Austri - 11.11.1903, Blaðsíða 4

Austri - 11.11.1903, Blaðsíða 4
Mí, 37 AUSTEI 140 Háttvirtum dömum bæjarins er hérmeð til vitundar geíið, að eg hef sett á stofn saumastofu fyrir allan kjólasaum og annan kvennfatnað bæði handa ungum og gömlum. Sniö og annar f'rágangur verður eptir nýjustu tízku og öll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Ágætur brjóstsykur, fæst með mjög góðu verði í brjóstsykurgjörðarhiisi mínu á Fá- skrúðsfirði. Brjóstsykurinn er búinr. til eptir hinum beztu utlendum fyrirmyndmm. — Verður aðeins seldur kaupmönnum. Thor É. Tulimus. Fáskrúðsfirði. Vinnustofa min er i húsi Rolf Johansen á Fjarðaröldu, loptinu- Seyðisfirði 3h október 1903. Jóhauna Jónsdottir. uppi hafa náð meiri viðskiptum hór á landi en nokkrar aðrar verk^ smiður og áunnið sér almennnígs hylli. j>ær vinna úr íslenzkri ull fjölbreyttar tegundig af karlmannsfataefnum kjóladúkum og goíftepptim. Rúmáhreiður bæði eulitar og kóblóttar mjig skrau'tLegar kveuasjöl og allskonar prjónafatnað. Verð hjá þeim er lægra en hjá flestum öðrum og afgreiðsla hin allra bezta, U m b o ð s m e n n verksmiðjunnar hór á landi eru: Á Borga rfirði hr. þorst. Jónsson. - Vopnafirði — Einar Runólí'sson. J>órshöfn — Jón Jónsson. — Húsavík — Aðalst. Kristjánss. — Akurejri - Sighifirði ■ - Skagafirði — Borðeyri —- M. B. Blöndal. •— Guðm. Davíðsson. — Pétur Pétursson. — Guðm.Theodórsson. Á írafirði hr. Sigurgeir Bjarnason — Dýrafirði — Gruðni Guðmundsson í Reykjavík — Ben. S. þórarinsson — Vestm-eyj. — Gísli J. Johnsen. Á Hornafirðí — porleifur Jócsson, — Djúpavog — Páll H. Gislason. — Eskifirði — Jón Hermannsson. — Seyðisnrði — Eyjólíur Jönsson. Naar de sender 15 Kroner til Klædevæveriet Arden, Danmark, faar de omgaaende Portofrit tilsendt 5 al. 21/* al. br, blaa eller sort Kamgarn: Stof til en jernstærk elegant Herredragt. For 10 Kr. sendes Portofrít 10 al. Marinsblaa Cheviot til en solid og smuk Damekjole. Allar aðgjörðir á blikkílfttu* ogemailleruðum húsgögn- um verða mjög ódýrt og fljótt af hendi leystar bjáj Sigurð' Sveinssyni á Búðareyri. Fiskinetaverksmiðj an Da-nmark fulltrúi úerrar F, 33/jort & Co,, Kjöbenhavn, hafa á boðstólum allskonar net og tiD húin fiskiveiðaGihold, sérverzlun; síldarnet, nœtur og eiíikaleyfð lagnet, Bezta vara. — Vandaðasti frágangur. Lægsta verð. Seyðisfjarðar apotek hefir nú til ágætt meðal við niðurgangvsýki á fé, er hefir reynzt ágætiega i útlöndum. Ættu fjáreigendur því að ná mebalinu sér sem fyrst, svo þeir gætu þegar gripiö til þess er fé þeirra veikist af þessum sjúkdómi. Meðalið er nrjög ódý; t, K r ndirsængurfiður fæst ódýrt rnóti peni^gum hjá STWW llVT •J'l'UTATiinT ni Prestssetrið Hof í Vopnafirði fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum Allar upplýsingar gefur undixritaður sóknarprestur B. P. Sivertsen. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: í Cand. ph.il. Skaptl JiSsepssoo. P r e n ts m i ð j a jþorsfetVo-: J. (?. SkaptMonar. I 32 hún gjðrði það, en sat lengi á eptir pegjandi og horfði é pað. Svo bristi hún bpfuðið. „Eg held ekki að hann sé veikur, að rnmnstr kosti ekki á lík- amanum." „það væri enn hörmulegra ef hann væri veikur á sálunní! Hvað feldurðu að gangi að honum?