Austri - 28.02.1903, Page 1

Austri - 28.02.1903, Page 1
Kennrú 3llt »ia ð ámanuðt i2 arkir núnurt til uxsta nýáts, kostar hér á landi aðcins 3 kr., eritndts 4 l.r. Jjald l Kji /. jútí. UppGcgu skrideg bundin við áramót. O/ill n ma konnn sé til ritstj. fyrtr 1. októ • ker. lnnl. augl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þiml. dálksoj hálfu dýrara á 1 síðu, XIII. Ar.íí L Seyðisflrði 28. februar 1903. NR. 8 AMT8BÓKA8 A FNIÐ á Seyðisfirði er °pið á lauga! tliiprnm kl. 2—3 p. ra. rSr.vrssrsrr.~sfsssssrsJs.'JT.<-srj~JrssrsSj-_irr. rrxsrssn ,AlþmgiskAsiiiiigarnar 1903/ o — Mcð þessati yfiiskril't hirtist fyrir áramótin grcin í „Bjarka“ eptir —s —n. í>að er arðheyrt, að greinin er skrifuð úr hinum svonefnda „framsókp.ár- flokki,“ í þeim tilgnngi að reyna að afla þeim flokki trausts og áhts kjós- enda og einstöbrm mönnum úr þeira flokki, sem hafa tilfinnnnlega rekið sig á þnð ríð síðustn kosningar, ið þá vantaðj þ- f', on vekja tortryggui og vantraust á 1k imnstjórnarmönnum. Með öðrum orðutn: þ dr ern nú að byrja að þreifa fyrir sér við kosning- arnar í vor „framsóknarfiokksmennirn- ir“ svo kölltiðu. Greinarhöfundurinn, hr. —s —h, telur mjög nauðsynlogt, að hyrning- arsteinninn undir íslenzkt þjóðræði verði vel lagður og varanlega. fetta er alveg rétt. En hvernig getur hann mtlazt til þess af kjósendum, að þeir treysti þeim flokki til þess, sem barð- ist af alefli fyrir því, að ráðgjafinn væri búsettur í öðru fjarlægu og ólíku landi, þar sem þjóðin gat engin veru- leg áhrií haft á hann? Og því síður getur hann búizt við því, þar sem mikill Meiri hlutiþjóðarinnar sýndi það með kosningum til aukaþingsins 1902, að hann var harðóánægður með framkomu þess flokks í stjórnarskrármálinu. Enn- fremur eru það síður en ekki meðmæli með þeim „flokki," að honum var þingræðið ekki svo ríktí hng, er hann sendi stefnuskrá sína, að hann myndi eptir, að það hlýtur að vera mjög pýðingarmikið hlutverk Dæsta þings, að búa svo um ábyrgð binDar fyrir- huguðu stjórnar, að þing og þjóð hafi sem bezt tök á henni. En nú, er að kosningum líður, tala þeir þar á roóti svo drýgindnlsgi um þingræði, einsog þeira einum væri trúandi til að halda fiam rétti þingsins og þjóðar- innar gagnvait stjórninni. Miunir þetta á, að „flokkunnn“ starfar enn með „hentistefnunni,“ sem honum gafst lengi svo vek Hr. —s —u vill fyrir hvern mun kjósendur gleymi undanfarandi stjórnarbaráttu. þ >r á móti finnst oss kjó endum ekki ósannngjarnt þótt vér megum óátalið l!ta til b ika á fyrii framkcmu þeirra manna, sem hjóða s!g fram til þings í vor koraand', áður en vér greiðum atkvæði; og má vera að vér tökum allmikið tillit t l henrar við atkvæðagreiðsluna, þrátt fyrir umraæli hr. —s —n. J»að er annars einkeunilegt hvað ;,fiamLraflokks“'mönnum er meinlega illa við, að minnzt sé á framkomu þeirra í stjórnarbótarmálinu. þeir eru auðsjáanlega hræddir um að hún sé illa fallin til að afla þeiro kjörfylg- is við næstu kosningar. — Mikill meiri hluti þjóðarinnar skildi rétt við kosningarnar til ankaþingsins 1902 hvert politik þeirra stefndi, og hafnað1 þeim. Nú er „flokknum" því mest um að gjöra, að fá þjóðina til að gleyma því umliðua, en aðeins að lofa nógu fögru í framtíðinni. J>að getur vel verið að ýmsir menn úr „flokknum“ reynist vel í framsóknarbaráttu þjóð- arinnar á komandi tíma. En þjóðin hlýtur að skilja, að „framsóknarflokk- urinn“ hefir e n g a n r é 11 tii að leggja fyrstu hpnd til framkvæmda á því stjórnarfyrirkomulagi, sem í aðal- atriðinu, búsetuatriðinu, er principielt gagastætt því, sem sá flokkur bar most fyrir brjóstinu, Ef þjóðin þar á móti hefði ko3Íð meiri hlut*. til auka- þingsins 1902 úr þeim flokki og Hafn- arráðgjafa frumvarpið þeirra hefði verið ssmþykkt, þá hefðu þeir haft rétt til að vera kosnir til næsta þings, Hr. —s —n kallar heimastjórnar- flokkinn kynlega samsteypu af ihalds- mönnum og þeirra fyrverandi mótstöðu- mönnuM, framfara- og breytingarmönn- um þáverandi. Oss kjósendum virðist þetta gæti verið rojög eðlileg samsteypa. J>að er einkenni á íhaldsmónnum, að þeir eru seinir að faka öllum breyt- ingum, þykir ekki eigandi á hættu að breyta því fyrirkomulagi, sem er, nema vissa sé fyrir, að það, sem fæst í staðinn, sé betra og hagfeldara, en alls ekki það, að peir vilji hindra allar framfarir. — þegar dr. Valtýr bar frumvarp sitt fram á Alþingi 1897, sáu íhaldsmenniruir — ef þar var um nokkra fhaldsmenn að gjöra — að það var byggt á skökkum grundvelli og börðust þessvegna á móti því. Hið sama sáu og hinir hyggnari framfara- og breytingarmenn. En hinir grunn- hyggnari og fljótfærnari sáu það ekki, eða létust ekki sjá það og tóku til að byggja ofan á þennan grund*öll. Hvernig hefði stjórnmálum vorum verið komið nú, ef þessi frumvarp^ómynd befði verið samþykkt af þinginu ’97 og náð siðan löglegri staðrestingu? Getur hr. —s —n búizt við, að þjóðiu sé búiu að gleyma hverjura bún á það að þakka, að svo varð eigi? Eða or það máske meðal annars einmitt það sem hann vill fá css til í-.ð gleyma? þiugmenn þ.irfa að vera sjálfstæðir menn, segir hr. —s —n. Lýsir hann með möigum fö0rum og skáldlegum orðum hvernig ósjálfstæðir menn skipti um sanufæriugu á landsmálum eins opt og aðrir skipta flíkum. Hér er hann að kasta skeytum, sem hitta svo aðdá- anlega suma hina helztu af flokks- bræðrum hans og »framsóknarllokkinn“ allan yfir höfuð að tala, að margur stilltur maður getur ekki að sér gjört að brosa. — Já það er satt hr. —s —n, að þiugmenn vorir þurfa að vera sjálfstæðir menn, og þeir þurfa að vera sjálfstæðari en þeir menn voru, sem á þingiriu 1901 létu nokkra for- kólfa útlendu stjórnarstefnunnar hafa sig til að samþykkja stjórnarskrár1 brevtingarfrumvarp það, sem þá lá fyrir, eins og málið horfði við þá,eptir að stjórnarskiptin í Danmörku fréttust. Samanber einnig fjármálapolitík„fram- sóknarflokksins“. á þinginu 1901. Hr. —s —n varar kjósendur við þeim fyrverandi framfaramönnum aí því Jeir hafi skrifað undir stefnuskrá með íbaldsmöDnum. En fyr í greininni, þegar hann er að teljakjósendum trú um að engir politískir flokkar séu til í landinu, — segir hann, að stefnuskrár beggja flokkanna séu samhljóða að efni (og gleymir hann þó því sem stefnuskrá heimastjórnarmanna skýrar til tekur en stefnuskrá hinna, t. d. um ráðgjafaábyrgðarlög. þingræði o. fl.) J>etta ér að kunDa að haga seglum eptit vindi! — Hvernig ætli hr. —s —n takist annars með svona lagaðri rökserodafærslu að sannfæra kjósendur um, að heimastjórnarinenn séu íhalds- samari en „flokkurinn,1' og hættulegra sé að kjóia þá pessvegna en „fram- sóknarflokksmenn.