Austri - 28.09.1903, Blaðsíða 3
NR* 38
A U S T B I
119
an segja siöustu skip góðar
síldarhorfur, En hvalina vantar
þar sem annars staðar til |>ess
að reka sildina úr djúpi fjarð-
anna upp ab landinu, svo kast-
að verði fyrir hana.
REKJTETAGUEl/SKIPlir eru
alltaf að koma hér við á leið-
inni að norðan heim til sín og
hafa flest aflað töluvert, og t#m
ágætlega, svo það má sjálfsagt
búast við heilum flota af |)eim
frá Korvegi að sumri.
KJ0TYERÐ er þotta
45 pd. skrokkar 20 aur, pd.
40—45 pd.skrokk. 18 — —
35—40 pd.skrokk. 16 — —
fyrir neban 35 pd. 14 —1 —
Mör 22 aura pundið
Gærur kr. 2,25 2,00 1,75
1,50 1,00—1,25.
„MERKUR", flutningsskip
stórkaupmanns Thor E. Tulinius
var hér um fyrri helgi á leið
til útlanda, Með skipinu var
Gubm. Hjaltason með konu og
dóttur og verziunarmaður Hann
es Ó. Magnússon.
„EWlYA“ för héban dagínn
eptir- |>að skip er eitthvert
stærsta vöruflutningsskip, er O.
¥. Erfingjar hafa haft.
,HÓLAP“ komu hér eptir
áætlun og tóku hér mikið af
Ward-flski til Reykjavíkur. Hefir
herra Ward verið selt mikib af
hálfþurrum fiski áflestum fjörbum
hér eystra til stórhagnaðar fyrir
seléndur á þessu ákaflega óþurka
sama sumri.
Með Hólum var ekkjufrú
Guðrún Bja; nardóttir með 2
dætrum sínum, verzlunarmabur
Jón Jónsson frá J>órshöfn á leið
til Reykjavíkur; fru Magnea
Rasmussen og Davíð Kristjánsson
frá Gunnólfsvik. Eanfremur vega-*
bötamennirnir af Sandvíkurheiði
o. fl,
„CERES“ var hér um miðja
fyrri viku og með skipinu kaup
maður Y. Claesen frá Sauöár-
krók o. fl.
„MJ0LNÍR“, skipstjóri End-
resen, kom og fór á laugardag-
inn. Með skipinu var ekkjufrú
þuriður Johnsen til Akureyrar;
fröken Sigríbur Sæmundsen frá
Blönduós, kaupm. Halldór
Runólfsson Bakkafiröi, aðalumH
bobsmaður Mr. Pike Wards
fyrir Norður- og Austurland.
„PRANKFORT, “ sauðaskip ^
Pöntunarfélagsins fór héban i
gærkveldi meb rúm 2000 fjár
frá Pöntuninni og Framtíöinni.
Frankfort er eitthvert hrab-
skreibasta fjárflutningsskip, er
hingab hefir komið, var hingab
upp §4 tíma, en hafði þó ekki
fulla ferð. Er það mikill kostur
við fjárflutningsskip, að þau séu
sem hrabskreibust, því 6kemur
þjást skepnurnar og leggja
minna af 4 leiðinni.
„SAGA“ (gufuskip) kom i gær
frá Reykjavík til þess ab taka
fisk hér eystra fyrir verzlunina
„Edinborg".
„D1D0“ kom í dag frá utl.
Nýju8tu útlendar fréttir
E d w a r d konungur heíir sampykkt
brottför peirra Ritchie, Hamiltons og
Chamberlains úr ráðaneytinu. Segir
Chamberlain í bréfi til ráðaneytisfor-
seta Balfour, að hann víki sæti til þess
að fá frjálsari hendur að berjast fyrir
verndunartollunum og nánari satnbandi
milli móðurlandsins og nýlend&nna, og
ætla margir Balfoar honnm undir
niðri samdóma, og muni hann »tla að
halda fram einhverri miðlunarpélitfk.
