Austri - 22.08.1903, Blaðsíða 4

Austri - 22.08.1903, Blaðsíða 4
NR. 28 A U S T E I 104 I Ivai' er bezt að verzla? „I*ar sem meaa fá bazt kaup.M „I*ar sem verurnar eru vanda?astar.“ „l»ar sem nóg er ui að velja,“ og „þar sem eins er hugsað um hag kaupanda sem seljanda.“ Engin verzlun uppfyllir hetur þess, skilyrði en verzlun St. Th. Jonssonar , , á Seyðisflrði. ÓDÝRASTA VERZLUN í BÆNUM. Verzlunarraezinreula: Ódýrar vörur, stuttu^ lánstími, skuldlaus viðskípti. Engin verzlun fengið jafnmargu viðskiptamenu á jafnstuttum tíma. Allt með 10°/0 afslætti gegn paning ura. Allar íslenzkar vörnr verða i ár keyptar með hæsta markaðsverði bæði gegn vörum oz pe ningum án þess að binda sig við það, er aðrir kunna að gefa fyrir þær. Skoðið fyr-st verur hiá St. Th. Jónssyni, áðnr en þið kaupið annarstaðar. H.Sf ee MARGARINE eraltiií H. smjorlíki er œtíð hið bezta, og œtti því að vera aotað á hverju heimili. Verksmiðja i Veile. Aðalbyrgðir i Kanpmannahöfn. Umboðsmaður fyrir Island Lanrits Jensen Reverdilsgad e Kaupmaonahöfn. Elkta Krónöl, Krónnpilsner og export Dobbelt öl frá hinum sameimiðu ölgiörðarhúsum í Kaupmarraahöfn eru hinar fíuustu skattfríar tegundir’ Salanvar: 1894—95: 248564 fl- 189 8—99: 9445958 fl. 1895—96: 2976683 „ 189 9—1900: 10141448 - 1996—97: 5769991 „ 190 0—1901: 1094025 0 - 1897—98: 7853821 „ 190 1—1902: 1209032 6 - Franskar tunnur fást með góðu verði hjá Stefaní í Steinholti. Syltetoj (i géle) ótrúlega ódýrt aptur komið til Stefáns í Stcinholti. Svenskir strokkar rajög góðir eru seldir fyrir lítið meir en hálfvirði hi’á STEFÁNI í STEINHOLTI Stefán í Steinholti tekur allar íslenskar vörur raeð hæsta verði. Selur útiendar vörur mjag ódýrt psgar borgað er strax. Pljót afgreiðsla. Bestur trjáv i ður cg margt fleira gott og nauðsy nlegt fa.st hjá: Stefáni i Steinholti. VOTTORÐ Eg undirritaður sern raörg ár hefi pjáðst mjög af sjósótt og leitað ýmsra lækna en árangurslaust, get vottað að mér hefir reynzt Kina Lifs-Elixir- inn ágætt; meðal gegn sjósótt. 2. tebrúar 1897. G-uðjón Jönsson Tungu í Fljótshlið. Kínalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á íalandi án tollálags, l kr. 50 aura flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kinalífselixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir því að V. P, F. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðauum: Kinverji með glas í hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn. Skrifstofa og vörubúr, Nyvej 16 Kjöbenhavn. GÖKOTJSTAFUR úr spanskrevr merktur M. B. hefir glatazt. — Skilist til Marteins Bjarna sonar Búðareyri. Heimsins vönduðustu og ódýrustu orgel og fortepíanó fást fyrir millienngu undirritaðs frá: Mason & Hamlin Co. Voealion Organ Co, W. W. Kimball Co. Cable Co. Beethoven Piano & Organ Co. og Messrs. Cornish & Co. Orgel úr hnottré með 5 áttundu n tvöföldu hljoði (122 fjöðrum) o. s- f. kostar í umbúðum á „Transit“ í Kaup mannahöfn 15 0 k r. Enn vandaðra orgel úr hnottré með 5 áttnndum, þre- földu hljóði (177 fjoðrum þar af 18 Contrabassafjaðrir) o. s. f. kostar í umbóðum í K.höfn 230 krónur. petta sama orgel kostar hjá Petersen & Steenstrup í umbúðum 34 7 k r. og 5 0 aura.Onnur enn þá fullkomnari orgel