Austri - 19.09.1903, Blaðsíða 3

Austri - 19.09.1903, Blaðsíða 3
WR 31 A U S T E I 115 algjörlega unnið mál J>etta eða rettara að orði komizt: Stefnendur hafa tapað raálinn; vil eg leyfa mér að ?ýna fram á >etta með örfáum orðura. Stelnda er dæmd til að greiða allan málskostnað a ð e i ns af feirri ástæðu að hún ekki mætti á sáttafundi 1 málinu, af s ö m u ástæðu er hún dæmd i 10 kr. sekt til lands- sjóðs, sjá forsendur dómsins; þetta er pví sjálfu málinu óviðkomandi; hvers- regna stefnda ekki mætti á sáttafundi má geta sér til af forsenduns dómsins og rauDar mun flestum, er þekkja nokkuð til málsins, ástæðan kunn. Að framhurði r stefndu er dæmdur dauður og ómerkur, er einnig henni og máli þessu algjörlega óviðkomandi. I forsendum dómsins segir. „þá verða hinar umstefndu aðdróttanir í garð stefnendanna að svo komnu eigi heim- færðar undir 217. gr. hinna almennu hegningarlaga sem ástæðuiau sar“* og ennliemur nokkru á undaD, „það verður því ekki séð, að stefnda eptir atviknm haii6 gjört sig seka í svo vítaverðri eða gálauslegri meðferð á frásögu sÍDni, að hún fyrir þá sök geti sætt nokkurri ábyrgð." bbamburður stefndu til ldgreglustjórans rerður þsnnig. að dónnsns áiiti, ekki heimfærðu r undir 217. gr, hinna almennu hegnÍDgarlaea sem ástæðulaus- ar aðdróttanir, og heldur ekki er hægt, að hans áliti, að koma neinni áhyrgð á hendur steí'ndu fyrir útbreiðslu á framburði hennar“ þar eð hún aðeins hefir íengið hann lögreglustjóranum í hendur. En hversvegna er þá frásaga eða|frambur? ur steíndudæmdr dauður og ómerkur? Eflaust befir þaðvakað fyrir dómarauum, að þörf væri á því, að ómerkja hann, meðan ósannaður v æri, þar eð hann í fyilsta máta var mjög ærumeiðandi í sj álfu sér, og skjöl málsins báru það með sér, að bann halði, svo að segja á vængjum vindar- ins, borizt út n heim allan. En með þvi að stefnda þannig hefir ekki orðið sjálf til þess, að bera út fram- burðinn, verður ómerkÍDgar og dauða- dómur á orðum heunar algjörlega óviðkoœandi.henni ,og orð hennar haf’a sömn þýðingu eptir sem áður, innan þeirra takmarka, sem þeim voru og eru ætluð, nefnilega sem upplýsingar til viðkomandi lögre glustjóra. Eg ætla ekki að fræða lesarann á því, hver muni hafi borið út fram- burðinn, læt eg það vera komið undir getspeki hvers eins, hvort hann fÍDnur hann eða ekki. Að öðru leyti læt eg dóminn tala fyrir sér sjáifau. Seyðisfirði 17. sept. 1903. Yirðingarfyllst Karl Einarsson. því Ólafur var vel sundfær mað- ur. Ólafur Daví&sson var mesti gafuma&ur, og vel ab sér, og efni í visindamann og hvers manns hugljúfi, Er stórt manntjón ab fráfalli hans. Skipstrand. Yöruflutningsskíp C- Höepners- verzlunar, „Carl“, strandabi nýlega á Blönduós. Seyðisfirði lg. september lgo3. SILFU RBRÚÐKAUP sitt héldu |>au hjón, Kristján hótelvert Hallgrimsson og frú Gfuörún Jónsdóttir, (Thorlacius) 14.