Austri - 30.04.1903, Blaðsíða 2

Austri - 30.04.1903, Blaðsíða 2
ÍÍR 15 A U S T R i 52 suður frá Odense er landið reyndar nær því alveg natt, en skógarl .ndarn- ir standa hiugað og pangað og rísa upp frá flatanam, sem eyjar úr hafi, par senc pá ber við sjóndeildirhring- inn. Að sumrinu er sléttan sjálf, sem græn tíosábreiða yfir að líta, en pó með töluverðum litbrigðnm. Aö vetr’ inum eiu litirnir aðnr. Sk'ptast pá á grásvartir flekkir, sem rru plægðu akrarnir, við aðra ljósguiieita og græna, sem eru engi og akrar pt ir, er sáð er í að haustinu. Uingað og pangað i pessam litgrunni gægiast fram stærri og smærri byggingar, sf-m í fjarlægð lita út sem marglitir snrádeplar: hvítir (kalkaðir veggir), rauðír og gulir (múr- steinslitir), grænir og svartir, allt hvað innan nm anriað. Grænu og svörtu litirnir eru paklitir. Gömul mosa- vaxin strápök ern græn, eu hellupök og pappapök svört til að sjú. J»au pök eru og innan um, sem eru úr brenndum leirflísum (Lerpander) og rauðgnl ertt tilsýndar. Tilb; eytiugar vantar pví ekki, en pó vaxa pær, peg- ar sunnar dregur og hæðirnar taka við. mikiil, ca. 3 Al. hár, sem legið bafði norðnr undir Askov, en var íluttur suður á hæðina fyrir 4 árum siðan. A hann er með sn.ild mikilh höggvinn Magnús kommgur góði í fylkingarbroddi á tiamröðina, er til suðurs veit, en líðsmenn hans til beggja hand t honum á hliðar steinsins. A næsta sutnri á að reiss á bæðinnt myudastyttu, sem mér var sagt aö í smíðum væri á Baruhólmi. }Jað á að vera kona, sem tákni Danmörk. Skal hún horfa mót suðri með utbreiddan faðtn og mæna til landsins missta fyrir ! sutiaan. Tveir menn skulu vera hjá I lmnni sirm ttl bvorrar handir, og er annar peirra skáldið Lembcke. Eins og útlendmguvn finnst okkar íslenzku hestar mjóg smáir, ein3 fiunst okkur Islendingum mikið til uin stærð útlendra, s«m hafa nær 3ja á!n. hæð. Jótski hesturinn er eiun af hinum stærri hestum, pó hann vanti mikið til að jmfnast að stærð á við hina stærstu *nsku h«sta. Stærðarmunur- inn á jótska hestinum og vorum er mikili, en verðmunurÍBii er pó meiri. | pegar vér heyrum talað um að v»rð j peirra sé um 1 púsund krónur, pá finnst os® það afarvcrð. Sunnudauinn 1. feörúar staddur á Askov lýðháskóla var eg sörn er í peirri eínn hinn helzti skóti Dana röð. Er hann mörgum nokkuð kannnr h*ima, af pvi ýmsir Lndar vorir hafa dvalið par. Skal eg pví aðeins geta pess, að í vetur erti par nm 200 nötn> endur, og ekki parí' pá að skorta bækur til að lesa, pvi að hókasafn skólans er um 16 pús. bindi. }>ar er og hin uafntogaða vindmyina la Cours, sem hreytir vindailinu í t atmagn og lýsir meðal anaars upp hús manna í porpinu með rafmagnsljósum, það er siður par, að uemendur og nokkrir af kenaurura ganga eitthvað í . ■ , . -o flokk sér til skemtunar síðari hluta ;; ** sunnudagsins, en skólastjórx ákveður ! hvert halda skuli. J>enna dag var f Eg kom á bóndabæ eiun á Jótlandi j sunuarlega, er Stonsvanggaard heitir. j Sá eg par búpening bónda. Ha.nn hafði j 20 kýr. s#m að meðaltali mjólka árlega, 7600 pd., sú bezta um 11 pú*. pd. ár- lega. Haun hafði og nokkrar mjög | fallegar kindur af ensku kyni. Hesta \ hafði hann fá», eins pg vanalegt