Austri - 31.01.1903, Blaðsíða 2

Austri - 31.01.1903, Blaðsíða 2
NR. 4 aOSTBT 14 Hannes Hafstein hafa nú fjölda margir Eyfirðingar i byggju að skora á að bjóða sig par fram til alpingis í vor sem pingrnanns- efni, par Stefðn í Eagraskógi mun eigi ætla að gefa kost á sér aptur að pessu sínni. Hefir petta orðið að deiluefni milli Akureyrarblaðanna, „Norðurlonds“ og „Gjollarhorns," en „Stefnii'u hefir enn eigi látið uppi sitt álit mm málið, en vér teljum hann vafalaust muni verða með Hannesi Hafstein, sem vér Heimastjórnarmenn erum í svo mililli stórskuld við. fing- flokkur okkar 1901 sendi hann hina mestu vandaför á fund ráðaneytisins danska með málstað vorn, og hann leysti pað erindi svo ágætlega af hendi, að vér eigum óefað Hannssi mest núlifandi íslendinga að pakka að vér eigum nú l:ost á polanlegri heimastjórn. Og engan marm úr heimastjórnarnrinnaflokki hefir mót- flokkurinn gjört jaf'n harðvítugar til- raunir til að svívirða, sem reyndar er órækt vitni pess, að Hannes er vor heimastjórnarmanna flokksfor- i n g i, sem vér getum eigi vansa- 1 a u s t látið siija heiraa við næstu pingkosningar. Eyfirðingar pekkjaHannes Hafstein frá hlautu barnsbeini, og peir vita pað bezt sjálfir, að peir mega fyllilega treysta homim til"'frjálslyndrar og dugandi pingmennsku. Jpað eina, sem oss getur komið til ’iugar, að einhvorjir kynnu að hafa á móti pví að Haenes yrði nú pingmaður smna gömlu sveitunga ásamt Klernens Jónssyni, er, að menn öfunduðu Ey< lirðinga af svo framúrskarandi ping- mönnum; en fyrir Eyfirðinga sjálfa getur sú mótbára eigi gilt. „Norðurland“ hefir pað fyrst á móti Hannesi, að hann muni fylgja landshötðingja að málum, sem víst verði fyrsti sérstaki ráðgjafi íslands. En landshöfðingi tjáði oss í sumar sem sína fasta æt'an, að takaeigip3ð starf að sér, gæti pað eigi, par sem ráðgjafinn ætti nú að sitja í „ríkis- ráðinu“ gagnstætt óliti hans. Hann ætlaði pví að segja af sór við pað íækífæri, enda or nú orðinn gamall maður og farinn að preytast. Og pá er nú sá fyrirsláttur gegn kosningu Hannesar fallino. í öðru lagi vill „Norðuiland“ lielzt neita Hanncsi um pingmannshæfileika. En eigi parf lengra að vísa en til pingtíðindanna 1901 til pess gjörsam- laga að hrekja páillgirnis- ogheimsku- viðhárn, sem helzt virðist hafa verið ejörð í peim tilgangi að vekja óvild milli múganna, Lárusar og Hannesar, út af formennsku flokks vors, ;ero peir báðir eru n.jög vel hæfir til að hafa á bendi, en ílokksmenn peirra ráða auðvitað hvcrjum peir fela for- ustu flokksins. Loks finnst „Noiðurlandi“ ótækt, »ð Eyfirðingar sendi tva sýslumenn til pings, pví slíkt megi eigi eiga sér stað. En lótum Eyfirðinga ráða pví sjálfa, pá mennirnir b ðir eru frjálslyndir hæfileikamenn o hinir pjóðhollustu, og peim báðir að góðu Vurnir. Og ekki seilduat Eyfirðingar skemmra eptir pin inanniuum eigi alls fyrir löngu, einmtt fógetanum og sýslumanninum af ísafirði, er peir kusu Skúla Tlioioddsen, peim persónulega ópekktan. Að endingu petta: Yór vitum. að Eyfirðingum er pað hið mesta áhugamsl, að takmarka hið gengdarlausa skaðvæná hvalid'áp En til pess að fá pví framgengt á næsta alpingi, purfuiu vér að serda okkar mestu bæfileika raecn til pings, er geti haftheppileg áhrif á hina pingmennina; og pá er Hannes Hafstein einmitt maðurínn, er Eyfirðingar eiga nú að senda til pings með Klemens Jónssyni: Yér vonum að Hannes muni pora í pvi méli að bera vopn móti sverði og skildi hvalamanna: vinum sínum Skúla Thoroddsen