Austri - 30.05.1903, Page 1

Austri - 30.05.1903, Page 1
Kemnrúi 3'liOCaó ámdnuði 12 arkir minnst til nœsta nijárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlcndis 4 kr. Stjalddagi 1. júlí. AMTSBÓKASAJ'NIl) á Seyðisfirði er opið á laugardögum kl. 2—3 e. m. Hvernig á að rætta npp landið? —:x:— í 12—13 tölubl. „Bjarka" p. á. befir síra Maguús Bl. Jónsson í Yalla- nesi rit&ð all-langa grein um petta efni og þykist par hafa fundið lykilinn uð pTÍ, hyernig rækta eigi upp landið. Hann telur hyggilegasta ráðið tilpess að rækta upp landið, að parta í sund- ur stórar jarðir og koma upp sem flestum smábýlurc. fó telur hann ekki heppilegt tvíbýli, eða margbýli á jörðum. Mér skilst pessvegna, að hans hugsjón muni vera pessi, ef að hér kemmr ekki hvor skoðunin í bága við aðra: „Margbýlið á jörðum er pað, sem eingöngu verður til pess að rækta upp landið, og hefir fleiri kosti í sár fólgna. ef býhn standa einhvern lengri eða skemmri spöl hveri frá öðru.“ J>að er pessi spölur á milli býlanna, sem aðallega virðist vaka fyrir hinum háttv. höf, sem aðalkostur við hans hugsaða fyrirkomulag; pví eins er hægt að græða út tún, pö býlin standi saman. Eptir pví, sera honum segist, takast nýbýlin út úr stærri jörðum, og er pessvegna öhugsandi annað, en stærri jarðirnar partist í sundur og verði vð smábýlum. Eg fæ nú ekkiséð mikinn mun á pví til hagsmuna fyiir búendur, hvort býlin eru saman eða spöl hvert frá öðru, pegar peir purfa jafnt eptir sem áður, að hafa flest, sern snertir búskapinn, til sameigin- ^egra umráða. þannig hiýtur hagbeitin að verða sameign, engjarnar einnig, og eptir pví sem hinnháttv. höf. hefir tekið ^rara, túnið líka, á meðan er að gróa tún í kring um nýbýlið. Munurinn til |iagnaðar, virðist pví mjög lítill og tiætt við þyí að nábúakriturinn yrði svipaður. I>að er petta, sem einkum parf að Jæða um: Er heppilegt að parta jarðirnar sundnr og rayrida smábýli? Verður landið ræktað betur upp á pann hátt? Hvað leiðir af smá- býlum? Eins og kinn háttv. h.0f. tekur fram hefir mikið verið rætt og ritað um skaðsemi peirrar kenningar, að parta jarðirnar sundur, og flestir hafa ver'ð á Peirri skoðim að pað sé mjög ó- heppilegt. þanriig hefir pingið i seiuni tíð verið á móti pjóðj&rðasölu, meðal annars vegr.a pess, að jarðirnar mundu partast sundur í útarfa.Ávextir smábýlanna eru líha fyllilega kunnir og hér er engin pörf á að byggja ástæðurnsr gegn peim á sannana líkum eða, ímynduðum ástæðum. Hér sem optar nrun hollast að byggja á reynslu Seyðisflrði 30. maí 1903. og st&ðreyndum, og pað er furðanlegt að reynsla í pessu tilliti skuli hafa farið fyrir ofan garð og neðan í Yallanesi. Alstaðar par sem eg pekki til hér á landi, fylgir smábýlunum landprengsli, ónógur heyskapur, lítill töðuvöllur, sundrung manna á milli, lítil og óholl híhýli og fátækt, Eg vildi mega benda hinum háttv. höf. á pað að kynna sér petta, par sem er mikið um smábýli, og mundi hann pá tæpast halda smábýlunum fram, eins og hann gjörir. fess er mörgu dæmi, að pegar góðir búmenn setjast að á jörð, par sem margbýli er, pá leggja peir allan hug á pað, að útrýma smá- býlimum, enda hefir pað opt tekizt og hefir reynslan sýnt að pá fyrst hafa peir tekið efnalegum framförum í „stóiskrefum11. Eg man h«ldur ekki betur en hinn háttv. höf. legði sjálfur alla áherzlu á pað að leggja niður Yallaneshjáleigu, sem býli, pegar