Austri


Austri - 10.12.1903, Qupperneq 2

Austri - 10.12.1903, Qupperneq 2
EN. 41 A U S T R I 154 ipg um endurreisn Christjánsbörgar- hallar, er !egið heíir í rústum frá ■pví höllin 'orann pann 4. o'itbr. 1884, Höfðu báðac pingdeildír, að unduii" tekaum Sósialistum, samþykkt lögin í einu hl'ióði. Má verja 6 miliionum kröna til endurreisnar hallarinnar. Og svo er afarmiklu fé skotið friviljuglega saman til að skreyta höllina. Ríkis- pingið, og máske hæstiréttur, á og að hafa þar aðsetur. Konungur á eigi að búa í hinni nýju höll, heldur á Amalienborg, en halda stórveizlur allar og taka á móti stórhöfðingjum o. fi. á Christjáns- borg. Ríkispingið hefir veitt 30 þús. kr. til góðra uppdrátta til hinr.ar nýju hailarbyggiugar. jpjóðbankinn danski. kvað hafa lofað að innleysa hina fölsku 10 kr- seðia. Yoru falsmyndararnir eigi húnir að koma út af þeim nema fáum pusund- um, er í pá náðist. En nú fyrir skemmstu varð í Hofu vart við fjölda af fölskum 25- eynng- um, er voru svo snildarlega stæidir,að mjög örðugt er að aðgreina pá frá hinni réttu rnynt. Er lógregluliðið nú á pönum ttl þess að uppgötva hið nýja falsmyotara verkstæði. A orði var, að prófessor N i e 1 s F i n s e n yrði nú veítt hálf lækna verðlaun Nobels (75 pús. kr.), fyrir ljóslækningarnar. Hvalveiðaskip höfðu í suroar hitt pá Grænlandsfarana, Myliu3 Erichsen, Moltke og Rasmnssen,na uðl ega stadda á Soundersey, laagt norðvestur í ó- byggðum. Yar Moltke pá mjögveikur. Rlitu hvalveiðamennirnir eugar líkur til að peir félagar næðu byggð á Gfrænlandi á þessu ári, þeir gáfu norðuvförnnum mat og Heiri nauðsynjar, en péttust ekki hafa tæki á að taka pá með sér. Sosialistinn og ríkisþingsmaðu.rinn P. Knudssn heQ'* verið dæmdur í 500 kr. sekt fyrir gnðlast i grein nokkurri eptir hann í „Social-Demokrateu‘*. Nýlega strandaði stórt norskt seglskip frá Arendal, ,.Capella“,nálíegt Harboöre á Vesturjótiandi, og fórst þar öll skipshöfnin, 15 reanns. Norvegur. Nefnd sú, er stórpingið setti til að mnnsaka hvalveiðamálið^ hefir með 7 atkvaeðum gegn 3 fallizt á að fiiða hvalina fyrir Norveai, Auk pess er stungið upp h 400,000 kr. skaðabótuiu til Finnraerkinga og til að koma aptur á fót fiski- og síldar- veiðunum hjá peím, er hvaladiápið hefir svo hroðalega evðilagt. Nýdáinn er ríkasti maður Norvegs T r e s c h o w, barnluus. Haun !et eptir sig um 20 rnill. kr., er bann hefir arfleitt bróðurson sinn að. Erfða- afgjaldið af arfi þessum verður um 1,200,000 kr. Tresckow var fæddur 1841. Nýiega strandaði gufuskipið „Yict- oria“ útaf Jaðri í Norvegi, og fórust par 16 af skipshöfninni, 5 varð með naumindum bjargað. I Rau ðsey á Hálogalandi hituðu brullaupsgestir upp í eidhusi Dyna- raitskothylki svo ógætilega, að pau sprungu og særða 3 mena til bana, en 8 mjög hættulega. I*ýzkaland. ‘Vilhjálmur þýzkalands- koisari hefir nýlega neyðzt til að láta gjöra á sér kverkaskurð, og eru menn mjög hræddir um að hér sé að ræða ttm krabbamein í kokinu, af pví bæði faðir og raóðir keisarans dóu úr .’ Austuriíkismönnura, fast fram við krabbameini. En þetta fer lást enn- I Tyrki, að peir lát' nú bcáðlega verða pá, og læknarnir láta allvel yfir pví } af hiuaui fyrirheitim endurbótusn á opinberlega, hvernig keisar-a liði eptir 5 stjóra þeirra í Makedoniu. Er eigi skurðinn, | ólíklegt, að Tvrkir pevðist pó eir.u Skömmn áður. en Yilhjálmur keisari | simii til að halda loforð sín, pareð öll j lét gjöra pennan hálsskurð á sér, hitti ] störveldin slanda nð baki Rússa og i haiin frænda sinn, Nikulás Rússakeis- j Austurríkismanua, er pau hafa falið ! arsc, við brúðkaup í Darmstadt, og j frarnkvæmdina í þessu máli. varð peira pá tdrætt um deilur Rússa i J>að lítnr riú aptur heldar friðlegar j ðg Japansmunna, og kvaðst N.kulás 1 út með Rússum og Jspönum, pví keisari aldrei mundi bvrja ófrið, hvorki i hvorugir munu viija