Austri - 22.04.1903, Side 2

Austri - 22.04.1903, Side 2
JSTR 14 A U S T S 1 46 tilfredsstillende For m“.* p. e. legsrja niður Landsbankann og veita „Stórabankanum, blutafólags- bankanum, einokunavrétt í öllumpen- irigamálnm íslauds um mörg ár, máske 90 ár, eins og dr. Yaltýr fyrst stakk upp á að veita pessum útlendu auð- mönnurn, alræðismannavald yfir pen- ingamálum landsios. það getur nú enginn minnsti vafi verið á Jp ví, að allir heldri Valtýingar og pá fyrst og fremst stjórn tlokksíns í Reykjavík hatí lasið petta, að flestu leyti ágæta rit doktorsins, og með pví engim' peirra hefir mótmælt pess- ari alvarlegu hótuu flokkHÍ'oringja peirra, pá tiggur nærri að álíta, að peir séu doktornum samdóma um, að dagar Lamdibankans skuli taldir, eí peir verði í meirihluta á alpingi eptir næstu kosniugar. — Eu pað verður nú á valdi kjósenda landsins í vor, , hvort Valtýingar verða í meiri hluta ; á næsta alpingi og geta par komið ; fram hanatilræði pví, er peir alitof ; margir búa yfir við Landsoankann, eptir ótvíiæðum tilvitnuðnm orðum fyrverandi foringja flokksins, dr. Valtýs : Guðmunds-ionar, sem vér erum pakk- látir fyiir hreinskilnina í pessu vel- ferðarmáii iandsins. ætíð verifS svo huguæmt pó peir yrðu að beygja sig fyrir afli atkvæða á síðasta pingi. J>á má og ininnast hér hinna vottföstu, hótana dr. Valtýs á studentatundinum í Kaupmannaböfn 30. nóvbr. 1901 við heimastjórnarfrv. eins og líka aliuf pési Jóns Jenssoriar er óbeinlínis lof og dýrð um Hafnar- stjórnarfrv. Vaitýitigaí samanhurði við sampykkta frv. pingsins. Svo fieistnin hlyti að rerða stór fyrir Valtýinga í sumar, ef kosningarnar i vor gengju peim í vil, eptir pví sem peir hafa níi byrjað kosningabaráttuna i höfuðstað landsins. Kjósendur íslands! p>ér sjáið vob- andi af framangreindu, að Lands- bankinn er í bersýnilegri hættu, ef pér nú sendið Valtýinga á piug svo peir verði par yfirsterkari, og, að stjórnar- \ bótarmálinu er enganveginn óhætt. En pér eruð nú aðvaraðir. Gætið pvi skyidu yðar og baidið H«imastjórnar- flofcknum fast saman við kosningarnar í vor. Eyrsta pingmannsefni „Fram íarafl okksins," al- pingismannsefni höfuðstað- ar landsins, hefir stjórn pess fiokks ákve'ið að skuli verða yfirdóm- ari J ó n J e n s s o n, einmitt sá _ maður er með hnjám og hnáum hefir , frá pví í í'yrrasnmar barizt fyrir pví að eyðileggja stjórnarbótarmálið með ' pví að fella úr stjórnarfrumvarpinu orðiu „i ri'kisráðinu“, eins og meist- ' ari Eiríkur Maguússon og „Landvörn11 j hefir haldið svo fast fram, og herra Jón Jersson prédikar nú í pésa sínum, er sendur mun um land allt,— að sé bið eíua rétta, en sem Jón Ólafsion hefir í öðrum ritlÍDgi, sem líka mun sendur út umland— sannað að væri misskilningur af herra yfir- dómaranurn, og mundi steypa landinu í mjög tvísýnt stjórnarpref. En hvemig getur „Framsóknari flokksstjórnin haldið svo eindregnura mótstöðumanni hins samp ykkta stjórn- arbótafrumvarps síðasta alpingis fram, sem fyrsta pingmanusefni lands- ins, pingmannsefni sjálfs höfuðstaðarins — prátt fvrir stóryrði flokksins í lok