“ Hann fyrirgefur, vonandi, á sínum tíma, þó kjósendurnir skilji þetta betur en hann sjálfur. Hverjir eru þá þessir vönduðu, vel gefnu og sjálfstæðu framfara- og at- kvæðamenn sem hr. —ra —n vill að kosnir séu? fað eru „Opportunisti arnir“ sælu, sem kunmi um tíma að baga svo vel seglum eptir vind) við stjórnina — alt þangað til á þinginu 1901 að fréttist um stjórnarskiptin í Danmörku — og þjóðina fram undir kosningarnar til aukaþingsins 1902. J>að eru þessir vel gefnu menn, sem ekki gátu skilið bvaða þýðingu það gæti haft h úrslit stjóiraarmáls vors að vinstri menn komust til volda í Dan- mörku; það eru þessir vönduðu menn, sem vildu fá pjóðina til að gefa eptir við ibahhstjórnina í Danmörku mjög mikilsverða réttarbót sem henni var veitt með 61. gr. sijórnarskrárinnar, og sem vildu einnig fá h vna til að flvtja stjórninn, að því leyti sem hún er irnlend, bmt úr landinu. í>að <r „framsókna' flokkurinn.“— Yér höfum uú lært það af framkomu „frumsóku- arflokks;ns“ að þpssir kostir eru ekki einhlýtir. J'ingæenn þurfa að vera þ j ó ð h ol 1 i r og óeigingjarnir en ekki „danskir íslendinga ,“ það er höf'uðskilyrði fyrir því að sturf þeirra getj borið heillaríka ávexti fyrir þjóð vora. l>au atriði, scm hér liefir verið drepiö á, nægja vonan !i til að sýna hr. —s —n, að benairgar hans hafa ; fallið í ómildan akur hjá kjósendunum. j Haun siglir ekki, né „framsóknarflo’ck- urinn,“ mikinn byr fyrir þeim vindi, j sem þevsi hugvekja hans hleypir i seglin hjá þeira, hversu vel sem þeir kurma að hagræða þeim. f>að gæti orðið til slíHmintunar, ef hr. —s —n vildi ávarpa kjósendur aptur áður eu kosningar fara fram 1 vor, Leyfi eg mér svo að fara að dærai hr. —s —n og kalla mig —r —n. Bfmaðarsýmngiii i J»randheimi. sirólastjóra Sigurð Sigurðsson. —o— Niðurl. VII. Afurðir búnaða ins. I þessari dmld voru sýnuhorn af öllum korntegundum, ’ sem ræktaðar eru í Norvegi og það frá ýmsura stöð- um í landinu. J>á var og sýnt fræ af ýmsum fóðurjuiturn. Eins og flostum mun kunnugt, þekkist hvergi í heimi saraa sléttunaraðferð og notuð er hér á landi, Yíðast hvar plægja meun og herfa jörðina og sá síðan grasfræi. fað er því afar þýðingarmikið að hafa gott grasfræ, kosta Norðmenn því kapps um að hafa á boðstólum gott grasfræ. Nú á síðari tímum eru þeir sjálfir farnir að afla grasfræs, bæði af inulendum og útlendum tegundum og þykir það reynast hetur.— Jarðrækt vor þyrfti að komast í það horf, að vér lærðum að nota hestaaflið við þá vinnu þar semhægt væri að koma því vi3 t. d. plægingar, herfingu o. ll. I>á þurfum vér og að læra að sá grasfræi og safna fræi af innlendum tegundum. Perðir mínar um norðanverðau No veg og Svíþjóð haía mjög styrkt þossa skoðun. Enda er þar afarmikið að læra i þessu efni. En til þess þ»tta geti komizt í gott lag, þarf að gjöra tilraunir í þá átt á fleiii stöðum hér á landi, og tilraununum stjórnað af möntiura, sem þ kking hafa í því efni. það er eigi nóg, eins og sumir virð- ast ætla, að meDn læri að plægja. þei'a er ef til vill það atriði, sem minustum eriiðleikum mun valda. Til hi'is þarf meiri þekking, að hafa jarð- vecinn hæfilega rakan, að læra að i ota hin rét/u áburðarefni, ogað fiuni hverjar fóðurgrastegundir er arðsam - ast að rækta hér á landi. Eg vona að lesendur fyrirgefi þótt eg — um stund — hafi gleymt að segja frá sýr.ingnnni í Niðarósi, en hvarflað- með huganum að þvi atriði, sem hefit* mesta þýðingu fyrir landbúnað vornr og framtíð landsins. J>á voru á sýniogunni stór söfn af

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.