tiltölulega jafn ódýr. Orgelin eru í minni ábyrgð frá Ame ríku til Kaupmannahafnar, og verða að borgast í peningum fyrirfram að nnd- anteknu flutningsgjaldi fráKaupmhpfn hingað til lands. Verðlistar með myndum ásarat nákvæmum upplýsingum, sendast /raim sem óska, Einkaumhoðsmaður k Tslandi porsteiim Arnljótsson Sauðanesi. | Undirrituð tekur born tilkennslu j í vetur fyrir litla borgun. Einnig \ veiti eg kennslu unglingsstúikum bæði til munns og handa.. Seyðisíirði 15. ág. 1903. Dómhildur Briem. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóseyssou. PreDtsmiðja ^orsteins J. Q. l^kapiasonar. 36 af yður hornin og voruð orðinn stílltur og ráðsettur; og svo situr nú konan yðar lika við stýrið, svo nú er öllu óhættJ — Fyrir fé það, er gamli Basyl hafði grafið upp handa G-racian, keypti hann svo búgarð í grenud við næsta stórbæ, og ætiaðí Graci- an að aka þaðan'sem fyrst til tengdaforeldra sinna til þess að biðja þá fyrirgefningar, en við það var ekki komandi hjá gamla Basyl: „Eg verð þó líkloga að vinna fyrir fæðinu,“sagði karl, „lofið mér að tala við gamla manninn, og vona eg að saman gangi með okkur.“ Og það gekkst svo greinilega eptir, að herra Marianski drakk sáttabikarinn með gamla Basyl í því fínasta víni, er tiann átti til og kom um sama kvöldið til ungu hjónanna til þess að blessa hjónaband þeirra. Ungu hjóniu bjuggu nú hinu mesta blómabúi á Gianitz, svo hét hinn nýi heriagarður Gracians. AUir neimamenn voru þar glaðir og ánægðir, og hvergi kusu svölurnar sér framar hre'ður en undir þakskeggjum þa.r, þó yíirtæki ánægjan, er hin unga kona tók einu sinni um miðja nótt hastarlega í klukkustrenginn, og þá xomu þau ósköp á Basyl eins og herragarðurinn stæði í björtu báli: par til að karl hevrði mjóa og veiua rödd líkast því sem kettlingur hljóðaði inui í herbergi frúarinnar. pað var sonur, er hin unga móðir færði manni sínum, eða þó öllu heldur gamla Basyl, því hann lét sern hann væri faðir og móðir drengsins og afi hans og amma líka. pegar farið var að ráðgjpra að útvega drengDum brjóstfóstru, þá sneri gamli maðurinn upp á sig og þótti ógn vænt um, er hin unga kona lagði drensinn sjálf á brjóst; en enn þá reiðari varð Basyl, er larið var að ráðgjöra að taka barnföstru. „Hvað ætti eg þá. að taka mér fyrir?“ hrópaði ksrl upp yfirsig. „pað væri dálaglegt, að trúa einhverri ókunnugn stúlku fyrir drengn- um! Nei, af því verður nú ekkert! Og þetta var látið eptir karli. Og iitli dreng’irinn fékk ekki frítt og mjúkt og ungt stúlkuandllt að halla sör upp að, heldur gamla hrukkótta langskeggjaða andlitið á gamla Basyl, en þetta andlit var svo góðmannlegt og hýrt við barnið, að það rétti faðminn með mestu ánægju að karli. 97 Dag og nótt bar Basyl drenginn í fangi sér, og af honurn lærði hann hina inndælu þjóðsöngva Pólve> ja, os, Basyl kenndi drengnum að taka fvrstu sporin og tala fyrstu orðin, og er drengurinn stálpaðist, let Basylhann ríða á hné sér og sagði houum sögur og æfintýri og var sæll, er drengurinn sot’naði útaf með tiendurnar vafðar um háls karls, og það var víst, að Basyl var sælastur allra marma á herra- garðraum, og voru þó allir hinir ánægðustu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.