Austri - 15.08.1903, Blaðsíða 2

Austri - 15.08.1903, Blaðsíða 2
NR 27 AUSTEj 98 dæraa rétt í málinu. út af eyðileggingu favalavéiðastöðvanna í Mehavn fyr í sumar. fykir JSTorðmönnnm pessar öfgar Finoa og dekur við Rússa mjög leitt, sem vonlegt er, og líklegt pað dragi málssóknir eptir sig- Færeyjar. Síðustu fregnir telja pað víst, að fundið sé g u 11 á Nolsö á Færeyjum. Johannes Paturson, stór- höndi á hinu forna biskupssetri, Kirkjubæ, er eudurkosinn pjóðpingis- maður Færeyinga með 488 atkvæða, og er óhætt að óska Færeying- um til hamingju með kosninguna, pví, Paturson mun vera einkver raesti hæfileikamaður peirra, maðúr vel menntaður og frjálslyndur. J>essi kosning er ogstörmarkileg fyrir pað að með henni hafa Færeyingar fallizt á víðtækari sjálfstjórnarkröfur Patursons í bók hans um færeyska pólitík, er getið hefir verið hér í blaðinu og hafa peir pó hingað til verið í meira lagi apturhaldsmenn. Jíýjusta fréttir, raeð „Krystal" og „Oeres,“ frá útlönd- um. Páfi er kosinn Giuseppe Sarto, er tekið hefir sér nafnið P i u s X. Hann er fæddur 1835, og kominn af alpýðufólki, og hefir lengst verið prest- ur, en nú seioast kardináli og yfirbisk- up í Vi'nedigborg, og er talinn maður friðsamur og líklegur til að koma sáttum á við konungsríkið á Italíu. 6 sinnnm fóru kosningar fram. áður en páfinn fengi pá lögboðnu atkvæða- tölu, og engmn hafði í byrjuo páfa- kosningar ætlað, að hanD mundi verða kjörinn til páfa. Húsbruni varð nýlega í Lárvík í Xorvegi, og brann par stúlka inni; en almenningur kenndi illri stjórn bæjar- fógeta við brunann um, og reiddist honum svo mjög fyrir, að fólk pyrpt- ist að húsi hans og braut niður grind- urnan í kringum pað og inn flestar rttður í gluggunum. Síðan hélt lýður- inn til fangahússins, rak á burtu verð- ina og sleppti föngunum út, og gjörði fleiri óspektir í bænum. I Búlgariu lítur ófriðlega út, fyrir píá sök, að Ferdinand fursti hefir upp á aitt eindæmi hrotið stjórnarskrá lands- ins með pví að gjöra embættismenn alla aðeins honum einum háða, er hann ætiar svo að færa sér í hag við í höndfarandi kosningar. fjóðping landsins sertdi nefnd, með forseta pess í roddi fylk ingar, á fund furstans; leiddihann honum fyrir sjónir að pctta væri brot á stjórnarskránni og bað hann apturkalla pað. En furstinn neitaði pví, og er pjóðin mjög æst yfir peim andsvörura; er ástand- i3 í Búlgaríu pví nokkuð svipað og í Serbíu á undan morðinu á konungs- hjónunum. Engléndingar halda um petta leyti herflotaæfingar suður við Portugal með með 78 herskipum og 21 tundurbátum, líklega til að sýna Rúss um á hverju peir megi eiga von, ef peir beita allt of frekum ójöfnuði á austanverðri Asíu. I Ameriku gengur dú víðast svo mikill bitvargur af flugum yfir landið (Moskito), að mönnum og skepnum er víða eigi vært, og hafa jafnvel heilar hersveitir lagt á flótta fyrir pessum flugnaófögnuði. Menn tala par nú mikið um að takmarka fólks<nnflutninginn, er auki mjög vinnuleysið par í landi. Ekkjudrofctning Marguerite af Italfu er nú á skemmtiferð í