Austri - 31.12.1903, Page 4

Austri - 31.12.1903, Page 4
NR. 44 AUSTEI 168 berlain fari til Ameriku til pess að sannfæra Canadamenn og Bandaríkja- menn um, að hann hafi rétt mál aó verja, yrói málstað hans pað mik- ill styrkur, ef hann gæti fengið Can<- adamenn á sitt band í tollmálinu. Wolseley lávarðnr, erlengi þótt mestur hershöfðingi Englendinga, er nú farinn að gefa út æfiminningar sínar og segir hann par í, að Englendingar megi búast við pv í að láta bæði fé og hermenn til rauna í byrjun hvers ófriðar, af pví að peir búi sig pá fyrst undir ófriðinn , er stríðið s é b y j r a ð. Englendingar poka uú liði sinu norður eptir Tíbet, alltaf nær höfuð borginni, Lhassa, og er Tibetsmönnum mjög illa. við pað. Hafa peir hvat t pjóðina til að hervæðast og leikur orð á pví, að Rússar muni veita Tibets- mönnum bð til pess að Englendingum haldist eigi uppi neinn yfirgangur par í landi. Annar bezti herforingi Eng- lendinga, K i t c h e ne r lávarður, er nú kominn pangað austur, og mun pað enginn friðarboði. En hann féll nýlega af hestsbaki í Simla, og fótbrotnaði, en er pó nú á góðum batavegi. Yícekonungurinn á Indlandi, Our» z o n lávarður, hafði nýlega átt tal við yfirforingja .enska liðsins í Tibet. í 8 imla norðan til á Indiandi, og síðan fór vícekonungur á 4 herskipum ti Persaflóa og átti par tal við alll innlenda höfðingja á strandlengjunnia og minnti pá um, að peir hefðu lofað, Englendingum pví, að gjöra eígi sam- band við aðrar pjóðir, nemameð vilja og vitund peirra. Mun petta einkum vera meint til Rússa, er smám saman eru að poka yfirráðum sínurn nær Bersaflóamim. N ýdáinn er einhver frægasti heim- spekingur og náttúrufræðingur nútím- ans, Herbert Spencer. fæddur 1820, 27. apríl í Derby á Englandi. Frakklaud D r e y f u s hefir nú skorað á stjórnina, að 14ta taka mál haris fyrir að nýju, par sem hann pykist nú geta sannað. að hermáladóm- stóllinn í Rennes 1899 hafi byggt. dómsúrslitin á ýmsum skjölum, er hann geti nú sannað að hafi verið fölsuði en aptur hafi önnur skjöl, er sanni sýknu hs-jns, hafi eigi verið lögð fram í rétt- inuro. Er pað álit manna, að stjórn- in muni verða við beiðni Dreyfus og vísa máliuu enn pá einu sinni til hæstaréttar (Cassatiönsréttarins), er talið er liklegt, að muni annaðhvort sýkna nú Drevfus alveg, eða vísa mál- inu til nýs hermannadóms, er hvorki má. vera sá í París eða Rennes, er báðir hafa áður dæmt í móli Dreyfus, Balkanskaginn. par lítur nú nokkru friðlegar út. Hafa Tyrkir sett nýjan landstjóra í Makedom'u, og Austurríki Rússlaud sinn manninn hvort við hlið hans, til eptirlits með hoDum. Yllhjálmnr pýzkalandskeisari hefir nýlega sent Makedoníumönnum 2000 mörk, (mark: 90 aurar), til úthýtingar meðal bágstaddra og lét gjpfinni íylgja pá orðsending, að nú færi ástandið að lagast par syðra. pykir petta góðs viti úr peírri átt, pví keisari hefir hingað til pótt draga um of taum Tyrkja Rússland. I Pétursborg flæddi sjór- inn 25/ijsvoákaflega irppí Newafljótið í aftaka snðvestanstormi, að fljótið flóði yfir mikinn hluta