Austri


Austri - 13.06.1903, Qupperneq 3

Austri - 13.06.1903, Qupperneq 3
JJR 20 A U S t R i 73 feir vor’ eins og beinir hlynir — búnir að rétta bátinn við. Friður Drottins fylgi pér, pegar nú í síðsta sinm soinaður í hvílu pinni einn pú verður eptir hér. — Astin horfir yiir gröf heim til pía á lífsins landið liggur pangað ástarbandið yfir Dauðans dimmu höf. Hugur fylgir pangað pér ástvina, sem eptir standa, upp tií drottins sælulanda, augað sem að ekki sér.— Minning pin, og trú og tryggð, geymast enn í góðu hjarta, geymast eins og vonin bjarta, eiga í Höfða bú og byggð. Síðast allra signa pig börnÍD pin og konan kæra, kveðja, <)g hjartans pakkir færa fyrir allt — og fyrir sig. Sofðu, vinar, vært og rótt. Drottinn láti lifsinsskÍDa ljósin yfir hvdu pína. Guð pér veiti góða nótt. Arni Jönsson.. „E g i 11K, skipstjðri Houeland, kom p. 10. p. m. uru kvöldið og fór aptur aðfaranótt p. 12. áleíðis norður. Með skipinu voru: Er. kaupm. Wathne með frú sinni, fröken Kristín Guð- mundssenjog stud. mag. Halldór Jón- asson hingað, verzlunarfulltrúi Stefán Gtiðmundsson til Vopnafjarðar, stud. polit. .01. D. Daníelsson og norskur síldarveiðamaður til Eyjafjarðar o. fl. „V e s t a“, skipstj. Godfredsen, kom 11. p. m. um morguninn með fjölda af Amerikuföruvn; með voru agentarnir Sigfús Eyrnuudsson og Sveinn Brynj- ólfssou. Hingað komu: verzlunarfull- trúi Jón Jónsson í Múla, ennfremur frá Vopnafirði: Grímur kaupm. Laxdal, verzlunarm. Carl Lilliendahl, Jón Jónsson hreppstjöri og Runólfur kaupm. Halldórsson. Einum holdsveikum manni, sem var á leið til Ameriku, var vísað hér af skipinu. Með eimskipinu „Krystal“ er nýkomið mikið at' allskonar trjáviðartegundTun til VERZI.UNAR 0 W athnes erfingja. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást fyrir milligöngu undirritaðs frá: Mason & Wamlin Co, Vocalion Organ Co. W. W. Kiinball Co. Cable Co, Beethoven Piano & Organ Co. og Messrs. Cornish & Cot Orgel úr hnottré með 5 ittundum tvöföldu hljóði (122 fjöðrum) o, s f. kostar í umbúðum á „Transit“ í Kaup mannahöfn 15 0 k r. Enn vandaðra orgel úr hnottré með 5 áttuudum, pre földu hljóði (177 fjöðrum par af 18 Contrabassafjaðrir) o. s. f. kostar í umbúðum í K.höfn 250 krónur. jþetta sama orgel kostar hjá Petersen & Steenstrúp __ í umbúðum 3 4 7 k r. og 5 0 a u r a.Önnur enn pá fullkomnari orgel tiltölulega jafn ódýr, Orgelin eru i minni ábyrgð frá Ame ríku til Kaupmaunahafnar, og verða borgast í peningum fyrirfram að undjí aníeknu flutningsgjaldi frá Kaupm.höfn hingað til lands. Verðlistar með myndum ásamt nákvæmum applýsingum, sendast peim sem óska. Einkaumboðsmaður á íslandi porsteinn ArnJjótsson Sauðanesi. Auglýsing. ttlendar fréttir. — o— Öeirðirnar á Balkauskaga halda áfram, og saína Tyrkir nú liði til pess að kúga uppreistarmenn, er ekkert 8tórveldanna lítur út fyrir að vilji rétta hjálparhönd. I Marokko heldur uppreistinni enn áfram gegn soldáni, en pó hafa upp- reista.rmenn engri borg náð úr höndum stjórnarinnar. I Suður-Ameriku er enn að vanda öfriðarsamt i fleiri lýðveldum. I Finnmork hafa 1500 fiskimenn saínast að hvalaveiðastöðvuuum par norður í landi og rifið 5 peirra niður til grunna Seyöisfiröi 13. júní 1903. Dskufallið, sem hér og víðar helir orðið vart fyrirfarandi, er nú haldið að vera komið úr eldgosi norð- an til í Vatnajökli. 