Austri - 27.11.1903, Page 3

Austri - 27.11.1903, Page 3
NR. 39 A U S T R X 47 borgurum ríkisins er séð fyrir sæmi- legri tilveru. Höf. telur sjálfsagt, að kjónaband og heimilisbúskapar Inuni baldast- HanD álítur og, að á sama megi staida hvort ríkisfyrirkomulagið ver3ur,lýðvekli eða konungsstjóro. En hann álítur, að xétt sé að leita álits alpýðu um meiri háttar nýmæli,og að pingin séu tviskipt og skulu hina efii málstofu skipa himr reyndari embættismern, vísindamennn, listamenn, skáld og fræðimenn. Höf. vill,að breytingin á stjórnar- farinu fari smátt og smátt fram, og nann álítur sanDgjarnt að eignarnámið frá hinum auðugu fari fram gegn hæíi- legri jífrentu til auðkýfiDganna; og síðar ættu svo hin minni auðæfi líka að taka eignarnámi. * * * Höf. stingur i pessari stórmerkilegu bók sinai rétidlega á ýmsnm meinsemd- um bins núverandi stjórnaifyrirkomu- lags og löggjafar, og miklu fleirum en hér eru tilfærðar í pessum stutta út- drætti úi bók bans, enda er bann álitinn einhver skarpvitrasti lögspek- ingur nútímans. Segist hann og hafa varið margra ára rannsóknum til ur.dirbúuings pessara stjórnfræðislegn kenninga simia, er líka eru iausar við mestu öfgar sósíalista, og munu næsts r pví að vera framkvæmaolegar, pó að anðkýfingum og hinum svo kölluðu æðri stéttnm auðvitanlega pvki pær nokkuð barðar aðgöngn. Enda munn pær eiga enn langt í land. En rnikill er sá flokkur manna og fer stöðugt og óðura vaxandi, er segja mun par um: p v j m i ð u r. Bitstj. líýr atvinnuvegur. —o— er ab lifna hjá oss ís- lendingum á seinni tíb, glebilegur áhugi á ab bæta verblagib á hinum útlenda verzlnnarmarkabi á afurbum landsins: t, d. smjöri, og nú gj0ibi Búnabarfélag ís- lands í haust út aljnngismann og búfræbing, Hirmanii J ó n a s s o n, til fiess ab reyna til í vetur ab útvega nýjan og betri markab fyrir íslenzkt kinda« kjöt, ýmislega mebfarib. En f>ab er einn atvinnuvegur, sem má heita alveg óreyndur hér á lamdi: reykingará ýmsum matvælum,er hækka mnndi þau stórum í verbi á hinum útlenda verzlunarmarkabi, ef þær væru evo af hencli leystar, ab keppt gætu vib önnur lönd. Af reyktum matvælum eru allra mestu fyrni seld og keypt á hin- um erlenda markabi, og hækka revkingarnar mjög verb mat- vælanna. |>annig er pundib af reyktnm laxi borgab meb á 3. krónn, Eins er vel r@ykt síld í mjög háu verbi. Auk ábur taldra matvæla höfum vér lcslendíngar margar fiskitegundir, er mætti víst meb góbum hagnabí reykja, svo sem silung, raubmaga, steinbít, hei- lagfiski, ýsu o. fl. fiskitegundir. Englendingar t- d. reykja flestar fiskitegundir. Og enn er ótalin ein abal- verzíunarvara vor Islendinga, er sjálfsagt mætti reykja meb miklum ágóba, en þab er kinda- kjötib og svo ýmsar tilbúnar pylsur úr jrví.Islenzkt saubakjöt, reykt á útlendan hátt, er hinn mesti dýrindisréttur. Til reykinga á útlendan hátt, þarf ab byggja reglulegan reyk- ingaskálajeru j)ar langeldar eptir mibju gólfi, er kvndtir eru meb sagspæni, berki ogeinier gefur hinu reykta kjöti mjög góban smekk og ilm. Eru þessi efni fremur ódýr erlendis og mætti líklega fá hiwgab flntt, meb þolanlegu verbi, í hinum tómu síldartunnum, ab minnsta kosti sagspón og börk. — Hér á Seybisfirbi hafa menn bjargab sér vib ab reykja bæbi kjöt og síld meb fyrtöldu eldsneyti í stórum ámum. f»arf saubakjötib ab liggja fyrst rúma 2 sólar- hringa í svo sterkum saltpækli ab kartapla fljóti, og stinga skal inn í saubalærib næst beini svo sem matskeib af salti, svo kjötib eigi morkni; síban er kjötib látib þorna ábnr en þab er hengt í reyk; og reykist saubarlærib á 3 — 4 sólarhringum. Síldin er flött og þvegin og lögb 1 tíma i pækil, síban þurkub, og reykist hún á nefndan hátt á 2 — 3 sólarhringum. En þó þessí abferb hafi heppn- ast mönnum i smáum stíl til heimílisbrúks, þá fullnægir hún aubvitab ekki stærri naubsyn- legutt^ tilraunum i þessa átt. þ>ví er þab glebilegt, ab meb „Mjölni“ sigldi nú síbast verzl- unarmabur Thorvald Ims- 1 a n d til Norvegs til þess ab kynna sér reyldngar og munu þeir febgar hafa i hyggju, ab setja liér á stofn reykingahús á næsta vori. Er þab hib nyt- samasta fyrirtæki, og vonandi ab vel heppnist Uppboðsauglýsing. Íriðjudagínn 15. deshr. næstkom- andi verður opinbert uppboð haldið hjá „Solvang“ hér í hænum og þar, eptir krefu J ó n s verzlunarfulltrúa Jónssonar, seldir hæstbjóðend- ummargskonar dúkar og sjolfrá „Jæderens Uldvarefabriker“, sem ekki hefir verið vitjað, o. fl. Söluskilmálar verða birtir á undan upphoðinu, sem hyrjar kl 12 á há- degi. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 17. nóv. 1903. Jóh. Jóhannesson. Rjúpiii' verba fyrst um sinn borgabar fnllt eins vel og anuarstabar hjá: Stefáni i Steinholti. | Jorð tíl ábúðar. j Hálf jörðin Grilsárteigur í f Eiðapmghá í Suður-Múlasýslu, 12,8 | hndr. að dýrleika að nýju mati, er j laus til ábúðar í næstkomandi far.. j dögnm með góðum skdmálum. Jörð- j in er vel húsuð, gefur aí sér yfir 100 j hesta af töðu árlega og hefir mikið | og gott útengi. j Lysthafendur verða að snúa sér til j undirskrifaðs sem iyrst. j Grilsárteigi 17. nóv. 1903. Þorsteinu Jönsson. 44 sagt frá pessu svari greifafrúarinnar, „en hver er annars ti'mefudur fjárfialdsmaður barnsins?“ spurði hann litlu síðar. „Samkvæmt aríleiðsluskránni er pað móðirin." „Þá er pví meiri pörf á pví að sýna henni velvildarhug vorn í einstæðÍDgsskap hennar. Eg ætla að bjóða henni gjafvist á herfor- ingjaskolanum handa syni hennar.“ Hann gjörði sem hann hafði sagt, og menn biðu með ópreyju eptir svarinu. Ress var heldur ekki langt að bíða. Gundula stóð við vefstólinn pegar henni var fært bréf her- togans. Hún ieit á pað forviða. „Bréf frá hertogaDum?“ Svipur hennar varð enn harðlegri en áður. Hrru opnaði hréfið og las pað. Hún dró pungt andann, augnaráð hennar var líkt og bjarm anna á veggtjöldunum, sem voru að verja unga sína fyrir óvín- um. „Sonur minn á herforingjaskólanum, ef til vill peim sama skóla sem faðir hans eitt sídd gekk á og varð fyrir hinum fyrstu áhrifum heimsins?“ „En hvað pað er vingjarnlegt af hertoganum! Hve náðugt og velviljað,“ sagði Agathe frænka hennar, sem stóð við hliðina 1 henni °g hafði. lesið bréfið um leið. Gundula hneigði höfuðið, »Já hann gjörír pað af góðum hug, hertoginn — Hann getuf ekki grunað, hverskonar náð pað er sem hann hýður mér!“ „aSTei, bann grunar pað ekki“ andvarpaði Agafche lágt. „Og hverju svarar pú?“ „Meðan eg hefi augun opin og liefi krapta til að sjá fyrir barni minu, skal hann aldrei komast út í heiminn!“ „Gundula! Heldurðu að pað sé hægt á nítjándu öldÍDni að ala upp ungacn mann eins og himinfaflinn einfeldning. Gundula brosti einkennilega?" „Eg álít pað ekki aðeins mögulegt, heldur skal eg sanna aí pað er hægt.“ 41 V. Hið voveiflega acdlát Hohen-Esp greifa hafði verið aðaLum- ræðuefni manna í höfuðstaðnum um langan tíma; en ekki var mönnum par síður tíðrætt um hina nngu ekkju hans heldur en slysið sjálft, sem margir höfðu búizt við. — Hvað átti að verða af hinni ógæfu- S0mu greifafrú? Hvað skyldi verða um vesalings barnið? þessari spurningu var svarað á óvæntan hátt. Með aðstoð frænku sinnnar, fröken Agathe v. ÓVahnfried, hafði greifafrúin ráðið fram úr fjárhags-vandræðunum og sjálf sýnt svo mikinnn dugDað og hyggind:, að mönnum pótti furðu sæta. þ>ó henni hefði verið ómögulegt að ná hinni fögra höll, Wals- leben, handa syni sínum til eignar, pá hefði hún ekki kært sig neitt um pað, pó undarlegt væri; en í pess stað hafði hÚD bjargað hinni gömlu bjarnarborg, Hohen-Esp, Rað var mjög undarlegt! Skyldi hún pá alltaf ætla að búa í hinni hiörlegu höll, s.em liggur svo laDgt frá höfuðborginni og pllum hennar góðu vinum? Hin fagra greifafrú Gundula hafði ætíð verið vinsæl og í hávegum höfð; allt heldra fólkið mundi keppa um að bjóða heDni tíl sín, pó vesalings ekkjan líklega ekki gæti gjört heimboð á mótí — henni mundi líka sjálfsagt bjóðast gott gjaforð, pví á meðal binna mörgu, sem höfðu dáðst að fegurð hennar, var lika Toggenburg greifi, sem mörg ár hafði borið leynilega ást til hennar. Hvað skyldi binda griefafrúna við hina undarlegu bjarnarborg, sem svo margar ískyggilegar sögur gengu um? Hertoginn var sá eini, sem féllst á ráðlag Gundulu. „Hohen-Esp er elzta óðel ættarinnar og syni hennar mun með tínvanum pykja mest í pað varið,“ sagði hann „og einmitt par sem greifafrúin kýs pessa litlu landeign í stað hinna stærri, sýnir hyggindi hennar. Guð gefi að áform hennar nái fram að ganga! — Eg vona að „húnbjörninn frá Hohen-Esp“ ekki feli sig í helli sínum umaldur

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.