byrja. pano hrika- við Japaua eða aðrar pjóðir að fyrra ] leik. þó kvað alpýða manna í Japan bragði. i vera mjög æst, eu stjórnin beldur Nýdáinn er einhver mesti sögufræð- j aptnr af henni, svo aUt fer enn skap- ingur heimsms, Theodor Moram- \ sen, íæddur 3 817. Hann er einknm | frægur fvrir Römverjasögti sína, er | pykir hið raesta snilldarverk. s England. Erá Parísarhorg fóru j konungsbjónin af Italíu til Eoglands, 1 og var par vel fagnað En við pá j heirosókn lá nærri að yrðí hið mesta j slys, á dýraveiðum nálægt Windsorhöll, 1 par sem byssa Yiktor Emanuels kon- lega. ]pó hafa Rússar nýlega sezt í Mukden, höfuðborgina í Mandsjuríinu og vöggu kínversku keisaraættarinnar; og eru Kínverjar Rúusum stórreiðir fyrir frekjuna, en láta það pð víst sitja við orðin tóm og hótanirnar, er ekki litur út fyrir að nokkurt stór- veldanna vilji re.<a réttar peirta. Rússum er ekki með öllu láandi, pó pá Dngi til að ná í ísDusa höfn ungs hljóp óvart af, og reið skotið rétt \ par austurfrá, þareð allar peirrahafnir fram bjá höfðum peirra drottningauna, í Alexöndra og Helenu. i C'aamberlaín hamast nú um allt j England með fandarhöld til að sann- : færa. kjósendur um, að hanu hafi rétt að raæla i tollmálinu, og dást Eng- , lendingar að dugnaði bans og úthaldi, par sem liann er nú örðinn 67 ára j gamall. fyrir norðan Koreaskagami eru opt íslagðar á vetrum. En peim höfnum, sem R issar hafn á síðnri arum náð í fyrir botni Petschileflóans, er lika hætt við að frjósa í míklum frostum, en af pví gæti leitt, að Rússum væri ómögu legt að nota herskipaflota sinn par eystra, er peim lægi mest á. Amaríka, Hinn alræmdi T a m m • Frakkland, Stjórnin ráðgjörir par • a n y-flokkur hefir nú aptur náð yfir- nú helzt algjörðan aðskilnað ríkis og < ráðunum yfir Newyork, og fyigir kirkju, enda eru margir prestar par • orðnir mjög óánægðir með hina ka- j pólsku stjórn og páfavaldið í kirkju- málum og tilbeiðslu helgra manna, o. fl. kreddcr. ’Hafa margir prestar sagt skilið vlð hina kapólsku kirkju; en söfnuðir peirra hafa víða eigi riliað vera án prestpjónustu peirra, jafnvel pö pair bati vev.'ð bacnfærðir. Er eigi ólíkt pví, að hinir fornn Huge- nottar ætli nú að rísa upp aptur á Frakklandi. Nýisga var utonríkismáiaráðherra Rússa, Lamsdo'ff greifi, í Parísar- borg, að pví er menn halda, til pcss i ríða pví öllum skilraálum við lagn- að ráðga.*t við Frakka um ástandið í j jng Panam?isktirðarins. valdi þessa óaldarflokks alhkonar svik og prettir, og rúníng fjárhirziu stór- borgar pessarar, sem mun önnur fjölmeunust borg í heirai. Columbiulýðveldið á Mið-Ameríkn ætlaði sér að beita Bandaríkin afar- kostum við bygginga Paaamaskurðar- ius, er á að ganga i gegmim land lýðveldisins. En pá voru Bandaríkja- menu skjótir til úrræða os létu Pan- amafylkíð gjöra uppreisn — og paö kunoa peír í Mið-Ameríkn — og sogja skilið við Ooluœbiu og gefa sig undir vernd Bandaríkjanna er nú Austur-Asíu, og fá þá til gð íaka að sér gjörðardóm i málinu, sem enn er óútkijáð. Hermálaráðgjafi Frakka, André, hefir talið pað líklegt, að cnnpá verði farið að rekast í Dreyfnsmálinu, pareð nýj- ar upplýsingar viðvíkjaudi máiinu hafi komið, síðan dóranr féli, Dreyfns í vii. f skipshöi'nina á lífi og bjsrga Italía. J>ar hafa nýlega, orðið ráð- i tii • Suður-Aroeríku; en gjafaskipti. Hefir Zanardelli vikið úr | „Autartic1 sessi, en sá heitir Ruáini, er við syðra, í ísnum. hefir tekið af honum. Nýlega kviknaði ípáfahöllinni (Vati- kaninu), rétt hjá bókasafninu, sem raun frægast í keimi. Gekk fyrst illa að slökkva eldinn, pvi slökkvitól hallar- innar voru í mesta óDgi. En pé kom slökkvilið Rómaborgar páfamönnum til hjálpar, og gekk vel fram, og tókst pví að slökkva eldinn svo fljótt, að ekki varð teljandi tjón af brunanum. Œtla sumir að perta atvik geti orðið til p-.ss að dragn til sátta með páfadæmiuu og