Austri - 18.07.1903, Blaðsíða 2

Austri - 18.07.1903, Blaðsíða 2
NR. 24 A TT S T R I 88 ' 17. Forsuti lagði fram ýms skjöl viðvikjandi íjáikláðanuui og boðun i Austuramtiuu og skýrði Irá tillogum O. Myklestads. Eptir að amtsráðið hafði athugað skjölin lét pað í ljós, að pað vænti pess að býijað yrði á útrúming íjár- kláðans næsta vetur að minnsta kosti í Austuramtinu, en ef petta bregðist ákvað pað að iela forseta að gjöra fyrirskipamr til varnar gtígu útbreiðslu íjárkláðans er honum pætta heppileg- astar og eptir atvikum leila álits sýslunefndanna í amtinu. Amtsráðið ákvað að verja mætti til slíkra varnarráðstafana allt að 1000 kr. 18. Forseti lagði fram skýrslur fjárkláðalæknis Davíðs Jónssonar um skoðanir hans, kennslu í fjárkláða- lækningum og baðanir á kláðasjúku og grunuðu sauðíe. feumkvæmt skýislu hans hefir fjárkláði fundist á einnm bæ á Jtíkuldal í Norður-Múiasýsiu, og á 13 bæjum í Norður-Múiasýsiu og Suður'Múlasýslu austan Lagartijóts á 48 sauðkindnm alls. Hann hefir kennt 20 mpnnum að pekkja fjárkláðann og látið lækning fara fram á öllum bæjum, par sem hann hefir fundið fjárkláða austan Lagarfljóts. Kostnaður við ferð Daviðs Jónssonar var samkvæmt framlogðum i eikningi kr. 380,50 og ákvað aratsiáðið að upp- hæð pessi mætti greiðast úr jafnaðar sjóði. Enníiemur veitti amtsráðið 70 kr. til pess að borga sem póknun fyrir 10 kindur, sem drepist höfðu við böðr un með kreolíni á kláðasjúku og grunuðu fé hjá 2 fátækum bændum. 19. Amtsráðsmennirnir létu bóka, að peir, fyrir hönd amtsráðsnis, vott- uðu amtmanni Paii Bnem ínmlegasta pakklæti fyrir panu framúrskarandi áhuga og dugnað, sem hann hefir sýnt i kláðamálinu, og sem pað væn að pakka, að nú væri vissa fengm fynr pví, uð kláðanum verði innan skamms algjörlega útrýmt í Austuramtmu. 20. Af fulitrúum amtsráðsins á búnaðarpingi íslands átti annai aðal- fuiltrúinn og annar vai afulitrúinn að g&nga úr eptir hiutse^ti. Eptir hlut* kesti átti að garga úr amtmaður Páll Briem og Jönas Eiiiksson skólastjóri á Eiðum. |»eir voru báðir enduikosnir til 4 ára, Páll Briem sem aðalfuiltiúi og Jönas Eiriksson sem va’-afulltrúi. 21. Var si.roin og sampykkt svo- hljóðandi áætlun um tekjux og gjold jalnaða sjóðs Austuramtsms árið 1904. Fluttar kr. 2600,00 5. Afborgun og vextir af láni vegna fjárkláðans — 1248,00 6. Til ríðstafana gegn fjár kláðanum — 1000,00 7 Til leikfimisfélags Eski- fjarðir — 50,00 8. Til óvi sra útgj ild.-i^^— Alls kr. 5300,00 Fleiri mál komu eigi til umræðu, fundarbók upplesin og sampykkt og og var svo fuudi slitið 13. júlí 1903. Pall Briem, Jén Jónsson. A. Y. Tulinius. Árni Kristjánsson. Seytján marka kýr, ung og snemmbær, er til sölu hjá Sveini Bjarnasyni, H' eiðarstöðum. Tekjui: Jafnaðarsjóðsgjald kr. 5300,00 1. kostuaður vrð amtsráðið 1000,00 2. Til menntamála a. Til bókDsafns- Austuramtdns kr. 400,00 b. Til kvenDa- sköla í Húna- vatnssýslu — 100,00 c. Til kvenna- skóia Eyfirð- mga — 100,00 d. Til Eiðaskól- ans — 500,00 e. Til bóka og áhaldakaupa Eiðaskólans — 100,00 — 1200,00 2. Til spitala á Seyðisfirði — 200,00 4. Tillag til Búnaðarfélags íslands — 200,00 — 2600,00 Útlendar fréttir. —o— Ilalía L e o p á f i 13. liggur nú dauðveikur og ætla læknar honum ekki líf; býst og páfinn sjálfur nú við dauða sínum og hafði tekið dauðasakramentið er sfðast fréttist, anda er hanu uú 94 ára. Páfinn hlakkar til að mega deyja, og hefir samræða hans v;ð kardínála og nánustu vini og frændur töluvert svipað til samræðu Sókratcsar forðum á diuðstundunni við lærisveina sina, enda mun Leo páfi ver i ál t nu einhver læiðasti, vitiasti og hjartabezti guð- fræðingur nítjándu aldarinnar. Danmerk. |>ýzkt blað hefir lagt pað nýlega til, að pjóðveijar gæfu Dönum aptur hinn aldanskanorðurhluta Slesvikur, pað veikti eigi hið mikla pýzka heisaradæmi, en mundi tryggja mjög viufengi Dana við pjóðver ja, svo pví mundi enginn fá spillt siðar, er þjóðverja gæti munað mikið um, ef ófriðast kynni með peim og Rússum, sem alltaf lita ágirndarauga tit hiana slavnesku hluta Prússlands og Austur- sjóarlandanna. Leikfimismenn, bæði karlar og kon- ur, fóru nýlega ferð til Stokkhólms til að sýua fimleika sina, og dáðustSvíar mjög að leikfimi Dana, einkum pó kvennfólksins, er pótti bera langt uf pví, er hingað til hefir verið sýnt í peirri mennt á Norðurlöndum. Nýdáin er hin nafnfræga smjör- og ostagjörðakona Hanne Nielsen 74ára. Er pað