Austri - 30.04.1903, Blaðsíða 1

Austri - 30.04.1903, Blaðsíða 1
íe-nnrúi Sx!toLat ámanuöi 12 arkir minnst til nasta nýá't s, hostar hér á landi aðtins 3 kr., erltndis 4 9-jalddagi 1. jídí XIII. Ar L Seyðisflrði 30. apr'ú 1903. Hérmeð tilkynr.ist háttvirtum viðskiptamöanum mínum, aðverzlun sú, sem við herra Thorst. Bryne í Stavanger höfum rekið í fólagi á Seyðisfirði undir mínu nafni, er nú kætt og hefir selt félagi, sem herra Sigurður Jónsson veitir forstöða, og ætlar að reka verzlun framvegis i verslunarhúsum okkar undir nafninu r a m t í ð i n,“ — vöruleyfar okkar og allar útistandandi skuldir, gegn pví meðal aunars að hin nýja verzlun greiði innieignir peirra manna hör ó landi, sem inni eíga við verzlun okkar. Er pað ósk mín og von, að viðskiptavinir mínir sýni hinni nýju verzlan sömu velvild og peir hafa sýnt mér, því eg pykist pess fullviss, að hún muni verðskulda traust peirra. p. t. Seyðisfirði 18. apríl 1903. Með virðingu og pakklæti Sig. Johansen. í sambandi við framanskráða auglýsingu frá herra Sig. Johansen, tilkynn- ist almenningi hérmeð, að ný verzlun með nafninu „Pramtíðin" er sett á stofn og verður rekin framvegis í verzlunarhúsum hans og herra Thorst. Bryne hér í bænum, Verzlun pessi er nú byig af sllri nauðsynjavöru og fær nýjar bvrgðir í næsta mánuði. Jafnframt pví að lofa pví að gjöra allt mitt til pess, að viðskiptamenn pessarar verzlunar verði ánægðir með viðskiptin, leyfi eg mér að vænta pess, að peir sem skipt hafa áður við verzlun herra Sig. Johansens, haldi viðskiptunum áfram við hina nýju verzlun, sein hefir keypt allar útistandandi skuldir hinnar fyrnefndu verzlunar og skuldbindur sig til pess að svara út innieignnm íslendinga við haua. Seyðisfirði 18. apríl 1903. Sigurður Jónsson. AMTSBÓKASAFNII) á Seyðisfirði er opið á langardögum ltl. 2—3 e. m. Bréf frá Jósep kennara Björns*yni. —o- vnxrxm 'Jr.ztsi-Jj. j/. jy.sj. js.ajTSn:!rj-ii. -n*-/Í7-rr-rn,?jm-i:rj-rrxrn-/r. !m-mTr-Trrsrnim<-rMTns:m-m /Trxf pann 19. deseudier siðastliðinn andaðist á heimili sinu Teigarhorni: ekkinfrú 8c])Iii(r Brodídorlf Weywádt, f. Tvede. Foreldrar hennár voru pau kammeráð Morten Hansen Tvede, éýsfumáður, og lcona hans, Johanne Frederikke, f. Heide. Ekkjufrú Weyrvadt vnr fædd 1 desember 1826 á Búlandsnesi. 18 ára að ahiri giptist hún kanirnerassessor Njels Peter Einil 'Weývvadf verzlunarstjóra á Hjúpavogi, og eiguuðust pau hjón 14 hörn, par af eru nú einungis 4 á lífi: A-udrea, kona Stefáns verzlunarfulltrúa í Kaupmannahöfn, Gonradine, bona fllafs Jónssqnar tréspiiðs á Vopnaíirði, Susanné, kona, Björns Eiríkssonar tiésmiðs á Eskifirði, og í^icoiine ^myndasmíður, sem er ógift og sem alltaf dvaldi hj^ móður sinni og annaðist hana mr.ð stakri umhyggjusemi. p>au i>örn þeirra hjóna sem komust af æskualdri, en sem nú ern dáin: voru: carid. juris ]y:,ejs ’Weywadt, Louise, kona Lúdvíks Johssonar trésmiðs og hafn- söguraaims á DjúpaVógi óg Frida. ftert dó ógipt. Ekkjnfrú 'Wgywadt'sál. var hiu' mesta merkis- og þrekkona. Með stökum dughao! og fyrirhyggjuseaoi annaði^t lpin pegar á unga aidri um hið stóraíms peiri a hjona, og Va,r pó hús peikra svo að segja ætið fuilt af gestum, pvi gest' ishi peirra iijóniVtar víða við brugðið; óg i’áir munú peir vera, er optar háfi 0*^ fátáeka. Úieð'-gjöfum sínum, en hin látha 'gjöríi. Hún ól vel •• cpp hin niörgu hörn sín 0g tpk fóst!ijrb,öín nú á seinni árum. Vegna sinna miklu mannkosta' «w heanav nn’kið saknað. P. G. Herra ritstjóri! J>#gar við fundumst á Seyðisfirði í vetur, talfærðuð pér, hvort eg ekki við tækifæri vildi senda blaði yðar, Austra^ nokkrar línur á meðan eg væri ytra. Til pess að sýna á pessu einhvorn lit, pá sendi eg yður nú línur pessar. Opt hefi eg heyrt hneyxiast á pví heima, hve litið Danir pekktu til ís- iands. f að er nu að sönnu ekkert við þetta að athuga, pví pað mun satt vera að allmargir Danir gjöri sér lít.ið af réttum hugmyndum um fsland, eða ástandið heima hjá oss. Nú o>_ðið er pað pó líslega fátítt, að heyra spurningar, séih iýsi jafnmikilli vanpekkingu á landinu, eins og pegar konan spurði: „Er nokkur reykháfur á íslandi nema hjá landshöfðiugjanum“, eða, þegar spurt var, hvort «kki væri lándið ein íshella, og undrast yfir að Islendingar væru skapaðir sem aðrir menn. En