Austri


Austri - 18.07.1903, Qupperneq 1

Austri - 18.07.1903, Qupperneq 1
Kemnriu 3^/^olað ámanuðt i-2 arkir minnst til nasta nj/ái s, kostar hér á landt aðeins 3 kr., crkndis 4 lr. 3'talddagi 1. júlí Xm. Ar.jj *=...... ....... ' Tiiiaiiiisa^ Tomböla kvennfél. „Kvik“ verður haldin 2. ág. n. k. i húsi bindindisfélagsins á Fjarð- aröldu kl. 4 e. h. AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfirði verður lokað frá 1. júlí til 15. ágúst. ^m^mmmSSSSSimSmmmmmmwi^SSmmmS^SmmSSSii^S^mmmmm Amtsráðsfunditr Ansturamtsins. Ár 1903 laugardaginn hinn 11. 'júlí rar aðalrundur Austuramtsins settur og lcildinn á Eskifirði af amtmanni Páli Bricm, varaamtsráðsmanni Aust- ur'Skaptaíellssýslu, Jóni prófasti Jónssyni ó St&fafelli I stað aðalamts- ráðsmannnsins porgrims héraðslæknis Dórðarsonar á Borgum, er situr á al- Þlngj, aðalamtsráðsroanni Suður-Múla- s^slu, sýslumanni A. V. Tulinius á Eskifirðiog aðala mtsráðsmanni Noi ður- pingeyjarsýslu, Arna hreppitjóra Kristjánssyni áLöui, en fyrir Norður- Múlasýslu er enginn mættur með pví að aðalamtsráðsmaður síra Einar pórðarson í Hofteigi situr á alþíngi en vara amíráðssmaður Jón Jónsson frá Sleðbrjót er farinn til Ameriku. A fundinum voru pessi málefni tekin til umræðu: 1. Forseti lagði fram reikning yfir tekjur og gjöld eptirfylgjandi sjóða 1903 með fylgiskjölum a. Jafnaðarsjóðs Austuramtsins b. Búnaðarsjóðs Austuramtsins c. Búnaðarskólasjóðs Austuramtsins d. Gjafasjóðs Guttorms prófastspor- steinssonar e. GjafasjóðsPéturs sýslumanns J»or- steinssonar. Amtsráðsmennirnir skiptu reikning- um pessum með sér til endurskoður.ar. 2. Forseti lagði fram sýslusjóðs- reikninga 1902 úr öllum sýslum amts- ins með fylgiskjölum. Amtsráðsmennirnir skiptu reikingum pessum með sér til endurskoðunar. 3. Framlagður var reikningur bókasalns Austuramtsins 1902 með fylgiskjölum. Amtsráðsmaður Suður-Múlasýslu tók Ieikninginn til endurskoðunar, Framlagt var landshöfðingjabréf ags- 24 sept. f á,um kjördæmaskip- un 1 anit;ni1 ásamt áliti hlutaðeigandi sýs unefn(ja 0g bæjarstjórnar Seyðis- jarðarkaupstaðar. Eptir að amtsráðlð a atbugað málið, ákvað pað að eggj°. til að kjördæmaskipun i Aust- uramtiuu yrgj sv0 som skalgreina: 1. Norður J>ingeyjarkjördæmi nái yfir Norður |>ingeyjarsýslu með um 1400 íbúutu 2. Yopnafjarðarkjördæmi nái yfir Skeggjastaða, Yopnafjarðar, Jökul- Seyðisflrði 18. júlí 1903. dals og Hlíðarhreppa í Norður- , Múlasýslu með um 1600 íbúum. 3. Héraðskjzírdæmi nái yfir Fljótsdals, ' Fella, Hróarstungu og Hjaltastaða / hreppa í Norður-Múlasýslu og Eiða j Yalla og Skriðdalshreppa í Suður- Múlasýslu með rim 2000 íbúum' 4. Seyðisfjarðarkjördæmi nái yfir Borgarfjarðar, Loðmundarfjarðar og \ Seyðisfjarðarhreppa f NorðurMúla' sýslu og Seyðisfjarðaakaupstuð með um 1400 ibúum. 5. Reyðarfarðarkjördæmi náiyfir'Mjóa- fjarðar, Norðfjarðar og Reyðar.- fjarðarhreppa í Suður-Múlasýslu með um 2000 íbúum. 6. Breiðdalskjördæmi nái yfir Fá- skrúðsfjarðar, Breiðdals, Berunes og Geithellnahreppa í SuðurMúla- sýslu með um 2400 íbúum. 