Norvegi. Danir hafa ákveðið að reisa hinum nafnfræga srajör og ostafræðingi, T h. Segelcke, minnisvarða. Skristofu Norður-Múlasýslu Seyðisfirði 3. ágústl9o3. Amtmaðurinn yfir Norður- ogAust- uramtinu hefur p. 30. f. m. ritað mér eptirfylgjandi bréf um ráðstafanir til útrýmingar fjárkláðanum og jafnframt óskað pess, að eg láti ritstjórum blað- anna hér í té eptirrit af bréfinu, ef peir skyldu vjlja styðja að undirbún- ingi til algjörðrar útrýmingar fjárkláð- ans með pví að geta um efni pess i blöðum sínum: „Herra fjárkláðalæknir O. Myklestad hefir skrifað mér, að honura hafi verið falið að útvega til Norður- ogAustur- amtsins 106,700 pund af tóbaki til fjárböðunar og 200 katla til að sjóða tóbakið í. Tóbakíð er útvevað samkvæmt fjár— tali,p\í. er kemur íram í búnaðarskýrsl- um hrepostjórauna. Ef fjá.rfjöldinn hefur aukizt, pá parf að útvega tóbak í viðbót, og er pvi nauð^ynlegt að fá að vita, hver fiártalan muni vera í hverjum hreppi. Fyrir pví vii eg skora á vður herra sýslumaður, að útvega hjá hreppstjórunum i sýslu yðar og senda hingað sem allra fyrst tölu á sauðfé pví, sem væntanlega muni verða sett á vetur næst 1 hreppum peirra og verða hreppsstjórarnir, ef peir ná eigi í einhverja fjáreigendur, að setja fjártöluna eptir áætlun kunnugra manna. Ennfremúr vil eg skora á yður, að leggja fyrir allar breppsnefndir í sýslu yðar að gjöra ráðstalanir til pess, að útvega á kostnað hreppssjóðs ker til að baða sauðfé hreppsbúa í svo fljótt sem unnnt er, eptir að búið er að ákveða til fullnaðar að fjárkláðanum skuli útrýmt í Norður- og Austurarat- inu. Baðkerin purfa að vera að minnsta kosti 2 fyrir hver 2000 fjár í hreppi hverjum. Baðkerin eiga að vera 20 puml. á hæð og helzt með járnhand- föngum á endunum, 14 puml. frá botni og víðari að ofan en að neðan. J>au mega vera annaðhvort sporöskjulöguð eða ferstrend. Hin sporöskjulöguðu eiga að vera 35 puml. á lengd að innunmáli og 26 puml. á breidd að innanmáli. Hin ferstrendu eiga að vera 36 puml. á lengd og 27 puml. á breidd, hvortveggja að innan máli.“ í fjærveru Jóh. Jöhamiessonar Arni Jóhannsson settur. Lög trá alþingi. í>essi lagafrumvörp heflrj pingið nú sampykkt: 1. Lög um breyting á gildandi ákvæðum um almennar auglýsingar (að almennar auglýsingar, sem áður áttu að birtast í Berlingertíðindum skuli hér eptir birtast i Iiíkistíðind- unum). 2. Lög um löggilding verzlunar- staðar á Ó3pakseyri við Bitrufjörð. 3. Lög um að sipta Kjósar- og Gullbringusýslu í tvö sýslufélög (I Kjósarsýslu skulu vera Kjósarhreppur Kjalarneshreppur, Mosfellshreppur og Selt jarnarneshreppur. en í Gullbringu- sýslu hinir hrepparnir). 4. Lög nra löggilding verzlunar- staðar við SeLvik i Skagafjarðarsýslu. 5. Heimildarlög um áfangastaði (að sýslunefndir fái heimild til, að greiða árlega póknun fyrir áfangastaði par sem peir eru taldir nauðsyn- legir). 6. Löggilding verzlunarstaðar í Bolungarvík. 7. Yerðlaun fyrir útflutt smjör (helztu atriði pessa eru pau sem getið er um í síðasta tbl. Austra.) 