er \ hér á landi. Einn hestauna var kyn- i bótafoli mikill og fallegur. Bóndi : pessi liefir átt afbragðs hesta og opt í teitið verðlaun fyrir pá. Einn slíkaa ; hest sagði hann mér að hann hefði selt fyrir prem árum fyrir 16 -sextán- púsund krónur. }>að var lagieát gpt ip*- verð. — Útlendin^ar borga kynbóta- skepnur vel. Hvenær ætli við Islend- ingar fönm að gjöra nokkum veru- legan verðmun á bezta dýrunum og gengið suður á landamæri Dana og }>jóðverja, sem er um 1 mílu vegar fyrir sunnan Asko», og var eg með í peirri för. Lagt var upp kl. 21/* og komið heim aptur kl. 5l/2. Veðrið var stilit og gott, pegar farið var, en ligndi nokkuð á heimleiðinni. Suður frá Askov er landið flatt og víðsýni pví allmikið. Skógarlundar eru hingað og pangað og hyllti pá upp svo að peir, í peirri daufu sölskins- glætu sem var, risu upp af vléttunni sem risavaxnar klettaeyjar. Landa' mæric eru við Kongaá, sem rennar í dálitlu tíaldragi. Ain er lygn, en nokkurt vatn var í henni- }>ar, se* við koraum að henni, var brú yfir hana. Gengum við suður yfir brúna og lítið eitt frá ánni og komum pví inu áland hins pýzka rik>s. Tollverðir voru við brúna, danssir að norðaa en pýzkir að sunnanvarðu. Voru pvir }>jóðve'jarnir vopnsðir með byssum um öxl og sverð við hlið. Annars voru peir ekki ópýðir menn og svo frjálslyndir, að psir leyfðu að sungið væri danskt kvæði við brúna, sem pó kvað vera bannað að gjöra á landamærunum. A norðurbrún daldragsins, norðan við Kongaá, er hæð ein, er Skipa- lundur (Skibelund) heitir. Um hana og hlíðina fyrir neðan er plamaður skógur allmikill. Er pví um trjággng að fara upp á hæðina, par sem grein- ar trjáuna lykja saman yfir veginn. A skipalundi er œjög fallegt. Sá staður er og að sumrinu skemmistaður til fundahalda. Stendur par pví ræðustóll, sem bekkjum er skipað kring um að sumrinu og mátti sjá pess merki, pvi stólpar, sem laus borð eru lögð á, voru rekin niður í röðum rétt við ræðustólinn. Ýms minnismerki danskra merkis- manna standa á hæðinni. jþað merk- asta af pví tagi er granitsteinn afar Kolding er allmikill bær á Jótlandi \ austanverðu, sunnarlega. Af pví par var markaðidagur pegar eg fór þ&r um , 17, p. m.; pá stansaði eg par ca. 3 kl.#t., tii pess að geta komið á mark- aðinn. Langaði mig og til »ð skoða i mjög merkil#g*r hallarrtistir par í í bænura og safn, sem í peim er geymt, og pao gjörði eg líka. i Markaðsstaðurinn er allmikið torg j nálægt höfninni rétt við járnbrautur- ; stöðvarnar. Komu bændur par með j allmikinn fjölda nautgripa. Við torgið : var stórt fjós fullt af nautgripum, «em ; par höfðu verið aldir um tíma og í kanpmenn éttu. Nú var verið að :; skipa peira út í skip, er flytja átti pá til p>ýzkalands tii níitrunar. A torginu mitti sjá allsconar naut- gripi uaga og gamla. Margt af pví voru feitir gripir og fallegir, en innan um var þö bægt að finna magra gripi cg ekki föngalega. Verðið á gripuuum var hátt að mér fannst. Laglegar kýr og alivel feitar, en pó ekki stokk- foitar, Toru seldar og keyptar fyrir 200 kr., auðvitað í peningum út í hönd. Svartflekkótt kýr, mjög grönn og sem við myndum hafa kallað tæpa meðal-kú á stærð; var seld 115 kr., og