7. Austur-Skaptafellskjördæmi nái yfir Austur Skaptafellssýslu með um > 1200 ibúum. Amtsráðið tolur pað rajög nauðsyn- legt, að af peim 4 alpiagismönnum sem væntanlega verður bætt við tölu pjóðkjörinna pingmanna verði 1 ping- manni bætt við í Austuramtinu, at’ pvi að Austuramtið er mjög víð- áttu mikið og langt frá peim stað.par sem alpingi er háð, og kunnugleiki pingsins pví minni að pví er snertir Austuramtið heldur en hin ömtin. 5. Framlagt bréf bæjaríógetans á Seyðisfirði, par sem hann óskar pess fyrir hönd bæjarstjórnar Seyðisfjarð- arkaupstaðar, að amtsráðið veiti spit- alunum á Seyðisfirði 300 kr. styrk úr jafnaðarsjóði 1903. Bónarbréfinu fylgdi reikningur spítalans síðastl. ár. Amtsráðið veitti spítalanum 200 kr. styrk árið 1904. 6. Framlögð voru bónarbréf frá kvennaskóla Eyfirðinga um lOOkr.styrk til skólans og bónarbréf frá sýslum. Húnavatnssýslu um 150 kr. styrk til kvennaskólans par. Bónabréfunum fylgdu skýrslur um skólana. Amtsráðið veitti hvorum skóla 100 kr. styrk. 7. Framlögð var og lesin reglu- gjörð búnaðarskólans á Eiðum og var hún sampykkt af amtsráðinu. Forseti leitar síðan staðfestingar landshöt'ð- ingjaas á reglugjörðiuni, er skal ganga í gildi 15. sept. p. á. 8. FramJagt var bréf sýslumanns ins í Norður-Múlasýslu dag. 21. marz p. á. par sem hann sækir um fyrir hönd sýslunefndanna í Múlasýslunum að búnaðarskólanum á Eiðum verði veittar 500 kr. styrkur úr jafnaðar- sjóði næsta ár. Amtsráðið veitti skölanum 500 kr. styrk næsta ár með 3 atkvæðum móti 1. Ennfremur veitti amtsráðið skól anum 100 kr. styrk næsta ár til bóka og áhaldakaupa. 9. Forseti lagði fram úrskurð sinn á reikninga búnaðarskólans á Eiðtim; ennfremur lagði liann fram reikning skólans yfir tekjur og gjnld 1902—1903, og jafnaðarreikning skólabúsins 26.júní 1903 með fylgiskjölum og athuga- semdum endurskoðenda. Með pví að eigi hafði varið gjörðar neinar athugasemdir við reikning skólans yfir tekjur og gjöld var reikningurinn sampykktur athugasemdalaust, en af pví að eigi hafði vertð tími til að fá svör reikningshaldara og skólastjóra til atbugasemdanna við jafnaðarreikn- inginn var forseta falið að útvega svörin og úrskurða síðan reikninginn. 10. Framlagðar voru skýrslur um hag styrktarsjóða alpýðufólks í Norð- ur-]?ingeyjarsýslu, Suður-Mulasýslu og Austur-Skaptafellssýslu fyrir árið 1902. Skýrsla um hag pessara sjóða í Norður> Múlasýslu 1902 var i sýslufundar- gjörðum. Amtsráðið athugaði skýrslur pessar og pótti okkert við pær athugavert. 11. Framlögð voru og lesin upp eptiirít af gjörðabókum allra sýslu- nefnda í amtinu a. fundargjörðir Norður pingeyjarsýslu frá 21—22. apr p. á. b. fundargjörðir Norður-Múlasýslu frá 10—13. marz p. á. c. fundargjörðir Suður-Múlasýslu frá 26. marz til 2. apríl p. á. d. fundargjörðir Austur-Skaptrfells- sýslu frá 5. maí p. á, Við fundargjörðir pessar pótti ekkert athugavert. 12. Amtsráðsmennirnir lögðu fram reikninga pá sem nefndir eru í 1. tölu lið og voru peir sampykktir athuga- semdalaust. 13. Amtsráðsmaður SuðurMúla* sýslu lagði fram reikning bókasafns Austuramtsins 1902. Við reikninginn pótti athugavert að í fylgiskjali 2 er kostnaður við bókasendingar að . upp- hæð kr. 6,00 eigi sundurliðaður. Enn- fremur er sjóðurinn kr. 1424,61 of har. 4. Amtráðsmennirnir lögðu fram sýslu- sjóðsreikningana, er peir höfðu endur- skoðað: a. Við sýslusjóðsreikningNorðmvJdng- eyjarsýslu pótti athugavert 1. Fyrir hundalækningar hafa verið greiddar 57,80 samkvæmt fylgiskjöl- um 11—14, en par sem sundurliða reikninga eða skýrslur um hunda- lækningarnar eigi fylgja, ber reikn- ingshaldara að útvega pá eða pær og senda. 