7’íðarfarið alltaf hið inndselasta, Hiti og sólskin á degi hverjum. Fiskiríið nú aptur nokkru fregara. Vatnsleiðslunni hér í bæn- um miðai nú vel áfram undir ötulli forgönguúrsœiðs Eriðriks Gisla s o n a r. Er nú saínbrunnurinn allur hlaðinn og steinlímdur og vantar að- eins á hann hvelfingana; og er nú verið að leggja vatnsleiðslupípurnar ofan Ejarðartúnið, og vinnur Er. G. pað verksjálíui; er snildarfrágangur á öllu pví verki hjá honum, enda er hann hagleiksmaður og dugn- aðarmaður mikill, sem faðir hans. Amerikufárið. Nú með Vestu voiu um 400 Vesturfarar, par af voru fim 150 sem íóru hér á skipið. Er pað sem maður fylgi líki til grafar að fylgja peim fil skips, pareð flestir fara útí fulla óvissu. Og uú segja hm út- lendu blöð, að víðast sé mjög mikill vinnuskortur i borguuura par vestra °g fjöldi manns svelti heilu hungri. „flólar“. skipstjóri Ost'Jacobsen, komu hingað á Hvítasunnudagsdvöld °g hingað með skipinu sýslumannshjóu , lrú Helga Kristjánsdóttir frá ,au anesi,o.fl.en áleiðis til Reykjavíkur jf. ^ivertsen og frú Sigríður Helgadottir frá 0dda Jón Sigfússom frá Sauðaresi 0. m. fl. „M a r s“ og nR 5 s a“( flutningsskip Gránufélagsms, hafa verið hér við Vestdaiseyri að undanförnu með kol og salt, og seldi Rósa nokkuð af kol> um hér inntrá á Oldunm; munr fáar verzlanir hér á 'andi reiða betur en Gránufélagið. j svo sem: ! Ýmser tegundir af trjám og plönkum. \ Allskonar borðviður, unninn og ! óunninn, flettingar og síðuborð. Enn- • fremur klossar handa konum og ■ körlnm, yngri og eldii. ’ Verðið er rajög lágt og 100/o afslátt- » ur gegn peningum. | Vimm !. fæst um lengri tíma. : Monn snúi sér til ! Ellefsen, Mjóafirði. | Ágætt saltkjöt I fæst í verzluninni „Framtíðin“ j RAKKARÁVARP. | Við undirrituð hjón, getum alls ekki j genr’ið fram hjá pví að votta okkar I hjartanlegasta pa^klæti hinu heiðraða j Kvennfélagi Sevðisfjarðar, fyrir að ; | hafa gefið okkur* tilbúinn fermingar- \ j klæðnað handa barni okkar er kristu- ! j að var síðastliðinn hvítasunnudag I eður 31. f. m. Benn3n göfuga og stóra l 1 velgjörning af kvennl'élagsins hálfu á- í ! samt mörgom veígjörningum pess, j ’ biðjum við góðan guðað launa nefndu félagi á peim tima er uonum póknast. ; Búðaieyri við Seyðisfj. 7. maí 1903. JónJónsson. Guðrún. M. Einarsdóttir. fyr í Austdal. TT I ver húandi sem getur, ætti M M sem l'yrst að leiða vatn inn í bæ sinn fátt er pægilegra en að geta naft nýtt og hreint vatD stöð- ugt við hendina. Undirskrifaður pantar vatnsleiðslu- rör af ýmsum víddum (l/2“ rör eru pægilegust á flest heimili) og allt sem heyrir til pessháttar vatnsleiðslu, allt með verksmiðjuverði. Arnheiðarstöðum 30. maí 1903. Solvi Vigfússon. HÉR geta ferðamenn fengið pann J greiða, sem hægt er að veita l'yiir ! [.eninaa út í hönd, Hreiðarstöðum 10 