síðasta pingsins „að enginn mundi gjörast svo djarfur“; að ganga á móti hinu sampykkta stj.skr.frv. pingsins. Eða fylgdi eigi hugur máli hjá fiokks- íormgjunum, er peir tók u svo djúpt í árinni í byrjun ávarps fiokksins. Hve háskalegt eptirdæmi ge.fur petta eigi öðrum kjördæmum landsins, ar pessari kenninger nú svo fast haldið að kjóstnd- um í pésa pingmannsefnisins. Og hvernig getur höfuðstaður landsins verið pekktur fyrir að gefa hinum kjördæmunum pvílíkt eptirdæmi? J>að liggur svo nærri, að minnast orða yfirdómaraos og dr. Valtýs Guðmund- sonar á Reykjavíkurfundinum í sumar um petta mál, er peir með hrærðu hjartatóku Valtýsfrv., Hafnarstj.frT. svo langt fram yfir Heimastjórnarfrv. stjórnarinnar, er alpingi var pá að sampykkja, og sem Valtýingum hefir ping'málafuná allróstusaraan höfðu Reykvikingar haldið áður en Vesta fór paðan. Höfðu Valtýingar og Landvarnarmenn viljað banna Heima- stjórnarmönnum ræðuhöld, pípt, stapp- að í gólfið, og fieygt eggjum á mót- flokkinn, brodð iúður í fundarhúsinu og jafnvel ekki hlífst við að hrinda við lögreglupjónunum. Munu pað einkum hafa verið hinir óhlutvandari úr „Framfara“- og „Landvarnar“- flokkunum, svo og nokkrir unglingar, sem sýndu strákskap peunan. Atkvæðagreiðsla fundarins varð pannig, að fandurinn aðhylltist hið samp. stjórnarskrárfrv. síðasta pings, með 86 atkv. gegn 58. Bæjarfógeti Hannes Hafstein kom nú með „Vestu“ til Akureyrar og’nafði pegar boðað 8 pingmálafundí í kjör- dæminu; hefir verið skrifað hingað austur, að Stefán í Fagraskógi muni sýna pann drengskap, að draga sig í hlé við kosningar, og er pá kosning H. H. alveg viss par nyrðra, prátt fyrir allar blekkinga tilraunir Valtý- inga í hans garð. part pessa vetrar mátt heita mikið góð, fro3t haf'a aldrei staðið lengi og snjólétt optast nær, «n frámunalega óstillt. Fessi ógurlega óstilling hefir orsabað mikla- skipskaða. og hætt við meira, en til er spurt enn. — Sunnu- daginn 8, marz straudaði á Rekavík oustan megin við Aðalvík, fiskskipið „Tjörfi“ eigu |>órvaidar kaupmanns Davíðssonar; menn kömust aliir af, en náðu ekki neinu af larangri sínum. Strandmenn pessir komu með Vestn til Akureyrar Skipstjóri var Stemn Jónsson f'rá Hvamrni í Höfðahverti, bróðursonur jaorstems Jónassonar á Grýtubakka. Hokkru seiuna, eða nú ekki alls f'yrir löngu, strandaði fiski- skipið „Prinsessen“ frá Svalbarðseyri eign kaupmanns Jakobs Björnssonar par. petta skip strandaði á Biarnarfirði, sem liggur vestur úr Húnaflóa innan Reykjarfjarðar. Meuu komust alhr af, eu paðati eruennekki komnar ljósar fréttir. Skipstjóri var Jóhann Jó'kimsson frá Grímsnesi á Látraströnd. peir voru enn eigi koranir norður. Saet er að hæði pessi skip hafi verið vátryggð. — Af Eyfirskum fiskiskipnm vantar pá eun 2, „Oak“ Ohristensens, skipstjóri Fitmur frá Munkapverá, og „Skjöld“ Chr. Hav- steeris, skipsfjóri Albert Fiunbogason frá Skriðulandi, sem fleiri ár bjó á Héðinshöfða- pessi skip lögðu út af Siglufirði 7. raarz, ásamt „Tjörfa“, sem áður er nefodur, en síðan tiefir ekkert að menn komu með ljösker ofanundir sjóinu. Eu