Austri - 26.09.1904, Page 1

Austri - 26.09.1904, Page 1
Blaöið Komur út 3—4 simi- am á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs_ Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. €pps0gn skrifleg, bunain við áramót, ógildnema komin sé ti! ritstjórans fynr 1. október oar kaupandi sé skuldlaus fyr;r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura linan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu. XIY. Ar. Seyðisflrði, 26. september 1904. | NE. 29 II 011nm peim, sem heiðrnðn lítför minnar elsknðn eiginkonn með nærvern sinni eða á ann- an hátt sýndn mér hlnttekn- ingn í sorgminni, vottaegkér með mitt innilegasta pakklæti. Eskifirði 17. september 1904. Carl D. Tulinius. Fl’Ú Holmfríður forsteinsdöttir. Mjaltakennsla. Eptir ráðstofun stjórnar Búnaðar- félags Islands fer fram kennsla í hinni nýju mjaltaaðferð Hegelunds næstkomandi vetur í Vallanesi. Kennsl- uskeiðin verða 2—4 eptir aðsókn og byrja 1. nóv. og 1. des. p. á og 2. jan. og 1. febr. 1905. Hvertnámskeið er 8 dagar og verða nemendur 4 í senn. Hver nemandi borgar- með sér 4 kr. (50 au. fyrir dag) um leið og hann kemur — að öðru leyti er kennsl- an kostuð af Búnaðarfól. Nemeodur verða teknir hvar af Aúst- urlaudi sem er, bæði karlar og konur, aðeins verða peir sem keensluna vilja hagnýta sér,að snúa sér sern fyrst til undirritaðs, svo hægt verði að raða nem9ndunum á námsskeiðin. Beglan mun verða, að peir sem fyrst sækja munu teknir á fyrsta námsskeið o. s. frv. Vallanesi 10, sept. 1904 Magnús Bl. Jónsson. Gód atvinna Duglegir sjómenn, sem kynnu að óska að vera til fiskiveiða næstkonv andi vetur og vor og jafnvel sumarið með fiskigufuskipinu „SÚLAN“ af Mjóafirði, eru beðnir að snúa sér til undirritaðs og semja við hann fyrir lok októbermánaðar næstkomandi. Mjóafirði <jl. ágúst 1904. Konráð Hjálmarsson Taða verður keypt hér á Seyðisfirði m ó t peningum útí hönd. Ritstjóri Austra visar á kaupand - ann. zsr:'snz/r.~sr.'Jr.'j:r.uT.-Jr-~jrn 'JT-'Jjn'Jr.'sr.'Jr'jr/iiry Aðfaranótt pess 8; p. m- andaðist frú Hólmfríður Borsteinsdóttir frá Sauðanesi á Sti Josephs systra spítalanum í Kaupmannahöfn. Einsog getið var um í 25. tbl. Austra, fór frú Hólmfríður til Hafnar með Snæbirni syni sínum til pess að leita sér lækninga. En eptir að hún kom til Hafnar var svo mikil hitasótt i henni, að læknarnir porðu eigi að framkvæma holskurð á sjúblingnum, er var pó eina lífsvonin að áliti hérlendra beztu lækna. Sjálf hafði hún alltaf von um að geta komizt heim aptur og mega deyja í sínu kæra foðurlandi hjá ástvinunum, er henni fannst hún alltaf í hitaveikinni vera hjá, einkum hjá sínum heittelskaða eiginmanni, er dauðinn sjálfur gat eigi slitið úr hjarta hennar. Mun leitun á eins fögru bjúskaparlífi, sem peirra hjóna, síra Arnljóts og hinnar framliðnu, enda er víð dauða frú Hólmfríðar liðin einhver mesta og bezta /.*ona íslands. Frú Hólmfriður var 3. dóttir síra jporsteins Pálssonar á Hálsi í Fnjóska- dal 'og Valgerðar Jór.sdóttur, þorsteinssonar frá Reykjahlíð; fædd að Vöglum í Fojóskadal p, 22. október 1839, og var pví nú nær hálfsjötng. J>ann 7. maí 1864 giptist hún síra Arnljótí Ólafssyni, er pá póttí einhver mestur glæsimaður og bezt að sér gjör um flesta hluti af hinum yngri Is- lendingum. Sambúð beirra hjóna var frá upphafi til enda reglulegt fyrirmyndar- hjónaband. J>aa eignuðust 8 börn: tvo sonu, pá literatus þorsteiu og verzl-* unarstjóra Snæbjörn,og 6 dætur, Ó7Ínu (dám), Valgerði, Jóhönnu (gipt varzl- unarstjóra E. Hemmert), Margréti (dáin); Halldóru, og Sigríði (gipt héraðs- lækDÍ Jóni Jónssyni á Vopnafirði). Frú Hólmfríður var ágætlega vel gefin kona til sálar og líkama, fríð sýnum og hin kurteisasta í allri framgÖDgu, en pó sannur „Aristokrat“ í orðs- ins beztu merkingu, skarpvitur, svo vér böfum fáar konur pekkt hennar líka að gáfum, ágætlega vel menntuð og svo