Austri - 27.11.1903, Qupperneq 2
NR- 39
A U S T II I
146 !
náttúrlegt, að hinir ríku lítij, smáum
augum "A fátæklingana, ™pareð þeir
finna til pess, að peir eru lausir við
«11 pau ótal bönd, er hepta fátækl-
inginn við hvert spor hans.
Menger sannar, að hegningarlög
vor ^beri órækan vott um yfírráð
ninna auðugu og voldugu, par sem
peir hafi *éð svo um, að hegningarlögín
tækjú tiltölulega miklu harðar á árás-
um á eignarréttinn, en á persönuleg-
um árásum.
;,Hið mlverandi „ríkis“fyrirkomu!ag
verndar nær eingöngu hagsmuni hinna
voldugu og auðuguM, en að réttu lagi
álítur Menger, að „ríkið“ ætti einkum
og sérílagi að sjá hagsmunum alpýðu,
íjöldans, vel borgið.
Menger álítur pað hafa verið mikinn
misskílning hjá forgöngumönnum
Stjórnarbyltingarinnar miklu, að álíta
mark og mið hennar politiskt.
„Afskipti af stjórnmálum hljóta fyrir
alpýðu og raúginn jafnan að vera
hjálparverkfæri, en ekki takmarkið.
Ma;k og mið einstaklingsins er mtklu
frernur í pví falið, að tryggja og bæta
tilveru hans, sjá fyrir aíkvæmi hans
og vernda líf og heilsu, sjá honum
fyrir fæði, klæðum og húsnæði og
andlegam pörfum, tryggja heimilislifið
og friðhelgi líkamans. fetta allt sam-
an er mark og inið, er vér allir prá-
um og hljótum aó reyna að ná. í
pessu er falin almerniicgs h e i 11.
petta er pað mark og mið, er nú
er ranglega merkt pessum orðum: —
> e r ð a a ð 1 ú t a“. Og pað álitur
höf. aðalgallann á hinni núverandi
mannfélagsskipuu, að hún lætur pessi
mikilvægustu og almennustu markmið
líísins vera einkamál, er einstaklingu- ;
um skal skylt að sjá farboiða af eigin j
rainmleik og upp á eigin áhættu innau j
takmarka prívatréttarins.
J>ennan hofuðgalla mannfélagsskip-
unarinnar vill höf. leiðrétta, og er
aðal-hugsnn hans pessi:
J>að *é*t af pví sem áður er sagt, i
hverju að höf. élíti aðal-mismuninn
fálginn milli hins núverandi stjórnsr-
fyrirkomulags og sðsíalistaríkisins.
„Sósí*li*ta ríkið á einkum og sérílagi
að sjá pví vel borgið, er hið núver-
andi stjóraarfyrirkomulag lætur ein-
staklingana &já um, p. e. efnahag
maona. Hin sósialistiska stjórnar-
skipun er byggð á peirri roeginsetn-
ingu, að upp«lcli, framför, mannfjöljun
og lifs- og limagrið og heilbrigði eigi
að ganga fyrir öllu sem mark og mið
alls góðs stjórnarfyrirkomulags, pv{
J petta er líka mikilvægasta markmið
einstaklinggins.
En pareð ríkið á að annast við-
skiptalífið og ðll fjármál, pá hlýtur
pað líka að eiga framleiðslumeðölin, er
eigi má leyfa einstaklingcnj ytirráðin
yfir.“
Eignarréttaiinn verður, eptir kenn-
ingu höf., mjög takmarkaður. „011
frarnleiðsluiaeðul, svo sem landið, verk-
smiðjur, vélar, fiutningatæki og efni-
vörur, hljóta að vera opinber eign.
Sömuleidis allir peir hlutir, er fleiri
gata notað í einu (beníitzbaren Sachen);
*. s. ha1'nir, eða peir hlutir, er ekki
eyðast við notkunina s. s. hýbýli, hús-
btuaður. J>að eru aðeins peir hlutir,
sem eingöngu koraa að tilætluðum
notum með pví að eyðast eða rainnka
til muna (verkranchbaren Sachen), s.
s. matvæli, sem geta verið einstakl-
ings eign.4"
Hðf.telur pað mikinn kost við fyr-
irkomulag sitt, að erfðarétturinn hverf-
ur að mestu í hinu sósialistiska ríki
hans, pví par með álítur höf. að hverfi
úr sögunni einhver versti annmarkinn
á pví núverandi fyrirkamulagi. „J>ví
ekkert umhverfir svo rótta samanbeagi
milli verðskuldunar og launa, og gjörir
kjör manna liáð ósjálfr&ðu ætterni, —
sem einmitt erfðarétturinn".
