Austri - 20.11.1903, Blaðsíða 1

Austri - 20.11.1903, Blaðsíða 1
Kenmrú': 31jibl.að ámánuði 12 arltir minnst til nœsta aýá)s,ho$tar Jiér á landt aðnns 3 Jcr,, erlcndis 4 ír, SHalddagi 1. júlí. XIII. Ár.jj Uypscgu skriHen btmdw vtð áramót. ögild nema Jcomin sé til ritstj. fyrtr l.oJdó - ber. JLnnl. augl.10 cmro. línan,e$a 70 a. Jiver þuml dálks oghálfu dýuna á 1' síðu. HB. 88 ■ TT~'~7ir'.T^^T'i. i i ■ -Vi..77iir.r. —-Tr, r,.i,7r-T;TT^-,^7Æl AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. Hinum heiðruéu viðskipíamönuum mínum tílkynnist hérmeð að verzlunarmaður minn, herra. Eiríkur Sigfússon, veitir verzlun minni forstöðu í fjærveru minni, og hefir hann ötakmarkaða, heimild til að gjöra viðskiptasamnicga og innkalla skuldir og kvitta fyrir pær. P. t. Seyðisfirði 12. nóv. 1903. Þorsteiim Jönsson (kaupm. frá Borgaríirði) zcrx/jn ir/: csnzsyz tqotccc//;cot:/>j |BDBœ.'*«WU.aKMUaíj »W.T»».T.T'r ~«j |< Hllíl l7lSllTíír«Tr~ Heybirgðir biö 11 da. Yér erurn mjög glaðir yfir pví, að von vor og traust til amtmanns Páls Brierns, sem þess maans er viturleg- ust ráðin niundi kunua til að leggja við hiiium yfirvofandi fóðurskorti, hafa fyl’ilega rætzt, pví hyggnari og skyn- samlegri ráð við heyskorti brenda Ijér austan- og norðanlands on pau, er amtraðurinn leggur til í hiuni ágætu ritgjörð sinni i siðasta Austra, sjáum vér ekki að séa til. J>au ráð eru byggð á viðtækri pekkingu og hinum einlæg- asta áhuga og framkvæmdd,rsörnum vilja til pess að bjarga bændumNorð- ur-og Austuramtsíns heílum ut úr hinum yfirvoíandi heyskorti á komanda ve tri eptír eitthverr. kið voðalegasta sumar, er mer.a muna hér austan- og norð- anlands. Og fað eru allar skynsam- legar líkur til pess, að pessi röð amt- manns, — sem forðum ráð Njáls — muni duga, ef bændur kunna nú vel með pau að fara og búi sig nú í tima undir síðari hluta vetrar og voi’ið, pví „eigi er ráð oema í tíma sé tekið." A petta einkum við hiuar vestari sýslur Nprðuramtsins, Skagafjarðar- og Húnavatnssýslu, er eigi haf’a jafn- tíðar samgöngur við útlönd og hinir fclutar amianna. En líklega má reiða sig á pað, að „Saraeinaða gufuskipa- félagið’1 sendi gufuskip norðan um land í marzmánuði n. k. og með pví \ purfa vestursýsiurnar endiiega að fá fóður- birgðir sínar fluttar og sveitirnar pví að hafa lokið fóðurpöatunum sinum svo snemma, að pær geti iiáð í tæka tíð niður til Kaupmannahamar, svo tími jrröi til pess að seuda pangað npp varafóðrið með fyrsta'skipi „Hins sam- einaða gufaskipafélags“á vori komanda. Emnst uss sanngjarnt, að vestursýsl- nrnar sitji lyrir fannrými í pvi skipi fyrir austursýslunum, er bæði hafa gufuskipaferðir „O. Wathnes Arving. er“s og gufuskipafélagsius „Thore“s til pess að flytja fóður með í tæka tíð. En allir hreppar ættu pá sem allra fyrst að kveða samhuga til funda með sér til pess að ráðgast í tíma um, að birgja bændur með nægu fóðri til út- mánaðanna og vorsins. Yonum vér að kaupm. hér og nyiðra verði vel við nauðsyn almennings í pessu máli og sendi nægar birgðir aí rúgi til landsins í tæka tíð, samkvæmt pont- nnum hreppanna upp á pá kosti, er amtrnaðnr Páll heiir tekið fram í ritgjörð sinni í síðasta Austra hér á undan. Hér er eigi aðeins veimegun hænda i hinni mestu hættu stödd vegna vönt- unar á góðu og nægu vetrarfóðri, heldur má líka ganga að pví vísu, að falli fé manna í vor úr hor til nokk- urra muna, pá muni útSutriingshugur