Hé r m e b tilkynnist mínum
háttvirtu skiptavinum, ab
eg er nú fluttnr alfarinn
af Yestdalseyri inn á Fjarðar-
öldu, Bústaðar mínn er hér í
Barnaskólahúsinu uppi á lopti,
en skósmíbaverkstofa mín er í
húsum fyrv. kaupm. Andr. Ras-
musens, þar sem vínsölúbúðin
var áður.
Eg vo.ua að h’mir háttvirtu
skiptavinir láti mig njóta þess,
að eg hefi gjört það þeirra vegna
að flytja hér ’nn á 01duna. Get
eg fullvissab menn um að eg mun
nú jafnvel öllu fremur en áönr,
reyna ab sýna það, ab á skó-
smíðaverkstofu minni er hm
fljótasta afgreiðsla og vandaöast
verk.
Fjarðaröldu 28, sept- 1903.
Yiröingarfyllst
Jón Lúðvíksson-
VOTTORÐ.
TJnditritaður hefir 2 síðustu árin
þjást af mikilli taugaveiklun og þrátt
fyrir pað að eg hefi hvað eptir annað
leitað læknishjálpar við pessum sjúkr.
dómi mínnm hefi eg engan bata feng..
ið. Síðasta vetur brúkaði eg svo binn
heimsfræga Kína-lífs-elexír frá herra
Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og
er mér sönn ánægja að votta pað
að eptir að hafa brúkað pennan ágæta
bitter, fann eg til mikils bata og vona
að verða íullkomlega heill heilsu ef eg
neyti Klna lífs elixirsins framvegis.
Fegðum (Sfaðarholti) 25. aprfl 1902*
Magnús Jónsson.
Kínalifselixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á islaudi án tollálags,
1 kr. 50 aura flaskan.
Til pess að vera viss um, að fá
hinn ekta Kinalifselixír, ern kaúp-
endur beðnir að líta eptir pví að
V. P,
F.
standi á flöskunum í grænu lakki og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Yaldemar Pet-
ersen, Frederikshavn. Skriístofa
og vörubúr,
Nyvej 16 Kjöbenhavn.
Til þeirra sem neyta hins
ekta Kínalifselixirs.
Með pví að eg hefi komizt a^ pví
að pað eru margir sem efast um, að
Kínalifselixírinn sé eins góður og hann
var áður, er hérmeð leidd athygli að
pvf, að hann er alveg eins, og látinn
fyrir sama vcið sem fyr, sem er 1 kr.
50 a. glasið, og fæst alstaðar á Islandi
hjá kaupmönnum. Astæðan fyrir pyí
að hægt e.r að selja hann svo ódýrt
er sú að flutt var býsna mikið af
honum til Islands áður en tollurin
gekk í gildi.
þeir sem Kínalifselixirinn kaupa ern
beðnir rækilega fyrir að líta e ptir
sjálfs sín vegna, að peir fái hin egta
kínalífselíxir með einkennum á miðanum
Kínverja með glas í hendi og firma-
nafnið 'Waldemar Petersen Fredriks-
V P
havn, og ofauá slútnum—~r——
í grænu lakki. Fáist ekki elíxírinn
hjá kaupmanni peim er pér verzlið
við eða sé sett upp á konum meira en
1 kr. 50 a. eruð pér beðnir að skrifa
mér um pað á ssrifstofu mína, Nyvei
Kjöbenhavn.
<Wa.ld.emar ^etersen
Frcderiksliavn.
SKANDIN AYISK
Exportknaffe Snrrogat
Kjöbenhavn -- F. Hjorth & Co.
14
Ekki af pvl að auður og skraut umkringdu pau, ekki af pví að
sorgir cg áhyggjur höfðu aldrei barið að dyrum hjá peim, ekki af
pví að pau áttu allt sem hægt var að óska sér, — heldar af pví að
pau höfðu geugið í hjónaband af innilegri ást hvort til annarsi Eptir
csk Gundulu dvöldu pau eptir brúðkaupið á Hohen-Æsp, og peir
sem höfðu heimsótt pau par, fengu ekki útmálað hve sæl hin unga
greifafrú væri.
Einveran og kyrðin á hinni gömlu höll voru óendanlega sæiurík,
en hinn glaðlyndi og gjálífi maður hennar gjörði pað aðeins hennar
vegna að vera í pessari útlegð.
