Austri - 13.03.1903, Blaðsíða 1

Austri - 13.03.1903, Blaðsíða 1
Kemnria 3Ljil>lad ámanuði 42 arkir minnst til næsta nýái s,kostar hér á landt aðeins 3 kr., erkndis 4 lr. xialddagi 1. júlí. Uppscgn skriHeg bundin við áramót. Ömlt nema komm sé tíl ritstj. fymr 1. októ - ber. lnnl. augl. 10 aura línan,eða 70 a liver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 síðu, XIII- Ar.jj Seyðisfirði 13. marz 1903. XR. 10 Alnienningur er vinsamlega beð- inn, að greiða sem fljótast og skilvíslegast fyrir gangi Austra um sveitirnar, og láta blaðið eigi liggja á bæjunum. nema sem allra skemmst. Skapti Jósepsson. Kostaboð. J>eir, sem hafa greitt mér andvirði Anstra p. á. í peningum fyrir hvíta- sunnu, fá eina af hinum skemmtilegu neðanmalssögum blaðsins ókeypis svo lengi upplagið hrekkur. Skapti Jósepsson. T7 \ erzlunarmanuafélag Seyðisfjarð- W arkaupstaðar færir innilega pökk öllum peim utanfélags- mönnum, sem studdu svo vel að kvöld- skemmtuninni 21. febr. til að safna fé til minnisvarða Jóuasar Hallgrímssonar. Jón Jónsson, Sigurj, Jóhannsson> formoður. skrifari. \7#X \ 1 G-r ánuu f él ags ve r zl u n á * Yestdalseyri verða, nú í ár, rentuseðlar félags. ins innleystir gegn péningum aðeins í mánuðunum maí og sept. En gegn vöruúítekt eða til skuldalúknmga á hvaða tíma scm er. Yestdalseyri 9. mirz 1903. E. Th. Eallgrimsson. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum kl. 2—3 e. m. utlekdar préttir. Danmork, Tiðarfarið hefir verið pai fremur östöðugt og stormasamt síð- an ájólum, er mesta ofveður gekk um öll Noidurlönd, er olli víða stórskemd- um á bygginguni) járnbrautunj, frétta- píáðum, skipum. bátum o, fl. I f. m. strandaði norskt guf'uskip, á vesturströnd Jótlands i poku og varð eogti af skipaböfninni bjargað, pví hún beið ekki bjöfgunar tilraunanna úr landi útá skipiru, en pyrptist öll pegar í slcipnbátana, er allir hvoldu í hirm roðalega bnmi. 0g fórsl 'par hvert mannsbarn. er á skipinu hafði vorið. Gúfnskipið átti lieíma í Biörg- vin. hét, A v o n a og tók yfir 4000 smálestir, en skipshöfnin var 24 menn alls, er allir druknuðn parna; liafði hérumbil helmin g likatna jekið á land. Nýlegfi kviknaöi í framstafni hins stóra Indíafava, ,.P r i n s V u 1 d e ~ mai“, ér lá til aðgjörðar inni í Kanpmannahöfn, og varð eigi slökt bálið fyr en allur framhluti skipsins^ er var úr járni, var stórskemmdur, pví eldurinn fékk svo mikið magn úr ol- fuhólfum skipsins, er brúkar steinolíu í stað kola, eins og nú er farið að tíðkast á pessum stóru skipum; en apturhluti skipsins varð varinn fyrir eldganginum. Núna upp á síðkastið hafa ýmsir danskir kaupmenn farið að reyna gæf- una með pví að kaupa aktíur í járn- brautum vestur í Ameríku og gull- námum í Suður-Afriku, er hvortveggja var sagt peim, að gæfu auðfjár af sér. En petta hafa optast reynzt skrök- sögur tómar, og pessir auðtrúa hlut- hafar tapað stórfé á pessu braski og ýmsir orðið gjaldprota af peim í Kaup- mannahöfn, og sumir fyrirfarið sér útúr örvinglau. Ishoi, sá er áður er hér getið í Austra, að bafi fundið upp nýtt skipa- lag með fieiri skrúfum undir kili skipsins, — bíður nú aðeins eptif pví, að ís leysi af Eyrarsundi til pess að reyna petta nýja skip