Austri - 15.08.1903, Page 4

Austri - 15.08.1903, Page 4
m. íi a u s r R i 100 Stefán í Steinholti hefir hér eptir aðalumihoðssölu íyrir mína hönd á Austfjörðum fyrir mina alþekktu gosdrykki, saftir og edik. Til mikilla þæginda fvrir kaupendur geta þeir nú fengið þetta á Seyðisfirði með sama verði og frá fabrikkunni i Rsykjavík, að viðbættri fra'gt ef heill kassi er tekinn í einu. P. t. Seyðísfirði 20. maí 1903. C. Hertervig. YOTTORÐ Eg undirritaðnr sem mörg ár hefi þjáðst mjög af sjósótt og leitað ýmsra lækna en árangurslausi, get vottað að mér hefir reynzt Kina Lifs-Elixir- inn ágætf; meðal gegn sjósótt. 2. febrúar 1897. Gnðjón Jönsson Tungu í Fljótshlio. Kínalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á islandi án tollálags, l kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinaiífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir því að V. P, F. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen, Erederiksbavn. Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. CRAWF0RDS liúffenga BISOUITS (smákökur) tilbúið af CRAWEORD & SONS, Ediubur-íh og Londoa stofnað 1813 Einkasali *yrir Island s.o Færeyjar F, Hjorth. v& Co. K/öbenhávn K. endurbætt, Ódýrasla og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandraer óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. i kassa og öllrm umbúðum. Alexandra er fljótust að skilja mjólkina af öllum þeim skilvindum sem nú eru til. Nægar byrgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir Island, St. Th. Jónssvni, Biðjið kaupmennma, sem þiðrerzlið við, að útvega ykkur Alexömlru, og munuð þið þá fá þær með verksmiðju • verði, eins og hjá aðaiumboðsmannin- um. þessir kaupm. selja nú vélarnar með verksmiðjuverði: Agent Stefán B. Jónsson í Revkjavík, kaupm. J.P.Thorsteinser. & Co. á Bíldudal og Yatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupm. F. M. Kristjánsoon á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Yerzlunarstj. Sig. Johansen, á Vopnafirði. 32 peirra hluta vegna þarf eg ekki að ganga eitt fótmál, vinur , minn,“ svaraði Gracian. „Hér er einungis að ræð.ium foreidra henmr J sem eru mjög drambáöm og iitt fáanleg til að snmþykkja þeaaan ráðahag. „Við skulum alls ekki jeita samþykkis þeirra,“ sagði Bisyl þurlega. „látið mig aðeins vita hvort þér eruð staðráoina í þessu m Ui.“ „ilvort eg er!“ „Jæja. það er gott,“ sagði Basyl,“ þá er bezt að eg tali við ungfrúna fyrir yðar hönd, það ber minnst á því, og svo skal eg út- vega prest til að gefa ykkur saman. „Heldurða að þefta takis t“. „Held eg? Eg held ekki það sem eg veit.“ „Eg trúi þér þannig i'yrir ailri gæfu minni,“ sagði Gracian, og viknaði við. „Hún er í góðum höndum“ svaraði karlinn. Haun söðlaði hesfc sinu og reið af stað til búgirðar Pan Mari- anski, náði þar tali af ungfrú Agústa áu þess nokkar yrði v.ir v>ð, og frambar erindi sítt. Síðan reið hann til Krieaiza, talaði við gamlan uppgjafaprest, sem var sveit.ungi hans, og snéri svo aptur til húsbónda síns, þungbúinn á svip eins og allt hefði misaeppnast. An þess að mæla orð frá munni teymdi hann hestinn t'ram og aptur í g iröiuam svo hitínn gæti runnið af honum, og fór svo aðspretta aí'. „I guðanna bænum, segðu hverju þú hefir ftf'rekað“ sagði Gracian óþoiinmóðl*'ga. „Hvað á eg að segja?