8. Breyting á 24. gr. i lögum ura bæjarstjóru á Isafirði frá 8. okt.1883. (breyting á gjalddaga bæjargjalda.) 9. Breyting á Konungsbréfi 3. apr. 1844 viðvíkjandi Brúarkirkju í Hof- teigsprestakalli. 10. Lög ura sampykkt á lands- reikningunum fyrir 1900 og 1901. 11. Lög ura lpggilding verzlunar- staðar við Kálfshamarsvík í 7ind- hælishreppi í Húnavatnssýslu. 12. Stjórnarskipunarlög um breyting á stjórnarskrá nm hin sérstaklegu ra á 1 e f ni 1 s 1 a n d s 5. j a n. 1 8 7 4; s a m p. í e. d. 3 1. j ú 1 í ra e ð ö 11 u m a t k v. gegn 1: Sig. Jenssyni, og verður pví afgreitt frá alpiagi til kou- ungssampykktar. 13. Fjáraukulör fyrir árið 1900 og 1901. 14. Lög um stækkun verzlunarlóð-; arinnar í Reykjavik. 15. Viðaukalög við log 13. sept. 1901 um b-eytingu á tilslripun 20.apr. 1872, um bæjarstjórn í Kaupstaðnura Reykjavík. 16. Lög um viðauka við lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum. 17. Um viðauka við lóg 14. dej. 1877 um tekjuskatt. Um kosniugu fjogurra nýrra ping- manna. fingmennimir skulu kosnir 1 í hverjum kaupstað: Reyjavík, Isafirði, Akureyri og Seyðisfirði. 19. Um heimild til lóðarsölu fyrir Reykjavikurkaupstað. Agrip af fjárlagafrnmvarpi n. d. Tekjurnar af húsaskatti. tekju- skatti, aukatekjur, vitagjald, kaffi og sykurtollur, tekjur af póstferðum og övissar tekjur lítið eitt liækkaðar við pað sem áætlað var á fjárlagafrv. stjóroarinnar. Útgjöldin eru hin helztu pessi: Til akbrautar á Fagradal 30,000, kr. í Borgarfiiði 15000, til viðhalds 12,000 fyrra árið 7,000 hið síðara. Af pjóðvegafénu fær Norðuramtið 30,000 kr., Yesturamtið 20,000, Aust- uiamtið, 12,000 og Suðuramtið 12,000. Til brúar á Jökulsá í Axarfirði 50,000 kr., til sýsluvegar frá Hafnar- firði í Keflavík 3000 hvort árið mót jatnmiklu tillagi annarstaðar frá, 14,200 kr. til gufubátsferða á Faxa- flóa, en halda skal uppi á vetrum ferðunum upp í Borgarnes, svo land- póstarnir geti tekið sig upp paðan. Til vita á Skipaskaga 3,000 kr. og til viðhalds síðara ánð 300 kr. Til læknaskóla og efnafræðisraDnsókna vill fjárlagan. kaupa Reykjavíkurspítala fyrir 15,000 kr. og 1800 til aðgjörða og viðhalds, og skulu laun efnafræðings landsins vera 3,000. Kvennaskól. norðl, veitist 1500 kr. hvorura cg auk pess 3000 i sameiningu, er skiptist í milii peírra ept;r náms- meyjaljölda, Búnaðarskólanum á Hólum skulu veittar 1000 kr. aukastyrkur f. árið og svo til verklegrar kennslu, en Eiða- skól. 1,000 til húsabyggingar aukreitis f, á. og Ölafsdalssk. 3,500 f. á. og 2 500 s. á. Til útrýmingar fjárkláða 78,000 kr. f. á, og 16,000 s. á. 1200 kr. til húsaleigukostnaðar fyrir landshöfðingja eptir að hann flytur, par til embættið verður lagt niður. Ýmsir oitlingar til Reykjavíkur og nokkra útgjaldaliði villuefndin dálítið tæra niðnr, svo sem lauuin til starfs- manna holdsveikraspitalans, landsbóka- varðar og landsskjalavarðar, til skoð- unar og yfirmat3manaa á gælura fiskjar í Rvik og ísaf. L4n úr viðlagssjóði: Til mjólkurbúa 30.000 kr. rentulaus í 4 ár, paðan af 3% og greiðist á 15 árum, til Torfa i ÓLafsdal L8,OoO, rentulaust meðan hann heldur áfram Ólafsdalsskólanura, til yerksmiðjufólagsins á Akureyri 50,000 afborgunarl-iust í 5 ár, síðan 4°/0 og afborgun á 15 árum. Ól. Hjaltsted 10,000 með 4°/0 og afborguu á 10 árum, Jóh. Reykdal 8,000 til tré- smíðaverksmíðju í Hafnarfirði afborg- unarlaust í 3 ár, borgist á 12 árum 4°/#, Bryde, Thorsteiussou og Agúst Flygenríng Hafnarf. 