sitt, sem nú er alveg tilbúið til að setiast frara á sjó og reyna sis. Er sagt, að auð- maðurinu mikii, Pierpont Morg- a n, hafi boðið Ishoi 1 m i 11 i ó n d o 11 a r a fyrir uppáfyndingu hans, en Ishöi neitaði að selja hana fyrir pað verð, og er pað pó laglegur skild- ingar, kr. 3,750,000 Dáinn er biskup Rothe í Kaup- mannahöfn, 91 árs gamall. pingstörfin ganga allvel í vetur og lítur út íyrir, að hin raörgu merku mál, er vinstrimanna ráðaueytið hetír lagt fyrir ríldsdaginn, rauni ná fram að ganga áður en pingi verður slitið í vor, enda, var nú raál til komið, svo lengi sem öll löggjöf landsins hafði Rgið í dvala á heinni stjórnarárum hægri manna. f>að var talið all-líklegt, að Vil- hjálmur fýzkalandskeisari mundi sjálf- irr flytja Kristjáni konungi heillaóskir sínar á afmælisdegi hans, 8. apríl næstkomandi; verður pá konungur vor 85’ára og er enn pá ern og við beztu heilsu. Svíþjóð og Norvegur. Ó s k a r S v í a og- Norðmannakonung- u r, sem nú er 74 ára að aldri, og hetir eigi verið vel heilsusterkur upp á síðkastið, hefir falið stjörn heggja landa elzta syni sínum. Gustafi; er talið áreiðanlegt, að Óskar konuugur muni eigi taka aptur við rikistjórn, ba ði sökum ellilasleika, enda sé orðiun preyttur á hinu langvinna prefi við Norðmenn, sem honum ogSvíumpykja helzt nm of heimtufrekir. Er talið víst, að Gustaf krótiprinz muni varla jafn tilslökunarsamur og faðir hans við Norðmenn. Gustaf prinz er talinn gáfumaður sem Oskar faðir hans, sem muu vera lærðastur allra núlifandi kouunga og skáld gott, eins og Karl 15. bróðir' hans. — Gustaf prinz var nú meó 2 elztu sonum sínum í Norvegi með'r fram til pess að horfa á skíða- og skauta- og hestahlaup skammt frá Kristjaniu, pangað sem sótti fjöldi í manns víðvegar af Norðurlöridum; unnu Norðmenn par frægan sigur á j stcíðahlaupi, par sem peir fóru fram j af 40 álna háum hengjum og stóðu petta voðalega loptflug. Rússland. Keisari hefir verið lasinn nú undanfarandi og ætlar nú suður á Krím sér til heilsuöótar. Nýlega er auglýstur tollsamningur með Rússum og Persum, er dregur svo taum Eússa, að enain önnur pjóð getur hér eptir keppt við Rússa um verzlun í Persíu, og er pessi samningur til stórtjóns fynr verzlun EnHendinga í Persiu, er með pessum friðsamlega verzlunarsamningi kemst alveg á vald Rússa, er hér bafa enn einu sinni sýnt og sannað hvílikir snillingar peir eru í samningum við pessar ómenntuðu pjóðir par eystra; verður petta ljóti snoppuúgurinn fyrir verzlun Englend- iuga í Persíu. Þýzkaland. Allsherjarpingið pýzka í Berlín betir loks sampykkt tolllögin, er ganga nokkuð í verndunarátt land- búnaðarins, en pó miklu minna 'eu stórbændur iandsins vildu, og er eigin-' lega enginn vel ánægður með pessi toll-lög, er bilzt mun sönuun fyrir pví, að pau fari nærri sanni. Nýdáinn er Rudolph D el- b r uc k, samverkamaður Bismarcks að einingu jf>ýzkalands, í hárri elli. Balkanskagi. J>ar eru alltaf nokkrar óspektir og upppot, en ný- 3ega fóy utanríkisráðherra Rússa, L a msdorf f* suður pangað til pess að segja pessum óeyrðarseggjum að hafa hægt um sig, og kvaðst nann { samráði við Austurrikismenn mundi skipa Tyrkjum, að sýna Kristnum mönnum jafnrétti rlstaðar í löndum