almennings, versta meinsernd landsins, vaxa til muna að vori og næsta sumri og landið missa enn milrinn fjölda af vei vinnaudi fólki; en pannig væri sárgrætilegt að byrja hið nýja tímabil í sögu landsins, er vér nú höfuai loks fengið pað stjórnarfar, er vér megura vel við una og líklegt er að verði til pess að styðja að framförum fósturjarðarinnar, ef hprn hennar kunna að færa sór frelsið í nyt og pauekki sýna föðurlandinu pað ræktarleysi og pao óvit aö flýja pað einmítt pá, er íbúar pess eru orðnir siunar eigin lukku smiðir. Kæru bændur! Munið heilræðí einhvers vitrasta og yður veiviljaðasta embættismanns og sameinið nii krapta yðar til að afstýra hinum yfirvofandi horfelii, látum oss eigi hyrja tuttug- ustu öldina og fyrsta tímabil binsný- fengna sjálfsfórræðis vors með bví að felia bústofn nær hálfs iandsins úr hor fyrir hirðuleysi, óframsýni og samtakalejsi. Auk amtmanns Páls Briern hofir herra kennarí Stefán Stefánsson tekið í strenginn með ^ustra í pessu vel- ferðarmáli í snjallri ritgjörð í „Norð- urlandi“ 51, október s. I. sem fer í mjög l!ka stefnu. og grein amtmanns Páls í síðasta Austra. Stefán kerni- ari er maður hygginn og vel að sér og býr sjálfur fyrirmyndarbúi á Möðru- völlum í Hprgárdal, svo bændum er óhætt að fara að ráðum hans sam- hliða ráðum amtmanns Páls, er sjálfur bjó bezta búi i Bángirvallasýslu áður en bann varð amtmaðar og sem óhætt má fullyrða að muni einna bezt að sér allra ruacna hér á landi í búfræði og búnaðurvísindum. Anðvitað tekur Austri með pakkr, læti á möti ritgjörðum frá bændum um petta nauðsynjamál peirra. Sýslumaðurir.n í Norður-Múlasýslu hefir sýnt Austra pá velvild, að ljá homim til birtingar fyrirskipunarbréf pað, sem hann samkvæint skipun amts* ins hefir nfi p.3, p. m. sent öllum hreppstjórum og hrepprefndaroddvituna sýslunnar, Lík bréf munu aliir sýslu- menn í Norður- og Austuramtinu hafa ritað. Bréfið er á pessa leið: „]par sem heyfengu-r bænda hefir orðið með minnsta móti í sum&r og pað er auk pess faætt við að hann sé sumstaðar nokkuð skemmdur, skal - eg eptir fyrirmæhun amtsins í bréfi dags, 19. f, m. hérmeð brýna fyrir yður, hr. hreppstjóri (hreppsnefnd- aroddviti) að áminna hreppshúa yðar um að sjá fénaði sínum fyrir nægilegu fóðri, og skoðunarmennina; sem kosnir eru á hausthreppa.skila- pingum, að hafa eptirlit með föður- birgðum hreppsbúa, eins og peim er boðið að viðlagðri 50 kr. sekt í lÖKum 9: febrúar 1900.“ Nótafél0giíi eru nú fiestoll farin heim til Norvegs með siðustu skipum,næstum pví undau- tekningarlaust með pví nær engan síldarafla undan sumrinu. Er pað eigi smáræðis fjártjón, er síldarveiðarnenn með nót hafa pvi heðið hér við landá pessu sumri og lendir pað stórtap mest á i n n I e n d a ra mönn a rn- Munn nú hvalveiðamenn og peirra fylgifiakar og leigutól una ve). hlut sínum, par sem líkindi eru nú t'il, a8 peir hafi í sumar færzt nær pví ‘ að eyoileggja alveg síldarveiði með nót hér við land, pví úthaldsmenn manu fæstir geta borið pvílíkt feiknatap til j lengdar. Eu pegar búið er að drepa | nótauthaldið, pA er sjáltsagt að um- kvartanirnar úr peirri átt muni oiáð- um pagna, og eru pá færri eptir að taka fyrir kverkatnar á, er síídarveið- eudur með nót eru úr sögunni. |>á er nú aðeius eptir að troða npp í fiskimennina, sem hatá munu enn allmargir pá „hjátrú“! að fiskurinn elti síldina inn á firðina, er hún fiýr pangað undan hvölunum, sera