20,000 til drátt- arbrautar skipa með 4°/0 afborgunar- laust í 3 ár, borgist síðan á 12 árum 30,000 til sjáfarbænda og hlutafóiuga er eiga meira eu holming fiárins til pess að smíða eða kaupa pilskip, rentu- laust í 3 ár, 3°/0 afborgist á 5 árum. Til eptirlits úr landi með útlend- ingum við fiskiveiðar 2,000 kr. árlega, tii síra Mignúsar Magnússontr til ísl. messugjörða í Höfn, 260 árl. til St. Eiríkssonar, 500 ferðastyrkur tiL skólaiðnaðarnáms, til Guðmuadar Finnbogasonar 1200 á ári, auk aLlt að 1000 til ferðakostnaðar, til sýslubóka- safna allt að 1000 kr. 100 kr til hvets gegn jafomiklu fjárgjaldi annars staðar að, til Jóns Jónssonar sögufræðings 1,200 árl., eitt ár til utanferðar til Kaupmanoahafnar, handa sóra Bjarna þorsteinssyni til að lúka við pjóðiagasafn sitt 1,000, fyrra árið; til jarðfræðings Helga Péturssonar til að rannsaka. kolalög norðan og austan lands, 600 til Bjarna Sæmundssonar úrl.. 600 til Asgr. Jónssonar til full— komnunar í málaralist, 1,000; í viðun- kenningarskyni tilJónasar Helgasonar fyrrs árið, 600 til St. Bjornssouar Borgura til að Læra teikniog og skóla- iðnað fyrta árið, 2,000 til Búnaðarfél. Isl. til reynslu með kjötsölu, 8,0000 til Ræktunarfélags Norðurlands árl. 2,000 til pess að rannsaka lungnadrep og skitupest í NorðurJJ og Austuramtinu f. á. 4,000 árl, til teknisks skóla, til Halldórs Guðmundssonar til náms erlendis 500 f. á., 2,000 til konsuls Thomsens til að útvegunar mótorvagna f. á., 15,000 til skipakvíar við Eyja- fjörð gegn tvöíaldri upphæð annarst, frá, og tii dráttarbrautar í Rvík. 10,000 f. á. Dánir. Nýlega andaðist í Reykjavík frú Anna Jóhannesdóttir, kona dr. Valtýs Guðmondssonar, eptir langan og pnngan sjúkdóm, — og frú |>órdís Helgadóttir Sivert- sen að Hofi í Yopnafirði eptir stutta legu. Báðar hinar látnu voru mestu á- gætiskonur og er sárt saknað. Nýdánir eru í Héraði merkisbænd*- urnir Eiríkur Eiríksson í Dagverðargerði og porvaldur Guðmundsson í Geitdal. Slys „M j ö 1 n i r“ rakst nú á uppleiðinni á blindsker við Papey, og braut eitt- hvað lítið eitt ytri klæðinguna, en komst pó með vörur allar óskemmdar á Eskifjörð, par sem annað skip tekur pær og kemur peim áleiðis. — En Mjölnir fór pegar til útlanda til pess að fá gjört við pessa litlu bilun. Stórkaupmaður Thor. E, Tuli- nÍUS hetír nýlega kevpt ágætt hrað - skreytt norskt gufuskip, ,K o n g I n ge, aðeins 12 ára gamalt, allt úr stáli al-yfirbyggt, með hentugu 1 sta farpegjarúmi fyrir 30 manns, og 2. farrúmi álíka stóro; skipið er fyrsta fiokks og mjög gott gangskip og i alla staði mjög hentug til Islandsferða.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.