Austri - 06.02.1903, Blaðsíða 2

Austri - 06.02.1903, Blaðsíða 2
NR 5 ii U S T E T 16 ina í fyrra sumar útaf Reyðarfirðí tii |>ess að skjðta pá. En petta sögðu oss peir menn, h hvalaveiðafundinum á ’-Eskifirði í haust, er vér hljótum að taka trúanlegri í pessu máli en Sv. Ól. En honum til hugnunar skul- um vér : pessu efni benda honum á grein herra Antons Sigurð ssonar (A.S.) i 3 tbl. Aastra p. á. og eptirfarandi vottorð, er staðhæfa pað hvortveggja> að pessir skjólstæðingar Sv. Ól* bafi bæði rekið hvalina út úr landhelgi til pess að skjóta pá niður og jafn-- vel elt p á og skotíð á pá r é 11 framundan bænum Gunn- ó 1 f s v í k ! jafnvel að skjóta steipireyðurnar hér við land, pann eina hvalinn, er Sv. Ól. pykist pó vilja friða. En harn meinar auðsjáanlega ekkert með pví; hann vill enga hvalafnðun vegna hagsmuna skjólstæðinga sinna, hvalaveiðendanna, og sjálfs síns Og ekki nóg með drápið sjálft á steipi- fr reyðunum heldur á pað að fara Irarn á pessum nytsemdar stórfiskum, sumpart pá pær hafa hálfgengið með fóstrinu, sumpart pá undir peim ganga lítt proskaðir kálfar peirra (sjá dr. Hjort bls. 147.) Er pessi veiði svo viðbjóðsleg og grimmúðug, að vér erum pess vissir, að Mjófirðingar hefðu eigi fylgt Sv. Óí. að pessu J>au tvö ár, ev eg hefi staðið fyrir | pokkaverki á fundiuum, hefðu peir fiskiúthaldi á Gunuólfsvík við Einna- g pekkt og íhugað pað sem hér að fjörð, hefir fjörðurinn fyllst af hval, ! framtu er sagt, og svo veit Sv. Ól. um mánaðamótin maí og júní, sem | að dr. Hjoit vill friða steipireyðurina hvalaskotbátarnir hafa svo strádrepið | \ 5 mánuði, og jafnvel lengur, e f pessi niður par útaf, svo að í einu hafa lagið * friðun reynist ónóg. um 40 hvalir fyrir dreggjum á víkinni. f eigf er frjgug nema ein hvala- petta votta eg undirskifaður við í tegund, steipireyðurin, pá verða skot- drengskap minn. f menn að peiíkja hana úr áblástrinum, Fjarðaröldu 2. febrúar 1903 j . 4 hali; en vér gefum jafnmikið TÁríonn iyrir pað, sem frftmtaÍDÍngu á hvala- ; t»gunduaum að aflokinni veiði, — að . j peir menn sem ekkert skeyta um Eptir askorun ritstjora Austra, | lacdhelgi, muni hlífast við að skjóta vorir verði eigi með pessu gengdar- lausa hvaladrápi, sviptir pessu bjarg- ræði, er bæði hefir áður. og getnr enn 1 opt bjargað heilum héruðum landsins frá haljæri. Sv. Ól. hælir sér af pví af hann hafi með ’nvalastöð á Asknesi, „bætt kjör margra sveitunga sÍDna.“ Vér erum alveg á gaenstæðri skoðun og ðlítum hið óvanalega fiskileysi|í Mjóa- 1 firði síðustu árin heina afieiðingu af j hvalaveiðastöðinni par, og engan mann j hafa verið par óparfari sveit sinni en 1 eiumitt Sv. Ól. því hvað stoða öl- j musugjafir Eliefssens, gegn almenuu ; fiskilevsi Mjófiroinga. i Hvað pvi við víkurað Sv. segir að haun í sé velgjörðamaður fátækra nærsveita- ! raa.nna si.nna, pá er oss ókunnugt um pað. J>ví hann meinar pó aldrei, að j hann hafi átt pát.t í peirri velgjörð(!) \ er Ellefsen í snmar fór að selja peim i hvalkjötið, sem hann áður lót ókeypis. i ________________________ F