peirra, er peir munu lofa, en avo sjólísagt svílrj,ast um að vanda. Italia, .Eptir að Marconi hefir tekizt að senda práðlaus skeyti milli austur«trandar Kanada og vestur- strandar Englands, ætlar hann sér nu að senda práðlaust skeyti alla leið frá Italiu vestur til Argentínaríkis í Suður- Ameríku, er mun vera nálægt 1500 danskar mílur, og aðeins kosta 700,000 kr. allar hyggingar og tilfæn, en mundi kosfa margar milliÓDÍr króna að leggja vanalegan fréttapráð um svo langt svæði. Englánd. C h a ;t: b e r 1 a i n gengur jafu snildarlega að semja við hina vellauðugu gullnema og gimsteina- eigendur par syðra, sem Búaþjóðina alla i heild sinni. Hefir Lonum tekizt að sannfæra auðraennina um, að þeim væri sjálfum pað fyrir beztu, að lána Búum til viðroistar landinu margar millíónir ,,punda“, en landslýðinn hefir hann sætt við pað, að lúta fyrst um sínn einveldi hinnar ensku stjórnar í Lund- únahorg, með pví að sannfæraBúa um pað, að peir mundu lenda í klón- um á auðmönnunum, ef peim væri þegar veitt sjálfstjóra, en pað væri pó miklu verr farið fyrir pjóðina en lúta hínni ensku stjóru svona fyrst um sinn. Aýlega kviknaði um nótt í stórum geðveikraspítala í Lundúnum er Kvenn- fólk var í, og reyndist ómögulegt að halda þeim geðveiku frá eldinum, sem peir æddu inní, svo pat hrunnu 50 konnr ioni. FrakklanJ. Milliónasvikarinn, frú Theresa Humbert, ásakar nú fyrir réttinum ýmsa at' hélztu mönnumFrakka fvrir að hafa verið í vitorði með henní f fjárgla.Trubralli hennar, par á meðal dómsmálaráðgjafann sj'dfann, Y allé, og heíir útnf þeim óburði íisið mikil orrahríð a pinsinu, en meiri hluti pess sýknaði Vallé af peim áburði. Spánn. far er nýdáinn í hárri elli einn af helztu mönnum landsins, h e r- toginnaf T e t u a n, er fylgdi frjáls- lynda llokki pingsins. Marokko. jþar er enn eigi til skarar skriðið með mönnum soldáns og upp reistarmönnum og veitir ýmsum hetu'", rétt á vixl. Venezuela. |>að lítur nú helzt út fyrir, að sendiherra Bandaríkjanna par í landi ætli að takast að miðla svo málum milli Veneznelamanna og Englendinga og jþjóðverja, er telja til stórskulda h.já þeim. að saman dragi til sáttar og endiiegs dótns friðardómstóls- ins í Haag á Hollandi, I jjandaríkin, þar varð Dýiega voðalegt ; járnhrautarslys á járnbrautinni í New j Yerseyiylkinu við hæinn Graceland, par sem hraðlestin frá Filadelfiu rakst á járnbrautarlrst, er var par kyrr. Mölbrotnuðu nokkrir vagDar, og svo j kviknaði í þeim og brunnu par prjátíu j manns til dauða, en fimmtíu særðust 1 og brunnu til stórskemmda, svo þeira er eigi ætlað lif, í fylkinu Vyoming hátt upp í fjöllum fannst nýlega hellir mikill með frosnum dverglíkum, er sjálfsagt eru frá hinni „forhistorisku11 tið, og þykir sá fundur mjög merkilegur, Mont Pelée. Eldgígurinn nýi á Mont Pelée ar nýlega hruninn saman og hafði nær orðið 200 ferðamönnum að bana, sem par voru nýkomnir til pess að skoð-i rústirnar af St Pierre og eldl'jallið; en til alRar hamingju voru eigi komnir lengra en upp í rústir bæjarius, er gígurinn hrundi samaa með ógurlegum dynkjum og huldi allt í rayrkri og ösku, en pó komust ailir 1 fandi útá skip er birti upp,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.