Austri - 31.10.1903, Blaðsíða 3
TSTL 3(5
ADSTtl
135
sem gltólastjóri og er sjálfur hinn
vitrasti maður, pretmikill og einarður.
IPjófn&ðnriim á sýBlTmanns-
kontornum.
Sýslumaður A. Y. Tulinius hefir
nú terið hér eptir landshðfð ingja
skipun, (en ekki amtmanns,) Jallt frá
komu „Egils" og bar til „Ceres“ fór,
til pess að rannsaka framburð Odd-
rúnar Sigurðardóttur p?i máli Tið-
víkjandi. Eiga ýmsar mótsagnir að
vera framkomnar gegn Oddrúnu. En
hún kvað sjáít' standa fast við fram-
burð sina, v,
Tók pvi gýslumaður Oddrúnu nú
með »ér til Eskifjarðar til framhalds.
prófs, og leyfði, af alkunnum góðvilja
sínum, sjni hennar ungnm að fara
suSur með henni.
Seyðisfirði 31. oktober 1003
Veðráttan Íiefirj bar til
siðustn ilagana, verið mjög úr-
komuBÖm, en nú etillt veöur og
frepiur hlýtt.
Fiskiafli hefir nú verið
fremur góður, er á sjó varð
komizt.
,V «sta“ kom nærri áætlun.
Með skipinu var frá Englandi
Ðisponent Jón Jónsson frá Múla
og frú Christensen frá Akureyri.
Héðan tók sér far frú Björg
Gunnlögsaon með dóttur sinni
heimleibis til Skagaetrandár.
,H ó 1 a r“ komu úr norðnrferð
sinni i7. J>- m., höfðu tafizt við
Blönduós. Kristján Jónsson út-
vegsmaÖur kom heim með skip-
inu.
Með því var og innri trúboöi
Astvaldur Gíslason, er hélt fj^l-
sótta prédikun í Bindindiahúsinu
kvöldiðeptirog sagbist prýbilega.
Meb Hólum var fjöldi Sunnlend-
inga.
„Ceres* kom hér 28. þ. m.
hafbi tafizt á Skagafirbi.
Með skipinu vorú, aiik alþm.
Hermanns Jónassonar: konsrul J,
V. Haviteen á leiö tíl Hafnar,
mr. Smale á leið til Engl&nds.
Oddnr Jónasson frá Hrafnagili
og Lárus Jóhannsson frá Botni í
Eyjafirði, báðir á leib til lýö--
háskólans í Askov á Jótlandi.
Hingað kom fröken Anna Step-
hensen.
„Per vie“ kom her nýlega
snöggvast við á norðurleið.
Seyðislj’arðar apotek
hefir nú til ágætt meðal við
niburgangssýki á fe, er hefir
reynzt agætlega 1 útlöndum.
Ættu fjáreigendur þvi að <ná
meðalinn að sér sem fyrst, svo
þeir gætu þegar gripið til þess
er fé þeirra veikist af þessum
sjökdómi. Meðalið er mjög
ódý; t.
Fyrirlestur
I Q.T.húsfnu á Búðareyri sumradagiun
kl. 7 BÍðdegis.
D. Östlimd.
Prestssetrið Hof
í Vopnaflrði
fæst til ábúðar í næstkomandi
fardögum Allar upplýsingar
gefur undirritabnr sóknarprestur
S. P. Sivertsen.
Svart bréíaveski
befir tapa*t á götnm bæjarina. I
voru 3 seudibréf til manna hér á
Seyðisfirði; auk pess ýmsir miðar og
reikningar. Finnandi skili á skrifstofn
Austra.
SKANDINAYISK
Exportkaffe Surrogat
F. Hjorth& Co — Kjöbenhavn
VOTTORÐ.
Eg hefi nálægt raissiri látið sjúkl-
inga mína endnr og sinnnm taka iun
Kínalífselixír hr. Waldemar Peterseni,
Íegar eg hefi álitið pað við eiga. Eg
efi komizt að rann um að elixírinn er
ágætt meltingailyf, og séð læknandi
áhrif hans á ýmsa hvilla t,. d. melt-
ingarleysi eða meltingarveiklun sam-
fara velgjo og uppköstum, þraut og
pyngsli fyrir brjósti, t&ugaveiklun og
hjartveiki. Lyfið er gott og eg mæli
óhikað með pví.
Kriitjaníu.
Dr. T. R o d i a n.
Kínalifselixirinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á lslandi án tollálags
1 kr. 60 aura flaskan.
Til pess að vera viss um að fá
hinn ekta Kinalífselixír, eru kaúp-
endur beðnir að líta eptir bví að
V. P.
standi á flöskunum í grænu lakki og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi og firmanafnið Valdemar Pet-
ersen Eredenkshavn. Skrifstofa
og vörubúr,
Nyvej 16 Kjöbenhavn.
