Austri - 13.03.1903, Blaðsíða 4

Austri - 13.03.1903, Blaðsíða 4
NR. lo A U J* T R t 36 Réttarfar fátœkrasjóðanna. Eitt af pví, sem milliþinganefndm í fátækramálefnum efalaust leggnr til að breytt sé, er réttarfar fátækrasjóð- anna. f>að er annars undravert, að engin breyting skuli hafa verið gjörð á pví hneixlanlega rettarfarsfyrirkomu- lagi. J>egar um alraenna dóma er að ræða, pá má engan sakfella, án beinna sannana' Allt öðru máli er að gegna um deilur sveita á milli, ssm snerta fjárframlög til fátækra, pá þarf dó»ms- valdið á engum beinum sönnunum a? halda; pá paU ekkert annað til pes3 að byggja á dóminn, sem kallaður er úrskurður, en bréflega umsögn máls- aðilanna sjálfra. j>að ber þó eigi ósjaldan við, að annar segir pað kvítt sem hinn segir að sé svart. Skilst mér pví, að úrskurðarvaldið hljóti opt að vera í vafa um pað hvor málsað- illinn segi sannara. |>egar pessar bréflegu umsagnir eru búnar að ferðast manna á milli, eins og lögin mæla fyrir, pá verða málsaðilarnir, að sætta sig algjörlega við pau málslok, sem úrskurðarvaldið g e t u r til að munu vera hin réttu, pví mér er sagt, að pó réttur annars sé anðsæilega fyrir borð borinn og hægt væri að koma frara með nýjar sannanir pví til stuðui ings, pá sé ekki hægt að hefja dóms- mál út af firskurðuðum deiluatriðum sveita á milli. j>etta fvrirkomulag er pó har!a veikbyggð réttlætisvog, par sem eng- ar h ldgóðsr sanntnir komast að, en allt verðui; að byggja á sögusögn málspartanna sjálfra. Sé peir svo gerðir,' að peir láti sér ekki fyrir brjósti brenoa, að ganga hjá sannleik- anum, í von nm a.ð öðlast pví fremur sigur, pá er auðsætt hve vel réttlæt- inu er borgið, sé orð peirra tekin trúanleg. það hefir ennfremnr leitt af pessu réttarfarsfyrirkomulagi, að peir málspartar, sem drýgstir eru á pví, að semja dnlgjnr og væna mót- partana um sviksamleg störf í parfir almenrings, pykjast standa sigrinum næst Og hver getur sagt um pað. nema svo kunnu að vera? Ekki parf að taka til vottanna. |>ví pá ekki ag tak munmnn nógn fullan? Og svo er nú úrsk urðarvaldið, j>ó pað væri skípað réttlátu3tu og beztu mpnnum, sem til eru, svo óhlutdræg- um. sem framast m á verða, pá mundu peir naumast geta dregið réttlátan dóm út úr gagnstæðum, ðs önnuðum umsögrum málspartanna sjálfra, nema fyrir tilviljun eina En væri nú svo að pessir menn hefðu pann mannlega breyzkleika að veraofurlítið hlutdrægir, pá er uuðsætt hve ofur hægt er að koma hlutdrægninni að. Ekki parf að óttast réttarpróf, eða lögreglurannsókn og engin er ábyrgðin. það mætti nú segja að óhugsandi sé til dæmis að pmtin geti verid hlutdræg í felagi, pegar fullnaðarúrskurðar raálser undir peiin báðum ltominn. Um pað skal ekkert sagt, en hitt ervist, að alltaf er bægt að hafa áhrif, ef menn leggja sig fram til pess; Og svo gæti pað Kka verið uóg-i pungt á metunum, ef annar málsparturinn, sem skrifar um sveitarmálin, er vel pekktur embættis- maður, eu hitt er alveg ókunnur alpýðumaður, Hvorum skyldi úrskurð- arvaldið trúa betur? Margt fleira pessu likt mætti segja, til að sýna fram á, að úrskurðine má alveg ryggia á geðpekkni hlutaðeizandi úrskurðar- valds, Má nærri geta hve sklíkt er vel lagað til pess, að kippa fótum undan pví trausti, sem alpýða ætti að aafa á lögum rétti. það mun vera erfitt að finua ráð sem getur fyllilega og á hagkvæman hátt, bætt úr pessu ólagi. Að minnsta kosti má pó veita peim, sem pykjast verða fyrir órétti frá úrskurðarvaldsins hálfn. heiraild til pess með lögum, að leita réttar síns dómsleiðina. Með pví er pó nokkuð unnið; pá er pessari hálu úrskurðarleið sett takmörk. Að öðru ieyti mundi }að mestu kcmid í veg fyrir allar deilur sveita á milli, ef fæðingarpreppurinn væri látinu ráða sveitfestinni. Yattarnesi 24. febrúar 1903 Bjarni Sigurðsson, Bæjarbrtmi. 18. f. m. kviknaði f bænum Grunna vatni á Jökuldal, og brann alveg baðstofan, búr og eldhús. Litlu varð bjargað. Húsin voru nýbygð og óvátrygð. Færeysku kolin notaði Mjölnir á síðustu útle.ð og gáfust pau allvel. Gránnfélagið ætlar að setja á fót „kontantverzlun“ á; Oddeyri í sumar, os á fröken Lára Ólafsdóttir að veita henni forstöðu. 