og guðsmanninum úr Vigur, og jafnvel ekki hopa á hæl fyrir mjó- firzkn krákunni með umhverfu gylltu norsku lánsfjöðrunum. „Priðurinn í landinu“ er nú í ekki svo Jítilli hættu, pvi nokkrirmenní Reykjavík og víðar hafa stofnuð nýtt blað, „Landvörn4*, með herra yfirréttarmálufærslumanni E i n. ari Benodiktssyni í broddi fylk- ingar og sem ritstjóra. Heldur pað kappsamlega frara skoðun ritsfjórans og meistara EiríksMagnússonar o. fl. um, að fella beri úr hinni í sumar af alpingi sampykktu stjðrnarskrá ís- lands orðin: ,,í ríkisráðiuu“ um ráðgjafa íslands, sem ritgjörð meistara E. M. í 39. tbl. f. á. Austra hölt svo fast fram, og faðir herra E. B. áleit hina hættulegustu innlimunartilraum á íslandi og sérrétiindum pess og hina skaðvænustu fyrir sjálfstæði íslands, eins og nú aptur sonur hans. Eu fyrnefndri ritgjörð meistara E. M. var tekið um land allt með peirri pögn, að vér sáum ekki til neins fyrir málefnið að láta Austra flytja fleiri greinar af sama tagi. „Landvörn“ á að verða „Agitati- onsblað“ undir pingkosningarnar, og fæst hér á Seyðisfirði bjá Davíð 0st- lund. Eldur uppi. Grímstaða pósturinn hafði paðeptir Akureyrai pósti, að pað hefði sézt prír eldstrókar á lopti frá Keykjahlíð, er menn gizkuðu par á, að mundi annað- hvort vera úr Vatnajökli eða pá Heklu? Vér loluðum í fyrra dag við skyn- ugan mann ofan úr Hrafnkellsdal, er bæði lúrgur hátt og suðvestarlega eu ekkert hafði sézt paðan til eldgangs possa. Heiðursmerki. Kristján konungur IX. hefir sæmt prjá æðstu skólastjóra landsins, dr. Björn M. Ólsen, laktor pórhall Bjarn' arsen og forstöðmnann gagnfræðaskól- ans á Akureyri, Jón Hjaltalín —með riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Heiðursgjöf K r i s t j á n s k o n u n g s t i 1 1 s- lenzkra bænda fékk i fyrra, á- samt Halldóri Benediktssyni á Skriðu- klaustsi, merkis- og dugnaðarbóndinn Jön Jpóiðarsan í Skálholtsvík í Stranda sýslu, er oss liefir láðst uð geta hér fyrri í Austra. Prestkosning, 19. f. m. var síra Ólafur Magnússon að Sandfelli kosinn prestur að Arnar- bæli með 41 atkv. Síra Einar á Hálsi fékk 3 atkv., síra Einar í Hoftegi ekkeit, mun hafa tekið framboð sitt ap tur. Frikirkjuprestur í Reykjavik er síra Ólafur Ólafssou ritstjóri „Fja.llkonunnar“ nú kjörinn af fríkirkiusöfiiuðinum par, í stað síra Ijá'usar Halldórssonar. Nýdáin er á Voptiafirði l.úsfrú Vilborg Jónsdöttir,'kona Halldórs bónda j>órð* atsonar í Fagradal. Slysfarir, í þykkvabæjarósum í Rangárvalla- sýslu, drukknaði 21. f. m. Páll nokk- ur Kristjánsson, ungur maður og ókvæntur. Hann var að ferja tvo 1 menn, er komust lífs af. 30. s. m. datt maður nokkur, Torfi i að nafni, í Engey, ofan af hevstabba i úthlöðu og niður á múrgólf og rotað- ist til dauðs. „Arnfirðinguru sálaðist nú um áramótin. Smjörsalan j frá rjómabúunum í Arnessýslu hefir gengið vel á Englandi, smjörpundið selst fyrir 80—85 aura. Munu selj- j endur fá fulla 70 aura fyrir pd. að frádregnum kostnaði, pegar landssjóðs styrkurinn bætist við. t]r bréfi úr Húnavatnssýslu 4. des. 1902. Tíðin hefir verið misjöfn. Frá miðj- um sept. framundir veturnætur sífelld blíða, logn og frostlaust dag og nótt; sprungu út sóleyjar og fíflar. fáhófust ákafir umhleypingar er enduðu með gríðarmikilli hríð og norðan snjókoinu snemma í nóvember. Kyngdi pá niður peirri fönn á einni svipan að elztu menn muna ekki slíkt. Hross stóðu í svelti eg átu föx og tögl hvert af öðru. — j>ó tók útyfir í Svínadal, par komust menn varla til húsa