við pað má ennpá verða vart, að pekk- ingin um oss er lítil, pannig hefi eg í vetur verið spurðnr að pvi nokkrum sinnum, hvort við ættum nokkrar kýr á íslandi. Aptur hafa aðrir tæplega getar truað pví, að vér hefðum enga kornyrkju. En er nú ekki svipað ástatt hjá os.S að sumu leyti með pekkingu vora á Danmörk og Dönum? A3 hún sé hlutfallslega meiri, @r líklegt, pví pjóð, sem er smá, pekkir vanafega betur pá pjóð, sem stærri er, en sú stærri pekkir pá minni. En tnór keniur í pessu sambandi í hug pað sem eg hefi svo opt heyrt heima, að sé talað uni einhvern mann, er til Danmerkur fer, þá heitir pað mjög opt. að hann fari eðá hafi farið tii Kaupmannaháfnar. Optast er petta sjálfsagt, rétt nð pví leyti, að maðurinn á ferð sinni, hafi komið við í Kaupmannahófn, en pó getur vel vsnð að svo sé ekki. J>að, sem af pessu niá sjá, er það, að margir ,hjá oss láta Kaupmannahöfn pýða sama sem Danmörk alia. þessu svipar allrnikið til þess, að ollflestir utlending&r þekkja Isiand a? pví, að par sé saltfiskur og sáu'ðíé og 'að par sé Geysir og Hokla. Kaupmannahöfu er að vísu mikil borg, svo að dijúíiur hluti af Óönum er búsettur par. Húu hefir og margt skrautlegt og nytsamt að geyma, en hún geyniir líka margt Ijótí og fánýft. það bezta og versta hjá Dönum er par, nær að sjálfsögðn, saman komið. prétt fyrir pað eru Kaupreannahafn- buar ekki nema mjog mikill minni hluti Dana og borgin ekki nema sára- lítili blettur landsins, svo að skekkjan við að tala um hana, sem Danmörk alla, er auðsæ. Upp-.cgn skriHeg bundin eið áramót. O ahi n ma konan sí til ritstj. fyr>r 1. ohtó '■er. Innl. augl. 10 aura Yman,eða 70 a. livar þutnl. dálks (v7. hálfu dýrara á 1 síöu. | BE. 15 í Eg hefi nú í vetur komið til Kaup- j manmahafnar, rn par hefi eg minnst j v*rið. En eg hefi og farið vfðsvegar j um Dnmörk, til pess hefi eg varið t mestum tíma. Skal eg pví segja oíur lítið sitt af hverju. Til Kanpmannahafrar var ug kom- inn rétt fyrir nýárið. Yar eg pví sjónarvottm að gleðilátum bo’-garbúa á gamlárhkvöld, pegar peir voru að kveðja gamla árið og taka á möti pví nýja. Snemma að kvöldinu má verða pess vart, að verið er að skjóta púður- kellingum ok ílugeldum á strætunum. Eu íyrst eptir k!. 10 fer að verða al- vara úr pessu og pví meira er pað, sem nálgast áraskiptin, eða að kl. verði 12. ]pá fara strætin að fyllast af fólki, sem með óprotlegii iiugelda- drífu streymir eptir peim og pétfjst æ rneir og meir. I petta skipti hélt aðai straumuntm að lrinu stóra auða svæði, er ltggur frutn undwn ráðhúsi borgarinnar, sem er m.jög stórt hús og skrautiegt, pví með ársbyrjuninni átti að setja turnklukku pess í tang í fyrsta skipti. þegar á ráðhússvæðið kom og kl. var um tölf, pá var mann- grúinu par svo mikill, að nær ómögu- legt var að þoka sér til á annan hátt en með pví að berast með straumnum. | Yarla var hægt að heyra orð pess, er við lilié manni stóð, fyrir gný og brestum. Púðuireykur fyllti svo loftið, að ónotalegt var fyrir andardráttinn, en gleði fólksius var eiolæg og ó- pvinguð. Eptir kl. 12’/2 fór múgurinn að hveria heimleiðis, en margir hafa pó víst haldið áfram útiveru meiri hluta nætur. Eitthvað hefir og kælin leitt lengra en góðu hóti gegndi, pvi fyrir óspektir handtók lögregluliðið 3—4 hundruö raanna um nóttina. Sunium pykir Danmörk sviplítið og ekkí fagurt land, af pvi pað er svo flatt. Eg er pó ekki einn peirra.Mér finn.it Danmörk mjög víða frítt land. J>ar sem landið er öldótt og hæðótt nokkuð 'g skógur hingað og pangað, par er pað víða undur fallegt. Og þetta er á rnjög mörgum stöðuro. J>að 'eigv víða við orð skáldsins, að pað sé • „saumað moð blómstrandi lundum“ og „broshýrt la.nd“. Um miðbik Jótlands knngum Híminfjallið og á pví aust- anverðu í nánd við bæinn Vejle, er fegurð íaudsins viðurkennd og talin mest. En pað er víða. annarstaðar faliegt, svo að pað gefur þvi- lítið ept- ir. Skal ég neina suðurhlata Fjóns í kiiiigum Svendboi g. þar er landið öldótt og. iiæðótt nokkað, skógur ali - viða töluverður og írá hæðunum sér td sjávar. Útsýnið er pví fjölbreytt,. }>ag.nr farið or með járnbrautarlest suður Fjón'frá Odense til Svendborgar, pá er pað einsog fagurt málverk mæti auganu hvenær sem út er litið. Eyrst

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.