lítilfjörlegnr bolakálfur á öðru ári íyr- ir 96 kr. — Slíkt verð myndi Pykja afarhátt heima. Hvert pd. í lifandi pyngd kú*na kostaði um 23 aura eða par yfir. Skyldi vera ómögulegt að við í Danmörku gætum selt nautgripi raeð hagnaði? p. t. Svendborg, 20. febrúar 1903. í*ýzku skipbrotsmennirnir, er kól á Skeið&rársandi. Herra ritstjóri! Af pví eg ímynda mér, að ýmsa af heiðruðum lesendum blaðs yðar langi til að frétta nánar | af skipbrotsmönnunum, er kól á Skeið- | arársand', og fluttirvoru á læknissetrið ! að Breiðabólstað á Síðu, pá vil eg ] biðja yður að ljá eptirfarandi línum rúm í vðar heiðraða blaði. Eg gat pess í fréttapistli mínum um dagi-nn, að af 2 mönnum mundi purfa að taka ailar tær á öðrum fæti; nokkuð ineir en allar tær á báðum fóturn á I þeim 3.; annan í'ótinu á peim 4., og af peim 5. báða fætur. En petta reynd- ist nokkuð á annan veg, er til kom. |j>ví eínn missti bhda, fætur skammt fyrir neðan knén; tveir báða fæturna um hælbeinin, og tveir annan f'ótinn um hælbein. Vorn pannig teknir af pessmu 5 mönuum 8 fætur að meiru eða minna leyti, og miu það nær eins dæmi hér á landi, sem betur fer. jþorgrímur fórðarson læknir frá Borg- um, framkvæmdi „operationirnar", og er óhætt &ð segja, að honum hafi tekizt pað snilldarlega. Auk héraðs- lfóknis Bjarrta Jeutsonar krafðist hann at' Býslumanni, að sér yrðu skipaðir til aðsteðar við „oper&tionirnar:“ sýslum. Gnðlaugur Goðmundsson Kirkjub.kl., síra Magnús Bjarnarson Prestbakka, og síra Sveinn Eiríksson Asum. }>orgrímur læknir kom hingað að- farauótt 15. febr., en „oper&tionirnar" byrjuðu eigi fyr en p. 18. s. m., bæði vegua pess að senda varð eptir síra Sv«iai, og svo varð að hafa ýmsan undirbúning áður takið v«ri til starfa. Er sitt hvað, að framkvæma slíkar „operatioair" á sjúkrahúsum og við hliðina á lyfjaltúðum, par sem allt er til taks, sem á parf að halda, eða hér í hjarta Skaptafellssyslu. Til allrar hamiagju hafíi jporgrímur læknir komið með, auk innri umbúða, 50 al. &f lórepti og 10 plötur af vatti í ttm- búðir; var pað allt p»ð vatt, sem til var á Höfn í Hornafirði; seinna náðist í 4 rattplötur frá Vik i Mýrdal, sem var allt, «r sá k&upst&ður hafði, og loks kom lífiö eitt af umbúðum frá Reykjavík í lok „operationanna," með þeim er fluttu hina 4 fyr ura getnu ítrandmenn suður. — Fyrsti fóturinn v&r t#kinn af 18. febrúar, en hinn síðasti 14. marz; orsakaðist pessi dráttur af pví, að af sumum fótunum varð fyr*t að taka í burtu mestu skemmdirnar og hreinsa svo sárin og Hta setja að kolbrandssárum á haelum, jörkum og ristum. til pes* að þurfa sem minnst að taka af hverjum fæti, að mögulegt rar, og fá v&rizt pví, að grðftur og vils& úr pessum sárum kæmist i hina bakteríufríu stúfa. Heppnaðist petta allt framúrskarandi vel, svo ekki hinn minnsti vottur af greptri eða prota kom í nokkurn fótinn, og enginn maananna fékk hinn minnnta sárafeber, end& v&r viðhöfð hin mesta v&rúð og framúrskar&ndi hreinlwti. Haf& flestir fæturnir gróið á hálfum mánuði til þriggja vikna tím&, sro að þeir voru úr allrihættu; en vitanlega p«rf miklu lengri tíma til &ð allt styrkist *vo og l&gist, að mennirnir geti haft nokkra fótavist, auk pess sem