Ungu hjönin lifðu inndælu og rólegu sveitalífi fra.n á haustið í
hinni gömlu, afskekktu höll, sera §tóð i skógivaxinni fjallshlíð við
strendur Eystrasalts.
Bað var elzta fasteign ættarínöár, skuggaleg, gömul holl, söm
hinir fyrri eigendur höíðu prýtt á einkennilegan hátt. Hohen-Esp
mátti mcð réttu heita bjarnarborg; pví bæði að utan og innau var
höllin prýdd allskonar bjarnarmyndum. Gundulu hafði í fyrstu orðið
bylt við, ei' hún sá tvo ægilega stóra birni, er raeð gapandi gini
héldu vöxð við hallarbrúna; en hún vandist fijótt við pað, pví hvort
sem henni yarð litið, er húrx gekk um, sá hún ©intómar bjarnar-
myndir. Hún fékk hinar mestn mætur á hinum görnlu ættarsögnum;
og pótfist af pví að vera kommn í ætt við birnina frá Ho'-.en-Esp
og horfði œeð velpóknun á peasa bninu náunga, sem buðu hina nýju
húsmóður velkomna við hvert spor er hún gekk í hinni gömlu
höll.
„Eg skil eiginlega • * í 1 -E;n,“ soyT; Friðr’b T" -1
brosandi eitt kvöld er pau hjónin stóðu nppi á haílartnrninn.m og
horfðu yíir hafið spegilfagurt. par sem sólm var að ganga til viðar.
11
„það gæti mér aldrei komið til hugar að gjöra — pemngarair
eru heldur ekki mín eign enn pá.“
„það getur komið fyrir, að menn reyni alla útvegu, pegar — a
Hún pagnaði allt i einu, en tók svo aptur til máls mjög innilega:
„Bón mín snertir pennan arf. Lofaðu mér pví á pessari stundu með
heilögura eiði, að pú aldrei skulir segja manni pinum frá arfinum.
Lofaðu mér pessu með eíði, et pú vilt létta af mér pungri áhyggjul —
Horfðu ekki svona undrandi á mig! Eg hvorki vil né get sagt pér
ástæðuna til pessarar bónar — en af pví eg hef elskað pig frá
barnæskvt Qg reynt gð gungá pér i móðurstað, pá endurtek eg bón
mína: Lofaðu mér pvi með eiði að minnast aldtei á pessa peninga
við Friðrik Karl.“
Hin unga brúður tárfelltí. Hún tók ntanum hálsinn á frænku
sinni og lagði höfuðið undir vanga hennar.
„þó eg ckki skilji hvers vegna pú biður mig,elsku frænka,pá vil
eg samt gjöra bón pína, til pess að létta af pór áhyggjum. A eg
að sverja við rnynd móður minnar sálugu? Hversvegna á pað að
ganga svo hátíðlega til? þú gjörir mig hrædda! En ég skal gjöra
petía að pínum vilja, elsku frænka, eg er viss um að pú vilt mér
vel.“
Og Gundula lagði titrandi hondina á mynd móður sinnar, og
hafði upp eiðinn, er sknldbatt hana til að pegja yfir arfinum,
„Amen!“ sagði Agathe hátt; hún tók í hægri hönd fósturdóttur sinnar,
kraup niður við hlið hennar og baðst fyrir í hljóði.
Neðan af strætinu heyrðust nú hávær fagnaðaróp.
Brúðguminn kom til að sækja brúðurina. Gunduia hrökk við af
íögnuði og gekk iit að glugganum, Hún sá háan iturvaxinn mann
stökkva út úr vagninum og horfa vonaraugum upp í glugg-
ana.
Nú færðist roðinn aptur i kinnar hennar og hjartað barðist í
brjösti hennar, hún faðmaði frænku sína að sér, frá sér numin af
gleði.
„Eg lcf unnið eiðinn, frænkn og eg skal halda hann, pó eg vi+i
ivð Friðrik Karl muni aldrei spyrja xnig um pessa peninga, og að við
aldrei nmnum purfa á peim að halda. Ó. elsku frænka, eg er hin