|>.m- TÍÐaBFAR nu. miklu hlýrra en nokkuð úrkomusamt enn|)á, |>ó mun töluvert hafa verið hirt j af heyi í seinni tið, en viða \ nokkuð skemmt. | FiSKJAFLI nokkur, er gefur Íi að róa. Síldarafli lítill j net, og enginn í nót. ,,ELÍK“ lagði fyrir skömmu . út, með hið bilaða reknetaskíp 5 „Fönix“ í eptirdragi, en hefir víst hreppt hvassviðri úti fyrir | landinu. j Reknetaskipin „Alstein", „Skolma“ og „Clf" lögðu líka út litlu síðar, en sneru aptur fyrir stormi og ósjó. „Skolma“ mun einna hæst að hlut af reknetaskipunum, með föCO tn. „Alstein“ hafði 1400 i tn„ og „IJlf“ um 1000 tn. 1 „EGrlLLw fór héðan á ákveðn- um degi. Dispo.uent Stefán Gruðmundsson var með skipinu hingað en reið héðan á Búðarn eyri í Reyðarfirói og fór Jjar aptur á skipið. Jónas lækujr Kristjánsson kom hingað aptur að norðan með „Ag]i“. ,,YEsTA“,' skipstjóri Grod- fredsen, kom degi seinna en áætjað var, hafði tafizt einn Dáinn ( dag í pórshöfn við sunnudaginn, er nýlega í Ileykjavík, söng- • er Læreyingar halda strangt kennari og organisti J ó n a s ! helgan. Helgason, er um langau ald- ur hefir með heiðpi og sóma unnið að Jjví, að utbreiða Jpekk ingu á söng og££keunt fjölda organista út um allt land. Hann var sæmdur heiðursmerki Dannebrogspji^p|ia. Drnknnn. ÍÞann 7. cáÓ‘pteiíiber drukknaði cand, phil. Áþlfi, fur D a v í ð s- s o n, aí hes'tí V'Horgá. Ólafur ^om úr plöntu- og steinaleit og hefir víst haft geymslukassann á bakinu, og..háiih feVerið nokkuð juingur, rt'g' dregið‘’hann í kaf, Með skipmu var mesti fjöldi farþega, þar á meðal Ceorg læknir Georgssou, snöggva ferð til Keykjavikur, Hallgrimur Jónassou frá Kolfreyj ustað til Patreksfjarðar, mr. Ward o. fl* Hingað kom Lárus Tómasson béksali, fra utlöndum, og Steíán I. Sveinsson iögregluþjónn frá Lskifirði. Héðan fór með Yestu: fröken Sósa Jörgensen til Kaupmanna- hafnar og D. 0stlund prent,- smiðjueigahdi tíl Reykjavikur. „KRYSTAL", skipstjóri Gun- oit'sen kom hiagað á fimmtu- * Leturbreyting af mér — K. E. dagskvöld með vprur tii O. W. Arviuger og fer héðan norður- ÁMINMG. Yér viljum al- varlega áminna bæjarstjórnina um að gæta bess, að eigí séu göt á smábrúm bæjarins nú e; haustmyrkrið fer að og hér sækir fjöldi fólks til kaupstað- arins i sláturtiðinni, svo slys hljótist eigi af. — Mylega fór hestur ofanum gat á brúnni hjá pósthúsinu og þar á höfuðið og maðurinn langar leiðir fram af Þvílík göt eru bæði á brúnni fyrir Framan fremstabæ á Búð- eyri og ábrúnnihjá Framtíðinni. Til þeirra sem neyta hins ekta Kínalifselixirs. Með því að eg fefi komizt aé því að það eru margir sem efast um, að Kínalífsebxírinn sé eins góður og hann var áður, er hérmeö leidd athygli að því, að hnn er alveg eir.s, og látinn fyrir sama vcið sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir því að hægt er að selja hann svo ódýrta er sú að flutt var býsna mikið af honum til Islands áður en tollurin gekk í gildi. peir sem Kínalifselixirinn kaupa eru- beðnir rækilega í'yrir að líta e ptir sjálfs sín vegna, að þeir fái hin egta kínalífselíxir með einkennum á miðanum Ki'nverja með glas í hendi og íirma- nafnið Waldemar Petersen Eredriks- havn, og ofauá stútnum— í grænu lakki. Fáist