kolbrandssárin hafa verið miklu lengur &ð gróa, og há eun sumum allmikið; pó er sá fyrsti fyrir nokkrum dögum kominn á ról. í einu orii líð»r nú pessum mönnum ágietleg*, og eru víst búnir að fá *llt ann&ð álit á l&ndsmönnum, en pá er >eir fyrst rákust á byggð, pví peir héldu hér á landi búa hálfgjörða skrælÍDgja, sem hvorki mundu hafa yfirvöid né lækna. Rorgrímur læknir er nú k förum heim aptur, og mun hann vaxa eem læknir við ferð >«ssa, pó h&nn jafnan h&fi verið talinn góður læknir, og einnig hiu íslenzka læknastétt í augum út- lendinga fyrir framkomm hans. J>ess skal að endingu getið, að lík treggja peirra, sem úti nrðu á Skeiðarárs&ndi af strandaaönnum pessnm, eru fundin, og hafa verið jarðiungin af undirrituð- nm að Kálf&fellsVirkju í Pljótshverfi- Lik stýrimannsins hef r enn eigi fund- izt, o" er það prí flugufregn um pað sem stendur í „R»ykj&vik“ 12. imarz no. 12, þ&nn dag var aðems eitt líkið fundið, háseta, er hót H. W. Wese- mann. Lík maskínameiat&rans fannst síðar. Hið strandaða sk per sokkið svo í sjó og sand, að ekki stendur npp úr nema m&strið. Prestsb&kka 1. apríl 1903. Maguús Bjarnarson. I tílefni af pví, að vér höfum heyrt, að herra héraðslæknir þörgrímur |>órðarson ætli &ð bjóða sig fram til alþmgis við kosning&rnar í vor, pá leyfum vér oss að lita pað álit vort í ljós, að vér hyggjum pað mjög misráðið af kjósendum Austursk&pt&fellsgýsla, að svipta lækniahér&ðið jafn ágætum lækni um lengri tima, p& er aðsókn er m«st að l&ndinu &f &llskon&r fiski- skútuw, og ekki sízt að Skapt&fells- sýslmnum. — Alitu* vér &lveg ófor- gvaranl9gt af kjósendum, að gefa homam atkvæði sín, nema pvi aðeims, að hann sami, &ð hann eigi v í s a n •xamín' erftðan lækni til pess ao gæta esabætt- isias í fjærveru haas, >vi annars ntega kjóseDdurnir ganga &ð pví vísu, «ð Austurskaptftfellssýsla verði > i n g- mannslaas á alþingi í sumar, m«ð >ví að >að v&r &ð»ins tannl«y*ið, •r hj&rgaði honum frá &ð v«ra sendur jieim &f alþingi í fyrra. }>á ábyrgð, að gjöra kjördæmið >iagtT>ftnnsD»st, er alltof viðurhluta- mikið fyrir kjösendur Austurskapta- fell#sýslu að taka upp á sig, gagnvart öllu landinu. En >að er skylda landsstjórn&rinnar, að Bjá svo um, að embætti landsins séu ekki vanrækt, &llra sízt um pann tíma árs, er >ar er vænt&nlega mest að starfa. Ritstj. Hann Skúli berst nú um á hæl og hnakka yfir >ví, að vér höfum skýrt frá samtali voru við landshöfðingja, er hann heim- sóttiois í sumar áembættis ferð sinni í aringum laudið, — >&r sem hannsagði oss að h&nn muDdi eigi tak& á móti ráðgjaf&stöðunni væntanlegu. Skúli greyið verður svo ærður yfir þessum nmmælum vorurn, að hana sér ófsjónir, — þykist hafa séð oss í Reykjavík í sumar. Og í þessu óráði Skúla gægist fram öfund hans yfir >ví, að vér fynr mörg- um árum síðan gengum á fund þeirra Alexander Kjollands og Nellemanns, þáverandi ráðherra. B ó k a s a f n Austuramtsins ber ðtvírætt vitni um ár&ngurinn af fundi vorum við mean þessa, >ar sem >að var mest megnisfyrir meðmæli Kjellands, að vér fengum hinar ríflegu bókagjafir til safnsins hjá stærstu bóksölum Kaup~ mannahafiiar. Og 900 kr. gjöf til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.