Austri - 27.01.1905, Síða 4

Austri - 27.01.1905, Síða 4
NR 3 A tJ S T R I 12 íís'-ö! danska smjerliki er b e z t Baðlyf. Til sölu hjá undirskrifuðuni er hið ekta creolia-Pearsen — eptirstöðvar f hinn ágæta fjárbaði er baðað var úr haustið 1903. — Verðið er 60 aura undið og Kresol sápa til baðana 40 aura pundið. Allt rneð 10% afslætti gegn peninguæ út í hönd; Seyðisfirði 18. janúar 1905 St, Th, Jónsson. Jurðin Leifstaðir í Yopnafirði 10,7 hndr. að dýrleika er til olu. — Af túninu fást 2 kýrfóður í hverju meðalári, í sumar Ho hestar. — Túnið er óumgirt og má græða það út og bæta með ræktun Engjar iiggja út frá túninu og mega teljast óuppvinnanlegar. í heiðinni npp af bænum má fá mörg kýrfóður af töðugæfu kúa- iieyi — ljósaiykkju og rauðbriskmgi —■ Sumarhagar eru þar eink- ,ir góðir og upp undir upsinni er jarðsælt á vetrum. Hæfiieg áhöfn á jörðina segir nú verandi ábúandi sé: 5 —ö n lutgnpir, 3oo fjár og 4 — 5 hestar, Borgunar skilmálar mjög góðir. Semja má við stjórn spari- sjóðsins á Yopnafirði. Yopnafirði 31. des. 19o4, Jón Jonsson. VOTTO RÐ Undirskrifaður hefir í 2 3Íðastliðin ár pjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót a pessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga K í n a-- 1 í f s-e 1 i x í r frá herra dúddemarPet ersen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta pað, að mér hefir stórt um batnað síðan eg fór að neytx pessa agæta bitters. Yona eg að eg fái aptur fulla heilsu með pvíað haldx áfram að taka inu Kína-lifs-elixír. Feðgum 25. apríl 1903. Magnús Jónssoa. KINA-LIFS- ELIXIRIN'N fæst hjá llestutn kaupmönaum á Islandi. Til pess að vera vissir um að fá hinn ekta Kinalifs-elixir eru mean beðnir að lita vel eptir pvi að V. P P. standi á flöskunum i grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki a flösknmiðanum: Kinverji með gla3 í hendi og firmanafnið Yaldemar Peter- sen Frederikshavn Danmark. Brunábyrgðarf 311 ji 5 „Nye .Danske Brandforsikrings-SelskaV* 1 Stormgade 2 KjÖbenhavn Stofnað 1864. (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000) tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzl- unarvöram, iuuauhúsmuuum o, fl, fyrir fastákveðna litla borguu (Præmie) án þess að reikna aokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði St. Th. Jonssonar. Hvað er sáraveiki? . ■ Hin svo nefnda sáraveiki — impetigo contagiosa — er næm- ur hörundskvilli, er berst mann frá manni við snertingu. Sótt- kveikjan berst ekki inn í blóðið, heldur utan á hörundið. Yeiki þessari má því verja-it með því að væta höruudið — hendur og andlit —■ úr „sáraveikis spritti“ sem fæst í lyfjabúð lækuisins á Yopnafirði. SKANDINAYISK Exportkaffe Sarrogat F. Hjort & Co. Kjöbaahiva K. Abycgðarmaðar o' •ifítjón: Caad. p’iil. Skoti Í'saxísxa. Preatsmiðja 'jþorstðíns ý. -Q ,S c tbf tíjnir. 204 tkaft, að hún mLsti einarðiaa og dró sig í hlé i skuggann, par sem bjarmina af bivsunum náði eigi til hennar, par sem eagma gat séð, bvaða tilfinaiugxr lýsti sér á aadiiti bennar. I Jörgen stökk í Ind 0? faðmxði konu sínx að sér frá sér numiua af gleði. „Nú fvrst hefi eg raeð réttn annið til konunnar minnar,‘< sagði hxnn brosandi. „Mike, elskan mín, ertn nú ánægð með mig?