“ svaraði Basyl. „Annað kvöid stendur brúðkaupiðj Um sólsfctur kvöldið eptir námu tveir ríðandi raenn staðar fyrir framan litlu kirkjuna i Krieniza; á mosavpxnum bekk undir hinum voldugu linditrjánum sat ung stúlka, sem veiíaði til þeirra með vasa kiút sínum og gamail gráhærður prestur beið pema í skrúðhús- inu. pessa sömu nótt ók Gracian, fiin unga kona bans og Basyl í áttinna til Jaromka, ‘og stóðu af vagninu við hól nokknrn, sem var þxkinn i jústum af gömlum kastala, sem þar hafðí staðið og Tartar armr höfðu eyðilagt. pau gengu upp á hólion, og þegar Basyl hafði * Aalgaards ullarverksmiðjur hafa náð meiri viðskiptum hér á landi en nokkrar aðrar verk- smiðjur og áunnið sér almennings hylli. pær vinna úr íslenzkri ull fjölbreyttar tegundir af karlmannsfataefnnm, kjöladúknm og golfteppnm. Rúmábreiðnr bæði eiulitar og kóblóttar, mjög skrantlegar, kvennsjöl og aliskonar prjónafatnað. Verð hjcá þeim er lægra en hjá flestum öðrum og afgreiðsla liin allra bezta, U m b o Á Borgarfirði — Vopnafirði — pórshöfn — Húsavík — Akureyri — Siglufirði — Skagafirði — Borðeyri ð s m e n n verksmiðj hr. porst. Jónsson. — Einar Runólfsson. — Jón Jóns.von. — Aðalst. Kristjánss. — M. B. Blöndal. • - G'iðm. Divíðsson. — Pétur Pétursson. — Guðm.Theodórsson. unnar hér á landi eru. A ísafirði hr. Sigurgeir Bjarnason. — Dýrafirði — Guðni Guðmundsson í Reykjavík — Ben. S. pórarinsson — Vestm-eyj. — Gísli J. Johnsen. Á Hornafirði — porleifur Jócsson, — Djúpavog — Páll H. Gislason. — Eskifirði — Jón Her mannsson. — Seyðisíirði — Eyjóltur Jönsson. Hvar er bezt að versla? „í*ar sem menn fá bezt kaup.“ „Þar sem verurnar eru vandaðastar.“ „par sem nóg er iu að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag kaupanda sem seljanda.“ Engin verzlun uppfyllir betur þess skdyrði en verzlun S t. T h. Jonssona r á Seyðisfirði. ÓDYRAST4 YERZLUN Í BÆNUM. Veizluarmeginregla: Odýrar vörur, stuttuv lánstími, skuldlans viðskipti. Engin verzlun fengið iafnmarga viðskiptamean á jafn stufctum tíma. Allt mi*ð 10°/0 afslætti gegn peningum. Áilar ísleazkar vörer verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði bæði gegn vörum oz peningum án þess að. binda sig við það, er aðr;r kunna að gefa fy ir þær. Skoðið fyrst vorur hjá ljj. rnk Ja___________________ 1 kj y a i a a e/ ' aðnr en þið kaupið annar.tiðar> margarine er œtíð hið hezta, og œtti pví að vera notað á hverjiE heimíii. Yerksmiðja i Yeile. Aðalhyrgðir i Eanpríiannahöfn. Umbo&smaður fyrir IslandLaurits Jeusen Reverdilsgade Kaupfnannahöfn. Ekta Srónöl, Krónupilsaer og export Dobbelt öl i r<i iJuuin sameinuðu ðlgiörðarhúsum í K.iupmumahnm ei*u hiuar fínusti «lcattfríar tegundi'u Sala nvar: 1894-95: 248564 fl. 1898—99: 9415958 fl. 1895—96: 2976683 „ 1899—1900: 10141448 - 1996—97: 5769991 „ 1900 — 1901: 10940250 - '1897—98: 7853821 „ 1901—1902: 12090326 • Ahyrgðármaður og ritstjÖri: Cmi p'rd. ‘-'kupU Jó*ep8son. P roiitsmiðja purs'-etni J. G. tíkapuisonar •

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.