Austri - 31.01.1903, Blaðsíða 1

Austri - 31.01.1903, Blaðsíða 1
Hemnrúf. 3‘ltMa9 ámanuði 12 arJcir minnsi til nasta nf/ái s, kustar hér á landi aði ins 3 lcr., erUndis 4 h . Qiald'laqí I. júlí. Upi'íé.n slcrideg hundin t ið áraniöt. O .di n nia konnn sé til ritstj. fyr'r 1. okiö ier. Innl. áugl. 10 aura Unan,eða 70 a. hver þttnú. áál/tí og hálfu díjrara á 1 siðu. XHI. Ar. Seyðisflrði 81. janiiar 1903. NB. 4 fieir, sem gjörast nýir k&npendur a5 XIII. árg. Austra, fá í kaupöæti, nm leið og peir borga blaðið, hin-ir ágætu sögur; „Eússakeiíari a ferðalagi44 og „Tvefalt hjónaband14, samtals 250 bls., innheptar i kspu. Flýtið ykkur að panta blaðið áður en upplagið er protið. t n r 1 ý ■ u{. Eg imdirritaður Einar Bálf- dánarson ‘á Hafranesi, lýsi bér með yfir, að öll pau ærumeiðandi orð sem eg veitti herra verzlunarstjóra Olgeiri Friðgoirssyni á Búðum, á kærufundi sem hsldinn var á Búðum í gær, voru tilhæfulans og tilefnislaus ósannindi, töluð »f mór í bræði, og bið eg pví alla að álita bau sem dauð og ómerk. Svo bið eg hérmeð verzlunar- stjórann fyrirgefningar á peim bráð • ræðisorðum mínum. p. t. Búðum 20. desbr. 1902' Einar Hálfdánarson. VOTTAR. Ouðm. Jónsson. Guðm. Sigurðsson. AMTBÓKASAFNIB á Seyðisfirði er opið á laugardögum kl. 2—3 e. m. oxaxcm Bunaðarsýningin í J>rándheimi Eptir saólastjóra Bigurð Sigurðsson. —o— Framh. V. Búfjárdeildin. J>ar var sýndur nautpeuingur, begtar, sauðfó, geitur, svín og fuglar. Af nautpeningi voru sýndir 653 gripir, víðsvegar frá Norvegi, of mátti par sjá naargar fallegar kýr og tarfa. Norðmenn hafa aðaDega baft 2 kúa- kyn: J>elamerkurkyuií ogFjarðakynið. Hið fyrnefnda er stærra, tlðast grá- skjöldótt að lit. Bezta kýrin, serq sýnd var af pví kyni, hafði œjólkað 4380 pottsf um árið. Fjarðakynið er minna og líkist meat íslenzkum kúm af peim nautgripum, er^eg hefi séð á Novðurlöndum. Síðau Norðœenn fóru af alvöru að leggja stund á að bæta nautpenii.gs- xækt sina, hafa myndazt par fleiri kúakyn, mest á pann hátt, að á ýms- ura stöðum hafa beztu gripirnir verið valdir til undaneldÍF, og pannig mynd- azt kyn með sérstokum einkennum Voru af peim sýndir nokkrir gripir. Mest kvað að hiuu svonefnda „rauð- kollukyni," (Rödkollen) sem er upp- runnið austanfjalls. Bozta kýrin, sem sýnd var af pví, var frá Asi, og hafðí hún rajólkað 5176 potta ura árið. Af útlendu kyni voru sýndir A y r s b i r e nautgripir, sem fluttir höfðu verið pangað frá Skotlandi, pví um skeið héldu Norðmenn, að kúakynið yrði ekkr bætt nema með innflutningi, en hinir innfluttu gripir reyndust við- kvæmir og vildu ekbi gefast vel. J>ó leit út fyrir, að Ayrshire kynið mundi ætla að heppnast, enda eru pað fall- egar kýr. Var pað fengið til skólans í Asi. En sro pegar farið var að rannsaka berklaveiki á nautpeningi nokkrn siðar, kom pað í ljós, að mikill hluti pessa kúakyns var berkla- veiknr, sérssaklega voru mikil brögd að pessu í Asi. svo par var pað eyði- lagt, en „rauðkollukyn11 keypt í stað- inn. Alíta Norðmenn nú, að affara- sælast muni vera, að bæta sitt eigið kúakyn, með vali og góðri meðferð. H e s t a r voru sýndir 142. Flestir peirra voru af hinu svouefnda Guð- brandsdalskyni. |>að eru stórir og sterklegir hestar. Hinir