Austri - 10.12.1903, Side 1

Austri - 10.12.1903, Side 1
Kemmti' Sí!iblað ámánuðt 12 arkir minnst til na-sta nýárs,kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlcndis 4 J r. SHalddaqt 1 júlí. Upps'cgn skritieg bundm mð áramót. Óaild nema komm sé til ritstj. fyrir 1. októ~ ler. lnnl. augl.10 aura. línan,eða 70 a, hver þum7 dálks og hálfu dýrara á 1. síðu, XHI. Ar. Seyðisfirði 10. desember 1803. tfR. 41 Austri, Yegna megnra vanskila á borgun blaðsins í útlöndum, einkum í Ameríku, pá tilkynníst hérmeð, að vér ekki sendum einstök eintök af Austra nú frá komanda nýári tii kaupenda er- Inndis, nema þeir borgi blaðið íyrir- fram eða vísi oss til áreiðanlegs borgunarmanns hér heima. En peir, sem keypt hafa erlendis eintök af Austra, geta eptirleiðis snúið sér með pantanir, hér í ísorðurðlfunni til hr. stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar, Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn, en í Ameríku til mr. Magnúsar Bjarna^ sonar, Gilsbakka Mountain P. 0. Pembina Co. North Dakota U- S. A. Seyðisíirði 10. desember 1903. Skapti Jösepsson. Borguii á Austra. |>areð svo lítur út, að í ár ætli að veiða venju fremur ill skil á and- virði Austra, einkum pó áeiutökunum, fféríiagi 1 hinum fjarlægari sveitum,]>á er það vinsamleg áskorun vor til peirfa kaspenda Austra, or ekkí bafa enn staðið í skilum með borgun blaðsins þ. á. og margir ekki eiriu sinni fyrir mörg undanfarin ár — að þeir greiði nú andvirðí biaðsins sem fyrst. Annars neyðisteg til að krefjast andvirðisins á arman hátt, þareð Austri er eigi svo efnum búinn, að hann geti átt stórfé útistandandi til lengdar. Vona eg að kaupendur sjái sóma sinn og greiði uú horgun blaðsins fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 10. des- 1903 Skapti Jósepsson. Fiskfskip til sohu Hérmeð tilkynnist almenningi, að ritstjóri Austra ’nefir enskt fiskískip (kutter) úr cik til sölu.Skipið er að stærð 63 smálestir Netto og búið sem bezt út til íiskiveiða, 26 ára gamalt. Skipið er ágætlega vel útbúið, með tvennum seglum, öðrum spánýjun^ hinum nokkuð eldri, en vel brúklege um. 011 leguáhöld skipsins eru í góðu lagi. Skipið fékk 1 fyrrasumar 4 Stor- vantsspennur. pilfar skipsins er vel þykkt og gott. Byrðingur skipsins í botninu aðeins fárra ára gamall. Suipið er í S. klassa og vátryggt í Beykjavík í fyrra vor. Ulgjörðarmenc ættu ekki að sleppa svo góðu tækifæri fram bjá sér til í þess að eignast gott og ódýrt íiski- j skip. \ Lysthafendur ættu að hraða sér ; með að semja við undirritaðan um I kaupin á skipinu, er anuars kann r.ð S verða selt öðrum, er átitlegt boð | gjörir. Seyðisfirði 10. des. 1903. Skapti Jösepsson. | AMTSBÓKASAFNIÐ á Sevðisfirði \ er opið á laugardögum frá kl. 2—3 í e. m. i (r-sssjr.s/sJrsr sr--x/s-rr--jr.z/s,-sr.zrf.JrsJr-'Jf.sr. Hannes Hafstein. f>aö fór einsog Austri hafði fyrir fleiri mánuðum talið lík- legast, að herra bæjarfógeti Haimes Hafstein yrði fyrsti raðherra íslands, og munu allir sannir föðurlandsvinir fagna j>ví, bæði vegna hans ágætu andlegu sem líkamlegu hæfileika til j þeirrar mikilhæfu stöðu, svo og j vegna mannko«ta hans. Mun allur ' fiorri manna hér á landi fagna j jjví, hve giptusamlega hiaum | síðasta danska íslands ráðgjafa | og konungi vorum hefir tekizt | valið á hinum fyrsta innlenda i ráðherra landsins. Er vonandi, ! að ísland beri nú gæfu tilpess, j að vér allir viljum styðja hina I innlendu stjorn til góðra fram ! kvæmda og góðs sauikomulags, ! °S leggjum niður aila smá" | smuglega persónulega óvild og látum sízt föðurlandið gjalda per- sónulegs ýmugusts, er nú ætti alveg að hverfa. Enda mundi dömur jjjöðarinnar Janngbær Jjeim mönnuin, er af fornri persónulegri óvild vildn hnekkja jþjóðlegum framkvæmdum stjórn- arinnar. „Skaðinn gjörir manninn hygginn*. Enginu islendingur hefir veríð síðustu árin meira rógboríun af sumunl blpðum iandsíns, en Hannes Hafstein. ^Nú sjá jþessir herrar áranguriun 'af því fleiri ára ötrauðu starfi þeirra. Og vér erum sann- færðir um, að hin íslenzka þjób lætur engu