Austri - 27.01.1905, Síða 1

Austri - 27.01.1905, Síða 1
Blaóið Kðrmir út 3—4 sínn* tnn á mánuði hverjum, 42 arkir miunst til nœsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriiíram XV. Ar. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu siðu. NR. 3 Yið Gránufélagsverzlun á Vest- dalseyri verða, nú í ár, rentu- seðlar félagsins innleystir gegn peningum aðeins í mánuðunum maí cg sept. En gegn vöruiittekt eða til sku’dalúkninga á hvaða tíma sem er. Vestdalseyri 2. janúar 1905. E- Th. Hallgrimsson. AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfirði er opið á laugardögum frá kl. 2—3 e. m. Bátaútgjörðin við Seyðisfjörð. J>ó minnzt sé lítið eitt á bátaút- gjörðina hér við Seyðisfjörð vei ður ekki sagt að pað sé að bera í bakkafgllan lækinn, eða jórtra pað, semmargtugg- ið er áður, — Satt að segja hefi eg ekki séð neitt um hana skrirað. Ekki hafa útagjörðarrnenn heldur haldið málfundi til að ræða um hana, pvíhér er lítið um félagsskap, eins og víða brennur við. Eg ætla ekki að faraað segja sögu útgjorðarinnar, enda mundu margir færari til pess en eg; svg er petta líka talað aðeins til peirra, sem næst búa, og peir vita hvernig sú at- vinnugrein hefir gengið,og áð til fis ki* veiða hér hafa svo að segja einungis verið brúkaðir smábátar, tveggja** priggja- og fjögramannaför. En tím- arnir breytast, menniruir náttúrlega með og nú á iíka að fara að breyta bátunum. Bátarnir eiga að verða stærri og í stað handaflsins á nú véla* kraftur að knýja pá áfram um sjóinn. All-míkill áhugi virðist vera vaknaður hjá sumum hér við fjörðinn til að kaupa mótorbáta og stunda á peim fiskíveiðar. Eu einkennilegt er pað að nokkrir hinna væntanlegu bátaeigenda éru menn, sem lítið hafa stur.dað pessa atvinnugrein áður, og sumir alls ekk- ert. Aptnr á móti lítur út fynr að útvegsbændurnir, sem ár eptir ár og tugi ára hafa lifað á fiskiveiðura hafi ekki mikinn hug á að taka pátt í ný- breytni pessari. Auðvitað eru bátar með mótorum afardýrir, og pví engiu von að hver útvegsbóudi hafi ástæður til að kaupa mótorbát, eða áræði til að tnka um prjú púsund króna lán til pess, pó löngun væri til pess og lánið kynni að fást. En hvernig væri pá að reyna fé- lagsskap, kaupa í félagi og gjöra út í félagi? Hér á landi er félagsskapur allt of sjaldgæfur með pessa mjög svo óvissu atvinnugrein, fiskiveiðarnai. Mótorbát- ar eru svo dýrir og útgjörð peirra kostar„svo mikið, að jafnveh efnamaður gæti á einu fiskileysisári fengið stóran hnekki af einum bát. En í góðu áó getur ágóðinn líka orðið miþill. Sam- eignin verður tryggvari og heppilegri eptir mínu áliti. Ætluðu t. d. fimm menn að kaupa sinn mótorbátinu hver og gjöra út til fiskiveiða, hygg eg ráð legra að allir keyptu í félagi og gjörðu svo út í félagi; pá hjklpast allir að pví að leggja til útgjprðarinnar pað sem parf; verður útgjörðin pá ef til vill fullkomnari og gengur liðugar. Ef hver potar sér, pá gjö'rir auðvitað hver eins og hann getur, en pó allir væru jafn duglegir, mundu peir verða misheppnir að afla beitu, hún er ekki evo auðfengin nú í seinni tíð. Gæti pá vel farið svo að á vissum tímum hefðu sumir meiri beitu en peir pyrftu að brúka, pó peir ekki pyrðu að farga af henni, meðan aðrir sætu beiíulausir í latdi. Á pennan hátt getur félags- skopurinn ef til vill hjálpað