Austri - 22.08.1903, Blaðsíða 3

Austri - 22.08.1903, Blaðsíða 3
NR 28 AUSTEi 103 merkishjónanna Friðriks forleifssonar og 0nnu Guðmundsdóttur á J>ernunesi í Páskrúðsfiarðarhreppi, Anna sál. var fædd 11. febr. 1876 og í foreldra húsum var hún par til að hún 25. júni 1898 giftist eytirlifandi manni sínum Arna snikkara Stefánssyni frá Hafra- nesi í sömu sveit, og fyrir rúmu ári síðan fluttust pau hjón til Akureyrar. Anna sál. var hin ágætasta kona, trygg í lund og vinaföst og naut pví elsku og virðingar af öllum, sem kyntust henni og mun rainning henrar lengi óafmáanleg vera í hjörtum allra peirra er hana pekktu. T. f Dáin' er semma í fyrra mánuði Sveinbjörn Gunnlogsson að heimili sínu, Gilsárstekk í Breiðdal. Sveinbjörn sál. var vinnumaður alla sína tíð; dngnaði hans, trúmensku og stakri reglusemi var viðbrugðið af húsbændum hans og öllura sem hann pektu, enda græddist honum vel fé. I sjón og samræðu mrati Sveinbjörn sál. mann mikið á hinar gömlu íslenzku söguhetjur: andinn svo frjáls og frí, hugsunin göfug og fyrri tíða dáð og djarí’iyndi lýsti sér hvervetna í orði og verki. Hann elskaði ættland sitt og trúði á góða framtíð pess, enda unni hann íslenzkum fornum froðleik og hafði löngum i sínu óbreytta og ein~ falda vranuinannslifi auðgað anda sinn og styrkt sálarkrapta sína við að lesa um feðurna frægu og frjálræðis> hetjurnar göðu, par fann hann hug- svölun og hressing og talaði einatt um hve skemtilegt hefði verið að lifa pá, I>ngar por og prek lifði í hugum pjöð- arinnar.— Hin síðustu 7—8 ár æfi sinnar gat hann lítið unnið sakir pess að hann kól á báðucn höndum til skaðskemmda og hefir siðan dvalið hjá óðalsbónda Arna Jónssyni á Giisársteku, sem átti íyrir konu systur hans Steinunui Gunn- langsdóttur, og lijá hoDum dó haun. Nýtt! Njtt! enðurbætt, ÓdýrasU og bezta skilvinda sem nú er til á markaðinum. Nr. 12 kostar kr. 120. Nr. 14 kostar kr. 80. Alexandraer óefað sterkasta og vandaðasta skilvinda sem snúið er með handkrafti. Létt að flytja heim til sín, vegur tæp 65 pd. í kassa og öllrm umbúðnm. Alexandra er fljótust að skilja rojólkina af öllum peim skihindura sem nú eru til. Nægar byrgðir hjá aðalumboðsmanni fyrir ísland, Jæderens Xlldvarefabrike Jiafa áunnið sér hylli allra peirra er reynt hafa íyrir vaudaðfli TÍnuu Og framúrstarandi fljðta afgreiðslu. Sem dæmi upp á afgreiðsluna, má geta pess, að úr ull peirri er send var héðan af Seyðisfirði 4. febr. 25. marz og 15. maí s. 1. komu dúkarnir hingað 5. apr. 13. maí og 23, jún:. • Aðalumboðsmaðar á íslandi JÓU JoUSSOn Múla, Seyðisfirði. Umboðsmenn: A Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson — Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálm: <ou — Eskifirði ver zlunarstóii Sigfús Dai elsson — Breiðdalsvik, pöntunarstjóri Björn K.. Stefánsson — Stykkishólmi. verzlunarmaður Hjálmar Sigurðsson — ísafirði, ver zlunarmaður Helgi Sveinsson — Steingrímsfirði Chr. Fr. Nielsen — Oddeyri, verzlunarmaður Kristján Guðmundsson — Húsavík. snikkari Jón Eyjólfsson — Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson Lóni — pórshöfn, kaupmaður Björn Guðmundsson — Yopnafirði. verzlunarm aður Ólafur Metúsalemsson Yerksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt uilinni, vel pvegnar tuskur úr u 1 1. Sýnishorn af fatadúknm frá verksmiðjunni — sem einnig vinnur sjöl. rúmteppi og gólffteppi — hefir hver umbcðsmaður- — Sjáið pau og sendið nll yðar til umboðsmannanna, ef pér viljið fá vandaða dúka og fljóta afgrciðslu Reynið