hann kom að Vallanesi. Honum hefir pess vegna ekki pótt jörðin sín of stór, og er hún pó, að því er land og sérstak- lega engjar snertir, með stærstu jörð- um á Héraði. Eg get pessvegna. ekki betur séð en í praktiskri framkvæmd komi bér fram pnnur skoðun hjá hin- um háttv. höf. en hann heldur fram á pappírnum. J>að efir réttilega verið fram tekið, að smábúskapur geti rldrei hlutfallslega borgað sig eins vel eins og búskapur í stærri stíi; pvípað parf t. d. öinn fjárhirði til að passa 200 ær vetur og sumar og pað parf líka einn fjárhirði til sð passa 30— 50 ær, og margt fleira pessu líkt mætti taka fram til að sýna hve smá- búskapur er óheppilegur. Hið sama má einDÍg segja um pau áhrif, sem smábýlin hafa á ræktun landsins. J>au eru ekki heppilegri. Hinn háttv. höf. kippir par 1 ka sjálfur fótum trad&n peírri skoðuu, sem bann heldur fram, par sem hann segir: að búandinn hafi lítinn tima afgangs frá daglegum nauðsynjaverkura, ti) pess að rækta landið, vpgna pess að vinnukraptinn vanti. f arua kemur hann með aðalatriðið. J>að er auð- sætt, að smábóndi getur ekki haldið vinrmfólk, þó pað byðist, vegna pess að bústofninn og smáa jprðin ber pað ekki, og parafleiðandi er einyrkinn bundiira við dagleg nauðsynjastprf, svo sem hirðingu hins litla gripastofns og önnur störf, sem lúta að viðhaldi búsins, Hann heiir pví engin tök á pví, að rækta upp lanaið, og er eg hér á ;>0mu skoðun eins og hinn háttv. höf.; en par sem bann í nefndri grein kemst á gagnstæða skoðun ?ið þetta, get eg ekki fylgst mtð honum, pvi eg kaun ekki við, að halda í einu fram tveimur skoðunum, sem koma í beinau h&ga hvor við aðra. J>að sem leiðir af pví að parta sundur jarðirnar, er margt < g allt óbcppilegt fyrir ltudbúnaðinn. H>nn borgar sig verr, sem atvinnugrein; pað verða minni tök á prí, að færa út I túnin eða rækta landið. l>að prengir hver að öðrum. Afnot búsmalan8 : verði minni, fé rírara, og nábúakrit- urlnn verður almennari. Landidrottn- ar ná betri tökum á pví, að spreogja upp landskuldirnar. Yfirleitt vorða bændurnir fleiri, smærri og ennpá fátækari, en nú á sér stað, sro að þeir mundu naumast verða færir um að greiða prestinum sínum vaxandi dagsverk og heytollafóður. Vattarnesi 16. maí 1903. Bjarni Sigurðsson. Útlendar fréttir. —o— Danmork. Sósíaliatar bafa í ping- lok haldið mikinn fund og par ákveðið að slíta öllu sambandi við vinstrimanna- flokkinn og stjórnina, sera p*ir álíta að hafi brugðizt tiltrú pairra, og kemur petta víst engum vinstrimanni á óvart, svo mikið djúp sem »r milli stefnuskráa flokkanna. „Hinir sameinuðu" Land- varnarmenn og Val t ý i ng*r hafa nú leitað halds og trausts hjá himi rammasta apturbaldsblaði Dana, „Y o r t L a n d,“ ómenguðu Estrups- liða máltóli, er flytur nú hverja grein- ina á fætnr annari gegn Heimastjóm- arfrumvarpi Yinstrimannastjórnariun- ar, er aukapingið sampjrkkti. Eptirfarandi fjárstyrki hefir rikis- þingið veitt pessum Isl.ndingum: síra Mattb. Jochumssyni 300kr., cand. mag. Boga Th. Melsteð 200 kr., cand. scient. HeJga JónssyQÍ 300 kr., íkólakennara Sv. Sveinbjórnssyni í Árósum 400 kr. og myndasmið Einari Jónssyni. nú í Róra, 300 kr. Nokkru eptir a.fmæli sitt, 8. apríl, var Kristján kouungur á gangi á Löugulinu með tveira elztu dætrum sínura, keisaraekkju Maríu Eeodorowna (Dagmar) og Alexöndru Englands- drottningu, og mætti par fullum dóna, er slagaði að