“ Gantram Kr ift fleygði sér í faðm móðnr sinnar or kyssti hana, mnilega glaðnr, sro sneri hann sér við 0g leiddi skipstjórana fyrir hana og sagði henni til nafns hans- Björnson skipstjóri pxkkaði henni með hjartnæmam orðúm hina drengilegn hjálp sonxr hennxr —■ hjálpín kom í tæka tíð — hálfri sfcandn síðar mandi nll skipshófnin hafa varið daxðans herfang, Stðan sp ;r h iaa eptir piltinum, og ö tidula fylgir honum npp að björgansrstöðinni — en fyrst snýr hún sér að syni sínum. Hún hefir séð hvernig hmn leit í kringam sig, og veit, að hverjum haan er að s?æta. „Yiltu vera sro væaa xð fylgja frökea Gribriellx að vagninum, vxgnstjórinn bíður parna við hliðið, Yesalmgs stúlkaa er yfirkonin d preytu eptir öll pe33Í ósköp sam á hafa geuglð, bidlx haux al aka heim til haUarinaar með skip3tjöranum og stýrimiauinum, en senda okkur vagninn xptur. Ríðtkoaan sér um viðtökurnar heima fyrir. Verður pú okkur samferða heim?“ „Eg hefi lofað Jörgeu að faca heim, og verð pví sjálfur að hjálpa tíl að gaagx fri bítau n. N4 skal eg sjá um fröken v. Sprendliugen,“ svarar aann, og snýr sér paagað 3em móðir hxashafði bent honum, og par sem sást glitta í hvítau kjól. Hanu fær allt í einx ákifan hjxrtslátt, er hna hxgsxr til p933 hvernig hún leit á haan, áður eua haua fór á stað, pað anguxráð hefir stxðið jhouum fyrir hagskotsjómn raeðan á hættuföriani stóð. — Nú stendar hxan frammi fyrir henui. Hvað á haan að segja? Sann veit pxð ekki — baun veit ekki hvað haan gjörir, hann réttir henni hendina og hvíslar í bænarróm: „Grabrielia!" S05 þ»4 ber nokkuð óvæut og óskil.janlegt við. Hún tekur um hond hans, lýtur niður og prýstir skálfandi vörunum á hendiai, aptur og aptUi. og Ijxnii íiiuur txr hennar falla á höad sér. „Gabíiellá“, segir hann skelkaður, „í guðanua boaxm, h?að gjörið pér?“ Hún lítur upp, og horfir hrifin á hann. „Eg heilsa hetju,“ segir húa, „og pakka honum fyrir líf pe.irra manna, er hann hefír frelsað.“ Hann hefir dregið hendina að sér, og leggur hana um ennið,eins-' og hann skilji ekki hvtið hún á við. „Hetju,“ segir hann, „og pað ssgið pér, Gabriella — þér?“ „Já, einmitt eg. þér hafið kennt mér hvað pað er að vera bjargyættur nanðstaddra! |>ér hafið sýnt hinum norsku möunum hvernig pjóðverskur maður breytir og — pér hafið saanfært mig nm hve stórlega eg hef gjört yður rangt til.“ Hún hafði mælt pðtta með ákafa, en síðustu orðiu talaði húu í hálfum hljóðum og áður en G-untram Kraft fengi náð sör aptur,hafði Gabriella snúið sér að Anton, sem kom hlaupandi til peirra. „Ná’Lga fröken — ókunni skipstjórinn bícur í vagninum! Yiljið pér ekki koraa — vagninn á að fara til baka og sækja greifa- frúna!“ „Nú kem eg!“ ksilaði Gabríella, og pá var sem björninn frá Hohen-Esp vaknaði af draumi. „Knútur biður greiíann að koma, peir félagar geta ekki átt við bátinn eiusamlir,“ sagði drengur, sem kom hlaapandi, Guntram Kraft átti í stríði við sjálfan sig um pað hvort haan ætti að fara á eptir G-abriellu, en á svipstundu var hún komin upp í vagninn, S6m ók af stað. Björninn frá Hohen-Esp veit varla sitt rjúkandi ráð. Q-abriella hefir grátandi kysst á hönd honutn, hún hofir kallað haun hrausta hetju — hann, sem ekki hafði gjprt annað en skyldu síua! það gekk kraptaverxi næsl! Honum liggur við að hljóða upp yfir s:g af fögnuði, eu hann stillir sig og leggur hendina á brjóst sér, par Bem ylirlýsing ö-abri-1 ellu er geymd.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.