borgarinnar, til stórskemmda á húsuro, mu-ium og vpr- um, svo skaðinn nemur mórgum miií«- 5num króna. Hefir pvílíkt ílóð eigi komið yfir borgina í 70 ár- pess hefir áður verið getið hér í Austra, að Rússakeisari var í haust í brúðkaupi mága sinna cg frænda í Darmstadt, og varð keisari pámargspess vís, er stjórniu heima á Rússlandi hafðí leynt hanD; enda gekk í Darm- stadt fyrv. fjármálaráðajafi Rússa, Witte, fyrir keisarann og sagði hon~ um ýmsar ófagrar sögur af innanrfkis- stjórninni heima á Rússlandi, par sem nú fjölgar mjög ránum og mann- drápum, En einkum eru á siðari tíð mikil hrögð að járnbrautarránum og skemmd^m, svo fjöldi farpegjabefir beðið bana af- Yekur petta mikinn ótta meðal almennings; er varla porir lengur að ferðast með járnbrautnnum. I Kau’kasus var og uýlega ráðizt á landsstjórann, Galitzin fursta; varð hann sár mjög en korast pó li'fs af. Kaukasusmenn eru ákaflega reiðir Rússum fyrir að peir hafa slegið eign sinni á eieur kirkiunnar par í landi, og er mælt, að peir hafi gjört samsæri til pess að myrða 30 helztu emhættis- menn Rússa par syðra. pað lítur nú út fyrir, að semjast muni með Rússum og Japönum i Austur-Asíu Spánn. J>ar hafa enn orðið ráð- gjafaskipti, og heítir núverandi for- sætisráðgjafi M a u r a. Nýlega hrundi niður miðhvelfingin í dómkirkjunni í Toledo á Spáni, sem er talið eitthvert prýðilogast musteri par í landi’ a Siys. Nýlega rákust 2 gufuskip á í höfninni við Ipöku a, Grikklandi; spkk annað peírra pegar og drukknuðu par 50 manns. Seyðisfirúi 31. dosember 1903. Tíðarfarið hefir rú ura hátfð- arnar verið hið bb'ðasta.. píður 02 landátt nær pví á hverjum degi, svo hér í fjörðum er nú komin góð jörð, en marautt í Héraði og er par sum- staðar ean eígifarið að kenna lömbum átið. „Mjölnir,4' skipstióri Ankersen, kom hingað á mánudagsnóttina og fór uorðnr áleiðis um daginn_ Með skipinu vorn nokkrir farpeaar — par á meðal kanpm. G. Hjálrnarsson, snöggva ferð til Akureyrar. Skipið hafði komið við í Stavangri og í 6 stöðum í Færeyjum. ’ Mjpínir flutti nú b r ú a r v i ð i n n í Lagarfljótsbrúna, pað sem á vantaði og affermdi hann á Reyða.xfirði. Skipið lá um kyrrt á Eskifirði jóladaginu og á annan. Hingað hafði pað dálítið af vörum. Tapazt hefir meðfram veginum fyrir neðan Arnkellsgerði á Yöllum gamalt reiðbeizli með járnstöngum; skjldi einhver hafa fundið pað, er hann vínsamlega beðinn að skila pví til Nikulásar f Arnkells«« gerði eða Páls í Mýrnesi. The Edinburg Roperie & Sailclotli Co. Ltd. Glasgow itofnsett 1750. b ú a til: f i s k i 1 í n u , h á k a r 1 a- 1 í n u , k a ð 1 a, notjagarn, s e g 1- gírn,segldúka, vatnsheldar preseningsr o. fl. Einka umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. Hjortli & Co, Kjöbenhavn. K CRAWFORDS 1 j ú f f er n g a BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS, Edinburgh og London stofnað 1813 Einkasali fyrir Island og Færeyjar F, BJorth & Co. K/öbenhavn K YOTTORÐ. Eg hefi nálægt rnissiri látið sjúkl- inga mína endur og sinnum taka inn Kínalífselixír hr. Waldemar Petersen? pegar