J>ar sem böf. vill að mestn leyti
afnema erfðaréít og eignarrétt, pá
má svo sem ganga að pví visu, að
stjórnarfyrirkomalag han* verður aæsta
ólíkt pví, sem nú á sér stað. J>arei
eignarrétturinn er pví nær úr sögunni
og hið opinbera stýrir vinnunni, fiýtur
par af, að skuldbindingar geta sjaldan
átt sér stað á meðal borgaranna, en
pví víðtækara verður réttarsambandið
milli ríkisins og einstaklinganna.
|>að verður að sjálfsögðu að gjöra
vinnusamninga milli hins opinbera og
hvers einstaklings, er hefir vinnmskyldu
gagnvart ríkiuu, gegn pví, að pað sjái
honum fyrir sæmilegu viðurværi. Eík-
ið eða hið opinbera mun í pessu fallí
verða sama sem sveitastjórnirnar, sem
höf. álítur að muni stýra vinnu ein-
staklinganna í ríki bans — sjálfsagt
fyrst nm sinn, pó einstök verk, er ná
yfir miklar vegalengdir, s. s. póst-
málpr&ðar- og járnbrautarmál, hljóíi
að v*ra í höndus* ríkisins. En höf.
ætlast ekki td, að sveitirnar standi í
liku samhandi innbyrðis og einstakl-
ingarnir nú. J>að, s«m framleitt verð-
ur til eigin atneyzlu, i, srritin að ráða
sj&lf yfir. En fyrir vöruskiptum og
vin*s, er sveita fer í rnilli, skulu ráða
par til kjörnir menn af ríkinu.
j J>ó eignir rnanna og arðberandi
í vinna gangi úr höndum einstaklinganna
| í hendur sveitunum, pá hlýtur sveitfesti
að fá miklu víðtækan áfarif en nú á
sér stað, pví bæði á eiettaklingurinn
rétt á sæmilegum lífskjömm hjá sveit-
inni, em hann cr henni líka skyldur um
vinnu. J>ví er pað áht höf., að ein-
staklingnum sé “kki leyfilegt að flytja
sig úr sveitinni Á inn i sveitina B,
nema með svofeldu móti: að
sveitin A afsali sér réttinum til vinnu-
skyldu einstaklingsins, og svsitin B
tæki pá að sór framfærsluskylduna;
eða pá með leyfi yfirvaldanna.
Höf. játar, að petta sé ófrelsi; en
haan telur sig eigi í hóp peirra há-
sbýja.-sósíalista, er halda, að sneitt
verði hjá öllum annmörkum með hinu
sósíalistiska stjórnarfyrirkomuljigi:
„Eg imynda mér, að hin *ósíali*t
iska stjórnarfyrirkomulags afstaða
gagnvart mannlegum ástríðum, verði
lik og nú á sér stað í pví. Á meðan
hver ma8ur mvndar sjálfstæða tilveru
og hami finnur aðallega laugmest til
e i g i n pjáninga og e i g i n áDægju
og sorgar — á meðan er og verðar
eigingirnin meginástæða mannlegra
verka, jafnvel pó að hið sósíalistiska
fyrirkomulag nemi á brott aðal-orsök-
ina til eigingirninnar, eijnaróttínn. En
pareð hið sósíalistiska fyrirkomuiag eigj
getur útrýmt með öllu eigingirninni úr
hjörtam manna, verður pað að láta
sér nægja að leiða hana í rétta átt
og reyna til að lækna stærstu mein
eigingiininnar.“ Yfir höíuð gjörir höf.
sér eigi jafnglæsilegar vouir um a 1-
s æ 1 d i r, eins og sumir háskýjaglópar
sósíalista. J>anmg heldur Menger, að
jafnaðarágóðinn í ríki sósíalista verð1
máske varla jafnhár pví, sem æðri
verkamenn í borgum geta innunnið
sér.
