Austri - 28.09.1903, Blaðsíða 4

Austri - 28.09.1903, Blaðsíða 4
NR. 32 AUSTEI 120 komu nú með „Ceres11 til niavðrur Stefáns i Steinholti, Ennfremur: Stúfasirs, margbreytilegt og ljómandi, Milliskyrtudútar, óvanalega góðir, Svampar, Sápur og margt fleira fæst nú í kauptíðinni mjög ódýrt fyrir peninga hjá Stefáni í Steinholti. Stefán í Steinholti skorar hér með viasamlega á alia viðskiptamenn sína nær og fjær að borga npp skuldir slnar í næsta mánuði. J ædercns U Idvarefabrike Aalgaards ullaiverksmiðjur hafa náð meiri viðskiptum hér á landi en nokkrar aðrar verk- smiðjur og áunnið sér almennings hýlli. fær vinna úr íslenzkri ull fjölhreyttar tegundir af karlmannsfataefnnm, kjóladukum og gólfteppum. Rúmáhreiður bæði einlitar og kóblóttar, mjög skrautlegar, kvennsjöl og allskonar prjónafatnað. Verð hjá þeim er lægra en hjá flestum öðrum og afgreiðsla hin allra bezta, U m b o ð s m e n n verksmiðjunnar hér á landi eru: hafa áunnið sér hylli allra peirra er reynt hafa fyrir vandaða VÍnnu Og framúrskarandi fljota afgreiðslu. Sem dæmi upp á afgreiðsluna, má geta pess, að úr ull peirri er send var héðan af Seyðisfirði 4. febr. 25.marz og 15. maí s. 1. komu dúkaruir hing&ð 5. apr. 13. maí og 23, júní. Aðalumboðsmaður á íslandi JÓH JÓUSSOU Múla, Seyðisfirði. U roboðsmann: A Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson — Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálmason — Eskifirði verzlunarstjóri Sigfús Danielsson — Breiðdalsvjk, pöntunarstjóri Björn R. Stefánssou — Stykkishólmi. verzlunarmíiður Hjálmar Sigurðsson • — Isafirði, verzlunarmaður Helgi Sveinsson — Steingrímsfirdi Ctir. Pr. Nielsen — Oddeyri, verzluuarmaður Kristjáu Guðmundsson — Húsavík. snikkari Jón Eyjólfsson — Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson Lóni — pórshöfn, kaupmaður Björn Guðmundsson — Vopnafirði. verzlunarmaður Olafur Metúsalemsson Verksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt uJlinni, vel pveguar tuskur úr u 1 1 Sýnishorn af fatadúkum frá verksmiðjunni — sem einnig vinnur sjö!. rúmteppi og gólfteppi — hefir hver umbcðsmaður- — Sjáið pau og sendið ull yðar til umboðsmannanna, ef pér viljið fá vandaða dúka og fljóta afgreiðslu Dpphoðskuldir frá uppboðúju á Krossi t Pellum 25. apríl s. 1. áttu að vera borgaðar fyrir lok júlímiuaðar s. 1. pær skuldir frá pessu uppboði, er ekki verða borgaðar í pessari haust-- kauptið, verða tafarlaust teknar 10 g t a k i | Krossi pRíin 23. sept. 1903 Páll Palsson. Á Borgarfirði hr. porst. Jónsson. Vopnafirði — Einar Runólfsson. pórshöfn — Jón Jónsson. Húsavík — Aðalst. Kristjánss. Akureyri — M. B. Blöndal. Siglufirði -- Gnðm. Davíðsson. Skagafirði — Pétur Pétursson. Borðeyri — Guðm.Theodórsson. A ísafirði hr. Sigurgeir Bjarnason. — Oýrafirði — Guðni Guðmundsson. I Reykjavík — Ben. S. j>órarias3on. — Vestm-eyj, — Gísli J. Johusen. Á Hornafirðí — porleifur Jópssou, — Ojúpavog — Páll H. Gislason. — Eskifirði — Jón Hermanussoa. — Sevðísfirðj — Eyjóltur Jónssou. Reyuið hín uýju ekta litarbréffrá BUCH'S LITARVERKSIDJU Kýr ekta demantssvartur litor — Tíýr ekta dökkhlár litnr — — hálfhlár — — — sæhlár — AUar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagrau ekta lit, og gsrist pess eigi pörf, að látið sé nema einu sinni í vatnið (An „beitze:‘). Tii heimalitunar mælir verksmiðjan að öðra leyti fram með sínam viður- kenndu, öflugu og fögru litum, sem tíl ern í allskonar litWeytingum. Fást hjá kaupmönnum hvervetna á íslandi. Bucli’s litarverksmiðja, Kaupmannahefn V Stofnuð 1842 — Sæmd verðlaunum 1888. Abvrgðarmaður og ritstjóri: | Prentsmiðja Cand. phil. Skaptl Jósepasou. | feorsteins .T. G. Skv.ptasonar. 