júní 1903. Jón Stefánssoa. Hér með tilkynnist að allur s' greiði sem h»gt verður að láta úti við ferðamenn,veitist aðeins móti borg- un útí hönd, peir sem vilja get.a feng- ið að beita hestum á stykkinu frá Ytri Grjótá og út að Jþuríðarstuðaá, fyrir lítilsháttar póknun. Einnig eru menu vinsamlega beðnir að gæta pess að hestar gjöri sem minastau skaða á engjum, helzt að teyma á stykkinu milli beitarhúsa og bæjar. J>uríðarstöðum 9. juní 1.903 GUNNAR SIGEÚSSOK, Aðvörun. Hér með er öll umferð bönnuð á hinu svokallaða Oddatúni, bæði af möuDum og skepnum anuarstaðar en eptir gurðipeim er liggur npp með skurð- inum rétt fyrir framan hús mitt og heim að Firði. Seyðishrði 5. júní 1903. KRISTJAN HALLGRlMSSON. Lyfjabúðin á Seyðisflrði hefir nú í sumarkauptiðinni á boðstól- um allskonar Krydd t. d: karrv vanillepulver og vanille diopa sareptasennep húsblas bökunardupt ýmsa vökva er geta komið í stað súpujurta. Handsápur ýmsar tegundir, t. d: frostsápa karbólsápa normalsápa salicylsápa tjörusápa skeggsápa ilmvotn edik, bæði Estragon, taffeledik sterkj ustu ediksýru, er má blanda með tuttugu blutum vatns. Tannhursta naglabursta ungbarns túttur sáraumbúðir. Ennfremur hinn eptirspurða Kína- elixír. Lyfjahúðin er nú vel byrg af nýjum og góðum vörum. Allskonar homöopathisk meðul eru til sölu í lyfjabúðinni. Seyðisfjarðar apotek. E. Erichsen, 1 Hérmeð fyrirbýðst öll umferð manna og gripa um hið um- girta svæði knngum Apotekið. Ennfremur eru menn beðnir að binda hesta sina við hestasteininn en ekki við grindurnar. Seyðitfirði 12. júní 1903. E. Erichsen. __________ Nýkomið til verzlunarinnar „Framtiðin“ Seyðisfirði, með eimskipunum „Mjölni“ „Yesta“ og „Oeres:“ Matvara allsk. Vefnaðarvörur: Dowlas Stout, marg, teg. Háifklæöi Elóuel Sórting Alnasirz Stumpasirz Höfuðfot Kaffi Sykur Súkkulaði Saft súr og sæt Krydd Leirvörur: Bollapör p>vottaföt Diskar Skálar Mjólkurfötur em- Kriuglur Tvíbökur Kex Margar teg. af hinu ágæta ljúfíenga Kaffibrauði (Biscuit) Iseukram allskonar Hamrar Sporjárn „ Lamir Skrúfur Málpenslar Tóbak allsk. Yiudlar Barnaleikfong Tjara Mál Fernis Terpentína Stemolía Törrelse J>akpapp Yeggjapapp Ofnkol Smíðakol o. m. fl. Allt sdt með 10% afslætti gegn peDÍngum. Allar íslenskar vörur keyptar með svo háu veiði sem unnt er. Engin vérzlu n býður betri kjör. Komið og semjið við Sigurð Jönsson. Engin verksmiðja vinnur YANDADRI ogEALLEGRI DÚKA ur ull og tuskum en ullarverksmiðjan 0 i t e s. Margbreytt sýuishorn að velja eptir Eljöt afgreiðsla. Umboðsmaður á Seyðistirði. ve i ziunai maður Hslld. Stefánsson. Perfect-skilvinduna hina nýju og endnrhœttu, er Burmeiste. & Wain býr til, geta menu alitaí iengið hjá undirnt- uðum. Yerð skilvindunnar er sem hér segir: Nr. 00 er skilur 120 pd .. á klt. kr. 90,00 >? 0 n n 150 n ?? ?? ?? 100,00 n 1 n n 200 ?? ?? ?? 110,00 n 2 n n 250 ?? ?? ?? ?? 125,00 n 3 n n 300 ?? ?? ?? ?? 160,00 n 4 ?? n 400 ?? ?? ?? ?? 187,00 n 5 n n 500 ?? ?? ?? ?? 235,00 n 6 n ?? 600 >? ?? ?? ?? 260,00 STEFAN STEINHOLT.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.