á e i n o r ð. frá Seyðfirðingi til Sveins Olafssonar. skulum við lýsa pví hér yfir, að pegar við, sumarið 1901, vorum á Gunnólfsvík | við Finnafjörð, pá sáum við optsinnis j hvalaskotbáta fara inn fyrir hvali, sero | komu inn á fjörðinn, reKa pá út um j landhelgislínu og skjóta pá par. Og ; einu sinni sáum við einn skotbát elta f hval innhjá Gunnólfsvík, inn í íjarðar- hotn, og skjóta á hann rétt framuudan bænum, svo sem á að gizka eins langt frá 'andi og hér út á skipaleguna. J>etta vottum ^ið að viðlögðam dreng- skap okkar. Fjarðaröldu 2. febrúar 1903 Runólfur Sigurðsson. Stefán Runólfsson. Eptir áskorun ritstjóra Austra votta eg, sem réri til fiskjar í fyrra sumar frá Gunnólfsvík, að við sáum opt skotbátana bæði skjóta hvali í landheldi eða reka pá útúr henni og drepa pá í flóanum austur af Langanesi. Og pó m:kil síld kæmi inn á flóann um tíma, hvarf hún óðar, er enginn hvalur hafði frið til að halda henni uppundir landið. þetta votta eg að viðlögðum dreng- skap mínum. Yestdalseyri 2. febr. 1903. Guðni Jónsson. |>að hefir svo opt verið hór í Austra sýnt fram á skaðsemi hvala- drápsins og nytsemi hvalanna, án pess pað hafi i nokkurn máta verið hrakið, að par er óparft að orðlengja hér um pað, allra sízt er Sv. Ól. er Aústra hér um að miklu leyti samr dóma. En pví meira furðar oss á pví, að hann skuli eigi komast lengra áleiðis með friðun hvalanna á fundi Mjófirðinga p. 24. f. m. en aðeins „aðbannaaðveiða og færa til lands steípireyður frá 15. ág.— 1. j ú n í“. Með engu hefir Sv. ól. greipilegar sannað hve hlutdrægt máltól hvalamanna hann er, pví hon- um hlýtur að vera pað kunnugt frá opt tilvitnaðri bók dr. Hjorts bls. 148, 183 og 184, að gráðugasta steipi- reyðardrápið fer einmitt fram á p e s s r. m t i ra a, er Sv, Ó1 hefir tekizt að tala Mjófirðinga til að leyfa steipireyðurina á hinum friðaða árstíma langt út á hafi, par sem enginn sér til peirra! T?eir hinir ágætnstu fiskifræðingar í Norðmanna, prófessor S a r s og dr, ( H j o r t, eru samfærðir um að petta I gengdarlausa hvaladráp, sem vér I höfum hér bent á aðeins eitt dæmi !* af, pað í Einnafirði,* rauni gjöreyða hvölunnm á fárra ára fresti, og teist mönnum svo ti), að á tímabilinu frá 1860—1891 hafi verið drepnir um tuttugu og sjö þusundir, og mesti íjöldi heíir verið drepirm síðan, og er pað svo sem í augum uppi, að pví- líkt flokkadráp muni innan fárra ára gjöreyða hvölunum í kringum strendur Islands, eins og pað hefir gengið til með Grænlandshvalinn, búrhvelið og andaneíjuna o. fl. hvalategur.dir, ef eigi er hér pegar tekið alvariega í taum- ana. — En pað er lmggun fyrir oss Islendinga, að báðir hinir tilvítuuðu ágætu fiskifræðingar Norðmauna álíta að friðunin geti borgið hvölunum frá eyðileggingu, og skulum vér heldur ! taka pá trúanlega en spekinginn frá Asknesi, sem álitur hagkvæmast fyrir . skjólstæðinga sína, að telja oss trú um „að eyðing hvalsins getum vér ekki fyrirbyggt(?)