hlið keisaraekkjunnari svo að henr.i lá við falli, og greip síðan í bijóstið á konungi, sem eigi var seinn til að grípa dónann í kragann og hrista hann af sér; enda bar pá að tvo hermenn er fóru með þenhan afglapa og settu hann í fangelsí. Norveg'ur. Helztu meon landsins deila par nú nm fr&mtíðarstefnuna í póiitíkinni, og vill þjóðskáldið Björn- stjerne Björnsson nú halda aptur af hinum svæsnari framsóknaimönnum landsins við í höndfarandi kosningar til stórpingsins og eigi spilla góðu samkomulagi við Svia úr irjálslynda flokknum par í landi. Yetaiinn hefir verið all-harður í Norvegi ftllt frara á vor, og par gengið h vitfiskur með fram öllu landi Ujtpí cgn skrideg bitndin nö áram ót. Oq'Id n ma kcn tn sé til ritstj. fyr r 1. ok‘ó - f.er. lnnl. avgl. 10 tu> a línttn,eða 70 a. liver þvn l. dálks oy hálfu dýrai a á 1 stðu, D NR. 19 alveg suður í Kristjaníufjörð, en hrít- fiskurinn er tshafsbúi, ogpykir ýmsum vísindamÖBUum eigi ólíklegt, að sá gestur boði helzt kuldatið hér á Norðurlöndum. Rússland. Hið fræga skáld Rússa Turgenjew, segir einhvarstaðar i ritum sínum: MVér Rússar kunnum ekki við okkur neraa að bafa ætið eiahvra ja til að lúberja,“ er máske leiðir mikið af harðstjórn landsins. Nú hefir einn af helztu mennta- mönnum Rússa á þessum tímum, Scharapon, slrrifað skáldsögu með fyrirsögoinni: „Er hálf öld er liðin,“ og þar gjörir hann ráð fyrir, að pá hafi Rússar gleypt allan Balkansk igann, mikinn hluta Austurríkis og Posen og Austurprússland, ea í Asíu, Persiu, Afghanistau, Bokhara, Tibet og Man- jjúríið, er allt á svo >>ð neyð,.st til að verða rússneskt að öllu leyti, eius og peir nú eru að neyða sumingja Finna til, með binni mestu harðstjórn og burtrekstri beztu manna p&ðan úr landi, Björnstjerne Björnson hefi”- orkt grimmúðlegt ámæliskvæði um Rússa og keiiara öeirra fyrir meðferðina á Finnlandi. Á sjálfu Rússlandi linnir aldrei á óánægju og óspektum. Nýlega var myrtur landsstjóri einn í Usaí Oharatowfylki á Saður-Rússlandi, og í borginni Kischemef rændu ,, ktistuir meou!“ 700 hús og 600 búðir Gyðinga, drápu 45 og særðu um 400. Balkanskaginn. far beldur óeirð- unurn áfram, og hefir Ricciotti Ga- ribaldi, sonur hotj nnnar, heitiðAlbön- um að koma til liðs við pá. Holland. l>ar hafa Sosíalistar orðið alveg undir í verkfalli pvi hinu mikla, er þeir stofnuðu til í vor um land allt gega öllum samgöngum, pvi járnbra'ita- félögin fengu aðra i vinnu, og stjó.nin sefaði mótspyrnu verkfellenda með herliði, og er petta mikill ósigur fvrir flokk Sósíalista, er hefir kostað pá margar milliónir króna. England. J>að sýnir ljóso-t hin fádæma miklu auðæfi landsios, að fjármálaráðgjafi Englendinga, Richt:e, lagði nýlega pau fjárlög fyrir Parla- mentið, er sýna, að laDdið hefir 200 mill. kr. afgangs útgjöldum rétt á eptir hinu afarkostnaðarsama Búastríðf. I Samalílandinu í Austur-Afríku við Rauðahafið hafa bæði Englending- ar og Abysíníuraenn nú nýlega barið á Mullahnum og liði hans og fellt af honum fjplda liðs. Frakkland. J>ar harðnar allfaf deilan meðal stjórnarinnar ogmunkanns, eo hingað til hefir Leo páfi eigi skipt sér af deilunni og jafnvel haldið aptur af peim kardinálum og biskupnro, er hafa viljað veitx munkum Jiðsinni, er meiri hluti bænda og jafnvel margir hermenn fylgja að málum. Ea nú lítur út fyrir, að páfinn áliti

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.