Meager aeitar pví, að pað sé réttlátt
að allir fái jafnan skerfaf framleiðslu*
ágóðanum. |>að er sanngjarnt að taka
hæfilegt tillit til pess, hvernig verkið
er af hendi leyst og bvaða verk e^
unnið. En engina fiokkur manua má
ætlast til pess að fá hærri krofum til
lífsnautnarinnar fullnægt, fyr en öllurn
40
„Auðvitað. J>ú borgar skuldirnar at’ pínum eigum, og reynir
að koma lagi á búskapinn á jörðinni.“
„Eigum mínum?“
„Já, arfinumjpínum eptir Margréti fnenku. Skilurðu nú, hvers-
vegna eg lét pig lofa mér, að pú skyldir aldrei rninnast á paun arf
við Friðrik Karl?“
Gundulu hnykkti við.
Agathe sagði brosandi:
„Eg hefi haft umráð yfir honum og geymt hann handa pér.“
Roði færðist í kinnar Gnndulu,
„Agathe frænka“ sagði hún með skjálfandi röddu, „ætlar pú
að hiálpa mór um peninga, svo eg ekki purfi að leita til hertogans
eða einbvers okrara?“
„Já, peningarnir eru pín eign.“
Gundula dró pungt andann.
„Mér haf'a aldrei dottið pessir peningar i hug, eg áleitpá vera
,pína eign — en nú — ó, pú skalt ekki gefa mór pá, en aðeins fá
mér pá að láni, elsku frænka — eg vil aðeins sá útæðinu,og Drott-
inn mun veita mér ríka uppskeru!“
--------Hallránar Walsleben og Gottern voru seldar, en
höllin'B Hohen-Esp og jarðirnar sem heDni fylgdu hlaut greifafrúin til
eignar. Herra Werner var hinni ungu ekkju til aðstoðar í öllu,hann
úriegaði henni duglegan ráðsmann, sem ásamt henni sá um stjórn á
búinu. $
Gundula var sístarfandi, dag og nótt, vetur og sumar var hún á
ferli að líta eptir og segja fyrir, og með stökum dugnaði og fram-
úrskarandi iðni tókst henni á nokkrum árum að vinna pað inn,
sem Eriðrik Karl hafði eytt í spilum fáeinar nætur.
45
„Hugsaðu um framtíð barns píns og gæfu pess.“
„J>að er einmitt hún sem eg vil sjá borgið; örlög föður haus
eru mér minnistæð.“
„Gundula — petta er ekki heilbrigð skoðun!"
„J>að kann svo að virðast, og samt skal sonnr minn verða. heil-
brigður á líkama og sál.“
„Hvað k Guntram Kra.ft að verða?“
„J>að sem faðir hans ekki var — sannur Hohen -Esp — verndarj
nauðstaddra — maður, sem vinnur pað aptur, sem léttúð og heimurn
inn hefir rænt frá honum.“
„Skoðaðu vel huga pinn, áður enn pú Deitar boði hertog-
ans!“
„Eg hefi gjört pað — eg tók mína ákvörðun pegar faðir hans
var grafinn, hann, sem hafði verið lærisveinn á herforingjaskól-
anum.“
Agathe kannaðist við hljóminn í rödd GuDdulu, hún visíi líka
hve takmarkalaust hatur hún bar til alls pess, sem eptir hennar
áliti hafði venð orsök í ógæfu Friðriks Karls.
J>að var ekki til neins ai reyna að breyta skoðunum Gundulu,
Agathe gat aðeins vonað að tíminn mundi mýkja skap hennar.
Gamla konan beið í herberginu meðan frænka hennar settist við
skrifborð sitt og ritaði svar sitt upp á tilboð hertogans með föstum
dráttum. Blstt áfram og einlæglega pakkaði hún hinum náðuga
hertoga fvrir tilboð hans, sem hún samt sem áður hlyti að hafna,
af pví hún ekki treysti sór til að láta son sinn fara frá sér svona
snemma. Guntram Kraft væri sú eina huggun sem hin grimmu for«
lög höfðu leyft henni Hún vonaðist eptir að geta veitt honum sæmi-
legt uppeldi á Hohen-Esp, og sóð honum fyrir góðri keDnslu, og
með Guðs hjálp mundi souur hennar verða vænn og dugandi
maðar.
Bréfið rar svo einlægt og hjartnæmt, og hertoginn styggðist alls
ekkert vfð neitun hennar, og bar allt of hlýjan hug til íbúanna á
Hohen-Esp.