Austri


Austri - 21.03.1903, Qupperneq 4

Austri - 21.03.1903, Qupperneq 4
NR II A U S T R I. 40 Stefán 1 Steinkolti hefir nú fengið með skipunum mikið af allskonar nauðsynjavöru m, svo sem: Af því að eg hefi fastráðið að hætta verzlun peirri, sem eg nú nokkur undanfarandi ár befi rekið hér á Seyðisfirði, og mun flytja mig bráðlega alfarinn norður á G-unnólfsvík við Langanes, pá auglýsist hérme’, að eg hefi gefið herra umboðsmanni cand. jur. Björgvin Vigfússyui á Hallormsstað umboð til pess fyrir mina hönd að innheimta allar útistandandi skuldir míoar á ís- jandi. Ber því öllum skuldunautum mínum að greiða til hans pað sen" peir eiga að lúka; að öðrum kosti geta peir ekki fengið kvittun fyrir skuldalúkningu sinni. fað kanngjörist og öðrum viðskiptamönnum mínum, að eg einnig hefi falið nefndum umboðsmanni mínam að semja við alla pá, sem eiga innieign við fyrnefnda verzlun mína og eru peir pví beðnir að snúa sér til hans í pví efni. Ennfremur auglýsist hérmeð, að öll verzlunarhús mín ásamt íbúðarhúsi hér á Seyðisfirði fást til »ölu. Lysthafendur snúi sér tii herra Björgvins Vigfússonar, sem eg hefi gefíð sömuleiðis umboð til að semja umsölu á téðum húsum og veita andvirðinu móttöku til lúkningar skuldum mínum eins og pær eru nú. Seyðisfirði 15. marz. 1903. Andrés Rasmussen, * * * Samkvæmt ofanskráðu er hérmeð pví skorað á alla pá menn hér á landi, sem eiga að greiða herra kaupmanni Andr. Rasmussen á Seyðisfirði skuldir frá liðnum tíma, að semja við mig undirritaðan um lúkníng á skuldum 8Ínum fyrir lok júnímánaðar næstkomandi. Að öðrum kosti mega peir buaat við lögsókn. Hallormsstað 20. marz 1903. Bjergvin Vigfússon. Hérmeð tilkynnist mönuum þeim, er eg, fyrir hönd herra skipstjóra Friðgeirs Hallgrímssonar, hefi rábið á fiskiskip hans næstkomandi sumar — að skipið kemur eigi hingað til Seyðisijarðar fyr en um miðjan aprilmánuð, og þimfa hásetar því eigi að koma hingað fyr- Bnnfremur skal þess getið að nokkrirhásetar geta enn fengið skipssrúm á skipínu, gegn góðum kjörum. í fjærveru minni eru menn beðnir að snúa sér til herra kaupm. St- Th. Jónssonar. Seyðisf. 14. marz 1903. Jakob Sigurðsson- 22 bjá Gyðingnum, hafði Basyl barið á fimm Gyðingum, einnm bónda, einum skattheimtumanni, tveimur skrautpjónum og einum aðalsmanni, rifið skeggið af einum Armeninmanni, og varpað einum skógsæzlu- manni og byssunni hans út í tjörn. Eitt sinn kom Gracian í verzlunarerindum til aðalsmannsins PaD Maryanski. Basyl var með houum. þegar peir stigu út úr vagrtinum, fðr herbergispjönn aðalsmanns- ins — sem stóð par úti fyrir, feitur eins og munkur og ósvífinn eins og geldingur — að gjöra gys að peim, og æpti hástöfum: „Saáfið á stað aptur, ópverra Gyðingarnir ykkat! Húsbóndi minn verzlar ekki við slíkan ópjóöalýð.“ Basyl horfði á hann meðaumkunarlega. „Fyrst oz fremst ættirðu að geta séð að víð erum ekki Gyðingar. Úr pví pú ekki getur séð pað, pá ertu sauðarhöíuð. I öðru lagi ættirðu að vita, að húsbóndi pinn hefir opt verzlað við Gyðinga, og pegar pú ekki veizt pað, pá er augljóst, að pú hefir hér ekkert að gjöra, og pví er bezt að pú hafir pig sem fljótast á burt.