einstakl- ingnum öðrum að bagalausu. — ]þá er pó nokkuð unr.ið. Útgjörðarmenn ættu vel að athuga livernig smábátaúfgjörðin, pessi aða'- atvinnugrein margra peirra, horfir vid einmitt uú. Útgjörð sú er orðin æði dýr og virðist kostnaður við hana vaxa árlega. T, d. má nefna kaup fólksins, sem hefir farið smáhækkaudi og er nú komið á pað stig, að óhugs- andi er að pað hækki úr pví, sem pað hefir verið sl.sumar. Að minnsta kosti verður að fiskast meira en í meðallagi ©f bátaútgjörðin á að borga sig með ena pá auknhm koítnaði. Er pá huus- anlegt að hærra kaup verði boðið? ]pað held eg ekbi. En hvernig ætli pá gangi að fá menu á róðiarbátana, pegar mótor- bátarnir fara að ganga héðan, kann ske tíu eða fleiri? Ætlí margir kjósi ekki fremur að vhra í bátnum, sem knúinn er áfram með vélarkrapti, en peira, sem ýta verður áfram með höndunum? Líkur eru til pess, ef sama kaup er boóið. Ef svo koma ekki fleiri sjó- menn hingað, þegar mötorbátarnir fara að garga héðan en komið hafa tvö s. 1. sumur, pá verður að líkindum punn- skipað á einhverjum róðrarbátnum pegar fullskipað er á mötorbátana. Ekki er annað liklegra en svo muni verða. Mór sýnist pyí aðeins vera um tvennt að gjöra. Annaðhvort að re.yna að fá sjómenn frá fleiri stoðum en Suðurlandi, svo bátafjöldinn geti verið sá sami og hefir verið, eða að öðrum kosti að bændur leggi saman og kaupi mótorbáta í félagi, með pví gætu peir betur staðizt samkeppnina. !>að er ískyggilegt fyrir Seyðis- fjauðarhrepp, að bátaútgjörðin, se.n má heita aðalstoð hans, dragist að miklum mun til bæjarins. Skyldu ekki fleiri en eg líta svo á pað? — Ef til vill væri heppilegast að kaupmenn og útvegsbændur keyptu og gjörðu út mótorbátana í félagi, mynduðu t. d. hlutafélag. — Úykir mér líklegt að á pa.nn háft gætu mótorbátar orðið allri byggð Seyðisfjarðar til blessun-* ar. Hallfreðnr, Bréf frá Noregi. fEptir Ouðmund Hjaltason.) V. jS!'brjundur norsku æskujélaganna. Sérbvert smáfélag heldur sína. fundi hvað eptir annað, helzt á st r.rvidögum. !>á er lesið og sungið, talað og skemt sér, æfðar ipröttir, fengizt við skóg- plöntun c. fl. Stundum eru fundir pessir hátiðlegri, og eru pá haldnar guðlegar ræður og sungnir sálmar. Og pótt’ mér mjög ánægjulegt að vera á peim og heyra og sjá fjörug ung- menni gagntekin af lífsins æðstu og alvarlegustu málefnum. En merkileg- astireru stórfundir félaganna (Ungdomsstævnerne.) J>eir eruhsldnir á sumrin, helzt í júní, og standa 2—3 daga. |>ar koma saman 500- -3000 manns og miklu fleiri; par eru ræður og samtöl, sönglist og leikir. En par eru líka sýningar á ýmsum heirailis- iðnaði. þá útvega æskufélögin sér vo góða ræðumeun sem hægt er. Oi p r tala prestar og skólastjórar, skáld og vísíndamenn, og stundum líka ráðhorr- ar og hershöfðingjar, svo æskufélögin hafa enga skussa eða smæli. gjatil að talai Bæðumenn pe3sir tala stvmdum kauplaust, eða pá fyrir lítið kaup, og svo gjöra peir líka á fundum smá félaganna. J>ví æskufélögin eru að verða að almennu pjóðheilla mélefni. Og pykír mörgum beztu mönnum lands- ins bæði heiður og skylda að styðja pað. feir koma og tala k æskulýðs- fundunum' freniur til að lypta sér upp en að hnfa atvinnu af pví. Enda getur hún áldrei orðip mikil. jþví ekki er tekið meiraen 10—25 xnng. aurar fyrir maDninn og stundum ekkert. A smá- fundina