voru af Fjarðajcyni svokö’luðu. J>eir oru minni, og likjast íslenzkum hestum nokkuð, en eru pó alloptast st&rri. Á síðari árum leggja Noiðmenn stund á að bæta hesta sÍDa, og eru graðkestar kostaðir af ríkisfé á ýmsum stöðum, til ókeypis afnota fyrir bændur. Sér- st&ka eptirtékt vakti á sýningunni einn slikur hestur af Gnðbrandsdals- kyni, ljósbrúnn að lit, er Brandur hét. Stóðu par umhverfis hann 16 aikværai hans, samlit bonum, er hér um bil öll hlutu verðlaun við sýning- una. — Aísanðfé og geitum voru sýndar 56 skepnur. Aður fyrri var sauðfó {Norðmanna fremur rýrt, að líkindnm af sama uppruna og okkar fó, en syo fóru peir að flytja inn út- lend sauðfjárkyn, og af peim hefir hið skozka cheviot-kyn náð mestri útbreiðslu, og algjörlega útrýmt pví gamla Bprska kyni. Cheviot féð er kollótt og með langa rófn. J>að er ekki eins vænt og fé bér sumstaðar, t. d. í J>ingeyjarsýslu. A sýmngunni voru nokkrar zindur af „Tauteiöfé“. J>að er frá eyju einni í J>ránd- heimsfirði, og er talið, að pað sé kom ið af hinu spánska Morinosfé, sem munkar hafi flutt pangað á miðöld- unum. J>að er fínullað og fremur rýrt. J>á voru enn sýnd 2 fjárkyn af enskum uppruna, Oxfordshiredoirn og Cotsvald. Hið fyrnefnda er eitt- hvert stærsta og (eitlægnasta fjárkyn Engla, en er fóðurfrekt, og getur vart prifizt I fjall-lendi. Hið síðarnefnda líkist pví mjpg, en er naumast eins stórt. S v í n voru sýnd 122, flest af ensku kyni (Yorkshirerace). Svinin voru falleg og sýndu ljóslega, hve miklum framförum svínarækt Norðmanna hefir tekið á síðari árum. Hafa peir mjðg miklar tekjur af svínarækt sinni, og er ekkert efamAl, að hér á landi mætti einnig víða hafa svín til æikilla hagsmuna fyrir bændur. Af a 1 i f u g 1 u m voru sýndar end- ur, gæsir og hæns af mörgum tegund- um. Alifuglum hefir raikið fjölgað á Norðurlöndum hin síðustu ár, og hafa margir minni bændur miklar tekjur af eggjasölu. Ættum vér að taka frændur vora oss til fyrirmyndar í pessu atriði, pví óefað mætti stunda alifuglarækt með góðum árangri víða hér. Yið sjávarsíðana telja Norðmenn andarækt einna ábata- samasta. — VI. Vólar og verkfæri. í peirri deild var sýndar mesti grúi af allskoaar vélura og verkfærum, sem notuð eru við jarðyrlgu og búnað. Fæst af pessum verkfærum eru uotuð eða pekkt hér á landi, og pýðir pví lítið að fjölyrða um pau hér, par sem ekki er unnt að lýsa peim svo, sízt í stuttri blaðagrein, að gagn verði að. En pess vil eg geta, að pegar eg vár j 0g sláttuvélarnar, pað parf að breyta að skoða pessa deild, allan pann verk- I peim, svo pær geti komið að vernleg- færa- og vélafjölda, sem frændur okkar ■ Um notum hér á landi; væri æskilegt láta vinna fyrir sig, raeð tiltölulega j að pessa yrði ekki langt að bíða, að lítilli mannshjálp, pá fann eg sárt til ‘ eiuhvor g,jörði tilraun i pá fctt. J>4 pess, hve afarlangt vér stöndum Norð- j voru enn á sýningunni vélar, sem má drago, vorkfæri pessi eiu nefnd „Heste- hakker,“ af peim voru sýad 14. J>á vóru á sýningunni 24 vélar, sem notaðar eru til að sá með korni, gras- fræi og rófufræi. J>ar sem rófuiiekt er stunduð að mun, myndi pað svara kostnaði að hafa litla vél til að sá fræinu með, pær kosta 14—15 kr. J>á má nefna einkar góðan