“ „Hvað segirðu, Gyðingur? J»orir pú að svara mér? A eg að hleypa hundunum á pig?“ „Hvað purfura við hundanna með?“ spurði Basyl. „Við purfum ekki vitni, eg get vel lamið á pér án peirra!“ Haun preif til hans. skellti honum flötum, og lamdi hann duglega. Hinir pjónarnir skemmtu ser við að horfa á, og síðast kom Pau Maryanski niður í garðinn, kinkaði kolli til karlsins, og gaf honum vænan skilding. Gracian heilsaði nú aðalsmanninum og bar fram erindi sín. En pað var ýmislegt sem athuga purfti áður en samningar gætu tekizt með peim, og á meðan hinn gamli aðalsmaður ráðfærði sig við skrif- ara sinn, var Gracian á gangi sér til s’kemmtunar par í kríng. Hann gekk meðfram læk sem lítil sögunarmylla lá við og kom niður í porpið; par varð hcnum strax scirsýnt á hvítmálað, lítið og laglegt hús með rauðu tigulsteinspaki. „Hver á petta hús?“spurði Gracian bóndakonu, sem var að pvo við laikinn. „það er skólahúsið, 'náðugi herra.“ Matvörur, nýlenduvörur, og leirtau af öllum tegundum. Ermfremur mikið úrval af: Albúmum, herðaklutum og höfaðfötum handa korlum og kouum, o margt fl. Marggkonar áluavara kemur með næstu ferðnm , Fastir og skilvísir viðskiptamenn fá góð verzlunarkjör. Allt selt fyrir penimga eins ódýrt og þar sem ódýrast er selt í bænum. Ódýrasta verzlun í bænum er verzlun St« Th. Jönssonar. Tilhennarkom nú með Vestu óvenjulega mikið af allskonar verum, svo sem: Matvara S5 s>: <35 Sykur: Kandís, malís (í toppum höggv. ogsteyttur.j púðursykur kaffi, export, súkkulaði, rúgur, bankabygg. baunir, niðursoðinn matur, mjöl, Sardínur, hrís, ansjóvis, sago, tvíbökur, sveskjur, döðlur, kúrennur, kirsiber, gerpulver, appelsínur, ostar, (fleiri teg.) maigarine, edik mais, hveiti, no, 1 og no. 2,( makaroni, purkuð epli, rúsínur Alnavara o. fl Hvítt léreft, fteiri teg. kjólatau, baðmullartau, rekkjuvoðaléreft tvíbr. stumpasirz og m. fl. vindlar, reyktóbak, skraa, eldspítur kerti, jólakerti, handsápur; stangasápa, kringiur, kex, I fleiri teg] konfektsukkulada kaföbrauð fl.tog brjóstsykur— grænsápa, sódi, stivelsi, spi), Ijáblöð, skotfæri, hattar og húfur handa uugum og gömlum j§ barnakjólar, sjöl og lífstykki, svuntntau, saumavélarnar ágætu. Margt fleira, sem er enn ótalið. Allt með 10°l0 afslœtti gegn peningum Skoðið ýyrst vörurnar hjá St. Th. Jönssyni áðvr en þ?ð Jmupið annarstaf>(ir• pað mun boraa sig. Til verzlunar O. W athnes erflngj a komu miklar vörur með eim- skipinu „Agli,“ svo sem: allskonar álnavai*a, tilbúinn fatnaður banda karlmönnum og drengjum, yfirfrakkar og rðgnkápur handa körlum og konum; mikið af leikfangi handa börnurn; o. fl. o. fl. Verzlunin er vel byrg af alls- konar kornvörum, timbri, kol- nm, nýléndnvörum o. fl. Af því að verzlanin vill tak- marka sem rnest öll lán verða vörurnar seldar svo ódyrt sem unnt er og með gegn peningum. 10o/o afslætti Færeyskur fiskibatur oskast til kaups, Ritstj. vísar á, Sjómenn fá ódýrustu og sterkustu sjóstigvélin, Hóraðsmenu fá ódýrustu og sterkustu reiðstigvelin, Verkafólk fær ódýrustu og sterkuetu slitskóna, lijá Hermanni íJorsteinssyni. AbyrgðavmaOur og atstjon: Qofd nhfl ir*r». rroinsiuifija; po'stein* J. G. Skaptasonar

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.