hin nýju ekta litarbréf frá BIJCH'S LITARYERKSMIDJIJ St. Th. Jónssyoi, Biðjið kaupmenmna, sem pið vorzlið við, að útvega ykkur Alexöndru, og munuð pið pá fá pær með verksmiðju- verði, eins og hjá aðalumboðsmannin- um. þessir kaupm, selja nú vélarnar með verksmiðjuverði: Agent Stefán 6. Jónsson í Reykjavík, kaupm. J.P.Thorsteinsen & Co. á Bíldudal og Yatneyri, verzlunarstj. Stephán Jónsson á Sauðárkrók, kaupni. E. M. JKrístjánsson á Akureyri, kaupm. Otto Tulinius á Akureyri, kaupm. Jakob Björnsson á Svalbarðseyri, Yerzlunarstj. Sig. Johansen, á Yopnafirði. Nýr ekta demantssvartur litnr — Nýr ekta dökkblár litur — — hálfblár — — — sæblár — Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta iit, og gerist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnid (án ,,beitze“). Tii heimalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram raeð sínum viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem til eru í allskouar litbreytingum. Eást hjá kaupmönnum hvervetna á íslandi. Bucíi’s litarverksmiðja, Kaupmannahcfn Y _____________Stofnuð 1842 — Sœmd verðlaunum 1888.________ Agætur brjóstsykur, fætt meb mjcg gcðu verbi í brjóstsykurgjörðarhúsi mínu á Fá- skiúchfiibi. Erjóstsjkurinn er búinr. til eptir binum bertu útlendu fy rirmyndurn. — Yerður aðeins seldur kaupmönnu.'n. Thor É. Tulinius. Fáskruðsfirði* 35 lokið öllum snura kynlega undirbúningi, fóru pau að leita að fjár- sjóðnum. Unga konan hjálpaði peim líka til að moka. I petta sinn stóð nokkuð lengi á pví að hafa upp á fjársjóðnum, og Gracian fór að efast um kynjakra.pt Basyls, en peim mun glaðari varð bann pegar karlinn að lokum hóf upp allpungg járnkistu, lauk henni upp og iát glampa á gullið í bjarmauum frá lýsandi jurtarót- inni, sem hann einnig 1 petta skipti hafði húið sig út með. Agústa stakk hvitu hendinni sinni niður í kistuna og lét gullið hringla í lófa sinum. En allt í einu kom upp í lófa hennar saman- brotinn pappírsmiði, sem peningur var vafinn innan í. „Hvað ætli petta sé?“ spurði hún forviða. Gracian tók miðann og lauk honum upp. Inan í honum lá gam- all pólsknr gulldalur. frá stjórnarárum Sigismundar hins priðja. Gracian skoðaði miðann nákvæmar og hrópaði síðan öldungis í'or* viða: „Hvað er petta pó? Hveinig er pessi gulldalur hingað kominn? Afi minn gaf mér hann í tannfé, hérna á miðanum steodur árstalið ritað með hans eigin hendi. fetta er hreinn og beinn galdur!“ Basyl svaraði engu, en lét, sér nægja að kinka kolli prisvar. „Allur galdurinn, elskan mín“ svaraði hin unga kona með gleði- brosi „er innifalin í pví, að hann Basyl okkar er sá vandaðasti maðnr og trúrri en gull, hann er okkar eini sanni vimir. Grunar pig ekki“ sagði Agústa og kyssti Gr rcian um leið, „að Basýl — pegar hann sá pig ausa út fé pínu á báða bóga, og sá að pú mundir setja pig á höfuðið, tók pessar upphæðir á laún við pig og gróf pær í jörðu?“ Gracian gat engu oiði upp komið fyrir undrunarsakir, og starðí á karlinn, en pá fór Basyl í fyrsta skipti á æfinni að skeflihlægja, hann hló svo dátt að tárin streyradu niður kinnarnar á honum; en Gracian grét fyrst fögrum tárum, og síðan faúmaði hann gamla mann- inn að sér og kyssti hann innilega, en gat svo eigi lengar sjálfur varizt hlátri um leið og hacn sagði: „En hvað pessi hrekkjalimur hefir getað leikið .á mig!“ „fér skuluð ekki íraynda yður. náðugi herra, að eg hefði fengið yður petta fé, hefði eg ekki sannreynt, að pór voruð búinn að hlaupa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.