Hundur,
svartflekkóttur að lit, með ól ura háls-
inn, hefir nýlega tapazt hér á Seyóis-
firði. Hundutinn er stór, með litil
uppstandandi eyru; hann gegnir nafn-
iuu „ P 1 a t o “. Sá,sem yrði var
við hund pennan, er vinsamlega beðinn
að gjöra undirrituðum aðvart sem
allra fyrst.
Vestdal, 22. okt. 1903.
Oddur Sigurðssoa.
Brnuií & Andorsen
5ÆBE
°3
v a s aklú t a ilmv ö tx
fá meðmæling sem hin beztu nýtízku
ilmefni.
Fiskinetaverksmið j an
Danmark
fulltrúi
herrar F. Hjort&Co„ Kjöbenhavn,
hafa á boðstólum allskonar net og til*
búin fiskiveiða-ábold,
sérverzlun:
síldarnet, nœtnr og
einkaleyfð lagnet,
Bezta vara. — Vandaðasti frágangur.
Lægsta verð.
WHISKY
Wm. EOJRD & SON
stofnsett 1815.
Aðalumboðsmenn fyrir Island og
Færeyjar
F. Hj orth & Co.
Kjöbenhavn K.
Fálta neftöbakið
er
bezta neftobakið.
30
„Plýttu pér pá af stað. þú sérð að barninu og mér líður
ágætlega, og pú parft ekki að dvelja lengur okkar vegua.“
„Eg hef áformað að fara til Sin ítemo á morgun. Vilt pú
ekki koma með? Við getum trúað Agathe fræuku fyrir drenguum á
meðan.
Hún hrissti hófuðið.
„þú gleymir, að eg hefi b&rnið á brjósti. það er líka miklu
frjálslegra fyrir pig að vera laus og liðugur og purfa ekki að vera
að hugsa um aðra. Hve lengi vecðurðu að heiman?“
„það er á Guðs valdi. Bið pú hann þoss, að eg megi bráft
snúa tieim aptur hraustur og heilbrigður! Æ, Gundula — þú getur
ekki gjört þér í hugarlund hve gjarnan eg vildi vera kyr hjá
ykkur!“
Hann leit ekki á hana, er hann rnælti pessi orð, en laut undir
vanga hennar.
Hann fór — 0g Gundula sfóð uppí í turninum og horfði á eptir
^agnirnm, sem hann ök af stað í.
Hann veifaði til hennar með vasaklútnnm sínum paneað til va°n-
inn rar kominn í hvarf á bak við stóru trén.
„þefta 6r réttnefnt skilraðarveður,- Imgsaði Gundala og horfði
y'r mn ’Jr,a, haustlega skög. það var hráslaga veður og rignin»
Gundula fór að bkjálí'a.
Bárurnar nsu á sjónum i fjarska, hvítfroyðandi, og blöðin hrundu
af triánum.
, Lrnhver ópekktur tómleiki kom yfir Gundulu; heani fannst allt
i emu að heimurinn mundi aldrei framar geta orðið bjartur og
27
segir að eg hafi illkynjað kvef, og að mér muni verða gott af lopts-
breytingu."
Gundulu hafði aldiei fyr komið til húgar að maður hennar færi
með ósanuindi. Nú hvessti hún á hann augun og svaraði engu, en
hann leit undan.
Nokkrum dögum síðar ól Gundula sveinbarn. Óumræðilegur
fögnuður gagntók hjarta hinnar ungu móður pegar hinn nýfæddi
sonur var lagður í faðm hennar.
Greifinn lét einnig í ljósi gleði sína og eýndi konu sirmi hina
mestu blíðu og viðkvæmni, — en óróleiki hans hvarf ekki og bann
gat ekki haldið kyrru fyrir lengi í senn.
Fyrir hugskotsjónum hans standa tvö stór, blá barnsaugu, sem
horfa á bann alvarlega og ásakaadi, eins og pau vildu dæma hann,
og lítill munnur spyr hann aptur og nptur:
„Hvar er arfur feðra minna?“
þessi orð létu í eyrum hans sem pruma og hann audvarpar:
„Hvemig átti mig að gruna að múúdi eignast son! Eg var
engum skuldbundinn meðan eg átti engin börn!“ ~
„Pln röddÍD hélt áfram ásökunum sínuro:
„Hugsaða pig um! Jafnvel áður en pú kvæutist, og fyrstu árin
af hjónabandinu eyddir pú stórlé. — Hugsaðu pig um? Hvar er
arfur feðra minna?"
Friðrik Karl hnígur uppgefinn niður á stól.
Hann parf ekki að hugsa sig um, hann veit hvað orðið er af
peningunum. Fyrir hugskotsjónum hans stendur græna borðið sem
gullpeningarnir velta á.
það er hræðilegt svar, sem barn hans á í vændum.
Bann getur ekki afborið ásakanir samvizku sinnar. Hann má
til að vinna aptnr pað sem hann hefir tapað, hann verður uð bjarga
ér frá gjaldproti, hann hlýtur að gjöra pað, ef hann á íá prek
ti[ að líta framan í koira sína og barn.