Austri - 13.06.1903, Blaðsíða 1

Austri - 13.06.1903, Blaðsíða 1
Kemnria 3'Llio'iad ámanuði 12 arkir minnst til næsta * nýárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., ertcndis 4 kr. jtjalddagi 1. júlí. VppsS gn slrirfeg bvndin vr^ árnm ót. Ovi Id nema kowm sð til rilsij. jyrrrl. októ- ler. Jnnl. avgl. 10 cura línan,eða 70 a. liver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 úðu. ini. Ar. Seyðisflrði 13. júní 1903. KR. 20 AMTSBOKASAFNIÐ á Seyðisfirð «r opið á laugardögum kl. 2—£ e. m. •{rxtfsJjMrssrssrsxr-rJ[SsJrssrxfs.-j[rxJrsJr£JnrzssxCr> Alþingiskosnin garnar, —o— HangárTallasýsla. Síra Eggert Pálsson á Breiða* bólsstað kosinn með 2 4 0 atkr. og Magnús Stsphensen lands- höfðingi með 2 2 8 atkv. Magnús sýslum. Torfason íékk 184 atkv., fórður hreppstj. G-uðmundsson 124 og Tómas hreppstj, Sigurðsson 44. Arnessýsla. Hannes þorsteinsson ritstj. kosinn með 2 0 9 atkv. og Ólafur ólafsson rítstjóri með 1 V 9 atkv. Eggert Benediktsson fékk 170, en Pétur Guðmundsson 154 atkv. Reykjavík. T r y g g v i bankastjóri G u n n a r s- S o n kosinn með 2 4 0 atkv. Jón yfirdómari Jen3S(in fókk 220 atkvæði. Mýrasýsla, Magnús Andrésson prófastur kosinn. Sn æfellsnessýsla. Sýslum. Lárus Bjarnarson kosinn. B arðarstrandarsýsla. Síra SigurðurJensson kosinn. Norður-ísafjarðarsýsla. S k ú 1 i kaupm. Thoroddsen kosinn með 18 6 atkvæðum. Arni kfcupm, Sveinsson fékk 42 atk- Yestur-ísafjarðarsýsla. J óhannes Ölafsson hreppstj. kosinn með 8 0 atk'v. Síra Sigurður Stefánsson í Vigur fékk 42 atkvæði. Húnavatnssýsla. Hermann Jónasson kosinn með 16 2 atkv. og J ón Jakobsson með 14 4 atkv. Páll Briem fékk 132, Björn Sigfús- son 109 og Júl. Halldórsson 18 atkv. Skagafj arðarsýsla. Ólafur B r i e m kosinn með 2 0 6 atkv. og Stefán Stefánsson með 15 7 atkv. Flóvent Jóhannsson fékk 63 atkv. Eyjafjarðarsýsla. Kl emens Jónsson kosinnmeð 3 6 3 atkv. og Hannes Hafstein með 2 13 atk. Stefán Stefánsson fékk 192, og Guðm. Finnbogason tók framboð sitt aptur Suður-fingeyjarsýsla. Pétur Jónsson kosinn með 8 2 atkv. Páll Jóakimssou bauð sig fram á fundinum i pvi skyni að fá málfrelsi, en mun engin atkvæði hafa fengið. Suður-Múlasýsla. Ólafnr Thorlacíus kosinn með 12 8 atkv. og Guttormur Vigfússon með 12 0 atkv. Sýslum. Axel Tulinius fékk 119, síra Guðmundur Asbjarnarson 80, síra Jón Guðmundsson 50, síra M. Bl. Jónssou 38 og Ari Brynjólfsson 30 atkv. N o r ð u r-M úlasýsla. Sýslumaður Jóhannes Jóhann- e s s o u kosinn með 182 atkv. og síra Einar pórðarson með 112 atkv. Próf. Einar Jönsson fékk 107, og Jón læknir Jónsson 43 atkv. Um flskverkun, verzlun o. fl. Epth kaupm. I*. í>. Mýrmann. -:x: - Niðurlag. Ekkert efamál er pað, að allir út- vegsmenn vilja fá sem hæðst verð fyrir afla sinn, en pað eru ekki allir sem gæta að hvað til pess útheimtist Allur fjöldinn er mjög skeytingarlaus í pví efni, en hver maður ætti að geta skilið, að ef hann á að geta fengið hátt verð fyrir vöru sína, pá parf hún að vera vönduð. Menn mega ekki sóða fiskverkuninni af einhvernveginn; hreinlæti og umhugsun er nauðsynleg við pað verk, sem ÖDnur. |>að er hreint voðalegt að sjá hve sumir vinna pað verk