“ P;>r sem oss íslendingum sem Aorðmöunuin, er í lófa lagið að hepta eyðingu hvalsins, fvrir ströndum landsins, eptir áliti tilfærðra fiskifiæð- . inga, pá er pað helg skylda vor við . sjálja oss og eptirkomend- ; u r n a, að vinda sem bráðastan bue I að sem viðtækastri l'riðun hvalanna hór við land, svo pessar stórfengu og nytsömu skepnur megi sem lengst verða oss Islendingum til gagns við strendar pessa lands, en verði eigi útlendum veiðimönnum os eigingjörnum landeig- endrm hvttlastöðvanna að herfangi. Loks verðam vér að leggja mikli áherzlu á pað, að hvalrekar hafa allt frá pví er land byggðist og fram til skamms tíma, á ísárum opt og einatt bjargað heilum sveitum og sýslum og jafnvel heilum laDdshlutum frá hungursneyð, á pví svæði er hafísinn hefir innibyrgt. Virðist oss pað alltof pungur ábyrgðarhluti fyrir oss, er nú lifum, að íileypa fram af oss, að gjöra allt er í voru valdi stendur til pess að eptirkomendur (* Hvalametm rlrápu þá í sömú vikunni annaðeins á Hakkafirði, og munu hafa gengið þama í flóanum fyrir austan Langanes af umhúndrað hvplum dauðum á einni einustu viku. Mér datt sizt í bug pegar eg ritaði greinina í „Austra“ um hvalaveiðarn- ar, að eg mundi með pví „æsa‘ svo átakanlega hið spaka geð S. Ó., að hann, jafn fjördauft „hrúgald* og mér hefir sýnst hann vera, skuli geta fundið ástæðu til að brjótast um og bustla eins og illhveli í fjörbrotum útaf jafn meinlausri grein. J>að vakti líka fyrir mér, pegar eg skrifaði greinina, að snerta sem minnst hina viðkvæmu staði Sv., svo hann hefði ekki ástæðu til að álíta pað persónulegt gagnvart honum, eins og pað var heldur ekki, pó eg nefndi nafn hans í sambandi við hvalaveiðar og álíti afstöðu lians öðruvísi en hann máske gjörir sjáifur í pvi raáli. Nú í 4. tbl. „Bjarka,“ p. á. ryður Sv. úr sér hárbeittri idrtingarræðu — ekki einu sinni til rnín — heldur allra undantekningalaust, sem ritað hafa í „Austra“ um petta mál, bríxlar peim og mér um „skort á sanngirni og pekkingu virðingar’eysi, tilhneiging til að rang- færa orð mötstöðumanna, viðleitni á að blekkja“ o. fl. pessu líkt. Eg held Sv. hefði ekki orðið verra við, pó eg hefði mispyrmt saklausa barni hans og sýnt honum sjálfum banatilræði — „sliðrað rýting á rcilli rifia hans“ — Til pess að sýna hvað pað sé óeig- ingjarnt af honum að vera á móti hvalaveiðabanni, gefur hann manni pær upplýsingar, að hann og landeig- andi hafi heldur halla af hvalaveiða- stóðinni á Asknesi. AIId hefir Sv. gjört í peim tilgangi að gagnast sveit sinni og nærliggjandi héruðum, til pess að fæða pá svöngu, klæða pá nöktu, lækna pá sjúlsu og mennta pá fáfröðu, í einu orði: af tómum mannkærleikn. Við megum virkilega blygðast okkar fyrir skort á pekkingu og sanngirni. An pess að nokkur hafi mér vitanlega minnst pess, pá eigum við Austfirð- ingar mitt á meðal okkar pennan fá- gæta mann, sem leggur byrðar á *ig og sína til pess að höndla hnossið fyrir náungann. Sv. kallar pað víst að klappa á öxl honum par sem eg segi, að grein hans sé vel og hórærl. skrifuð, en eg «kal láta hann vita pað nú, að eg bafði ekki minnstu tilhneigingu til að smjaðra fyrir honum, og kalla pað pví