2. Fyrir sótthreinsun hafa verið greiddar kr. 34,00 samkvæmt fylgi- skjali 15. ea reikning um sótt- hreinsunina vaDtar og ber reiknings- haldara að útvega hann og senda. 3. Reikningshaldari hefir reiknað sér og fengið samkvæmt reikningnum borgun fyrir kostnað hans við sýslu- fund kr. 22,75 (fskj. 18), en hann hefir eigi kvittað fyrir pessa upp- hæð sérslaklega, 4. Reikningshaldari heíur samkvæmt reikningnum fengið borgun fyrir Upps'águ skriHeg bundin vtð áramót. Of/di n ma lcomvn sé til ritstj. fyr>r 1. októ - Ler. Innl. augl. 10 aura línan,eða 70 a. hver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1 íðu, | NR. 24 kostnað við alpingiskosningu kr.6,00 (fskj. 23) en hann hefur eigi kvitt- að fyrir pessari upphæð sérstaklega. 5, Fyrir kostnað við amtsbókadeild í Ærlækarjseli 1900 og 1901 hefur verið greitt kr. 4,10 (fskj. 24—25), en kvxttun vantar fyrir upphæð pess- ari og ber reikningshaidara að út- vega hana og senda. b. Við sýslusjóðsreikning Norður- Múlasýslu pótti athugavert: 1. Samkvæmt fylgiskjali 5 er greitt fyrir ýmsa sýslunefndarmanna veru á veitingahúsi á Seyðisfirði kr 100 76 au. J>ar sem hetta er gagnstætt lögum, ber reikningshaldara að end- urgjalda pessa upphæð. 2. Reikningshaldari hefir eigi kvittað fyrir 4 kr. er hann hefir reiknað sér fyrir ferð á sýslufund og veru á honum. c. Við sýslusjóðsreikning Suður- Múlasýslu pótti athugavert að kvittun vantar fyrir auglýsingu á óskilafó í blaðinu Austra kr. 21,35 og ber að útvega hana og senda. d. Við sýslusjóðsreikning Austur- Skaptafellssýslu pðtti athugavert: 1. Sýslumaður hafði reikuað sér borg- un fyrir kostnað við ferð til að mæta á kjörpingi að Flatey á Mýr- um 10. júni 1902 kr. 130,00 en sýslumanni ber að eins 2 kr. á dag í póknunarskyni fyrir fæðispen- inga og ferðakostnað. Forseta var falið að heimta Dýjan reíkning hjá sýslumanni og úrskurða síðan reikn- inginn. 2. I fylgiskjali 20 vantar að tilgreina á hverium bæjum peir huudar eru sem eru læknaðir og borgun er greidd fyrir. 15. Amtsráðsmennirnir lögðu fram sýsluvegasjóðsreikningana,er peir höfííu endurskoðað. a: Vxð sýsluvegasjóðsreikm'ng Norð- fingeyjarsýslu pótti athugavert: 1. í verkfæraskýrslu Presthólahrepps vantaði aldur á 5 verkfærum mönn- um. 2. Reikniugar yfir kostnað við vega- gjötðir kr. 445,00 vanta nema yfir kostnað við vegagjörð að upphæð kr. 6,40. Reikningshaldara ber að útvega reikningana og senda pá. b. Við sýsluvegasjóðsreikning’Norður- Múlasýslu pötti ekkert athugavert-. c. Við sýsluvegasjóðsreikning Suður- Múla°ýslu pótti athugavert, að í veikfæra skýrslu úr Gráthollahreppi vantar aldur á 8 verkfærum mönn- nm. d. Við sýsluvegasjóðsreikning Austur- Skaptafellssýslu pótti ekkert at*« hugavert. 16. Forseti skýrði frá pví]að skýrsl- ur hreppsnefnda um heilbiigðishag manna virtust vera paunig, að pær gætu eigi komið að tiJætluðum notum og ákvað amtsráðið pví, að hætt skyldi að gjöra pær eptirieiðis.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.