fremur villa sér sjónir á fyrsta ráðherra sinum, en hin danska frjálslynda stjórn, er nú hefir svo snildarlega tekizt á valinu á ráðherran- i um. En oss Heimastjórnarmönnum ; — er höfum svo gjörsamlega : sigrað í stjórnarskrármálinu, og stjórnin danska nú kórónað J)ann sigur vorn með að velja aðal- flokksforingja vorn fvrir ráb- herra — ætti ab vera ljúft, að bjóða hinum fyrri nm vorum sem , hönd til sátta og góbs sam- komulags og einingar, til fram- fara og blessunar lands og iýðs. Einsog tekib var fram i síð- asta Austra, var Hannes Haf- stein boðaður í haust á fund konungs og stjórnarinnar, og sigidi frá EeyTkjavík með Laura 24. október, andstæbing- bróðuilegasta og gekk ferðin greiðlega og kom til Hafnar 5. nóvember. Var hann þegar hoð- aður á konungs fund í Atna- liuhöli, og var síðan i hoði kon- uugs á Fredensborg, meb ætt- mönnum konungs og hinurn dönsku ráðgjöfum. Eór orð af því í Höfn, hve jöfur hefði litizt vel og göfugmannlega á rábgjafaefní íslands, er inun kjörinn ráðberra frá 1. febrúar n. k. Hannes Hafsteín iór svo J). 14. nóvbr. heimleiðis meb Laura til þess ab búa undir í Keykjavík stjórnarbreytingana. Vér höfum ástæðu til að ætla, að hann hafi Jiegar sent hrað boða frá Reykjavik norður á fund samþingismanus síns, bæj- arfógeta K i e m e n s J ó n s- s o n a r, og boðið honum land- ritarastöðuna, se :o er vonandi ab Ivlemens taki að áér, því álitlegri og þjóðlegri möunum en þeim, Hannesi Haf- stein og Klemens Jónssyni, til ab byrja með hið nýja 'stjórn- artimabil i sögu landsins — á landið ekki völ á. Heill og heiður fylgi poim öáðam! hann aðeins 29 ára að aldn, en að sögn mjöa: duglegur maður og banka- fróður vel. þessi nýi bankastjöri var samferða Hannesi Hafstein roeð ,.Lauru“ upp til Beykjavíkur. Ætlar hann í vetur að undirbúa stofnun Hlutafélagsbank- ans að vori komanda. „Politiken“ segir, að á seðlum bank- ans eigi að standa mynd af konungi og hið nýja skjaldarmerki Isiauds. í bankaráðínu er ráðherra Islands sjálfkjörinn formaður, en þeir Lárus Bjarnason, Sigfús Evmundsson og Sig- urður Briem kosnir af alþingi, en hlut- haf&r bankans hafa nú kosið í ráðið fyrir sína hönd: ríkisskuldaforstj ira Andersen, bæstarettarmálafærslumsnn Arntzen, og bankastjóra Kjelland* Thorkildsen. J>að var á orði í Höfc, að banka- stjóri E. Schou rnundi hafa augastað á SighvatiBja ruasvni banka- bókara sem gæzlustjóra, næst æðsta starfsmanni Hlutafélagsbankans. 011 framkoma bankamanaanna virð- ist nú stefna að því, að koma vinsam- lega fram gegnLandsbankanum, — að minnsta kosti fyrst um sinn. Eútlnað höfum vér hejut um það, að livalaveiðamennirnir noi sk-ísleuzku stæðu á bak við fjárframlög Norð- matrna til Hlutafélagsbankastofnunar- innar. Hlu t afélagsb an ki nn. Hluthafar banka þessa hafa kjpriú fulltrúa bankafélagsins Bubin & Bing, herra Emil Sclicu, fyrir aðal- bankastjðra Hlutafélagsbankans. Er Utlendar fréttir --0 — Danmerk, Einsog áðr hefir verið getic uœ i Austra, hafði konungur skorazt undan heimsðknum á stiórnar- afmæli hans 15. nóvember s. 1., en honum bárust þó 200—300 heillaóskir þeim dag og þar á meðal nokkrar frá Isleudingum, bæði hér heima og i Höfu, er konungur tók við með þaklc- læti. Þó konungur hefði frábeðið sér allt hátiðahald og viðhöfn á hátíðisdegi þessam, þá höfðu samt Kaupmanna- hafnarbuar prýtt höfuðstaðiun með fánum og ýmsu öðru skrauti og um tvöldið var fjöldi húsa þar skrautlega upplýstur. Sérstaklega hafði konungur mælzt til, að bærinn Hilleröd, sem liggur rétt hjá Fredensborg, yrði ekki uppljóm- aður. En borgarbúum þykir svo vænt um konunginn, að peir þóttust eigi geta orðið við þessari bón hans, og upplýstu mjög fagurlega bæiun bátxð - arkvpldið og lét pá konungur það að vilja bæjarbúa, að aka ura kvöldið, í 12 vögnuro, með ættmönnum sínum, og nokkrum helztu hirðmönnum, gegnum borgina ogjók það mjög fögnuðbæjarbúa. Á hádegi þ. 15. nóvbr. kom alit ráðaneytið til Fredensborgar, og færðu konungi tilundirskriptarhin samþykktu

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.