eg hefi álitið pað við eiga. Eg hefi komizt að raun um að elixírinn er ágætt meltingailyf, og séð læknandi áhrif hans á ýmsa kvilla t,. d. melt- ingarleysi eða meltingarveiklun sam- fara veigju og uppköstura, praut og pyngsli fyrir brjósti, taugaveiklun og hjartveiki. Lyfið er gott og eg mæli óhikað með pví. Kristjaníu, Dr. T. R 0 d i a n Kinalifselixirinn fæst hjá flestura kaupmönnum á islandi án tollálags j 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um að fá { hinn ekta Kinalífselixír, eru kaúp- 1 endur beðnir að líta eptir pví að V. P. F. standi á flöskunum í grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskomiðaniim: Kínverji með glas í hendi og firmanafnið Yaldemar Pet- ersen Frederikshavn. Skriíatofa og vörubúr. Nyvej 16 Kjöbenhavn. Fi skinetave rksmið j an Danmark fulltrúi berrar F. Hjort & Co,j Kjöbenhavn, hafa á boðstólum allskonar net og til.. búin flskiveiða-áhold, sérverzlnn: síldarnet, nœtur og einkaleyfð lagnet. Bezta vara. — Vandaðasti frágangur Lægsta verð. Undertegnede Agent for Islands 0stla,nd, for det kongelige octroj - erede almindelige Brandassuransce Compagni for Byeninger, Yarer, Effecter, Krea. turer Hö &c. stiftet 1798 i Kiöben- havr.; modtager Anmeldelser om Brand- forsikring, meddeler Opplysniuger om Præmier &c. og udsteder Policer. C. D. Tulinius Efterfölger. J U AKif.VSINd Jarðirnar, OletUnganes B rékkusél og partur af Hdgusíöoum, kongspartur svo nefndur, sem allar tilheyra, Múla- sýslnumboði: fást byggðar til lífstíðar- ábúðar frá m k. fardögum . þeir sem ó&ka að fá byggingu á jörðum pessam frá nefndum tíma, geta samið við undirritaðan Hallormstað 26. des, 1903 Bjorgvin Vigfússon umboðsmaður. Fálka neftöbakið er bezta neftóbakið. æderens U Idvarefabrike. hafa áunnið sér bylli allra peirra er reynt hafa iyrir vandaða VÍnJlU Og framurskarandi fljóta afgreiðslu. Sem dæmi upp á afgreiðslunaj má gjta pess, að úr ull bairri er send var héðan af Seyðisfirði 4 fehr 25 marz og 15 maí s. 1 komu dúkarnir hingað 5. aar 13 maí og 23 júní Aðalumboðtímaður á íslandi Jón Jónssou, Múla, Seyðís'irð Umboðsmenn:A Seyðisfirði verzlunarmaður Karl Jónasson Norðfirði kaupmaður Pálmi Pálmason Eskifirði verzlunarstjón Sigfús Danielsson Breiðdalsvík pöntunarstjóri Björn R. Stefánsson Stykkishólrai. verzlunarraaður Hjálmar Sigurðsson ísafirði verziunarmaður Helgi Sveinsson Steingrímsfirði Chx\ Fr. Nieisen Oddeyri verzlunarnmður Kristján Guðmundsson Húsavik snikkari ,Tón Eyjólfsaon Kelduhverfi hreppstjóri Arni Kristjánsson Lóui pörshöfn, kaupmaðni- Björn Guðmundsson Yopnafirði verzlunarmaður Ólafur Metúsalemsson. Yerksmiðjan tekur til tæzlu, ásamt ullinni, vel pveguar tuskur úr u 1 I. Sýnishorn af fatadúkum^frá verksmiðjunni — sem einnig yiouur sjöl, rúnateppj og góffteppi — hefir hver umboðsmaður. — S.jáið pau og seudið uli yðar til umboðsmannanna, ef pér viliið fá vandaða dúka og fljöta afgreiðslu Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja þorsteins J. O. S'nptaso nar.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.