kæruleysislega, og ef peim er bent á pað, pá er við- kvæðið: „svona hef eg nú haft pað hingað til, og hefir dugað; eg hefi komið mínum fuki út eins og aðrir og fengið eins mikið fyrir. Yið skulum sjá hvort hann N. N. vill ekki fisk- inn minn! Eg held eg fari ekki til að vera með neitt belv. dunsn við uggana mína; eg held eg hafi pað nú rátt upp á gamla móðinn, hvað sem hver segir, mér hefir lukkazt pað bezt hingað til. Svo held eg að fisk- urinn sá arna sé fullgóður í bölv. kaupm. og dansk.; og pó hann væri verri; pað pýðir ekki að vera að pré- dika neinn siðalærdóm fyrir mér, eg sit við minn keip“, |>essi og lík svör fá menn að heyra, og stundum dálítið verri, þegar kurteisin kemst í hámark- ið hjá náunganum, og tíðum má heyra undir væng að slíkir náungar eru að hrósa sér af pví hve vel peir hafi staðið sig móti pessum désk. aðfinn- ingaseggjum, og hve vel peim hafi tekizt að koma hinu og pessu út við kaupm. „Raunar hefði nú fiskurinn verið skratti blautur og ljótur, en eg var ekki fau fyrir, eg sagði, að hann fengi pá ekki neitt upp f skuldina;""eg skyldi sýna honum, að eg gæti selt vöru mína annarsstaðar, ef hann ekki vildi hana.“ J>etfa ogpvílíkt er dag- legt í rerzlunarlífi voru. Jpað er á- takanlegt, að menn skuli vera svo langt leiddir af hirðuleysi sínu og trassaskap, að pykja sómi að skomm- unum og stæra sig af peim. Menn pessir hugsa ekki um, að með pessu háttalagi sinu gjöra peir bæði s é r og öðrum stórtjón. En hér eiga fleiri Idut að málien fiskeigendur, og pað eru einmitt sjAlfir kaupmenn- irnir, sem koma viðskiptamönnum sínum á að taka illa vandaðar vörur; einmitt mennirnir sem g e t a kippt pessu I lag, og vanið menn af svona kæruleysi, ef peir hefðu vilja, vit og félagsskap til pess. Að víau eru hér á landi margir vandaðir og samvizku- samir mena í veralunarstöðunni, sem f e g n i r vildu og hafa vit á að at- nema pennan ósóma; en peir megna alltof lítið enn sem komið er, vegaa pess að meðal peirra erm, átumein allra framfara og viðreisnar, naut- heimskir græningjar, sem ekki hugsa um annað, en nurln og rýja, og peir pykjast góðir af, ef peir geta náð 2—3 skpd. af fiski frá keppinaut sín- um með sóðaskapnum; telja pað ógna „Spekulation“. Svo verða hinir nauð- ugir að fylgjast með að nokkru leyti. En hvað gjöra pessir menn-með pessu? jpeir gjöra tilraun — ekki af ásettu ráði, heldur beimsku, til að svíkja og sripta landið fleiri púsund krónum á ári hverju, og hlægilegast við petta er, að peir svíkja sjálfa sig með pessari íínu „spekt“, pví pað ætti hver verzlunarmaður að geta skilið, að pví betri vöru, sem ’nann hefir að bjóða, pess betur selst hún. Eg efast alls ekki um, að ef allir verzlunarm. á íslandi legðust á eitt með vöruvönd- nn — tækju helzt ekki nema góða voru eða pá illa vandaða á tilfinnan- lega lægra verði — pá myndu ísl. j vörurnar fá betri byr á heimsmark- | aðinnm, en pær nú hafa, og bæði ( kaupm. og landið í heild sinni græða J störfó við pað. Sjálfs sín vegna ætfu | kaupmenn að vera fúsir tii, að gjöra ! petta og hægt er pað ef félagsskapur væri, en pað er hætt við að hann yrði æði blápráðóttur hjá mörgum. Sá ósiður