álit manna. að hún eigi mjög mikiim pátt í pví að smjör og osta- gjörð Dana pykir nú nærri beia af ilestum öðrum pjóíum. Hanne Nielsen var óbrotin bónda' kona og skyldi lítið framandi tungur. pó ferðaðist hún víða um Norðurálfu, par sem áður pótti bezt smjör- og ostagjorð og var pað snilldarlrgt hvað húu gat fæit sér frarafarir tímans í nyt í pessum gieinum, prátt fyrir pað að húa kynui eigi málin. A konuíigi eigið borð koin víst eigi annað danskt srojör og oJur en frá Hanne Nielsen, er var sæmd helztu hei ð ui sgj öí laudb únað arfélasins. Nýdáin er og bin ágæta leikkona Agnes Nyrop, f. Lange, 62 áragömu!. Ung.irn. par hafa orðið nýlega ráðher askipti útaf óeyrðunum íKroa- ííu. Amevika. í fylkinu Wyoroing hefir kviknað í kolanámu og 200 rnenn farizt. Uppboðsskuldir frá uppboðinu 10. okt. síð: stl. við Sig. Johaafen*' verzhin, sem áttn að borgast 15. j ú 1 í síðastl., verða innan skamms teknar lögtaki á kostnað skuldunauta, ef pær verða ekki greidd- ar á annan hátt. Seyðisfirði, 17. júlí 1903. S. Jónsson. (innheimtur.) Nýtt! Njtt ö 'rS 5=1 M m P & enaurhætt, og bezta skilviuúa sem nú 120. Nr. 14 Ódýrasti er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. kostar kr. 80. Alexandra er óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm ambúðiun. Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af ölluin peim skihinduæ sem nú eru til. N Bgar byrgðir bjá aðalumboðsmanni fyrir Islan'l, St. Th. Jónssyoi, Biðjið kaupmennina, sem pið verzhð við, að útvega ykkur Alexöndru, og munuð pið pá la pær með verksmiðjn verði, eins og hjá aðalumbQðsminuin um. þessir kaupm, selja nú vélarnar með verksmiðjuvrrði: Ageat Stefán 8. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J. P. Thorstein en Oo. á Bíldudal og Vatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. F. M. Kristjánsson á Akureyri, kaupm. Otto Tuliuius á Akureyri, kaupm. Jukob Björnsson á Svalbarðseyri, Yerzlunarstj. S g. Johansen, á Yopnafirði. Ta p a s t h a f a 10 kr. í seðli innan í 'endibréfi á vginum vestnr af Höíða A, Vöilutn, Finnandi er beðinn að skila Ieaingunuin ti: Einars Bjarnarsonar á Víkingsstöðum pegn f ond irlaunum. Stefán í Stelnholti hefir hér eptir aðalumboðs .ölu fyrir mína hönd á Austfjörðura fyrir mína alpekktu gosdrykki, saftir og edik. Til mikilld. pægiúda fyrir kaupondur geta beir nú fengið petta áSeyðísfirði nieð sama verði og frá fabrikkunni í R^ykjavik, að viðbættri fragt ef heill kassi er tekinn í einu. P. f. Soyðísfirði 20. maí 1903. C. Hertervig. VOTTOIIÐ. |>á er eg var 15. ára gömnl fókk eg ópolandi tannverk,sen' pjáði mig meira eða minna í 17 ái;eg t'afði leit* ð bæði til aliít stór og smáskamtalíík ia er Og hafði föng á að ná, til og loks ieit »ði eg til tveggja tannlækna, en alt var p *ð á ranguslaust. En svo fór eg að brúka Kína lífs- elixír p inn er hr. Valdimar Petersen f Fiiðrikshúfn býr til, og eptir að eg hafði brúkað 3 glös af honum pá hvarf txnnveíkin sem eg hefi ú ekki fundið til í tvö ár. Af fulln sannfæringu vil eg pví ráðleggja sér hverjum er bjáist af tannveiki, að brúka Kína lífs eíixír hr. Valdemars Pet- erseus. Hafnarfirði. Margrét (jruðmundsdóttir ytírsetukona. Kínalifselixirinn fæst hjá flestuiu kaupmönnum á lalaadi án tollilags 1 kr. 50 aura ílaskan. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví að V. P, ~f7~ sta idi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vöruraerki á flöskemiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredenkshavr.. Skrustofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pb.il. Skipti Jósepss-m. Prentsmiðja \>o'sleini J G Skapiasonar Hvar er bezt að verzla? „I*ar sem menn fá bezt kaup.“ „far sem verurnar eru vandaðastar." „par sem nég er úi að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag kaupanda sem seljanda “ Engin veizlun iippfyilir betur þess skilyrði en verzlim S t. T h. Jonssonar á Seyðisfirði. ÓDÝRASTA VERZLUN Í BÆNUM. Veizluarmeginrepla: ödýrar vörur, stuttw' lánstínu, skuldlaus viðsh/pti. Engin verzlun fengið jafnmargn viðskiptamenn á jafn stuttum t ma. Allt með 10(Vo afslætti gegn peningum. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsvetði hæði gegn vörum oí peningum án þoss ao binda sig við það, er aðrir kunna að gefa fyrir þær. Skoðið fyrst vorur hjá St. Th. Jónssyni, áðnr en þið kaupið annaf. ta?ar.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.