útbúnað (Göd- selvandsspredere), sem hægt er að íetja á tunnu eða kassa, sem ætlaðar eru til að aka í á völl fljótandi áburði (foraráburði), með pví að opna krana dreyfist áburðarlögurinn jafnt út yfir völlina á meðau kerrunni er ekið áfram, pessi áhöld kosta 7—10 kr. |>á má nefna sláttuvélar, af peim vóru sýndar 20. Sláttuvélar eru orðnar mjög almennar i Norvegi og eru pær notaðar næstum á hverjum bóndabæ. J>&ð er enginn efi á pví að vér gætum haft mjðg mikið gagn af peím, en til pess að pær gætu orðið að verulegum notum hér á landi, parf að breyta peira töluvert, gjöra pær léttari og láta pair sti nokkuð nær rótinni, svo að bægt væri að biúka pær á tún. Sláttuvélar kosta 200—250 kr., en með einni peirra er hægt að slá á móti 6—8 mönnum. A sýningunni vóru sýndar 30 rakstrarvélar, pað má að nokkru leyti segja pað sama um pær, mönnum að baki í notkun ýmsra verk- véla, og pað er hreint og beint nauð- syn fyrir oss að taka oss svo fram í pví efni. Er pörfin til pess peiin mun brýnni, sem öll mannsvinna er nú hór s70 afardýr, að búnaðurinn fær vart rönd við reist. J>ví að pað væri stór- kostleg framför, ef vér hefðum hentug verkfæri og pá jafnframt pekkingu til að uota pau, og gætum vór látið hesta og vatn hjélpa oss stórmikið. Af vólum og verkfærum, sem eg sá nota til að snúa heyi og taka upp jarðepli. |>ær eru nokknð dýrar, 300 — 400 kr. og pví eigi líkindi til að pær verði brúkaðar hér á landi fyrst um sian. J>á má geta pess, að á sýning- unni vóru preskvélar, vél&r til að skera snudur stórgjört hey eða hálm o. m. fl. J>á voru sýndir vagnar, kerrur, sleðar og aktýgi &f ýmsri gjörð, og ót&l mörg handverkfæri, sem nota má við jarðyrkju, garðyrkju, garðrækt, og líkindi eru til að gagni geti komið °- fl- Búmsins vegna verð eg að sleppa hér á landí moð tíraanum, má nefna 1 að lýsa pessum verkfærum, en pess plóga. Af peim voru sýnd 114 nr.. ■ má pé gota, að eg álít að mörg hand- Fæsta af pessum ætla eg hentuga fyrir | verkfæri, sem ekki pekkjast hérálandi okkor, pó sá eg par eiira plóg frá 1 niyndu geta komið hér að miklum Aadalsbrug, sem mór leizt einkar vel * notum. Búnaðarskólarnir ættu að á, pað er nr. 12, lítill ogléttur plógur ■ ciga safn af pessnm áhöldum, s»o að með góðu lagi, Á sýníngunni vóru 96 , hændum gofist kostur á að sjá pau og reyna. Búnaðarskólinn á Hólum fær vonandi oitt svona lagað safn næsta sumar. A sýningunni vóru enn vólar til að mala mýrajörð eða svörð. sem svo er notaður til að bera undir stór- gripi og blanda með áburð. |>ær minnstu af pessum völum kosta 25 kr. J>á voru sýndar aflvélar (fyrir hesta), vatnshjól (Turbinur), dælur, vindmyll- ur o. ra. fl. Niðurl. næst. , horfi af ýmsri gjörð, par á meðal hin svonefndu „Loppeherfi,“ sem mylja moldina betur sundur en pau horfi^ sem almennt ern notuð á íslandi, en kosta pó eigi meira,n. 1. 20 — 30 kr. j Ennfremur raá nefna hin svo nefndu „Skaal-herfi“, (Spadeharv, Tallerken- harv) sem eru allra verkfæra bezt til að rífa sundur og mylja seigan mýra* ; jarðveg. |>essi herfi eru nokkuð dýr (100—130 kr.) J>á má nefna verkfæri, ■ sem eru notuð til að uppræta illgresi á ökium eða stóium görðum og hestar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.