koma ekki margir, en á stór- fundum gengur mikið af iungangsfénu í fundarhaldskostuað, JEskufélpg pessi kosta opt fjarska míklu til að byggjr sér fundarhús, en sum af félógunúm leigja sér húsin. — Eg var kosinn til að tala á stór- fnndinnm í Norðfjarðarsýslu á annan og priðja hvítasunnudag'. Korðfjörður liggur fyrir sunnan Sunnmæri, hann er stór og langur og kvíslast margir smærri firðir út úr honum. Landslag og lifnaðarhættir er líkt pví sem er á Sunnmæri og í ftaamdæla- fylkii En í Norðfirðieru meiri jöklar, og pó heldur hlýrra, og par er meiri epla og berjarækt en í hinum nefndu sýslum. Eg fór að mestu fótgangandi pangað. Veðrið var blýtt og nýsprottnu skógarlaufir. og nýopnuðu blömin gjöra landið svo yndislegt. Fannhvítir jökbr og hvanDgrænar hlíðar kepptust við að spegla sig í hiuum hyldjúpu fjörðum, og við pá blöstu bæir og porp eins og hvítleitir ogjrauðgrænir deplar. Fólkið streymir til fundarstaðarins akandi og gangandi; siglandi og lóandi — Smábátarnir troð- fullir af fólki. Þar var einkum gaman að sjá stúlkur í hinum snotra og marg- lita norska pjóðbúningí, sem er rauður upphlutur skreyttur ýmislega litum skrautböndum, hvít skyrta og hvít svnnta, allt bróderað, og lögð pils. Höfuðfat hafa pær sjaldau hérna á Vesturlandinu — Fundarstaðurinn er flöt á fögrum hlíðarstalli; hún er um-* kringd með roð af greni, furu og birkitrjám. Blómskreyttur ræðustöll er fyrir henni miðri, skógfagur akra- dalur við fjarðarendann fyrir neðan hana, en hátt skógivaxið hamrafjall með fossum fyrir ofan. — 500 tilheyr- endur standa par, allir vel búnir, pó með engu óhófsskrauti. Eru peir ný- komnir úr kirkju og par hélt merkis ' prestur:nn Th. Anker fagra ræðu til æskuIýðsÍDs og nýnorskir sálmar voru suugnir. Fylkisfélagsstjórínn stígur í stóliun og býður alla velkomna. Svo heldnr presturinn ræðu um pjóðfélags- skap á kristilegum grundvelli. Síðan hélt eg ræðu um ætlunarverk norrænu pjóðanna, og var gjörður góður rómur að báðum ræðum pessum. Svo var sungið og fundí slitið í bráð. Svo fóru íélagsstjörarnir að ræða ýms málefni æskufélaesins sin á milli. — Daginn eptir hélt Amtskólastjóri, H. Aasvejen ræðu um Orundtvig,ogsvpkenn ari nokknr um spgu nýnorskunnar. Svo eg um B. Thorarensan; eg lýsti hug- sjónum hans og las ^nokkur kvæðí hans í danskri pýðingu. Seinna um daginn var fundurinn haldinn inni í húsi. fá talaði Aasvejen um dönsku lýðháskól- ana. Og enn pá einn kennari um að gjöra fróðleikann gagnsaman í -daglega lífinu, Svo talaði eg og fleiri ýmislegt og seinast Aasvejen mjög fagra kveðja til Islands. Svo fór hver heim til sín, allir að sjá glaðir og áaægðir. It a u m d æ 1 a f y 1 k i s æskufé- 1 ö g héldu’ stórfuud sinn eða stefnu 25. og 26/júní. |>au kusu_mig til að tala á henni. Eg fór og hafði með mér konu og dóttur, pví víð átturn]pá að piggja 6 heimboð hjá ýmsu merkis- fólki bæði á H. Sunnmæri og í Baum-* dælafylki. Við fengum ágætar viðtök-: ur bjá fólki pessu og dvöldum fleiri daga á sumum stöðunum. þá var sum- arnáttúrau í sinni dýrð, Aldingaiða- trén blikuðu með biáum ogQ rauðum blómum, grenið með gulgrænum ný- græðingskvistum, reynirinn hvítblómg- aður. Tún og engjar fagnrrauðleit a£ rauðsmára og múkahettuljósberai En veðráttan var fceldur koidvGg vætusömi

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.