsfirði. H. Steensens smjerlíki er ætíð hið bezta fy oáti þyí að brúkast á hverju heimili. Lider de g f nedenstaaende Sygdomme, bör de ubetinget fjðre et Forsög með Pro- fessor Heury v. Kornbecks fra Ame- erika nysopfundne Livselixir. Den hel- breder fulcwtændig Gigt, Rheumatisme, Ledegigt, L&mmelse, Rygmarvstæring Rygsmærter, Ungdomsforvildelser med dens grnfuld* Fölger: Tab afLivslyst og Kræfter, Nervesvaghed, Nyra^ og Blæresygdomme, samt andre Under livssygdomme, Sovnloshed, daarligt HumprÆngstelse, led og træt af Livet, daarUg Mave, daarlig Fordpjelse, urent og usundt Blod. Skjpnt denne Livselixir er noget ganske Nyt, saa har den helbredet mangfoldige Tusinde Mennesker; bör derfor ikke savnes í noget Hjem. Denne Livselixir bestilles í Oentral depotet ior Europa: HaraldJ Wm Skreder& Co. Paulus Plads 1. Kristi- ania G. Norge. Pris pr. 1 Grtas Kr. 3. — 2 Gl. Kr. 5. 5 Gl.Kr. 10. Ligesaa haves fra samme Professor et fuldstændigt og belbredendeMiddel mod Difterit, Kighoste, Strubehoste Asthma ógBronkit, Pris pr. Glas Kr. 5. For at undgaa unödig Forsendelses omkostninger, bedes man sende Be löbet pr. Postanvisning (ikke Frimær- ker.) Copi af Anbefalinger. En Mand, som var plaget af Grigt Arme og Ben led forfærdlige Sraærter blev helbredet fuldstændigt ved Brug af 5 Gflas, stod op af Sengen og kunde passe sit Arbeide. En Dame var saa medtaget af fleraarig Nervesvækkelse og Mathed, at hun ved förste Besög næppe kunde gaa op ad Trappen; tved Brug af 6 Grl. erklærede hun sig for fuldstænx dig frisk. En Herre, som led af Nyresygdom og i 7 Aar havde sogt Lægehjælp blev ved Brug a/ nogle Grlas fuídstændig frisk. En Herr4, som i 10 Aar har lidt af Mavekatarrh og forgæves har spgt Lægehjælp blev ved Brugen af 5 Ql. fuldstændig helbredet. Yi undlader at opgive Navn da vi ikke har Tiiladelse fra alle. Navn og Adresse opg. eftei Henvendelse til os. Ágætir vindlar, með verksmiðjuverði, hundraðið frá4,50 til 8,00 kr., fást hjá Jóh. Kr. Jónssyni. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. fikapti Jósepssoa. Pr entsmiðja porsteins J. G. Skaptasomr. 94 bið eg, að pér mætti auðnast að afplána afbroí pín hérna megin grafarinnar.íl „Æ, pökk sé pér margfaldlega," ansaði hin ógæfusama kona, „pú hefir létt mér skilnaðinn við lífið.“ Hún gekk nú til dyranna, en við pessi dularfullu orð hennar varð heira nágranninu mjög óttasleginn. „Ógæfusama kona!“ hrópaði bann um leið og bann fór fyrir dyrnar, „hvað ætlarðu pér nú? Stattu við og hlustaðu á mig! J>ú óttast að pér verði hegnt fyrir að hafa verið gipt tveim mönnum í einu og fyrir morðtilraun. En eg er eini maðurinn, sem get borið vitni fyrir rétti í báðum pessum málum. Tii pess að pú nú hrúgir eigi enn glæp á glæpi ofan, pá ætla eg að leggja pað í sölurnar fyrir pig, að leynast burt úr bæ pessum, par sem einustu ástvinir mínir búa, og pá missir réttvísin eina vitnið, er pér gæti orðið hættulegt í pessum málum. Snúðu pví aptnr heim og gleddu’pig við ást döttur pinnar, en styttu eigi viljandi iðrunartíma pinn.“ Frú von Wittgenstein hristi sorglega höfuð sitt og svaraði: „pakka pér, göfugi maður, ráð pín! En pessa síðustu íórn pína get eg eigi pegið; eg verð sjálf og ein að færa hina síðustu fórn.“ Herra nágranninn starði forviða á hana. „Eg er sannfærð um, að líf mitt héðan af yrði mér og öðrura til mestu mæðu,“ mælti frúin, „og pví befi eg viljandi sjálf stytt hérverustundir mínar.“ „Ógæfusama kona! hvað hefirðu gjört?“ spurði herra nágranninn áhvggjufullur. „Eg hefi tekið eitur,“ sagði hin aðspurða með veikum málróm „J>að eru aðeins fáar klukkustundir pangað til eg jfirgef petta líf} sem ekkert bindur mig framar við.“ Herra nágranninn huldi andlit sitt. fannig átti pá sú kona að enda lif sitt, er hann unni einu sinni hugástum, og sem hafði verið eiginkona hnns, en gjörspillt pó ölln lífi hans. En frú von Wittgenstein féll á kné frammi fyrir honum og beygði höfuð sitt. 95 „Aður en eg fer héðan alfarin, langar mig svo til að geta verið viss um að að pú fyrirgefir mér, til pess að geta róleg kvatt petta líf,“ stundi hún upp. Herra nágranninn lagði blessandi hendur sínar á höfuð henni) en snéri sér svo frá henni til pess að geta náð aptur valdi á sjálfum sér og hinum áköfu geðskræiingum sfnum. Jþegar hann að nokkrum tima liðnum sneri sér aptur við, pá var frú von Wittgenstein horfin. Að prem dögum liðnum fór skrautleg líkfylgd eptir götnm höfuðborgarinaar út á kirkjugarðinn, J>ar var líki frú von Wittgen- stein fylgt til síðustu hvílu. Hin sama dýrð, viðhöfn og skraut, er frú von Wittgenstein hafði elskað svo mjög í lífinu, fylgdi henni líka á síðustu för hennar hérna megin grafar. J>að var sagt, að hún hefði látist snögglega af heilablóðfalli. Að sönnu var petta andlát af sumum sett í samband við við- burði pá, er nýlega höfðu orðið á keimili peirra hjónanna, en menn fóru pó lágt með pað, og sýndu hinni látnu fúslega pá síðustu virð - ingu að fylgja henni til grafar. Kistan var látin síga niður í gröfina og moldin huldi hina framliðnu og brot hennar á lífsleiðinni. En að aflokinni greftrun flýtti líkfylgdin sér hurtu; en við gröf* ina biðu pó prír menn og korfðust alvarlega í augu. „Svo veri pá öll sú sorg. er hin framliðna hefir bakað oss, gleymd og fyrirgefin“sagði herra von Wittgensteia alvarlega; „svo að / vér getum helgað peim umhyggju vora, er oss standa næstir og eiga / heimtingu á henni.“ j Um leið og hann talaði pessi orð, rétti hann herra nágrannanum / / ! t i

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.