ekki elíxírinn bjá kaupmanni þeini er þér skifgj við eða sé sett upp á honum meira eu lkr. 50 a. eruð þér beðnir að skrifa mér im það á ssrifstofu mína, Nyvei K jöbenhavn. cWaldemar ^etersen Erederikshavn. CRAWP0RDS ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWEORD & SONS, Edinburgh og London fstofnað 1813 Einkasali yrir Island go Eæreyjar F, Hjorth & Go. K/'öbenhavn K. The Edinhurg Roperie & Sailcloth Co. Ltd. Glasgow stofnsett 1750. búa til: fiskilínu,hákarla- línu, ka’ðla, nctjagarn, segl gtrnsegldúka, vatnsheldar p r e s e n i n g a 0. fl. Einka nmboðsmenn fyri Island og Færeyjar: F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn. K WHISKY Wm. EORD & SON stofnsett 1815. Aðalumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Undertegnede Agent' faar Islands Ostland, for det kongelíge octroj - erede almindelige Brandassuranse Compagni for Bytininger, Yarer, Efíecter, Krea- turer Hö &c. stiftet 1798 i Kjöben- havn; modtager Anmeldelser om Brand- forsikring, meddeler Opplysninger om Præmier &c. og udstedc Policer. C. D. Tulinius. SKANDINAVISK Expo rtknaffe Srrogat Kjöbenbavn — F. Hjcrth & Co 9 skraut og óhóf, þú hefir veitt mér of alvarlegt og skynsamlegt upp- eldi til þess — þú hefir kennt mér að meta rétt hina æðri þýðingu þes?a lífs. Mér hefir ætíð staðið á sama um heinislífið með öllum þess skemmtunum, eg hefi tekið þátt í þeim, af þvi forlögin hafa skipað mér þetta sæti í mannfélaginu; en msr mundi þykja enaþá vænna um ást raíua og hamingju, ef eg hlyti ekki að láta aðra fá hlutdeild í henni. — það er líka það einasta, atriði, sera unnusti minn og eg ekki erum sammálaum,14 i \ „því trúi eg vél.“ « „En hvað þú segir þetta gremjulega, frænka mín! Er það rangt, þó Eriðrik Karl sé glaðlyndur og njóti lífsins í fyllsta mæli? Kei, því fer fjarri, og, þegar hann hefir efni til að lifa að höfðingja si* og honum ber skylda til að halda uppi veg og risnu ættar sinnar, þá læt eg hann ráða fyrst um siun, til að reyna hvort steína hans sé ekki æskilegri og réttari en mín.4' „þú ætlar þér að láta af þinni skoðun?“ Gundula leit niður fyrir sig, svo brúð irslæðan huldi andlit liennar. „það yrði líklega erfitt, en ekki ómöguSegt, Eg víí gjarnaii gjöra manni míuum allt til geðs. „Jafnvel þó það komi í bága við skyldur þifiar?“ } Hin unga brúður leit upp, skelkuð. „Hvemig ætti það að verða.?“ „Ætlarðu af blindni að láta allt eptir manni þínurn? Eiginkonan hefir stundum livassari sjón en ógipta stúlkau.11 Hið b^ómlega andlit fölnaöi, Gundula leit hægt upp og horfði alvarlega á frænku sína.' „Ef Eriðrik Karl hokkru sinni Lreytir ódrengilega — og eg vona t’J Guðs að það verði aldrei — þá mun eg ekki verða honum sammála, heldur bre/ta eins og mér finnst réttast.“ Hún stundi víð og leit aptur niður fyrir sig eins og hún hrædd- ist sin eigin orð. „En hvernig ætti það þá að ske? þó hann eyddi aleigu sinni í spilum. þá skaðar hann ekki aðra með því, heldur aðeias sjálfa®

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.