ætti algjörlaga að leggjast niður að sleDgjasaman vandaðri og óvandaðri vöru, pað spillir fyrir allri vörunni í heild sinni, og sortéringin kemur ekki að tilætluðum notum, er aðeins til að setja kergju í viðskiptamennina, og koraa peirri hugsun inn hjá peira, að kaupm. „sortjeri“ aðeins í eigingjörn- um tilgangi; ef til vill hafa lfka sumir kaupm. pann tilgang fyrir augura, en slíkt nær engri átt, og er aðeins til skammar og skaða. Yandaðar vörur ættu að sendast og seljast sér, og lakari sér. Landsmenn ættu að hugsa meir um pað framvegis, en hér til, hvaða pýðingu pað hefir að vanda vörur sínar, og kaupm. ættu líka, að athuga hvaða ábyrgð á peim hvílir gagnvart pjóð sinni, og peir ættu að hafa svo mikla sómatilfinningu að gjöra eklri sjálfum sér og stétt sinni pá minnkun fram í pað óeDdanlega, sem sumir af peim hafa gjört sig seka í hingað tiljpeir ættu að vera búnir r.ð fylla mæli synda sinna. Einokunar- blærinn parf að hverfa af verzlun vorri, pað er kominn tími til pess. Kaupm. og viðskiptamenn peirra, ættu að taka höndum saman, með að bæta verzlunarfyrirkomulagið, pað ligg- ur næst, og er heppilegast fyrir báða málsparta. J>essir flokkar pnrfa hvor annars við til að geta pnfist, og hvað er pá eðlilegra, en að hvori) styrki aðra? Enda myndi pað efla tiaustog velmegun beggja. En af pví að útlit er fyrir,að pann- ig lagað samband, geti ekki myndast eins fljótt og pörf er á; pá verður manni Iielzt að líta til pingsirs, mcð umbætur í pessa áft,pareð maður vonar að pingið verði skipað hinum Dýtustu mönnum pjóðarinnar. Menn ættu pví almennt að skora á næsta alpingi, að taka rækilega til athugunar sjávarútveginn og hvernig afurðir sjávarins ættu að útbúast, svo landið hefði sem mestan hag af. Hið bezta sem pingið gæti gjört í pá átt væri að veita skyns0mum»og samvisku- sömum manni fé til að ferðast á aðal- fislrimarkað heimsins, til að sjá með eigin augum hvernig peir vilja hafa fiskinn, sem kaupa hann til fæðu, pað skiptir mestu; svo gæti sá maður gefið oss hér heima fullnægjandi leið- beiningar. Og jafnframt ætti pingið að reisa skorður við pví, að illa vand- aðar vörur væru fiuttar úr landinu. I Helzt af öllu vildi eg óska að settur yrði sérstakur verzlunarerindisreki fyrir ísland, eða hvað menn vildu nú kalla hann — launaður af landsfé, og starf hans væri að koma ö 11 u m ís- lenskum afurðum í sem mest gildi á mörkuðum út um heim; reynslan myndi sýna, að pví fé væri vel varið, sem sá maður fengi; auðvitað pyrfti hann að vera vaxinn starfi sínu. Eða, er pað meiningin að varpa allri vorri verzl- unar áhyggju upp á Dani og selstöðu verzlanir peirra? Eg beld pað sé ekki gustuk, peir eru líklega orðnir nógu preyttir að bera alla vora verzl- unarvelmegun fyrir brjóstiuu,og reynsla vor af þeim baggaburði, ætti að vera búin að gjöra oss ánægða. ]?ess utan er pað löðurmannlegt fyrir afkomeDd- ur einhverrar mestu verzlunarpjóðar Norðurlanda á landnámstið að vér eptir meir en púsund ára dvöl i land- inu, skulum vera orðnir peir ættlerar, að vér ekkí skulum sjálfir reyna neitt svo um muni, að hafa hönd í bagga

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.