enga, hjálp fengu skipverjar enn úr landi fyr en um morguniun, að bátur kom og flutti pa í land, var pá veðrinu að mestu slotað. Menn geta gjört sér í hugarlund hvernig vistin uetír verið ryrir skiprerja um nóttina, er peir máttu hýma úti á pilfari skip5Íns, par sem pað lá dauða- sært á klettunum og brimlöðrið æddi yfir paö, svo að hrer m&ður rarð að halda sér aí öllum kröftum tíl pejs að lenda ekki útbyrðis. Stýrimaðurinn Ingimundur Einarssou, sagðioss að pað hefði verið peirn skiprerjum til lífs að ! skipið var svo sterkt að pað liðaðist ekki í suudur á klettunum, prí ella i hefði verið ails ÓTÍst að nokkarmaður ! hefði bjargast. j Skipið var vátryggt fyrir 12,000 kr. • en salt og matvæli og veiðarfæri j var allt óvátryggt. Er pað pví afar- í raikið tión, sem eigandi skipsias, St. ■ Th. Jónsson kaupm. hefir beðið i Skipskrokkurinn, með ölla sainau 1 var,, seldur á uppboði fyrir kr, 5,400. j Skipatjóri og sýrimaður á«amt 5 } hásetum komu hingað með „Vastu/ j íiltjr aðrir hásetar skipsins, 15 að tölu, | höíðu ráðizt á skip, er ganga frá Suð- j ur- og Vesturlandiuu. I Þilskipafli 1 Afli h&iði verið góður fyrir sunnan \ á pau skip, s*m ekkert hafði hlekkzt ' á og höfðu getað verið að veiðum. um >au heyrzt, og fer svo langnr í Mestur afli var á tími, að verða ískyirgilegur, pó óskandi sé, að úr pví rsetist. — Mörg af eyfirzku hákarlaskipunum vóru nýk^min út nú fyrir næstliðinn páimasiranudag, og hafði ekki á páskadag neitt til peirra sumra spurzí en vonandi pau komi heil og hölduu, pó veðrin hafi veriö slæm og óstillmgin afskapleg. — Víkingur frá Siglufirði er strandaður á Vopnafirði, en sagður lítið skemmdur og ekki vonlaust ura hann hafist út. í Síldarvart hefir orðið A Byjafirði \ nú upp á síðkastið. „Björn Óiafsuon, hvort. Tarðikipið „Hekla“ yíirforingi E v e r s, kom til skipin „Swift“ og um 14500 fiskjar „Vesta“ varð ekki vör við neinn ís | frá Reykjavík og hingað. Leturbreytingar gjörðar af B.it8tjóra. Norðurland spyr að pví, hvernig á pví hafi staðið að ekkert heimastjórn- arblað hafl mótmælt pví í fyrravetur, er nokkrir Eyfirðingar gjörðu hina raisskildu tiiraun til að bola herra bæjarfógeta Klemens Jónsson frá kosningu. f>essu er fljótt svarað hvað Austra snertir, sem bæði fyrr og síðar hefir álitið Klemens Jónsson sóma pings og pjóðar og margopt iátið pá skoðun sína skýrt og skorinort í ljós. Austri áleit petta upppot í Fram- Eyj&fiiði vindbólu eina, er pegar mundi hjaðna niður aptar, éinsog raun varð á, og aðeins risna útaf pví, að Norð- urland tók upp á pvi að nudda sér upp við Klemens sýslumann eptir leiðarpingið haustið 1901. , - - — Reykja- víkur 29. f. m. í*ingeyrs,rlæknish érað er veitt Andrési Fjeidsted. Lausn frá prestskap hefir síra Jósep Hjörleifsson á Brsiðabólsstað a Skógarströnd fengið sökum vanheilsu: Mannalát. í jauúarm. s, 1., andaðist að Svelgsi 1 Snæfellsnessýalu *æmdarbóndíun Sigurður Guðmundsson. 