“ spurði grnifafrúin róleg. „Poningaskortur“ svaraði gamla konan stuttlega. J>að létti yfir Gundulu og hún brosti. „panu sjúkdóm er fljótt hægt að lækna.“ „Heldur pú pað?“ Hin unga móðir horfði brosandi á frænku sína, sem var mjög áhyggjufuil á svip. „Já, frænka mín. pú fSizt að eg hef aidrei kært mig um glaum iié skemmtauir.Ef Friðrik Karlhefir ekki efni á að leggja svo mikið i pann kostnað, pá verður hann að dvelja kyr hérna hjá okkur. Við getum svo lifað hér út af fyrir okkur og pá amar ekkert að. „Veiztu að fjárhagur manusins píns er í mesta ólagi? Gundula ypti öxium kæruleysislega. „Eg hefði eiginlega átt að geta gizkað á pað, af pví hann hefir eytt svo ákaflega miklu pessi síðustu ár. En hvað gjörir pað til? Við eigum jarðirnar — og lifurn sparlega nokkur ár, og pá kemst alit í gott lag aptur.“ „Jarðirnar eru pví miður eirki frumburðaróðftl, ekai einu sinni Hohen-Esp er tryggt ættinni.41 Gundula leit upp forviða. „pér skjátlast víst frænka.“ „Nei; aíls ekki. Friðrik Kavl hefir tekíð svo mörg stórlán upp á jarðirnar,að eg er hrædd um að arfurinu pinn mundi varla hrökkv a til að losa af heim veðböndin.“ Greifafrúin náfölnaði. „pað hefir maðurinn minn aldrei minnzt á —.“ „pað cr ófyrirgefanlegt af honum, finnst mér.“ „Guð minu góður!---------Og arfurinn minn-“ „Hvað er að með hann?“ „Ó, Agathe frænka!“ 33 „Honum er pogar eytt!“? Gundula hneigði höfuðið pegjandi. ,,pað er ekki öðruvísi en eg bjóst við,“svaraði gamla konan með belekjubrosi. pá leit greifaírúin af Hohen-Esp upp og leit óttaslegin á fnenku sína. „Eí petta er satt — ef jarðirnar eru veðsettar, hofuðstóllinn eyddur, og Friðrik Karl hefir engin úrræði —• hvað verður pá um son mmn?“ Orðin hljómuðu eins og neyðaróp. Gamla frökenin beit á vörina. „Hann hlýtur að gjalda léttúðar föður síns og vorða öreigi—“ „Agatke í'rænka!“ Gundula greip um handlegg frænku sianar. Hún var föl elns og iiðið lík. „Hafi Friðrik Karl farið svo að ráði sinu, gengur pað glæpi næst,“ sagði húu og stundi við og byrgði andlitið rr.eð höndunum. „Hef egípá verið blind á báðum augum fyrst eg hof ekki séð hvað iram hefir farið í kringum mig? Hef eg gengíð í svefni, úr pví mig hefir ekki grunað hvaða framtíð var búin barni mínu? En petta getur ekki átt sér stað. J>ér skjátlast frænka,— menn hafa skrökvað að pér. J>að getur ekki verið svona illa ástatt, annars hefði Friðrik Karl aldrei farið til San Remo.“ „Hann er farinn til Monte Carlo.“ „Monte Carlo?“ Eldur brann úr augum Guudulu. „Hvernig getur pú vitað pað?“ „Eg sö pað á pessu bréfi,og eg er nögu mikill mannpekkjari til að sjá hvernig maður Friðrik Karl er.“ Gundula reikaði aptur á bak og tók hendinni til hjartans. „J>ú hefir ætíð dæmt manninn minn svo stranglega og miskuaar« laust —“ Hún pagnaði og hlustaði. Jódynur heyrðist úti fyrir. „Er pað hann, sem kemur?“ Agathe gekk út að glugganum og hrökk við.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.