konungsríkinu. Ungverjaland. Sá heitir S t e f a n i * Tisza, er tekið hefir að sér forsæti ráðaneytisins í Budda-Pest, og lítur út fyrir, að bann muni koma sáttum á milli keisara og hinna æstari þing- manna UDgverja. Rússland. Rússar halda pví, með i Herskipið „U r u g u a y“, er Argen- ; tínska lýðveldið sendi til Suðurhoim- [ skautsins tu pess að leita N o r d e n- j « k j o 1 d s -yugra og félaga, hans á „Arjt*rtic“, er monn voru mjög hræddit um að v«ru nauðlega staddir, ; heíir verið svo heppið, að hitta alla henni skipið hafði mölbrotnað par Skipvtjórinn á „Uruguay„ hafði nýlega sent Oskari kouungi hraðskeyti uur björgun suðurfara, sem konungur svo þakkaði honum og skipverjum hans hið bezta. — Ern peir Norden- skjöld nu bráðlega væntanlegir heiru úr pe ssari glæfrafor, og kunca víst frá mörgu nýju og fróðlegu að segja úr pessum suðrænu Geiiröðargdrð- ura. par samankomnir ura 600 manus, svo hú-ið va,r troðfullt. _Fyrst söng Songfiokkur bæjarins „0, guð vors lauds“ oir síðan fyrri hiuta eptirfarandi gulifagra kvæðis eptir MattU. Jochumsson, undir for- ustu erga.iista Magnúsar Einarssonar. Eptir pað flutti bæjarfógetinn. aðal- ræðuna r.ynr hans, og sagðist að konungi Oí ríkisstjórn vanda ágætlega; sungið var fósturjörð“. skotið íiug- haldið fjöl- á „Hotel og að henm iokiaoi var sunginu síðari hluti kvæðisins. Siðan hélt ritstióri Einar Hjprleifs- son ræðu fyrir Islandi. Samkomunni var slitið með pví að kvæðið „Ó, fogur er vor A eptir samkomunni var eldum. Síðar ura kroldið var mennt, yeglegt samsæti Akureyri“. Talaði par amtmaður Páll Briem fyrir minoi konungs, Klemens Jónsson fyrir Islandi, síra Matthías fjrir Danmörku, og Stefán kennari fyrir iniuni Norvegs. Mörg voru par fleiri minni drukkin og skemmtun öll hin prýðilegasta; og dans á eptir. Daginn áður, pami 14., héldu Good- templarar á Akureyri samkomu í minningu ríkisstjórnarafmælis konungs vors, og talaði par bóksali Friðbjörn Stejnsson lyrir konungi. Tður höfðu Akureyringar sent konungi fagurt ávarp, einsog áður er getið hér í Austra. Sunnanblöðir, geta pess, að Reyk- víumgar han og sent konungi ávarp. ( Ríkisstjórnarafraæli Kristjáns konnngs IX. hé!du Akareyringar, «ér til mikils sóma, hátiðisdaginn p. 15. nóvember með fjölmeanri sainkoma í leikhú-d kaupstaðarius, fyru' forgökga bæjar- fógeta Klemeus Jónssonar. Voru Minni Kristjáns konungs IX. —o— Með vegseucd berðu, vísir kær! pin völdin fjögra tigu ára, pvi sóminn pinna siifurliára á líkið aptanroða slær. I dag er giatt í björtum borgum, nú brenna ljós á fögrum torgu b. Nú horfa lands og lagar völd með lotuing á þinu rikisskjöld. En stjórn pín hófst á háskatíð, tr hjörinn grimmi vö'dum skipti, og enginn með pér laufa lypti, en pjóðin draup við dauðastríð. J>A gekkstu fram í stjórnar stafni og stýrið tókst í Drottíns nafni. Nú undrast heimsins ógnar-völd, að enginn á svo fagran shjöid! Nú mætir dýrðleg fursta fjöld í flokki pinna veldisniðja, og eigin lýðs, og aliir biðja, að friður Guðs pitt kiýni kvöld. — Rú, norræn Saga, sástú fegra? Hvar sástú höfuð konunglegra? Hvar hortðuð per á hreinni skjöld, pið heimsins stóru nuiktarvöld ? Með „rétt og æru“ ríktir pú, og rikið óx, svo gegnir furðu, svo fljót og stór pau framstig urða, er lönd pín, sjóli, sýna uú. Rín gipta var, svo glögt, að skiija og gjöra og styðja fólks pins vilja. Nú blessar fólkið öld af öld piun auðnumilda ríkisskjöld Yér börn þín yzt við íssins haf og öll vor pjóð pér kveðju færum og gullinstrenginn brærðir hrairum: Til lifs, til lífs þig Guð oss gaf! í>u eiui jöfur aldrei brást oss, pú eini jöfur komst og sást oss. J>ú færðir oss vor fornu vöid, og fægir eun vorn pjódarskjöld. í*ú, jöfur, engum öðrum jafn, vor æðsta dís, htu tigna Saga, skal róma hátt við hörpu Braga pitt dýra Kristjáns konungs nafn!

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.