10 f. m. andaðist í Kaupm. höfn “———---------- - t merkiskouan frú Sigríðar Boga- Skipskaðar og manntjon hálfnfiJð aattdrí^^ blskups’ nær Ofviðrí mikið geysaði fyrir Suður- 3. f. m. andaðist í Reykjavík fcú landi snemma í f. m. Fiskiskipin sunn' Jóhanna Friðriksdóttir ienzku voru pá nýlega lögð út Olli kor,a Gunnar3 kau Einar58onar. ’ oíviðnð nnklu tjom bæði a raonnum Eanfremur er ^ 3. f. m. að og s apiim. . Flókastööum í Fljótshlíð, V i g f ú s „Valdi mar (frá Engey) missL S j g u r ð s 0 n, bróðir Páís sál. alprn. 2 menn utbyrðis og ó. maðunnn rot- f , ArtTörn aðist til dauðs á pilfarinu. n f. m. andaðist í Reykj&vík „K a r o 11 n a“ (eign Riraólfs Olafs- yerzlunarm. Hinrik Jónsson, sonar írá Mýrarhúsum) missti 5 menn me»ti myndarmaður, nær prítugs að \ borð. aldri. H&mu var giptur Guðrúnu dóttur j „Sigríður,“ (eign Ih. lhor- H&níele Thorlacinsar fyrv. kanpm. í | stemsens), missti einn mann A skip- Stykkiih6Imi og frú Guðrúnar Jóseps- rau G u ð r u n u S o f f 1 u- haudlegg*- ^ ljeknis |kapta80aar t brotnaði 1 maður. , s Skipin sem strönduðu voru: Fnkirkjan. nýbyggða . . zL i 11 a R ó s a, við Herdísarvík, * Eejkjayílr var vigð af fnkirkju- og ,.K a s t o r við Hvalsnes. menn Pr«*tin»m sira 01*h Olafssym ritstjora björgnðust allir. *2- f- , Klf^an « al; á J -n r , ., „ t, , • .. • og 18 á breidd, með áfostum turm Ennfreraursleit upp af Reykjavikur- £ ^ háum. Kiri tjan kvað rúma höfn, og iak á land, frakKne*ka fis 1- „oanns og vera hin prýðilegasta skutó, og masturlausan skipskrokk að ,já innam Hefir kostað 20,000 kr. «r.sGem ZOH* «ti. Einmg sökk a S0(} kr { d hatir veriðpantað í Eiðisvik fiskiskipið „S t u r 1 a“ («»» kirkjuna, og i rftði að upplýsa hana Sturlu khupmanns Joussonar, hafði £aeð raf;rnf nstljösum. Fréttir af Eyjaflrði með mönnum, sem komu með „Vestu* 14. p. m. Undanfarna daga hefir á Eyj afirði verið hríðar miklar með frosti og njókomu. fó var á miðvikudag fyrir Skírdag ágæt hláka. Yfirleitt hefir tíðin seinni annað gkip, „Stóri Geysir,“ pað 0« bretið gat á pað. A Reykjavikurhöfn sökk og Dýr flutningsbótur með steinolíuhreyfivél í; h&nn var eigu Uorsteins skipstj. J»or- steinssonar frá B&kkabúð. „Loch Fyne“, se* óljósar fregnir voru um í síðasta tbl., að væri strönduð, strandaðj að- faranótt p. 8. f m. 1 Reykjavík. Skipið sleit par upp af höfninni og rak npp í klappirnar við Arnarhól. J>að var um miðja nótt er skipið rak á land. Brim var mikið, og skipið stóð á klettinam svo lángt frá landi að ekkert viðlit var pá fyrir skipverja að komast lífs af í land. Skutu peir pá upp flugeldum og sáu pá nokkru á eptir Klæðaverksmiðju á að stofua í Reykj&vík. Er pað hlutafél&g, er nefnist „Iðunn" er kemur lienni á fót. Stofnfé áætlað 60,000 kr. og st&rfsíé 15,000 kr. Frumkvöðl* ar fyrirtækisins eru peir Erlendur Z&karí&sson vegabótastjóri, og Knud Ziemsen verkfræðingur. Benadikt Blöndal nmboðsmaðnr hefir »ú selt eignar- og ábúðarjörð sina Hvamm í V&tnsd&l, H&llgrími H&llgrímssyni bónda á Snærings3töðum, fyrir 7,000 kr. Vinnufólkseklan. Einn af helztu bændum í Skagafiiði skrifar oss 5. p. m. á pessa leið: Vinnufólkið streymir burt úr sveitunum. Bezti bóndinn hér í hreppi (Hólahreppi)

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.