hvolamenn og peirra fýlgismenn klappa nú lof í lófa með aö eigi geti framar átt sér stað, er peir hafi pegar gjöreytt hvöiunum fyrir mestum bluia landsins;en verji peim harðfeugi’- lega allar fjarðaferðir með fjölda skot- báta fyrir peim hlutnm landsins, par sem peir eru ennpá eigi gjöreyddir. Bæði reknetaveiðendum, sjófarendum og vísindamönnum á rannsóknarskipinu „Mi^hael Sars“ ber samar um, að mestu ógrynni síldar hafi í sumar verið úti fyrir Eyjafirði, en engin síld til nokkurra muna hefir nú i marga mán- uði gengið inn í pennan veiðisælast? fjórð Islands og par af leiðacdi heldur enginn fiskur, er eðiilega vili eigi \firgefa sífdartorfurnar úti fyrir firðinum til pess að svelta inni á ’ Eyjafirði, par sem engin stórhveli eru framar til fyrír Norðarlandi tii að reka sildina inn í petta nægtahúr Eyfirðicga,svo par vofir nú yfir hin mesta neyð. ef pessu aflaleysi með síld og fisk eigi iéttir par af hráðlega. j>að er pað meinlegasta við hvala- veiðarnar fyrir tslaDdi, að pæ? eyði- leggja nýjan arðvænan atHnnnveg landsmanna, pví nu er svo komið að vér Islendingar, að miunsta kosti hér eystra og á Eyiafiiði, Löfum lært nötveiðina af Norðmonnum og er flestum nótalögum haldið út af íslenzkum horgurum. Muna nótalög hér eystra og njrrðra vera c. 25.Hefir einn af hinuir. eldri úthaldsmönnum íullvissað oss um, að pað mætti óhætt fullyrða, að hverí nótalag hefði í ár beinlínis skaðazt á aflaleysinu upp og ofan um 3000 kr. En hvað er pað tap pö hjá pví atvinnutapi (lucrura cessans). er eigendur nótalaganna bíða við aflaleysið, og svo almenningur við atvinnumissi hjá pessum mörgu nótalögum, par sem einn kvennmaður opt getur inn unnið sér 10 kr. á dag við niðursöltun. — Og petta feykna mikla fjártjón leggur efri deild al- pingis á landsins eigin börn til' hags- muna fyrir hér útlenda hvalara., er fara með allan auðinn út úr landinu. Uti fyrir 'andi var, að skilvfsra manna sðgn, óvanalega mikið af sdd í sumar, svo allar horfur voru á pví, að pað yrði gott síldarár hér eystra ogá Eyjafirðj,hefði skí ðishvalina ekki var.tað til pess að reka síldina inn á firðina; pví pó að tanuhvalir hafi eirthvað sézt útií Ej’jafirði, pá ern ptfir hvergi nærri eins vel til failnir að rcka síldina,sem skfðishvaiirnir. En peir eru nú gjör- eyddir fyrir Norðurlandi, og hér fyrir Austui’landi voru í sumar drepnir um 1200 stórhveli og reá pá nærri geta, að hvöium var eigi leyft að reka síldina bér inn á firðina. Eyrir alit pad margfalda hundrað púsund króna íjártjón, er hin blóm- iega síldarveiði með nót hefir heðið aí' bvaladrápinu í sumar, lætur efri deild alpingis sér nægja að hækka svo litið útflutningsgjaldið af hvailýsi, er hvalararnir geta eigi annað en hlegið að, lítandi á sinn feykilega ágóða aí hvalveiðunum. Um pað leyti sem hvalamálið var síðast fyrrr á alpingi i sumar var hverjum manni, er leit i norskt hlað, auðsætt, að Novðmenn munduá hinu nýkosna Stórpingi leiða i lög algjörða friðun á hvai hjá sér, pó að allur ágöði af hvalaveiðum par lendi í Jandinu sjálfu. En petta beit eigi hið minnsta á hína konungkjörnu pingmenn, er fylgdu hvölurunum pá sem fastast að máli. Yér erum sannfærðir um, að hinir konuugkjörnu pingmenn hefðu vevið að mun velvilj aðri hinum blómlega síldarútvegi, helði hann verið í grennd við Reykjavík í stað pess hér eystra og nyrðra. Eða hvað skyldu peir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.