og urðu að flytja hrossum fóður á á skíðasleðum, komu peim nkkert paðan er pau stóðu. Fátt mun pó hafa drepizt af hrossura, 1 eða 2 fennt er til hefir spurzt. Um miðjan nóvember brá tii sömu blíðviðra og áður, hægr- ar snnnan áttar, sem helzt enn, er nú snjólaus öll jörð fyrir löngu nema fjöll, pó má heita að nýkomin sé jörð upp fremst í Svínadal. Afli hefir mátt heita ágætur í haust i Skagaströnd og á Nesjum pogar gefið hefir. s0m v^ía á If 11'I I • í'ski'kip næstko nandí JL ' surnar, eru be\uir að snúa sér til undirritaðs fyrir 1. marz n. k. Góð kjör eru boðin. VestdaJ.seyri 22. ian. 190".. Jakob Sigurðsson Heimsius vöuduðustu og ódýr ntu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverðibeinaliðfrá Beethovén Piano & Organ og frá Cormsii & Co.. <Washvigton New lerseg, U S A Orgel ár linottré .neð 5 4ttu :dum. 13 tónfjölgunum, tveimur hné- spöðum, með vöuduðum orgelstól og skóla, kosta í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóðmagn, kostar í hnottréskassa hjá Petersen & Steendrup minnstca. 244 krónur í umbuðum). Flutningskostnaður frá Améríkú til Kaupmanna- hafnar er frá 26—40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. Oll full- komnari orgel og fortepíano tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Allir væntanlegir kaupendur eigaað snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi íélagunna hér á landi: porsteintt Arníjótsson Sauðanesi. Hús til sölu, Hús raitt sem steodur á frílóð Eskifj?.rðarkaupstaðar er tll sölu á næatkomandi vori. Húsið selst langt undir virðingarverði og er pó lágt virt; margra ára afborgun. Lysthafecdur gefi sig fram sem fyrst og semji um kaup'n. Eskifirði 19. nov. 1902, Anton Jacubsson. J örðin Skálanes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í næstkomandi favdög- um (1903). semja má við JÓN KRISTJÍNSSON á Skálauesi. Undan Jökli. Sendið mér kr. 14,50 í peningum og eg sendi yður á hverja höfn, sem strandbátarnir koma á, eina vætt aí góðum harðfiski, yður að kostnaðar- lausu. Engin pöntun afgreidd, nema borg- un fylfii jafnframt. Ólafsvík 1. jan. 1903, C. P. Proppé verzlunarstjöri. Tvær silfursfteiðar> teskeið og matskeið, hafa tapazt liér 'á Fjarðaröldu. Finnandi er beðinn að skila þeim á skrif- stofu Austra, gegn góðum fund- arlaunum. VOTTORÐ. Undiriitaður hefir 2 síðustu árin pjáðst af mifcilli tangaveiklun, og prátt íyrir pað að e? hofi hvað eptir annað leitað læknishjálpar við pessum sjúk- dómi mfnum hefi eg engan bata feng ið. Síðasta vetur brúkaði eg svo hiun heimsfræga Kfna lífs elixír fifá herra Waldemar Prtersen i Friðrikshöfn, og er mér sönn ánægja að votta pað, að eptir að hafa brúkað pennan ágæta bitter, fann eg til mikils bata og vona að verða fullkomlega heill lieilsu, ef eg neyti Kína lífs elixírsins framvegis. Feðgum (Staðarholti) 25. apríl 1902- Magnús Jónsson. Kínalifselixirinn fæst hjá flestum ! kaupmönnum á Islandi áu tollúlags á 1 kr. 50 aura flaskan. I Til pess að vera viss um, að fá j hinn ekta Kinalífsclixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. p. standi á flöskunum í grænu lakki og \ eins eptir hinu skrásetta vörumerki á - flöskumiðanum: Kínverji méð glas í ! hendi, og firmanafnið Valdeinar Pet- | ersen, Frederikahavn — Skrifstofa og vöruhúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn.. Abyrgðarmaður og ritstjói i: Cand. phil, Skapti Jóscpsson. Pr entsm iðja porsteins J. G. Skapta -om r.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.