1000 kr. heiðnrsgjöf hefir danska stjórnin veitt Jens Petersen fyrir fiskikv íaveiðatilraunir. bans hér við land. í Solndeild Pöntunarfélagsins Skipakomnr. „Mj ö 1 n i r:<, rkipstjóri Endresen, kom hingað p. 9. p. m. og fór héðan samdægurs norðun Með skipinu komu til LTorðfjarðar stud, juris Sigfús Sveinsson cg kaupm Stefán Stefánsson, en hingað kaupm. St, Th. Jónssou og pöntunarfélags- stjóri Jón Stefánsson. Með skipinu var og gagufræðingur Maguús Jóns- son frá Sveinsstöðum í Húnavatns- sýslu. „Y e s t a“ skipstjóri G-odfredsen, kom hingað p. 10. p. m. og fór héðan að morgai p. 12. p. ra. Með Yestu var herra Stefán Sigurðsson frá Ær- jækjarseli. Með Yestu komu allmiklar vörur til St. Th» Jónssc.uar, pöntunarfélags- in og þórarins Guðmundssonar. Með skipinu fór héðau til Yopuai fjarðar kaupm, Sig. Johansen, os til Akureyrar verzluuarstjóri Einar Hall- grímsson, og verzlunarmaður Banedikt H. Sigmundsson. Til Eyjafjarðar fóru til læku inga E,UQÓlfur Sigurðssou trésmiður, og Eiríkur Einarsou preutari. „Egill,“ skipstjóri Houelaad, kom hingað í eærkvöldi. Með skipinu voru: hingað fröken íngibjörg Skaptadóttir, og til Eyjafjarðár canrl. mag. Guð< mundur Einnhogasoa, og Jeufe Petarsen sá er stundaði fiskikviveiðar á Evjafirði síðastliðið sumar. Prá Eáskrúðsfirði kaupra. Guðmundur Jónsson. Með „Agli“ komu miklar vörur til verzlan 0, Wathnes erfjngja.og þór- arins Guðmundsonar og Stefáns Stein- holts, Thor E. Talinius stórkaupmaður kvað nú hafa myndað hlutafélag mikið í Kaupmannahöfn meðal helztu stórkaupmanua par. Hefir félagið keypt skip Tuliniusar og auk pess 2 önnur stór gufuskipi Mun hlutafélag petta í sumar ætla að senda tilboð til pingsins um að fara ferðirnar milli Islands og útlanda og svo strand- ferðirnar, sem sameinaða gufuskipa- félagið hefir haft og hefir. Herra Tulinius, sem er stærsti hluthafi fé- lagsias, verður auðvitað formaður pess. Pöntunarfélag Plójtsdæla, Jón Stefánsson nö'itunarsíjóri. lauk sendiferð sinni til Zöilners svo vel og heppilega af hendi, a? viðskiptin halda áfram eins og áður milli Z illners og félagsins . Embœttispróf í lögt’ræði við liáskólann tök Karl Einarsson 14. f. m. og hlaut 2. eink. fæst nú flest öll nauðsynjavara: svo se^ Matvara allskonar og fóðurmjöl, kaffi og sykur, Brasil kaffi nr. 1 í l pd. pökkum Margar tegandir af: Munn og reyktóbaki, sukkuladi, Gelee og kaffíbranði Stangasápa og grænsapa í dunkum o, m. fl; Járnvara, sraíðakol, rúmstæði úr járm, Álnavara: Allskonar fóðurtau, fataefni handa körlum og konum, tilbúin karlmannafpt og yfirfrakkar, rúmteppi, borðdúka’*, klútar, sjöl, margskonar sirz, stumpar, stout, Dowlas, tvistur, o. fl. Eeiðtýgi, skótau, reimaikó, sem hver maður ættiað eiga. Leirtau og glervarningur, Sá, sem her saman og þekkir prísa í verzlunum hæjarins, kaupir ætíð í Seludeildinni. Sölud eildin hýBur áreiðanlegnm viðskiptamönnum hetri kjör en nokkur önnur verzlun á Austurlandi. Komið og semjið við Jón Stefánsson. Ódýrasta verzlun í bæuum er verzluu St> Th. Jönssouar. Tilhennar kom nú með Vestu óvenjulega mikið af allskonar verum, svo sem: o , Matvara ( W Sykur: Kandís, melÍ3 (í toppum höggv. og steyttur,) púðursvkur, kaffi, 3C sveskjur, döðlur, kúrennur, kirsiber, gerpulver, j I export, súkkulaðj, rúgur, bankabygg, appelsínur, OStar, (fleiri teg.) margarine, edik baunir, niðursoðinn matur: rajöl, Sardínur, ansjóvis, tvíbökur, kringlur, kex, I fleiri teg] konfektsukkulade M kaffibrauð fl-tcg Q brjóstsykur— |j hrís, sago, mais, hveiti, no. 1 og no. 2., makaroni, purkuð epli, rúsínur Álnavara o. fl. Hvítt léreft, fteiri teg. grænsápa, kjólatau, _ sódi, baðraullartau, stivelsí, rekkjuvoðaléreft tvíbr. spil, stumpasirz og m. li. Ijáblöð, ® vindlar, skotfæri, reyktóbak, hattar og skraa, hufur handa uugarn og gömlum elflspltur barnakjólar, kerti, jólakerti, sjöl og iífstykki, handsápur, ' svuntutau, staugasápa, saumavélarnar ágætu. Margt fleira, sem er enn ótalið. N^nari upptalning í næsta blaði. Allt með 10°|n afslcetti gegn peningum. Skoöið ýy fst vör.H-rnar hjá & áðnr an ]nð kaupið annarstaðar. pað mun horga sig. Fyrirlestur í bindindishú3inu sunndaginn p, 15. p m. kl. 7 síðd. D. Oitlund. Byssur og skotfæri útvejar Halldór Skaptasou. Abyrgð vrmaður og ritstjóri: Oand. phil, Ukapti .Tósepssou. Prentsmiðja. porstetns J. G. tíkaptasonar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.