mbdl dugaaðar-kona. að vér höfura engan pekkt hennar líka. Til sönnnnar dugnaði frú Hólmfríðar má geta pess fiér, að hún og maður hennar settu saman bú með víst miklu meiri skuldir en efni, en græddist fljótt fé á samhentri útsjón og búhyggj i beggja; og pað ját" aði vinnufólk peirra opt í vor eyrn, að engu síður færi bústjórn henni úr hendi í fjærveru manns hennar á alpingi — og var hann pó að almanna dómi álit- inn snilldar-búmaður, en síra Arnljótur hafði pó fjórar jarðirnar undir í einu: Bægisá, Garðshorn, Miðólfsstaði og einhvern hluta af Myrká. J>ess má og geta, að brú Hólmfríður mun hafa verið ein af fyrstu og helztu frömuðum vandaðri smjörgjörðar í Eyjafjarðarsýslu, enda mun hafa jafnvel fengið tölu- vert hærra verð fyrir smjör, sitt en smjörbúiu fá enn sem komið er, er sýnir eitt með öðru hve langt hún var í pessu sem mörgu öðru á undan sinni tíð. Frú Hólmfríður var vinföst og trygglynd og hinn mesti höfðingi f lund og lengi mun minning hennar uppi meðal hárra sem lágra, en lengst ætlum vér að fátæklingaroir í Bægisár- og Sauðanesprestaköllum blessi miuningu henna'r, af vandalausum. Bornum sínum var hún hic ástríkasta og umhyggjusamasta móðir, enda launuðu pau henui með sömu ást og umhyggju. Og þar vitum vér fastast bundna hjúskapar- og hjónabands ást, sem sjálfum dauðanum var um megn að slíta, og pessvegna fylgdi bjónabandi peirra blessun Drottins frá upphafi til enda. Skapti Jósepsson. Ritsíminn. Yið ferð ráðherra Hannesar Hafsteins til Kaupmannahafnat í haust varð pað fastráðið, að ritsíminn komi nú hingað til íslands hrúðlega og liggi hér í land á Austfjörðum úr hafi, og héðan yfir lend til Akuieyrar og Reybjavíkur. Á ritsÍDGÍnn að ganga út frá Hjalt^ landi og yfir Færeyjar hingað til Austurlandsins. En enn pá mun öráð- ið hvort ritsíminn verður lagður hér í land á Seyðisfarði eða Reyðarfirði. Hið stóra norræna ritsímafélag sendi nú hiiigað einn af faeldri trúnaðar- mönnum sÍDum, Ingeniör C. E. K o e- f o d, td pess að kynua sér hér stað- háttu austanlands og væntanlega koma fiam með ákveðna tillögu um hvar hentugast sé að ritsíminn verði lagður á land hér eystra. pað er peim, Direktör hins stóra norræna ritsímafélags, S u enjon og ráðherra Hannesi Hafstein, mest og bezt að pakka að ritsíma- málið er nú koœið í svo gctt horf. Hefir raálið lengi verið Direktör Su- erson hið mesta áhugamál, og hann var pað, sem bauð landinu 300,000 kr. fjárstyrk til ritsímalagniogarinnar héð- an af Austfjprðam útnm land til Reykjavíkur. En pað vai Hacnes ráðherra Hafstein sera har gæfu td að vekjá nú málið af peim dvala, er pað hefir verið í nokknr uuaa'ifarinár sökum áhugaleysisog fésinku stórveld- anna, sem petla mál kom pó mest við vegna hinna miklu fiskiveiða pessara stórvelda hér við land, Eaglands, pýzkalands og Frakk/ands og svo Norvegs. pví lagði ráðherrann leið sína um Lundúnaborg til pess að koma á föstum samningum við Englendiuga, er mesta hafa skildinga, en hin stór- veldin pá leiðitamari, er Englendingar hafa runnið á vaðið og lagt álitlegan fjárstyrk fram til fyrirtækisms. En Norðmenn cg Svíar voru víst að hugsa um, að leggja hingað eiuir ritsíma beina leið írá Bergen. J>að var pví mjög heppilega ráðið af ráðherfanum að nota nú pennan tíma til að grenslast eptir pvi við Marconi, hvort hann múndi eigi tilleiðanlegur með að koma á ritsíma lil íslands, pví um pað voru kinir ríku ritsímaeigendur á Englandi Dönum samdóma að bolaMarconi frá pessu fyrirtækil Og lltlu betur var að minnsta kosti Dönum við til- boð Norðmanna og Svía um að leggja ritsímann frá Bergen til íslands, er peim pótti bæði vatvirða fyrir Dan- mörku og norræDa ritsimafélagið að láta ganga í hendur öðrum pjóðum. Með pví að nota sem bezt o g vitur- legast pessar kringumstæður, Islandi og fyrirtækmu í hag, hefir nú ráð

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.