Austri - 30.06.1903, Blaðsíða 3

Austri - 30.06.1903, Blaðsíða 3
NR 2» A U S T R x 81 Stefán í Steinholti. hefir nú með síðustu skipum fenpið ennpá nýjar vörur, svo sem. Nkðfatnað, óvanalega ódýrann, rz fallegustu sem komið hafa hér, og margbreytt alnavara. ódýru, sem ekki parf að msela með. JLínukroka með löngum legg, sem allir vilja brúka. Nauðsynjavorur 111 ° m Stumpasi Linurnar Allt verður nú í kauptíðinni selt mjög ódýrt móti peningnm og vörum útí hönd og allar íslerskar vörur teknar. Eeztu viðskipti f&ið pið hjá* Stefáni í Steinholti. pure, soluble, eoueentrated Bragðhezta, heilnæmasta og drýgsta cacaotegund á heimsmarkaðinum, víðfrægt um allan heim og veiðiaunað með 300 gullmedalíum fæst í %, 1 '2 og 1 punds baukum, í verzlun L. S. Tömassonar. a Seyðisflrði. ® ® Dr. Andiew Wilson segir i bæklingi, er heitir „Food and Food Re*. forms“: Fry’s pure, concentrsted Cocoa is the richest in flesh-forming and en- ergy-producing constituents, and is without an equal in respect of its purity and all-round excellence. •HAFNARSTRÆTM7 tö Í920 2I-K0L&SUND 12- • REYKJAVIK* n Þ tsj «4 œ ÍStærsta verzlun á Islandi. Vörunmn skipt 1 sérhuðir. Pakkhúsdeild (7 pakkhús.) Vindlabúð. , Uíýlenduvörubúð. Jarnvörnbúð. Crlervarningsbúð, Bazar, Xlæðskeradeild. Demnbúð (ferskipt ). '■Ö Sanmastofa Bosdiykk,jagerð. Brjóstsyknrsverksmiðja. V indl aver ksmiðj a. Agentarmeð strandfe b a t n n nm. r Útibú á Akranesi og í Kanpmannahöfn. Hin norska netaYerksmiðja í Kristjanín niælir mee) ^num viburkenndn sí’dirvörpum, síldarnetum o. s. frv. Pöntunum veitk mótfcöku umbobsmaður vo- í Kanpmannahöfn herra Latiritz Jensen, R everdilsgade 7. Kýkomið til verzlunarinnar ,Framtiðiu* Seyðisfirði, með eimskipunum „Mjölni“ „Vesta“ og „Ceres:“ Matvara allsk. « Vefnaðarvörur: Dowlas Stout, marg, teg, Hólfklæði Flónel Sérting Alnasirz Stumpasirz Höfuðfpt Kaffi Sykur • Súkkulaði Saft súr og sæt Krydd Leirvörur; Bollapör pvottaföt Diskar Skálar Mjólkurfötur em- Kringlur Tvíbökur Kex Margar teg. af hinu ágæta ljúflenga Kaffibrauði (Biscuit) Isenkram allskonar Hamrar Sporjárn Lamir Skrúfur Málpenslar Tóbak allsk. Vindlar Barnaleikföng Tjara Mál Fernis Terpentína Steinolía Törrelse þakpapp Veggjapapp Ofnkol Smíðakol o. m. fl. Allt sflt með 10% afslætti gegn peningum, Allar islenskar vörur keyptar með svo háu veiði som unnt. er. Engin verzlu n býður betri kjör. Komið og semjið við ______Sigurð Jönsson. TT ~ I ver húandi sem getur, ætB K 1 sem lyrst að leiða vatn inn i bæ sinn fótt er pægilegia er að geta haft nýtt og hreint vatD stöð- ugt við hendina. Undirskriíaður pantar vatnsleiðslu- rör af ýmsum víddum (l/2“ rör eru pægilegúst á flest heimili) og allt sem heyrir til pessháttar vatnsleiðslu, allt með verksmiðjuvnrði. Arnheiðarstöðum 30. mai 1903. Solvi Yigfússon. Jorð til solu. 8% hndr. ur jörðinni Bakka í Borg- arfirði er til söln og laus til ábúðar í næstu fardögum, Jörðin er vel hirt, tún góð, og miklar engjar, eun- fremur gott utræði. Lysthafendur suúi sér til EGILS ARKASONAR Bakka í Borearfirði. N o r t h B r i t í s h Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Governmen búa til rássneskar og italzkar flskilínur og færi Manila Cocos og tjörukaðla, allt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnnju. — Biðjið pvi ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni peim er pér verzlið við, pví pá fáið pér pað sem beA er. Fálka neítobakið or er bezta neftóbakið. (Sjá 13. tbJ. Austrá p. á.) „Eg er ekkert upp með mér af pví að vera aðalsættar“, sagði hún, en leit eigi á Gracian. „Mér pykir auðlegð ranglæti, og eg gjöri mér far nm að bæta úr pví á pann hátt að uppfræða alpýðuna eptir megni og bæta úr fátæktinni par sem eg næ til. Eg segi itrökkum til í skólanum og eptir messu ð suonudögum reyni eg tilað fræða bændur um helztu atriði náttúrufræðinnar og gefa peim ofur- litla nasasjón af lögum og rétti, og par á eptir segi eg hinum yngri konum og ungum stúlkum dálítið t:l í hannyrðum. Eg legg og stund « á læknisfræði. Bændurnir hafa ótrú á læknunum, peir vilja helzt að Íkvennmenn hjúkri peim, og pví er hér vöntun á konum, er bæði noti við pá gömlu meðulin, er hafa hef'ð á sér langt fram í ættir, en sem I lika haia dálitið vit á læknisfræði, Mig langaði t'l pess að fá að gauga á háskólann í Zitrich, en faðir nlÍLH YÍldi okki lofa mér þá3, og pess v egna Verð eg að láta mér nægja með bækurnar. Nú var Gracían boðaður á fund stóreignarmannsins. Og pegar I samtali peirra var lokið, ók hann á stað áu pess að hafa fengið- Itækifæri til að kveðja hefðarmeyna; en pegar peir voru koranir á pjóðveginn og sáu heim á herragarðinn á milli trjánna, pá stóð Agústa úti á svölunuií). Gracian pekkti hinn ljósleita sumarbúning hennar. „Eg skal segja yður flokkuð* sagði Basyl, „Hvað ætlarðu pá að segja mér?1' [„fetta v»ri konuefni handa yður.“ „J>að get eg sagt mér sjálfur, kæri Basyl; en til hvers er áð !‘i tala um pað, pegar forlögin hala leikið mann svona hart; sagði Graci ian og stundi við. „í>að er ekki til neins að stríða, við forlögin“ sagði karlinn „pað j era ekki forlögin. sem hafa komið yður á kné. J>ér hafið sjálfur steypt yður í örbyrgð með léttúð yðar, iðjuleysi og eyðslusemi, yður einum er um að kenna; en pér getið eionig með iðni, dugnaði og sparsemi aptur orðið ríkur maður Gracian svaraði ekki. Ea Basyl greip keynð, sló duglega uppí á klárana og fór að raula gamati vísu. Nú liðu tvær vikur svo að Gracian sá ekki frökeu Agúítu, og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.