12 hamingjusamasta, brúðnr í allri veröldinni, og á öllu landinu er ekki til öfundsverðari kona en eg.u „Guð gefi pað!“ hvíslaði gamla konau og kyssti á enni hinnar unga stúlks, en I sama bíli opnuðust dyrnar, og greifínn af Hoh»n- Esp breiddi faðminn á móti ástmey sinni, frá sér numiun af fögnuði og goðum líkur að fegurð. Agatbe vildi ekki trufla elskendurna. Hún gekk útað gluggan- um. Vissnlega var ekki hægt að sjá neitt fegurra en pessi ungu, fríðu brúðhjónaefni, sem föðmuðu hvort annað með innilegum föguuði ________ en samt sneri húu sér vi?, eius og henni félli illa að horfa á pau. Niðri á strætinu pyrptust menn utan um skrautvagn greifaua. A vagnhurðinni gaf að líta 3kjaldarmerki ættarinnar; bjórn á s'yiltum feldi. Mundi Gundula geta öðlazt prótt bjarnarins, ef 4 pyríti að haida? Agathe stundi við- I>ossi unga, fagra prekvaxua stúlka, sem gat stöðvað ólma hest eius og valkyrja, var pó ekki nema veik, elskandi kona, sem mundi láta allt eptii elskhuga sínum. Paðir liennir vai blindur, pegar hann talaði um fastlyndi hennar. Og pó höfðu augu hennar tindrað af reiði, pegar hún hafði getið pess td að maður hennar kynni að geta breytt ódreugilega. En hvort heldur greifafrúin af Hohen-Esp yrði að hefja baráttu fyrir sér og sínum, eða hún mundi örmagnast undir forlögum sínnm, pá hafði Agathe frænka hennar nú séð um hag hennar — og barna hennar. — Kammerherrann var kominn inn í herbergið. Hann hafði búizt hinum skrautlega einkennisbúningi sinum, er fór honum mjög vel; prátt fyrir hækjuna gekk hann beinn og bar sig vel, gleðisvipur var á andliti hans. „Eg er glaður yfir að Guð hefir leyft mér að lifa pennan dag,“ hafði hann sagt um morguninn. 13 Hann horfði með unun á ungu brúðhjónaefnin. Svo gekk hann til systur sinnar. „Komdn, trygglynda fðsturmóðir, vagninn bíður okka».“ Gömlu systkiniu leiddust út. Priðrik Karl vafði brúði sína fastar áð sér og horfði í hin ljómandi augu hennar. „Nú ert pú raín, Gnndula“ hvíslaði hann. „Um tima ok eilifð.“ ,.0g pú mnrit aldrei elska neinn annan mann?“ „Hvernig geturðu spurt svona? Hann hló. „Og elsku konan mín, ætlarðu aldrei að hnlda neinu levndu fvrir méi?“ Honnm var víst ekki mikil alvara með pessarí spurn- ingu, pví hann aðgætti ekki svip hennar um leið, hann strauk hend- inni nro hár hennar og tók ekki eptir, að húr hrökk saraan og föln- aði, hann bjóst víst ekki við neinu svari, pví hann sagði rétt á eptir: „lundælu augun pin segja mér líka frá pví, og í peim mun eg daglega lesa að pú sért sæl! Já, Gundula, eg vil allt vinna til að gjöra líf pitt ánægjulegt og farsælt. Gundula, elskar pú roig?“ Hún játaði honum hljóðlega með grátstaf í kvorknm. Sólin sKoin á hann, en 1 hug heiiDar fólst dimmnr skuggi «g með sjáfl’n sér hugsaði bún óttaslegin: Agathe frænka! Rví gjörðirðu petta?" II. Greifinn af Hohen-Esp, og hiu unga inndæla kona hans, voru talin að vera hin gæfusömustu hjón á öllu landinu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.