ekki að klappa „á öxl houum“, pó eg segði | blátt áfram meiningu mína. Ekki | get eg heldur jafnað pví við „að slíðra ,! rýting á milli rifja hans“ pó mér finnd- I ist afstaða hans veru pannig í ’nvala- i málinu, að ekki mætti búast við að I hann gengi í lið með peim, sem vildu ! banna hvalaveiðar. Af pví Sv. finnst hann lítt muni viðurkenndur og góðverk hans hér á Austur- og Norðurlandi, snýr hann sínum háfleyga huga til Vest- firðinga og hinna konunjskjörnu, eða réttir peim að mér finnst heldur fleðul. hendim („klappar á öxl peim“) til full- tingis sér, að halda hlífskildi yfir hvalaveiðunum, og virðist gleðjast vfir pví, að peir muni vart verða með í leiðangrinum, og hvalaveiðabannið muni ganga torvelt. ! J>að er rauuar ekki ólíklegt að i Vigurpresturinn mundi vilja feta í J fótspor pessa mjófirska Messiasar, en ’ ekki rnundi Zöllner trúa pví, að Skúli ; mundi vilja verða fyrir rniklum halla ; sjálfur, ef hvalaveiðamenn yrðu land- !: setar hans. | Eg ætla mór ekki að eiga optar • orðastað við Sv. um hvalaveiðar, og : álít pýðingarlaust að fara út í sérat- j riði pess máls við hann, pví oldmr kemur vist aldrei saman um pað rcál, og af vissum ástæðum held eg að Sv. hefði átt að halda sér sem mest frá að rita um pað mál nú. Mér finnst eg hafa heyrt talað um, að Sv. liafi haft gagnólíiiar skoðanir á hvalaveiðum áður en hvalaveiðam-mn settust að á Asknesi, ekki ólíklegt að peir hafi frætt hann á ýmsn sem bann vissi ek<i áður(P!) en mikið af vísind- Íum sínum mun hanu samt hafa lánað hjá dr. Johan Hjort. þetta getur nú máske verið einsog aðrar „rangfærslur Iog blekkingar“. Eg fyrir mitt leyti hefi aldrei bú- 5 izt við pví, að nokknrt lagafrumvarp | um hvalaveiðabann kæmi frá S. Ó. ! eða að hann yrði á nokkurn hátt í stuðningsmaður pess, 0g mér hefir heldur ekki komið til hugar, að mis- virða pað við hann; en eg gat vonast eptir pví af Sv., að hann gæti talað kurteisi. og brixlyrðalaust um peBa við menn, pó peir væru á anDari skoð- un en hann. Munurinn á skoðun okkar er aðeius pessi: Sv. er á móti hvalaveiðabanni af pví hann álítur hvalaveiðar iífs- skilyrði sveitunga sinna og nærsveita. Eg álít pað eitt af lífsskilyrðum lands- mauna að hvalurinn verði friðaður „og pess er mér von“ að margir verði peir landsm. og pingm. „er rétta viija upp hendina“ með hvalaveiðabanni“ og yfir höfuð me<5 pvi að allt sem hægt er sé gjört til pess að vernda petta land fyrir yfirgangi útlendra auðmanna. Við fáum nú að sjá hvor skoðunin fær meira fylgi við pingkosningar á pingi. og Austur-Skaptafcllssýslu [Lóni], 24. jan. 1903. Næstliðið sumar var mjög kalt framau a( og lítill grasvöxtur, eink- um á purlendi, ez nýting mátti heita allgóð; pó voru aldrei snarpir purkar og pótt varla kæmi dropi nr lopti um túnasláttinn, og hver lœkur mætti purr heita, pá var sjaldan vel heið. ríkt eða glatt sólskin. Haustið var sérlega milt ogriguingasamt, ogsömu- leiðis veturinn fram til sólhvarfa, ea pá brá til kulda og var talsvert frost

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.